Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 4
MORGUNÐLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR % MARZ 19T2 4 ® 22*0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 S255B5 14444 ® 25555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422, 26422 BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 Hópierðir “ii leigu í lengri og skemnrtn ferðír 8—70 farþega biiar. Kjarian Ingimarsson sími 32716. * Ódýrari en aórir! SHOOH UIGAH 44-46. SfMI 42600. Gamlar góðar bækur fýrir gamlar góóar krónur BÓKA MARKAÐURINN SH.LA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM fMR ER EiTTHVflfl FVRIR flUfl fgtorgtmfrlafrto STAKSTEINAR % Afnám veggjaldsins Þegar Keflavikurvegurinn var Lagður á sinum tima, var það samþykkt með atkvæðum allra alþingismanna, að á hann skyldi koma nokkurt veggjald, kr. 50, og var það rökstutt með þvl, að þar værl um svo sérstaka veglagnmgu að ræða. að slikt þætti rétt- lætismál. Þótt nokkur kurr hafl komið upp vegna þeirrar ákvörðunar, er vafalaust, að menn undu þó vel við, enda viðbrigðin mikil. Þegar í upphafi vac Ijóst, að veggjaldið yrði ekki til langframa. í samræmi við það var það látið haldast óbreytt og hefur því raunverulega verið lagt niður smátt og smátt. Loks gerðist það svo í tið fyrrverandi rikisstjórnar, að þáverandi samgöngumála- ráðherra, Ingólfur Jónsson, lýsti þvi yfir, að veggjaldið yrði með öllu afnumið frá næstu áramótum, er til fram kvæmda kæmi ný vegaáætlun, er lögð verður fyrir Alþingi í þessum mánuði. Eins og fram kom hjá Matt- hiasi Á. Mathiesen í umræð- um á Alþingi á mánudag, kem ur Keflavtkurvegurinn ekki sizt að miklu gagni í sam- handi við flutning á fiskafla frá Suðurnesjttm til Keykja- vikursvæðisins. llm íeið og auknar kröfur hafa verið gerðar i sambandi við hrein- læti i meðferð fiskafurða, hlýtur að koma til ákvörðun ar, hvernig unnt verði að gera samsvarandi lagfæring- ar á vegunum til verstöðv- anna á Suðurnesjom, til þess að fiskflutningarnir geti hald ið áfram. „Lítilsigldir þingmenn“ Eins og fyrr segir yefSuf ný vegaáætiun til næstu fjög urra ára !agð fyrir Alþingi i þessam mánuði og kemur þá m.a, til ákvörðunar, hvort veggjaldið skuli haldast eða ekki. Það kom þvi mjög á ó vart, er ungur varaþingmaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna flutíi um það fromvarp á dögunum, að veg gjaidið skyldi afnumtð. og verður ekki skýrt með öðru en því, að hann hafi fundið hjá sér óyfirstiganiega þörf til þess að láta hera á sér i sambandi við þetta mái. Hann fékk líka snuprur hjá flokks- formanni sinum, Hannibal Valdimarssyni, fyrir tiltækið. Þannig talaði ráðberrann um „lítilsiglda þingmenn“, sem ætluð sér „að snapa atkvæði“ með slikum tillöguflutningi. Bkætti Hannibal þvi við, að hann hefði aldret gert neitt þvilikt og þó fengið atkvæðl eins og hver annar. Hinir þtngmennimir, sem að tillöguflutningi þessum stóðu, voru Jón Skaftason og Gils Guðmundsson. Það eftirtektarverðasta við þessar umræðtir, var e.t.v. að Hannibal lýsti þvi yfir sem samgönguráðherra, að rikia- stjómin hefði enn enga á- kvörðun tekið um, hvort veg gjaldinu yrði haldið áfram eða ekki. Það færi eftir þvt, hvort sambæritegt veggjaid yrði Iagt á aSra vegi, oliumal arborna Hér er því um stefnu breytnigu að ræða frá fyrri rikisstjórn og kemur ekki með öllu á óvart, eins og nú er komið fjármálum ríkisins. Þar verður allra bragða að Ieita til þess að fá í kassann og nær þó aldrei botnfyili, held- ur hripar út jafnharðan. JÓHANN HJÁLMARSSON Hagalín í Háskólanum Klukkan kortér yftr sex á fimmtudögum er eitthvað óvenjulegt að gerast í Há- skólanum. Þangað streymir fólk úr ýmsum stéttum þjóð- félagsins. Það á sér flest sam eiginlegt að hafa áhuga á bókmenntum. Hefur Háskól- inn opnast? Eiga fleiri erintii þartgað ert þeir, sem hafa þol- inimæðí til að sitja löngum stundum yfír kennslubókum? Það er óhætt að svara þess- um spumingum játandi. Fyr- irlestrar Guðm'undar G. Haga líns um islenskar bókimenntir hafa að vissu marki brúað bilið milli alimennings og Há- skólans. Vonandi er þetta að- eins byrjun. í flestúm löndum er nú unnið að því að opna dyr háskólanna. Áreiðanlega er þröngsýni bókmenntaprófessora Há- skóla íslands einstök, en eins og feunnugt er reyndu þeir eft ir megni að koma í veg fyr- ir að Guðmundi G. Hagalín yrði hleypt inn í Háskólann. yfirlýsingar þeirra í blöðum af þessu tilefni lýstu furðu- Iegu vantraustí í garð ís- Ienskra rithöfunda. Eins og menn muna var það Rithöf- undaþing 1969 sem gerði ályktun um nauðsyn þess að efia tengsl rittoöíunda og Há- skólans með sérstöku gesta- prófessorsembætti handa rit- höfundi. Þáverandi mennta- málaráðtoerra, Gylfi Þ. Gísla son, sýndi þessu máli skiln- ing og beitti sér fyrir far- sælli lausn þess. í fyrirlestri um Grím Thom sen sagðist Guðimundiur G. Hagahn eiga sér þá ósk, að ljóð Grims Fjóstrú verði skráð gullnu letri yfir and- dyri Háskóla íslands: Verst er af öllu villan sú, vonar og kærleikslaust á engu að hafa æðra trú, en allt í heimi traust, fyrir sálina að setja lás, en safna magakeis, og á vel tyrfðum bundinn bás baula eftir töðumeis. Það eru hinar fornu dygð- ir, sem Hagalín vegsaimar í fyrirlestrum sínum. Það væri lestrinum um Grím vitnaði hann til Snorrataks, þar sem Snorri á Húsafelli Iætur þau orð falla um æskumenn, að kraftur þeirra sé gildari til ofanveltu en uppbygging- ar. En það er siður en svo að Guðmundur G. Hagahn sé að hnýta í íslenska æsku í fyrirlestrum sinum. Það væri honum óliikt. Hann hefur löngum kappkostað að taka æskumönnum vel, skilið þá betur en flestir jafnaldrar hans í hópi rifhöfunda. Ástæðulaust er að benda á, að sanngirni Hagalíns er svo ernstök, til dæmis hvað varð- ar bókmenntaviðleitni ungs fóíks, að hann sér jafmvel líf- vænlega hluti í því sem öðr- um virðist einskis virði. Skrif hans um bókmenntir eru oft- ast hvetjandi. Ég held að hann geri aiitaf ráð fyrir að úr sæmilegu rithöfundarefni geti orðið vel frambærilegur rithöfundur. Hitt er stvo einn ig ljóst, að viðhorf hans eru í grundvallaratriðum hefð- bundin. Hann leggur mtkla átoerslu á þjóðerni og þjóð- lega menningu og á sér þá ósk heitasta að samhengi bók menntamna rofni ekki. Hagalin lagði áhersiu á hið islenska i Ljóðum Gríms, boð- skap hans um manndóm og þrautseigju. Sama kom fram þegar hann talaði um þá Matt hías Joehumsson og Stein- grim Thorsteinsson. Jafnveí furðufugiinn Benedikt Grön- dal með sitt sambLand af al- vöru og skopi varð dæmi um þjóðlega bókmenntastefn'U. 1 fyrirlestrinum um Jón Thor- oddsen ræddi Hagalín um hvert Jón hefði sótt fyrir- myndir sínar. Hann sýndi fram á með mörgum Ijóslif- andi dæmutm hve söigupersón Guðtnundur G. Hagalín. ur Jóns standa föstum rótum í íslensku þjóðlífi. 1 fyrirlestrinum um Jón Thoroddsen kom það einna best fram hve snjall fyrirles ari Hagalín er. Leikhæfileik- ar hans nutu sín vel þegar hann var að herma efitir körl- tim og kerlingum í sögum Jóns Thoroddsens og nefna dæmi um skylt fólk úr bemsku sinni vestur á fjörð- um. Aðsókn að fyrirlestrum Hagalíns hefur yfirleitt verið góð. Það er m.a. að þakka þvi hve skemmtilega hann segir frá, ræður hans eru aldrei þurrt staðreyndatai eða hug- Framhald á bls. 15. med DC-8 LOFTLEIDIR PARPOflTUfl bein Iíao í foí/kráídcikl asioo ^Kdupmannahöfn ^Osló } Stokkhólmur sunnuddga/ sunnudaga/ mánudaga/ manudaga/ þriÖjudaga/ briðjudaga/ föstudaga. fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga } Glasgow laugardaga ^ London laugardaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.