Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1976 GAMLA BIÖ Simi 11475 I Lolly Madonna stríöið (Lolly Madonna War) rod STEIGER robert RYAN Spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Leikstjóri: RichardC. Sarafian. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Járnhnefinn “Bamboo Gods and Iron Men” starrinx James Jglehail [U“2Í" Shirley Washington • Chiquito Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd um, ævintýralega brúðkaupsferð íslenskur texti. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl, 3-5-7-9 og 1 1. Óðal Allt I ÓBali. Ó8al opiB allan daginn og öll kvöld. Ó5al v/Austurvöll TÓNABÍÓ Sími 31182 Flóttinn frá Djöflaeynni (Escaped from devils island) No man ever escaped this prison ...UNTILNOW! THE CORMAN COMPANY JIMBROWN mmwm/t, UnifBd flrtists Hrottaleg og spennandi ný mynd, með Jim Brown í aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöfla- eynni, sem liggur úti fyrir strönd Frönsku Guiana Aðalhlutverk. Jim Brown Cris George Rick Eli Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fláklypa Grand Prix Álfhóll íslenskur texti Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Miðasala frá kl. 5. Skotmörkin (Targets) Hrollvekja i litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsi sem einnig er framleiðandi og leikstjóri. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Boris Karloff Tim O'Kelly Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jörð Jörð eða hluti af jörð óskast til kaups. Fyrirhug- að er að reisa heilsuhæli á jörðinni. Uppl. um staðsetningu, húsakost og fleira sendist blaðinu fyrir 30. þ.m. merkt: Jörð 2238 Jörðin Njarðvík í Borgarfjarðarhreppi N-Múl, er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Nánari upplýsingar veitir: Oddviti Borgarfjarð- arhrepps, Magnús Þorsteinsson, Höfn. ftll^TURBÆJARfílll ÍSLENZKUR TEXTI BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla að- sókn, t.d. er hún 4. beztsótta myndin i Bandaríkjunum sl. vetur. CLEAVON LITTLE, GENE WILDER, Sýnd kl. 5 og 9. ÞJOÐLEIKHÚSI-B FIMM KONUR í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn. ÍMYNDUNARVEIKIN Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20. NÁTTBÓLIÐ laugardag kl. 20 Næst siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ LITLA FLUGAN í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 LEIKFÉLAG PRVIr'IA\rtL-T rD Skjaldhamrar í kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Saumastofan fimmtudag kl. 20.30. 50. sýning. Laugardag kl. 20.30. Miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14—20.30. Sími 1 6620. Hörkuspennandi ítölsk-amerísk litmynd í Cinema Scope með „Trinity-bræðrunum" Terence Hill og Bud Spencer í aðai- hlutverkum. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARflS BIO Simi32075 Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi líta út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- myndahandrit eftir: Goerge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 7.30 og 10 Islenzkur texti Hækkað verð Siðasta sýningarvika. Endursýnd kl. 5. Aðeins í örfáa daga. Siðasta sinn Hollenskt felIi-hjólhýsi til sölu með sérsmíðuðum stálundirvagni og á 1 6 tommu felgum. Uppl. í Fordskálanum hjá Sveini Egilssyni h.f., sími 85100. Félag íslenskra Kjötiðnaðarmanna KJÖTIÐNAÐARMENN Mr. Kadame, frá Central Soya International verður með kynningu á vegum félagsins á Soya proteini ásamt fleirum nýjungum, fimmtudag- inn 20. maí kl. 1 6.30 stundvíslega. Kynningin verður haldin í Kjötiðnaðarstöð Sam- bandsins, Kirkjusandi. S tjórin GLÆSILEGT DÚNDURBINGÓ í Sigtúni fimmtudaginn 20. maí kl. 20.30 Húsið opnað kl. 1 9.30. Á meðal vinninga eru 3 spánarferðir með Ferðamiðstöðinni, heimilistæki o.m.fl. Aðgangur ókeypis Mætið stundvíslega og látið ekki happ úr hendi sleppa. íþróttafélagið Gerpla. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.