Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 8
g MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1976 Til sölu m.a.: SÍMAR 21150 - 21370 6 herb. sérhæð á Högunum hæðin er neðri hæð um 1 50 fm með öllu sér og góðum bílskúr á mjög sólrikum stað. Laus í haust. Verð 14.5 millj Útborgun 9,5 milljónir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Ennfremur mjög góS sérhæS 140 fm viS RauSalæk. Bílskúr. Kópavogur Einbýlishús viS HófgerSi um 85 fm með 3ja herb. íbúð á hæðog herbergi í risi Trjágarður. Bílskúr. Ennfremur 3ja herb. séríbúð i kjallara við Kópavogs- braut. Sólrík og vel meðfarin. Séríbúð. 4ra herb. íbúð við Laugarnesveg á 1 hæð um 100 fm. GóS fbúS. Vel með farin ViS Fellsmúla 2. hæð 1 1 0 fm. Sérhitaveita. Útsýni. ViS írabakka 2. hæð 100 fm. Sérþvottahús. VerS aðeins 7,8 milljónir Ódýr íbúð 3ja herb kjallaraíbúð við Reykjavíkurveg (skammt fyrir sunnan Háskólann) um 75 fm Útborgun aðeins 2—2,5 milljónir. Ásbraut — Hraunbær 3ja herb. mjög góðar nýlegar íbúðir fullfrágengnar. Verð 7 milljónir. kr Ný söluskrá heimsend ALMENNA FASTEIGN ASAl AN LAUGAVEGI49 SÍIVIAR 21150-21370 83000 Okkur vantar einbýlishús á Flötunum, Garðabæ, stærð ca 150 fm Til sölu Við Safamýri vönduð og falleg 1 70 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi, sem er 50% af eigninni. Á jarðhæð gott herbergi og geymsla. Góður bílskúr. Gróinn garður. Laus strax. Við Rauðalæk vönduð og falleg 5 herb. íbúð um 146 fm á 1. hæð með sérinngangi og sérhita Hæðin skiptist í. stóra stofu, borðstofu, eldhús með borðkrók gott baðherbergi, 2 góð svefnher- bergi, eitt forstofuherbergi, stórt, gestasnyrting, upphitaður bílskúr. Stórar suðursvalir. Sér- hitaveita. í kjallara góð geymsla. Sameign í þvottahúsi. Sérhiti, og sérrafmagn fyrir hverja þvotta- vél. Laus eftir samkomulagi. Við Háaleitisbraut vönduð 4ra herb. íbúð um 117 fm á 1. hæð í blokk, ásamt nýjum bílskúr. íbúðin skiptist í 3 góð svefnherbergi, stóra stofu, rúmgott eldhús með borðkrók, Vandaðar innréttingar. Vönduð teppi. í kjallara góð geymsla og hlutdeild í vélaþvottahúsi ofl. Laus eftir samkomulagi. Einbýlishús í Árbæjar- hverfi Einbýlishús vií Þykkvabæ.Húsið er rúmlega 100 frn ásamt 40 fm nýjum upphituðun.bílskúr l.aust eftir samkomulagi. Við Laugarnesveg vönduð og falleg 5 herb. ibúð á 3. hæð í blokk (Kálfi) Míkil sam- eign. Laus eftir samkomulagi Við Þinghólsbraut, Kóp. falleg sérhæð um 146 fm á 1. hæð í þríbýlishúsi, ásamt bilskúr. Vandaðar innréttingar og teppi. Laus eftir samkomu- lagi. Við Eyjabakka sem ný 3ja herb. ibúð i sérflokki á 3. hæð i blokk. Laus eftir samkomulagi. Við Grettisgötu vönduð 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Ibúðin er nýstandsett með góðum teppum. Ný eldhúsinn- rétting. Ný isett tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum Laus fljót- lega. Við Krummahóla 3ja herb. íbúð á 6. hæð í blokk (búðin selst tilbúin undir tréverk og málningu. ásamt bilskýli frystihólfi, vélaþvottahúsi, geymslu. Allt sameiginlegt frágengið. Verð 6,5 milljónir Beðið eftir húsnæðismálaláni Tilbúin til afhendingar i ágúst —sept. '76. Við Leirubakka sem ný 4ra herb. ibúð á 1. hæð i blokk Við Dvergabakka sem ný 4ra herb. ibúð um 110 fm, ásamt einu herbergi í kjallara. Laus strax. Við Mávahlíð góð 4ra herb. risibúð nýstandsett. Við Hraunbæ góð 4ra herb. íbúð 1 12 fm á 2. hæð. Ný teppi. Laus fljótlega. Við Hraunbæ góð 3ja herb ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Vönduð teppi. Við Hraunbæ góð 3ja herb ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar og teppi. ^ . « . m » — - . £L WV]| ■■■■V/ luyiyoinyuiid. til 10öll kvöld. KJ plU iðl FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Sitfurteigii Sölustjóri Auóunn Hermannsson Fastcignatorgid grornni i BARRHOLT EINBH. 145 fm, fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit til sölu. Tvöfaldur bílskúr. Teikningar og frekari upplýsingar veittar á skrifstof- unni. FELLSMÚLI 4 HB. 108 fm, 4ra herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi til sölu. Stór og góð stofa með suðursvölum. Sér hiti. Mikil sameign. Útb.: 7 — 8 m. KÁRSNESBRAUT 3 HB 8 7 fm, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi til sölu. Sér hiti. Mjög góð íbúð. Bílskúr fylgir. Verð. 8 m. LANGHOLTSVEGUR 4 HB 92 fm, 4ra herb. ibúð i kjallara i tvíbýlishúsi. Tvöfalt gler. Stór ræktaður garður. Verð: 6 m. Útb.: 4 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jon Gunnar Zoega hdl. Jon Ingólfsson hdi. Fastcigna toq|ið GRÖFINN11 Sínii:27444 Til Sölu: 1 67 68 Parhús við Arnarhraun Hafnarfirði Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæð eru góðar stofur, eldhús og snyrting. Uppi 3 svefnherbergi og bað. í kjallara geymsla þvotta- hús og stór frystiklefi. Tvennar svalir. Fallegur garður. Timburhús við Óðins- götu 2 hæðir og kjallari ca 85 fm. 3 íbúðir í húsinu. Selst í einu lagi eða hver fyrir sig. Timburhús við Frakka- stig ca 70 fm. Kjallari, hæð og ris. Hæðin 2 — 3 herb. íbúð. Risið 2 herb. íbúð. Selst í einu lagi eð hver fyrir sig. írabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 85 fm Glæsilegt eldhús. Tvennar svalir. Útb. 4.5 — 5 millj. Lundarbrekka Kópavogi 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca 90 fm. íbúðin er ekki fullbúin. Laus strax. Arahólar 2 herb. falleg íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Falleg teppi. Lóð frá- gengin. Eínar Sigurðsson.hrl. Ingólfsstræti4, Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Aðalfasteignasalan, Vesturgötu 1 7, sími 28888 — heimasimi 82219. --------Vesturbær--------------- Vorum að fá til sölu glæsilega 4ra herb. 1 1 3 fm endaíbúð á 3ju hæð, efstu, í blokk við Tjarnar- ból. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bílskúr fylgir. Öll sameign fullgerð. Verð: 15.2 millj. Útb.: 10.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi&Valdi) sími 26600 Einbýli - tilbúið undir tréverk.- Breiðholt III Til sölu er einbýlishús sem er í dag tilbúið undir tréverk og málningu, pússað utan. Húsið er 140 fm hæð og 45 fm jarðhæð og skiptast þannig: Uppi eru stofur, 4 svefnherb., eldhús, baðherbergi, skáli og forstofa. Niðri eru 2 herb., geymsla, þvottaherb. og snyrting. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 26200 26200 Miðtún til sölu hæð og ris, á hæðinni eru tvær stofur 1 svefnherbergi, eldhús og baðher- bergi í risi eru 2 svefnherbergi og geymsla Norðurmýri Hlýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í hús- jl eicininni Hrefnugötu 1, Reykjavík í FASTEIGNASALM MORfimLABSHÍSim Óskar Kristjánsson FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús Við Álfhólsveg 7 herb. 2 eldhús, bílskúrsréttur. Skipti á 2ja — 3ja herb. íbúð æskileg. í Breiðholti 5 herb. falleg og vönduð ibúð með 4 svefnherb. og bílskúr. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi í Smá- íbúðarhverfi. Skiptanleg út- borgun. Stokkseyri Einbýlishús 3ja herb., hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. 81066 Barrholt Mosfellssv. Höfum til sölu 3 einbýlishús t.b. undir tréverk. Húsin afhendast með frágengnu þaki, rennum, öllu gleri, svala, útidyra og bíl- skúrshurð. T.b. til afhendingar i október n.k. Verð aðeins 9.1 millj. Krummahólar 5 til 6 herb. íbúðir ' tveimur hæðum. íbúðirnar afhendast t.b. undir tréverk í ágúst n.k. Fast verð frá 7.8 millj. Bílgeymsla. Hús og lóð frágengið að utan. Hraunbær 4ra herb. 1 1 0 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin er í góðu ástandi og skipt- ist í 3 svefnherb. og stofu. Sam- eiginlegt vélarþvottahús. Eyjabakki 4ra herb. 1 00 fm íbúð á 3. hæð. Sérþvottaherbergi. Góð geymsla. íbúð í ágætu ástandi. Ljósheimar 4ra herb. 100 fm ágæt íbúð á 8, hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Sameiginlegt vélarþvottahús. Rauðilækur 5 til 6 herb. 130 fm ibúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er 2 stofur og 4 svefnherb. Framnesvegur Hæð og ris á hæðinn sem er 80 fm eru 2 stofur, eldhús og svefn- herb. í risi eru 2 svefnherb. oq bað. Hulduland 3ja herb. 94 fm íbúð á jarðhæð. íbúðin er stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb. gott bað með þvotta- aðstöðu. Rauðilækur 3ja herb. 100 fm góð ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Álftahólar 3ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Fullfrágengin ibúð og sameign. Stóragerði 3ja herb. 1 00 fm íbúð á jarðhæð þribýlishúsi. Sérinngangur. Jörfabakki 3ja herb 90 fm ibúð á 2. hæð. Sérþvottahús. íbúð i góðu ástandi. r I skiptum Hvassaleiti 4ra herb. 1 10 fm góð íbúð á 1. hæð i blokk með bílskúr, fæst í skiptum fyrir sérhæð í Háaleitis- hverfi. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum i Vesturbæ. Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi Höfum kaupanda að sérhæð i Safamýrt Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Fossvogi eða Breiðholti I íbúðin þarf ekki að losna fyrrr en i janúar '77. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 LyiV/iU H ril'dorsson Petur Ciuömundsson Bergur Guönason hdl ILÝSINGASÍMINN ER: 22480 JBérjjiMtblabili

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.