Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 Við höfum séð á sdðunnd sagt írá glæsálegri fertugsafmæiis- veizlu Elizabetar Taylor, en sú var haidin hátíðleg í Rúdapest. MeðaJ gesta var Grace Monaco- prinsessa og sést hún hér með eiginmianmi af m æl i sbainsiins, Richard Burton. ★ Violet Einarsson ÍSLENZKUR BOKGAR- STJÓRI Á GIMLI Þær fréttir berast frá frænd- um otokar vestan hafs að kona af íslemzkum ættum Violet Einarsson hafi verið kjörin bæjarstjóri í Gimli með miklum meirihluta. Keppinautar henin- ar voru þeir Normain Vaigaxd- son og Frank Cronshaw. Violet Einarsison hafi verið kjörini emibættinu, en tapað í tveimur undanfarandi kostnimgum fyrir Danny Sigmundsson sem ekki gaf kost á sér nú. ★ FRANK OG SPIRO í GOLFI Frank Sinatra hefur löngtmt haft lag á að koma sér í nijúk- inn hjá handarískum stjórn- málamiinnum I áhrifastöðnm. Kunningsskapur hans og John F. Kennedys heitins var á allra vitorði og varð Sinatra mjög til framdráttar. Nú hafa þeir Frank og Spiro Agnew, varaforseti, fundið a.m.k. eitt sameiginlegt áhugamál þar sem golf er og verja saman mörg- um stundnm. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams Fairwaterflói er rétt handan við vitann þarna. Sjáðu, nngfrú Upton, Óóóó. I*að eina, sem mig langar til að gera, er að ganga á einhverju sem ekki hreyfist. <2. mynd) Ef þú getnr haldið þessum ilalli þínum stöðugiim, þó ekki væri nema i eina mínútu, West, þá ga-ti ég kannski náð nægri heilsu til að deyja. (3. mynd) Kg er viss um að þú ert mér sammáia nm, að það er b<‘zt að telja Beverly Upton hughvarf áður en hún fer að spyrja nokk- urra spurninga. .lá, já, hvað sem þú seg- ir. Eg vona bara að enginn verði meidd- ur. 'k KONSTANTÍN NEITAR SKILNAÐARSLÚÐRI Konstantín Grikkja'kouungur, sem hefur búið í útlegð í Róm síðustu fjögur ár, hefur til- kynint blaðaimönnum, að það sé fleipur eitt og eigi ekki við neitt að styðjast, sem illgjamar tungur hafa viljað hafa íyrir satt: að þau Anna María séu að hugleiða skilnað. Konstamtín sagði að þau hjón væru hætt að kippa sér upp við silíkar gróu- sögur, þar sem samlyndi þeirra væri hið ágætasta og hainin teldi að þau væru bæði mjög ánægð í hjónabaindinu. Á hinm bóginn var Konst- antín tregari til að gefa nokkr- ar yfirlýsingar um hverja harnn áliti framtíð gríska konung- dæmiisáns, en það hefur verið til umræðu í grískum blöðum undantfarið. Þar hefur meðal aninans verið varpað fram þeirri hugmynd, að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort konunigur eigi að smúa heim. ■k Eilippus prins, eiginmaður Elisabetar Bretadrottningar er í föruneyti konii sinnar á ferð hennar um ýrnis Asíu- lönd. Hann sést hér með ungan órangútan í dýragarði í Kuala Lumpur og ber ekki á öðru en bærilega fari á með prinsinum og órangátaninum. Tung Pi-wu. NÝR KÍNAFORSETI Um þær sömu mundir og Nix on var í Kína var birt frétt um, að skipaður hefði verið forseti Jandsins, Tung Pi-wu, 86 ára gamall. Forseti hefur ekki ver- ið síðan árið 1968, er Liu Shao chi var hreinsaður. Forsetinn nýi hefur átt sæti i stjórnmála ráðinu og miðstjórn kommún- istaflokksins og verið þar hinn mesti áhrifamaður. OH-M-H...ALL I WANT TO DO RISHT NOW.RAVEN, ISTtlTARE A WALK... ON SOMETHINQ THAT ISN'T MOVING / FAIRWATER BAY IS JUST BEYOND THAT LISHTHOUSE.MISS UPTÓN...TAKE A J sn LOOK / -- RÁfiHERRANN ENN f LÍFSHÆTTU Sagt hefur verið frá bana- tilræðinu sem innanrikisráð- hferra Norður-lrlands, John Taylor, var sýnt í fyrri viku. Hann hefur lengi verið ofar- léga á lista yfir þá, sem IRA- menn hafa viljað koma fyrir kattarnef. Siðast þegar fréttist var ráðherrann enn í lífshættu. Taylor er 34 ára gamall og hef ur verið kvæntur í hálft annað ár. Kona hans heitir Mary og er aðeins 20 ára gömul. Þau eiga von á fyrsta barni sínu alveg á næstunni. Mary fékk taugaáfall, þegar hún frétti um banatilræðið og varð að leggja hana inn á sjúkrahús. John Taylor og Mary kona hais. IF YOU CAN HOLD THIS TUB STILL FOR JUST ONE MINUTE,CAPTAIN WEST, I MAY GET HEALTHY ENOU6H TO DIE ! . AND, IN FAIRWATER BAV... [ VEAH...ANY- -------—--------------THING YOU SAY...I JUST HOPE NOBODY / I M SURE YOU AGREE, \ MAVOR, IT WOULD BE ] WISETO OISCOURAGE BEVERLY UPTON BEFORE SHE CAN ASK ANNOYING ... PUESTION5 / ^ ÉG ÆTLA BARA A» PANTA EINN SKUT TOGARA, TAKK! fclk f fréttum i,T. a áSBk a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.