Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Einhver reynir að fá þig til að leggja peninga í nýtt fyrirtæki. Það væri mjög óráðlegt. Bfddu heldur eftir betra tæki- færi. m •J' Nautið 20. apríl — 20. maf Þú hefir óvenju mikið aðdráttarafl f dag og eignast trúlega nýja vini. Auk þess færðu gott tækifæri til að láta skoðanir þfnar í Ijós, og það verður tekið mark á þeim. h Tvíhurarnir 21. maí — 20. júní Þú hefir svo miklar áhyggjur af eigin vandamálum að þú kemur ekki auga á. að það eru fleiri sem eiga við samskonar vanda að strfða. Krabbinn 5« 21. júní — 22. júlí Komdu eins miklu f verk og þú getur fyrri hluta dags, því það verður gest- kvæmt hjá þér seinnipartinn. (»g Iftið næði. Ljðnið 23. júlí- 22. ágúst Það er ekki víst að þú gerir rétt í því að sækjast eftir metorðum og frama og óvíst að það verði þér til gleði. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú hefir alltaf verið hjálpsamur við ná- ungann, og einmitt nú verður leitað til þín. liikaðu ekki við að fórna tfma og vinnu og jafnvel peningum. Þú færð það launað þá þú átt þess sfzt von. g W/i 'Mj Vogin S . 23. sept. — 22. okt. viíra Jákvæður dagur fyrir alla sem vinna að skapandi verkefnum. Einhverju þarft þú að hrevta til að árangur náist. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. I.íftu á verk þfn óvilhöllum augum. Er allt eins og það á að vera. Cierðu strax þær hreytingar sem nauðsynlegar eru. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Komdu hugmyndum þfnum á framfæri við rétta aðila. Þær hafa áður vakið at- hygli og nú geta þær aukið tekjur þfnar. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ef þú lætur hugann reika til haka sérðu hæði mistökin og það sem vel hefir farið. Af þvf geturðu lært. im Vatnsberinn = -31 20. jan, —18. feb. Flýttu þér ekkí svona mikið, það er ekki nauðsynlegt að gera allt á sama augna- hlikinu. Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja. Það er ekki vfst að þú einn vitir hið rétta. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz í dag kemur það f þinn hlut að gæta þess að tfminn fari ekki til ónýtis á vinnustað, og þú reynist vandanum vaxinn. TINNI X 9 yiLTU„Á ME-ÐAU, UTSKyRA HVERS I Rll? MÍUfGUM XHUM HITTI utlW KðTT VEQNAVIOERUM |''kaT=-rfiVKlNX«TMTASia Sr?’n&a wac >v0gkjun v,° piG? i Í>eÆÍst»oo... © Bulls HB tVim-AláSI VEUKA XH5 ELD5KE>rifiTAWKANA- „.Yia KgymmMS'r rn-aí KAUSUXKnA A þESSAHI WElVUSTniKKU.SEM Hin KALUÐJÍtRB... ns vawb vAkPABin AÐ VlÐ URflUM AD HÆrrA við ryRiRjrn-uN nKXAS' SHERLOCK HOLMES f FURÐU-1 'SKEPNA EIN c5<sur- LE<á STOP VFIR Llkl hugos .MENNIRNIR þRIR ÆPTU UPPyFIR StS AF SKELF1NGU.OS RIÐU UPP A Ll'FOG DAUÐA VFIR HEIÐINJA." niVtandi augum og meo uprslennt . GINIO'A FA." SA6T ER. A£> þESSA SÖMUNÓTT. HAFI EINN ÞERRA DÁlÐ ClR HRÆDSLU UÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.