Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1976 150 MW — Blönduvirkjun: Góð íbúð Sólheimum Vinsælu skórnir eru komnir aftur FRAM hefur verið lagt stjórnarfrumvarp um virkjun Blöndu í Austur- Húnavatnssýslu. Frum- varpið hefur að geyma heimild til ríkisstjórn- arinnar þess efnis, að fela megi Norðurlandsvirkjun eða öðrum aðila að reisa og reka vatnsaflsstöð við Blöndu með allt að 150 MW afli, og gjöra nauðs.vn- legar ráðstafanir á vatna- svæði árinnar til að tryggja rekstur virkjunar- innar. Ennfremur að leggja aðalorkuveitu frá orkuverinu til tengingar við aðalstofnlínu Norður- lands og meiriháttar iðju- vera. Fella skal mður aðflutninK-s- gjöld (>k söluskatt af efni, tækjum, vé'um o g aöalorku- veitum ui virkjunarinnar. Niöur- felling gjaida nær þó ekki til vinnuvéla, vegna framkvæmd- anna, en heimilt er aö fresta inn- heimtu af innflutningsgjöldum af þeim, gegn tryggingum, sem metnar verði gildar, og falli gjöld- in niður ef vélar og tæki eru flutt út aö framkvæmdum loknum, ella miðast við matsverð véla og tækja. Um stofnun og rekstur orku- vers og orkuveitu fer að öðru leyti eftir ákvæðum orkulaga, nr. 58/1967. HAGSTÆÐ VIRKJUN UTAN ELDVIRKRA SVÆÐA I greinargerð með frumvarpinu segir: „Eftir þeim rannsóknum og áætlunum, sem þegar hafa verið gerðar, er Blönduvirkjun í hópi hagkvæmustu vatnsaflsvirkjana á Islandi Hún hefur einnig þann kost að vera utan hinna eldvirku svæða. Stærstu raforkuver lands- ins liggja á eldvirkum svæðum. Því fylgir áhætta eins og gamlir og nýir athurðir minna á. En um leið og áhættu verður að taka til þess að nýta vatns-og varmaorku landsins, er það mikilvægt að upp rísi raforkuver utan eldvirkni- svæðanna og að því verður að stefna. Þar er Blönduvirkjun fremst i flokki, ein álitlegasta virkjun utan þeirra svæða. Meðal annarra kosta virkjunar- innar eru mjög góðir miðlunar- möguleikar, sem stuðla að betri nýtingu virkjunarinnar milli árs- tíða og auknu rekstraröryggi. Þá er Blönduvirkjun vel stað- sett gagnvart aðalorkuflutníngs- línu milli Suður- og Norðurlands. Samtengingu landshluta fylgir sá kostur að vatnsorkan nýtist betur vegna þess, að rennsli vatnsfalla í mismunandi landshlutum fylgist ekki að. Þannig hafa rannsóknir sýnt, að stórt orkuver á Norður- landi, rekið í tengslum við kerfið á Suðvesturlandi, stuðlar að betri nýtingu vatnsorkunnar í þeim landshluta en vera myndi ef S- V-landskerfi vinnur eitt sér. Flestar stórvirkjanir landsins hafa verið reistar á Suðvestur- landi. Verður að teljast æskílegt eldvirkra svæða þaðan að áðurnefndum veitu- skurði. Frá Smalatjörn verður stuttur veituskurður norður í efstu drög að Stuttalæk, sem fellur í Aust- ara-Friðmundarvatn. Engin loka verður í þessum skurði, en þröskuldur, sem takmarkar lægstu vatnsstöðu í Þrístiklulóni. Úr Austara-Friðmundarvatni fellur vatnið um Fiskilæk í Gils- Framhald af bls. 13 Skósel, Laugaveg 60, sími 21270 DRÖG AÐ SAMKOMULAGI UM BÆTUR VEGNA BLÖNDU- VIRKJUNAR 1. HLUNNINDI I RAFORKU. Virkjunaraðilinn láti viðkom- andi hreppum í té ókeypis raf- orku allt að 1200 kW. 2. RÆKTUN LANDS. Rannsóknarstofnun landbún- aðarins og Landgræðsla ríkis- ins annist á kostnað virkjunar- aðilans uppgræðslu á samtals 1000 hektörum af örfoka landi á Auðkúluheiði og Eyvindar- staðaheiði. Ræktun þessari verði lokið þegar lónstæði eru tilbúin. Eftir ræktun verði bor- ið á þegar þess er talin þörf. Ráðstafanir verða gerðar til að bæta skemmdir af hugsanlegu landbroti meðfram strandlínu lónstæða. 3. SAMGÖNGUBÆTUR. Virkjunaraðilinn beiti sér fyr- ir bættum samgöngum inn á afréttina samkvæmt tillögum Vegagerðar ríkisins og nánara samkomulagi. 4. VEIÐI. Virkjunaraðilinn greiði við- komandi veiðiréttareigendum fyrir spjöll á veiði samkvæmt samkomulagi eða mati. 5. VINNUBUÐIR OG VEGA- GERÐ. Virkjunaraðilinn hafi fullt samráð við heimamenn um staðsetningu vinnubúóa og vegstæði. 6. VARSLA. Virkjunaraðilinn geri nauð- synlegar lagfæringar á vörslu vegna þeirra breytinga, sem framkvæmdir hafa í för með sér. Gunnar Thoroddsen að reist verði stór vatnsafls- virkjun í öðrum landshluta. Kostir Blönduvirkjunar eru því í senn fólgnir í öryggi, hag- kvæmni og heppilegri staðsetn- ingu með tilliti til flutningslína og byggðasjónarmiða." VIRKJUNARTILHÖGUN Þá segir í greinargerðinni: „Fyrirhugað er að stífla Blöndu um tveimur km neðan ármóta Sandár. Á myndum 1 og 2 er sýnd staðsetning virkjunarinnar og helstu mannvirki. Stiflan er jarð- stífla með þéttikjarna úr jökul- ruðningi. Hæst verður stiflan 44 m í farvegi Blöndu milli Ref- tjarnarbungu að austan og Lambasteinsdrags að vestan. Einnig þarf að stífla farveg Kolkukvíslar milli Kolkuhóls og Áfangafellshala og lágar stiflur verða í Fellaflóa við suðurenda Áfangafells og e.t.v. milli Áfanga- fellshala og Áfangafells. Austan Blöndu verður lítil stífla í Galtarárflóa sunnan Ref- tjarna. Á byggingartíma er ráð- gert að veita ánni um botnrás á austurbakka. Frá miðlunarlóni ofan stiflu verður veituskurður að Þrístiklu með lokuvirki í stíflu norðan Kolkuhóls. Vatnsborð Þristiklu verður hækkað lftið eitt með jarð- stíflu í Fannlæk neðan Smala- tjarnar og verður þá samfellt lón Stór íbúð eða tvær litlar Bergþórugata Hef til sölu 5 herb. íbúð um 120 fm, en áður voru það tvær litlar. Lítil íbúð í kjallara fylgir að y-i hluta. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53. Sími 42390, Kópavogi. Hafnarfjörður Til sölu m a Einbýlishús (steinhús) á mög góðum stað í bænum. Stór bilskúr. Ræktuð lóð. Laust fljótlega. Kópavogur 2ja herb. íbúð við Nýbýlaveg. Ekki alveg fullfrágengin. Bilskúr. Laus fljótlega. Verð 6 millj. Guðjón Steingrimsson hrl. Linnetsstíg 3 Hafnarfirði simi 53033 Sölumaður Ólafur Jóhannesson heimasimi 50229. Hagstæð virkjun utan Stjórnarfrumvarp, sem bíður afgreiðslu haustþings ÁÆTLUÐ RAFORKUNOTKUN Á ÖLLU LANDINU. Ár íbúa- fjðldi Raf- bitun Almenn notkun GWH Sérnotkun GWH (töp innifalin) Orku- vinns. Afl- Þðrf MW Þjón- usta Eieim- ili Iðn- ur Ann- að Orku- sala Töp Orku* vinnsla Áb. vksm. Ál- ver Keflv. flugv. Jim- bl.v. 1976 222 969 262 85 246 260 58 910 205 1 115 147 1 272 76 0 2 610 411 1977 226 105 295 91 263 277 60 986 222 1 208 188 1 272 80 0 2 748 453 1978 229 214 324 98 284 300 63 1 068 235 1 303 188 1 364 85 212 3 152 517 1979 232 294 359 106 302 322 66 1 155 253 1 408 188 1 364 90 260 3 310 544 1980 235 343 389 113 325 348 69 1 243 274 1 517 188 1 364 9S 260 3 424 575 1981 238 358 421 123 348 373 73 1 340 290 1 630 188 1 364 98 260 3 540 600 1982 241 338 451 132 371 400 77 1 430 308 1 738 188 1 364 101 260 3 651 625 1983 244 279 478 142 396 430 79 1 525 324 1 849 188 1 364 105 260 2 766 652 1984 247 180 503 154 419 460 82 1 619 343 1 962 188 1 364 107 260 3 881 675 1985 250 038 527 165 446 495 85 1 715 359 2 074 188 1 364 110 260 3 996 701 1986 252 851 546 178 465 526 89 1 803 374 2 177 188 1 364 114 260 4 103 724 1987 255 616 564 188 485 561 93 1 891 390 2 281 188 1 364 117 260 4 210 748 1988 258 332 581 201 505 595 96 1 978 406 2 384 188 1 364 121 260 4 317 771 1989 260 996 595 214 525 633 101 2 071 423 2 494 188 1 364 124 260 4 430 796 1990 263 606 609 230 546 672 105 2 163 438 2 601 188 1 364 128 260 4 541 820 3ja herb. íbúð, ásamt sameign á 9. hæð. Mjög fallegt útsýni. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53. Sími 42390, Kópavogi. Góð íbúð Hagahverfi Reykjavík Hef til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 93 fm að stærð. Einnig fylgir stór stofa og hlutdeild í eldhúsi og baði í risi. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53. Simi 42390, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.