Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 i n n r n iíiimu = o n I.O.OF. 11 = 153328Í = 9 II Verkakvenrvafélagið Framsókn minnir á spilakvöldið fimmtu- dagirm 2. marz í Alþýðuhús- tnu. Síðasta kvöld keppninnar. Ei-rvnig kvöldverðlaun. Fjölmennið. Hjálpræðisherinn Vakningasamkoma i kvöld kl. 8.30. Brigadér Olav Erkeland talar. Allir velkomnir. Sálarrannsóknafélag Islands heldur almennan félagsfund > Norræna húsinu fimmtudagínn 2. marz kl. 8.30 e. hád. Dagskrá: 1. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson: Erindi. 2. Guðmundur Einarsson verk- fræðingur: Litskuggamyndir. Heimssýningin í New York 1965. Listaverk frá Vatican- sýningunni. 3. Tónlist: Karl Sigurðsson. Kaffiveitingair. Tekið á móti nýjum meðlimum og áskrif- endum að t'rmaritinu MORGNI. Stjómin. K.F.UJWI. Aðaldeihdarfundur í kvöld kl. 8.30 í húsí félagsíns við Amt- mannsstíg. GyIfi Ásmundsson, Séffræðingur, ræðir um efnið „Sálfræði og trú". Hugleiðing: Ástráður Sigursteindórsson, sikólastjóri. Allir karimenn velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 að Óðinsgötu 6 A. Sungnir verða Passíusálmar. AHir velkomnir. FHadelfia í Reykjavik Almenn samkome í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður WiHy Han- sen. Aðatfundur Aðalfundur Eyfirðingafélagsins verður i kvöid kl. 8.30 e. h. í Hótel Esju 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. öonur mál. 3. Spiluð félagsvist. Stjórnin. A morgun er alþjóðlegur bænadagur kvenna. Samkomur verða víða um land og í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 20.30. Konur fjöhmennið og verið velkomnar. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn að Hlé- garði í kvöld kl. 8.30. Á fund- inum verður tekið á móti þátt- tökutilkynningum á sauma- námskeiðið, sem byrjar strax eftir páska. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kristileg samkoma í Félagsheimili Kópavogs i kvöld fimmtudag 2. marz kl. 8.30. K. MacKay og I. Murray tala. Allir velkomnir. E3ZE1 Bifreiðastjórar Viljum ráða bifreiðastjóra. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118, sími 22240. Skrifstofustarf Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki viil ráða mann til starfa við tollskýrslur, verðreikninga og fleira. Umsóknir, ásamt uppl. um aldur, menntun og starfsreynslu sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt: „Framtíð — 1804“. Sjnkniliða og sfnrfsstnlkur vantar í Kleppsspítalann. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 29. febrúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. BifreiÖasmiðir Viljum ráða bifreiðasmiði og menn vana réttingum. Upplýsingar hjá verkstjóranum. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118, sími 22240. Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann. Starfið, sem er sjálfstætt, er fólgið í afgreiðslu- og skrif- störfum og býður upp á mikla möguleika fyrir áhugasaman og lipran mann. Tiiboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. marz n.k. merkt: „Innflutningsfyrir- tæki — 1920“. ÁRMÚLI SIMI 38500 — TJtvarpsráð Framhald af bls. 17. baka og Guðmundur beðinn op- inberiega afsökunar. En að sjálf sögðu haldi Otvarpsráð þeim nétti sínum að gagnrýna einstök erindi, eða stjórn Guðmundar á flokknum, ef og þegar það sér óstæðu tii. Það er mannlegt að skjátlast, en það er drengiiegt að viður- kenna mistök sín. Og hér ber brýna nauðsyn til. Rvík 29. febr. 1972. Trausti Bínarsson. Vélritnnnrstúlkur óskast nú þegar og á næstunni. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi gagnfræðamennlun og góða vélritunarkunn- áttu Nokkur reynsla nauðsynleg. Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuumsjón. Upplýsíngar eru ekki gefnar í stma. SAMVINNUTRYGGINGAR Okkur vantar aðstoðarmann við blikksmíði, getum einnig tekið lærling. Blikksmiðjan GRETTIR. Verksmiðjustarf Óskum að ráða mann eða konu við slípingar og fleiri verksmiðjustörf. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF„ húsgagnaverksmiðja, Lágmúla 7, Reykjavík Skrifstofustúlka Orkustofnun óskar að ráða til sín vana vél- ritunarstúlku. Enskukunnátta nauðsynleg. Hálfsdags starf kæmi vel til greina. Eiginhandarumsókn merkt: „OS — 1803“ sendist afgr. blaðsins, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf eigi síðar en 9. marz. ORKUSTOFNUN. Óskum að ráða skrifstofustúlku Til starfa sem fyrst, á skrifstofu í Miðbæn- um. Vélritunar- og enskukunnátta nauð- synleg, hraðritunarkunnátta æskileg, en þó ekki skilyrði. Umsóknir merktar: „Skrifstofustarf — 1837“ sendist Morgunblaðinu fyrir 7. marz n.k. Skrifstofustúlkur Utanríkisráðuneytið óskar að ráða skrif- stofustúlkur til starfa í utanríkisþjónust- unni nú þegar, eða á vori komanda. Eftir þjálfun í ráðuneytinu má gera ráð fyrir að stúlkurnar verði sendar til starfa í sendiráð- um erlendis þegar störf losna þar. Umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, Reykja- vík fyrir 10. marz 1972. Utanríkisráðuneytið. F/?A FL UGFEii-ÆGiIVU Slorf í vörunfgreiðslu Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða marrn nú þegar til starfa víð millilandavakt í vöruafgreiðslu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Verzlurvarskólapróf, eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannahaldi félagsins I siðasta iagi þann 10. marz n.k. FLUCFELAC ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.