Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 32
3M®r3j«ttMaí>ÍÍ> nucLVsmcnR £Lr-*22480 JWiOít0nrol>feiiii> FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 Skip í árekstri AREKSTUR varð bim 14 sjémffl- mur NNV ai Vestmannaeyjum í fyrrinótt er bátarnir Frigg VE S16 og Halkion VE 205 rákust á. Halkion er stálskip, en Frigg eikarsldp og brotnaði stjórn- borðskinnungur Friggjar niður íyrir sjólínu. Gekk stefni Halki- ons inn í lúkar, þar sem þrír mmenn sváfu,' en svo heppilega vildi til að þeir lágn f jærst þeim stað í Mkarnum, sem Halkion kom á Frigg. Lóðsinn i Vestrnannaeyj'um fór út tll skipanna með tvo kafara og tókst þeim að gera svo við Frigg, að draga mátti hana til hafnar. Sannkvæmt upplýsingum bæjarfógetans i Vestmannaeyj- um, Freymóðs Þorsteinssonar, munu sjópróf út af árekstri þess- um hef jast í dag. Stórþj ófnaður í Ólafsvík Óiafsvík, 1. marz. STÓRPJÓFNAÐUR var fjraminn bér aðfaramótt snnnudagsins. Brotizt var inn i hús bensínaf- greiðsiu OHuverzlunar Islands ©g Esso h.f. í ÓIafs\ik og stolið þaðan vörum ©g peningum fyrir tæplega 150 þúsund krónur. Brot ín var rúða hak við húsið og far- Ið þar inn. Unnið hefur verið að jrtannsókn málsins síðan og var fenginn rannsóknarlögreglumað- ur úr Reykjavik til þess að rann- saka máiið. Einn maður hefur verið hand- tekinn vegna þessa má3s, en grun ur ierkur á að fleiri hafi verið þaraa að verki. í bensinafgreiðsl- unni er verziað með ýmislegan vaming, s.s. útvarpstæki, tóbaks vörur og annan skyldan vaming. Þjófarnir létu aðaliega greipar sópa um útvörpin, hafa senni- lega stoíið um 5 tækjum og um það bii 20 vxndiingalengjum og peningum, sem ekki er vist, hve mikiir voru. Hinn grunaði er aðkomumað- ur og var hann handtekinn í gær kvöOdi hér á staðnum. Leitað er fleiri manna. — Hinrik. Verður mengunar- ráðstefnu aflýst — vegna slælegrar þátttöku? UTANRÍKISRÁÐUNETTIÐ hef- Ingvi ImgvamsBoin, skrifstofu- ur framlengt mnsóknarfrest til þátttöku í mengunarráðstefnu, sem fyrirhugað er að halda 10. apríl í Reykjavík nm óákveðinn tima. Umsóknarfrestur var til 20. febrúar, en þá höfðu aðeins 15 þátttökutilkynningar horizt. Flugfreyj- ur sömdu ALMENNUR félagsifundur í Flugfreyjufélaginu samþykkti í gærkvöldi nýgerða kjanasamn- iniga við flugfélögin. atjóri utanrí'kisráðuneytisins, sagði, að æskáJegt væri aS miun fleiri þátttöfcuþjóðir yrðú með. Ráðuneytið hefur haft spumir af því frá sendinefnd ísiands hjá Sameinuðu þjóðumuim, að fleiri þátttökutilkynirj'irjiga sé að væntia og því var um'sófcnar- frestur framlengdur. Á memigun- aráðstefnu, sem haidim var í Lotn- don, voru 35 þátttökuþjóðir og í Ottawa voru nimiega 40. Ingvi sagði, að fengist ekki betri þátttaka í mengumarxáð- stefmiummi, gæti svo farið, að henmi yrði aflýst. Skemmdirnar á Frigg eftir árekst urinn. (Ljósm. Mbl. Sigurgeir) Allt að 36% hækkun á búvöru f rá áramótum Óveruleg áhrif á kaup Um 30% hækkun dilkakjöts hækkar vísitöluna um 0,2 stig VERÐHÆKKANIR landbjlnaðar- afurða, vegna hækknnar á kaup- gjaldslið verðlagsgnindvaillarins og hækkaðrar álagningar, eru á kjöti um og yfir 30% frá því er smásöluverð var auglýst hinn 1. desember 1971. Slík hækkim myndi við venjulegar aðstæður hafa um 2ja stiga hækkun í för með sér í kaupgreiðsluvísitölu, en a.m.k. 1,8 visitölustig mumi aldrei koma fram í kaupgjaldi, vegna þess að svo ©r gert ráð Bjargaði frægum afla- manni frá drukknun AFLAKLÓIN Benóný Frið- iriksson, sem betnr er þekktur undir nafninu Binni í Gröf, varð í fyrrakvöld fyrir þvf óhappi að falla í sjóinn í Vest- mannaeyjahöfn. Fámennt var við höfnina, en ungur maður, Guðmundur Loftsson, bifvéla- virki, sem af rælni hafði hald- ið niður að höfn eftir að hafa unnið fram eftir kvöldi, varð þess var að Binni féU í sjóinn. Stakk hann sér eftir honum og tókst að halda honum með- vitundarlausum á floti, þar til iögregluaðstoð barst. Mbl. reyndi í gær að ná tali af Guðmundi, en hann var þá vant við látinn. Hins vegar sagði Magnús Magnússon, tengdafaðir Guðmundar, að tenigdasonur siinn hefði verið að vinna á bílaverkstæði um kvöldið. Verkstæðið er aUiangt frá höfninni, en einhverra hluta vegna ákvað Guðmund- ur um leið og hann ók heim- leiðis að skreppa niður að höfn. Þegar þangað kemur sá hann Binna á Nausthamars- bryggjunni, en skömmu síðar var hann horfinn. Kom þá stýrimaður, er var með bát sinn í höfninni, hlaup- andi og kaiiaði, að maður hefði farið í sjóinn. Stýrimaðurinn hafði meiðzt á hendi og gat því ekki að staðið, en Guö- mundur brá skjótt við og fór Binna td h jálpar, en stýrimað- urinn hélt áleiðis tál þess að tilkynna lögregiu slysáð. Kom lögreglan svo að vörmu spori og aðstoðaði Guðmund við að koma Binna upp á bryggjuna. Binná í Gröf liggur niú í sjúkrahúsinu i Eyjum og er kominn til meðvitundar. Magnús sagði, að Mðan hans væri eftir vonum, en þó muu Binmi ekki vera búinn að jafna sig enn. Talið er, að Binni hafi ver- ið að fara út í skip sitt Guil- borgu, sem lá utan á öðrum bát Lágsjávað var og er Binna farin að daprast heldur sjón. Mun hann ekki hafa átt- að sig á þvi, hve lágsjávað var og því dottið I sjóinn. fyrir í almennum kjarasamning- um, að hækkun landbúnaðaraf- urða, sem sta-far af lauualið verð lagsgvundvallarins, liefur þar engin áhrif. Hins vegar kemur öll hækkunin fram í visitölu frantfærslukostnaðar. Þessi hátt- ur hefur verið hafður á frá því árið 1950. í gær hafði verið ákveðið smá- söluverð á dilkakjöti. Heilir skrokkar, niðursagaðir kosta nú hvert kg 138.50 og hafa hækkað fná þvi í desember úr 101.50 krónum eða um 36,5%. Súpukjöt kostar nú 165 krónur hvert kg, en kostaði í desember 124,50 og heíur hækkað um tæpíega 33%, framhryggir kosta nú 220,70 hvert kg, kostuðu 162,30 oghafa hækkað um 36%, læri kosta nú 171,60 hvert kg, kostuðu 130 krón ur og hafa hækkað um 32%, hamborgariæri kosta nú 226 krón ur, kostuðu 196 krónur og hafa hækkað um 32,7% og hamborg- arhryggir kosta nú 264 krónur, hækka úr 200 krónum og er hækkun á þeim 32%. 4ra ára telpa fyrir bíl FJÖGURRA ára reykvosik telpa varð í igær kiukfcan 14.08 fyrir bíi á Reykjavíku rvegi í Hafnarfirði á móts við HjaJlabrauiL TeJpan slasaðist alvariega og var meðvit undarlaus í Borgarsjúkrahúsinu í igærkvöJdi. Telpan var í fylgd með móður sinni, er slysið varð. Mun hún hafa hitoupið frá móðurinni með fyirgreindum afleiðingum. Samkvæmt þvi sem áður er sagt eru það aðeins um 0,2 stig, sem kaupgjaldsvísitala kemur til með að hækka af völdum verð- hækkana nú 1. marz, en hækk- unin, sem varð 1. janúar 1972, en þá hækkaði t.d. súpukjöt um 17,5%, er þegar reiknuð imn í verðlagsuppbótina, sem aðeins iiækkaði um 0,92%. Sá liður, sem hefur áhrif á kaupgjaJdið í þess- um hældcunuim er einumgis álagn ingarMðurinn. Hækkun á nautakjöti og svína kjöti í smásölu hafði ekki verið ákveðin í gær, en verið var að vinna við það mál. Eru það verð- lagsráð og Kaupmannaisamtök Is- lands, sem að þvi vinna. Þá var Mbl. tjáð í gær að hjá Verðiags- nefnd lægi nú fyrir mikill fjöldi verðhækkana ýmdst hálf- afgreiddur eða fuilafgreiddur. Verða þær verðhækkanir auglýst ar næstu daga. Þær verðhækkanir sem nú verða á næstunni, fyrir 1. maí koma til með að hafa áhrif á verðlagsuppbót, sem fyrst kem- ur til greiðslu 1. júní 1972. Loðnu- verð lækkar LOÐNUVERÐ lækkaði í gær, enl geirt var ráð fyrir því í upphafi eir loðnuverð var auglýst, að 10 arura lækikun yirði 1. maxz. Er loðnuverð fyrir hvert tog nú 1.10 Jn\, en vair 1.20 tor. Er þetta gert með tilliti til þees að afurðaverfh mæti loðmunnar rýmar, eftir þvl sam á Mður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.