Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1976 Á hættu- slóðum í í sraelE,tir £? Sigurður Gunnarsson þýddi !><'ir voru alvc'í* sammála Maríu, — það var okki lui'.ni að birta lenf’ur. Oskar mundi brátt fara heim til Norejís, oj> hver-jíat saj*t um þart. hvemer hann kæmi aftur? Aron ætladi lika ab fara aftur heim til Norejjs. I>ar voru fósturforeldr- ar hans. oy hann játaói fvrir Oskari. aó )>aó kvnni aó rc'ynast erfitt lyrir síl; aó W- IIKR c>r enn smáþraul scm léll er a<> leysa: Þú ált a<> sotja hókslafi í slaó iólustafanna «k þc-Kar réllur slafur er kominn f rétla r<i<> slendur nafnió á landinu sem dýrin eru aó fara lil. V er fvrsti stafurinn oj’ því er hann merklur meó lölustafnum 1, B er stafur númer 2 o.s.frv. (cpuRiín :jras) akveöa, þegar þar aö kæmi, hvort hann ætti heldur að setjast aö í Noregi eða hér. Mikilvægast af öllu var þaö, aö hann halöi fundið systur sina, — og þau mundu vafalaust koma sér saman um, hvar þau skyldu búa í framtíðinni. En Oskar varö aö lara eítir fáa daga, meö skipinu, sem lá i Haífa. Þess vegna ætluðu þau aö framkvæma þetta í nótt. Þau gátu ekki beöiö lengur. Og nú ætluðu þau aftur að vinna verk, sem var bæöi áhættusamt og ólöglegt. Þess vegna hentaöi mjög vel fyrir þau aö gera þaö í nótt, þegar brúðkaupsveizl- unni var haldiö áfram, og íbúar sem- yrkjubúsins höföu um annað aö hugsa. Hörnin voru öll sofnuð. Þau gengu aö barnaheimilinu, og María læddist hljóð- lega inn. Óskar og Aron fylgdust meö henni í gegnum gluggann. Þarna svaf Sara litla, og Ali svaf í rúmi viö hliö hennar. Þaö yröi þungbært fyrir Söru, þegar hún fengi aö vita þaö. En þaö var ekki um neitt annaö aö ræöa. Ali grét lítiö eitt, þegar María vakti hann, en hún vaföi hann vel inn i hlýtt teppi, stakk upp i hann súkkulaðibita og hélt á honum út. Síöan tók Aron vió honum og bar hann meö mikilli gætni. Svo laumuóust þau af staö í myrkrinu, i miklum flýti, og voru svo heppin, aö veróirnir veittu þeim enga athygli. Þau héldu í austur, — og Oskar var leióbeinandinn. Ekki leiö á löngu, þangaö til þau nálg- uöusl landamærin. Þau töldu sig örugg ísraelsmegin. Þaó var ekki líklegt, aó Arabar hættu á aó lara aítur inn í landið l vrst um sinn. En landamærin voru næst- um ósýnileg í myrkrinu. Hinn þröngi stígur, sem þyrnar pg kaktusar höfðu veriö hreinsaöir úr, lá eins og grátt strik eftir landinu. ísraelsmegin höfðu áreió- anlega engar jarósprengjur verió lagöar. En vió hverju mátti ekki búast al' Aröb- um? Óskar hafói reynslu fyrir því, aó Sýrlands megin gátu sprengjur víöa ver- iö.. Alí litli hafói solnaó fljótt á ný og svaf vært í fangi Arons. Þau héldu álram í myrkrinu, þangað til þau komu að landa- mærunum.Þau sáu gráa strikið, sem gaf til kynna, ,aö þar byrjaöi annað land. óg svo gengu þau hiklaust inn í þetta land. María hafói eitt sinn sagt: ,,Ég held, aö el' vió verðum svo hugrökk og frek aó MORÖdN-ípÍý KArr/NU \\ Jo Þú hefur alltaf kunnaú að láta fara vel um þig. Sögukennarinn: — Andrés, hvenær fæddist Gústav Adolf? Andrés þegir. Kennarinn: —Hinir? Allir þegja. Kennarinn: — Þið þegið eins og þorskar. Getur Andrés kannski sagt mér, hvenær hann sjálfur er fæddur? Andrés: — 22. oktúber 1964. Kennarinn: — Þarna sér maður, svona smámuni festið þið 1 minni, en söguna nennið þið ekki að læra. X Fúsi á Hálsi var kominn í Herinn, farinn að vitna þar á samkomum og leika á gftar. A meðan Fúsi er að spila kemur Ilans gamli á Hamri inn. Hann var gamall kunningi Fúsa og sveitungi en hafði aldrei fvrr komið á Hersamkomu. Þegar söngurinn var úti, segir Hans: — Er sem mér sýnist, að þetta sé hann Fúsi frá Hálsi? Fási: — Jú, svo er. Hans: — Er'það nokkur lffs- bjargarvegur að vera að spangóla svona á hljóðfæri? Fúsi anzar ekki. Hans: — Þú er Ifklega bara að skemmta unga fólkinu? Fúsi þegir enn. Hans: — En ég skal segja þér það, Fúsi, að þér er miklu nær að fara heim til þín, lifa þar siðlátu Iffi og lesa Biblfuna, halla þér að hreinum kristin- dómi og vinna eins og við hinir. Og svei mér þá, ef þú erfir þá ekki guðsríki og verður hólp- inn. X Prestskonan: — Hvernig líður þér, Gudda mfn? Gudda: — IVlér líður ágætlega maddama góð, sfðan ég fór í stvrktarfélag kvenna. Þar fær maður 5 þúsund krónur. þegar maður devr. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Knstjónsdóttir þýddi 68 — Enda rétt hjá honum, sagði David. — Enda þótt þið hefðuð uppi á peningunum sem sendir voru til andspyrnuhreyfingarinn- ar væru þeir lítils virði. þar sem þeir hafa væntanlega verið f gam- alli mynt sem nú er ekki lengur í umferð. — Það er rétt, sagði Miles. — Við gerum Ifka þvf skóna að sá sem tók þá sendingu hafi fvrir löngu evtt öllu reiðufénu. en hins vegar kann svo vel að vera að hann liggi enn inni með töluvert af gullstöngunum. þar sem ekki er alltaf auðvelt að ganga um og selja gullstangir. Nú en um þetta var sem sagt þingað f London og ákvörðun var tekin. Maðurinn var ekki gulls ígildi. en •pplýsingarn- nr sem hann bjó fir voru ?>:«>. Enda þótl svikari græddi á þessu stórfé væri ef til vill á þennan hátt unnt að bjarga þúsundum mannslffa. Því var ákveðið að senda eitt hundrað þúsund í smáurn seðlum um hendur Kiehardson. Engin nema Richardson vissi að meira en sendingin til andspvrnuhreyf- ingarinnar kæmi þetta kvöld. Og til að viðhafa eins mikiar örvggis- ráðstafanir og hægt var, ákvað Kichardson að fjögurra manna nefnd kæmi á staðínn sameigin- lega og tækí við sendingunni. Nú, við vitum að peningarnir voru látnir falla úr flugvél. Við vitum að rétt merki voru gefin og þar af leiðandi hafa réttir aðilar verið komnir á vettvangi til að veita þeim viðtöku. En eftir það komu engin merki — ég á við þegar flugmennirnir biðu eftir þvf að fá Ijósmerki um að peningarnir hefðu lent á réttum stað, gerðíst ekkert. Aldrei hevrðist neitt frá hópi Richardson varðandi pen- ingana. Seinna heyrðum við um hina hörmulegu atburði sem gerðust um nóttina og daginn eft- ir. — Hvað var vkkur sagt? spurði Helen. —• Um handtökurnar og að hópnum hefði verið tvfstrað og að Richardson hefði verið drepinn. —■ Og að Þjóðverjar hefðu gert það á lendingarstaðnum. — Já. — Hver sagði ykkur það? spurði David. — Var það Marcel Carrier? — Já. — Við höfum aðra útgáfu á dauða Richardsson, sagði David. — Við þurftum að fara alla leið til Spánar til að heyra hann. — Ég hef fullan áhuga á að fá að hevra það Ifka, sagði Miles. — En Lazenbv, þér hljótið að hafa vitað að Carrier var að Ijúga upp frá þeirri stundu þegar kunnugt varð um að Þjóðverjar höfðu ekki haft uppi á peningun- um? — Nei ekki er nú svo. Þegar Mareel Carrier var yfirheyrður skömmu eftir styrjöldina. sagði hann að hann og Herault læknir hefðu verið seinir fvrir á stefnu- mótið. Hann hefði sjálfur ekki haft af þvf teljandi áhvggjur. þar sem hann taldi vfst að hinir mvndi skila sér og Richardsson var að hans dómi fullfær um að annast málið. Carrier hafði lagt af stað með nægum fyrirvara, en hafði taffzt vegna þess að þýzk hersveit varð á vegi hans og honum seinkaði þvf um tuttugu mfnútur Þegar hann kom á staðinn fann hann fallhlffarnr en búið var að nema á brott peninga og gullpoka. Hann fann einnig Richardsson sem hafðí verið skot- inn og var að dauða kominn. Hann virðist þó hafa skreiðzt ögn f skjól. Carrier rakst á hann þarna inni f skóginum og bar hann heim f Herault-húsið en hann dó á leiðinni. Carrier álvkt- aði sem svo að Þjóðverjarnir hefðu skotið á hann. Og ég vek athvgli á að aldrei var á gullið minnzt í þessum yfirhevrslum heldur var aðeins spurt um peningana sem áttu að fara til andspyrnuhrevfingarhópanna. En við gættum þess að halda hinu stranglega leyndu, þar sem við vildum ekki að fólk fengi gullæði og færi að leita eins og hamhleyp- ur hvarvetna um héraðið. — Var Iielault læknir vfir- heyrður? spurði David. — Þvf var nú verr og miður að hinn ágæti læknir lézt áður en að þvf kom. Dóttir hans var Ifka dáin. Og móðir yðar. Simone Hurst, var komín til Englands. Við sendum sérstakan mann til hennar, en hún gat ekki sagt hon- um neitt. Hún hafði ekkert vitað um þessa væntanlegu peninga- sendingu. Og sennilega hefur hún einnig verið með allan hugann við að vernda mig, hugsaði David. Hann fann að Helen þrýsti hönd hans. Þau litu ekki hvort á annað. — Og hvers vegna hafið þér sfðan verið að fvlgjast með David? spurði Helen. — Tja, sjáið þið nú tfl. Miles strauk sér um hökuna og var eilft- ið vandræðalegur á svipinn. — Maðurinn sem yfirheyrði Mme Hurst var ekkb fullkomlega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.