Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 5
1 ..r-'i'T-r’T.T '" U !J '"."i” •"l "r.VH'-'-T 'TH'TT" ■ • . MORGUNBLAÐDÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 Allt að 230 sýningarhross á Suðurlandsmóti hestamanna ing á dómum efstu hrossanna I hvei-jum floltki. Einnig er stefnt að þvi að koma upp sérstakri sýningu á kynbótahryssum, þar sem þær verði til sýnis á afmörkuðu hringsvæði, til nánari glöggvun ar fyrir áhorfenður. Mótið haldið 30. júní - 2. júlí í sumar. Undirbúningur þegar hafinn 4. KAPPREIÐAHBOSS; KAPPREIÐAR NÝLEGA efndu forystumcnn Landssambands hestamanna- félaga og sunnlenzkra hesta- manna til blaðamannafundar og kynntu þar tilhögun Fjórð- ungsmóts hestamanna, sem haldið verður að Hellu dag- ana 30. júní til 2. júlí í sum- ar. Hin 14 hestamannafélög á svæðinu frá Hvalfjarðarbotni og austur að Lómagnúpi standa að þessu móti og hafa valið sér framkvæmdanefnd, en hana skipa: Bergur Magn- ússon, Fák, formaður, Einar Sigurjónsson, Sleipni, gjald- keri, sr. Halldór Gunnarsson, Sindra, ritari, Pétur Hjálms- son, Herði, Björn Sigurðsson, Gusti og Magnús Finnboga- son, Geysi. Síðar tók Jón Bjarnason sæti í nefndinni af hálfu Hrossaræktarsambands- ■lón Sigurðsson bóndi í Skollagróf á stóðhesti síniun Neista (lengst til liægri), en Neisti varð nr. 1 á landsniótinu á Þingvöllum sumarið 1970, sem stóðhestur sýndur með afkvæmum. Ekki er endanlega ákveðin til högun kappreiða, en hún mun siðar auglýst. Þegar er þó ákveð ið að fram fari 2ja km þolhlaup og fyrstu verðlaun verði kr. 30.000.00, sé settum lágmarks- tíma náð. Eins séu fyrstu verð- laun fyrir 250 m skeið kr. 30.000.00, sé settum lágmarks- tíma náð. Einnig er ákveðið að fram fari m.a. keppni i kerru- akstri, hindrunarhlaupi og 2ja km brokki. Auk peningaupphæð- ar verður verðlaunapeningur veittur fljótasta hesti hverrar keppnisgreinar. 5. EVRÓPUMEISTARAMÓT f SVISS 9.—10. SEPTEMBER 1972 Reynt verður að skapa við- hlítandi aðstöðu fyrir úrtöku keppnishesta íslands í Evrópu- meistaramótið. Sölusýning verð- ur ef til vill tengd þessum sýn- ingarlið mótsins, en alla vega verður aðstaða sköpuð fyrir sölusýningu á mótsdögun- ms. Þegar hafa ýmis framkvæmda- atriði í sambandi við mótið ver- ið ákveðin og tilkynnt félögun- um í bréfi, en þau eru m.a.: 1. HÓPREIÐ Þátttaka verðui- bundin við 22 hesta mest frá hverju félagi. Far ið verður fram í þretfaldri röð, en hinn staki reiði fána viðkom- andi félags. Nauðsynlegt er að velja saman samstæða hesta og að félagsmenn séu i áþekkum búningum eða félagsbúningum, sem bezt væri. ‘Hópreiðahhross- in verða ekki skrásett sérstak- lega, en það hins vegar falið hestamannaféiögunum að sjá um framkvæmd hópreiðar, hverju fyrir sig. 2. GÆDINGAKEPPNI Eins og fyrr, verður um tvo flokka að ræða: Alhliða gæð- inga og klárhesta með tölti. Fimm dómarar dæma á mótsdög unum eftir spjalddómum, en stefnt er að því, að haldið verði dómaranámskeið fyrir slí'ka dóma í vetur og eru þá hesta- mannafélögin hvött tii að senda í það minnsta einn þátttakanda á námskeiðið. Ef til vill verður sjötti dómarinn látinn dæma um vilja og ásetu í hvorum hópi og dæmi hestana sér, með því að stíga á bak á föstudeginum. REGLUR UM FJÖLDA KEPPNISHESTA ERU: 1 hestur i hvorum hópi á fyrstu 50 félaga miðað við fé- lagatal til L.H. 1971. 2 hestar á 51 til 100 félaga og 1 hestur til viðbótar fyrir hvert byrjað hundrað úr því. Þátttaka til kynnist skriflega sr. Halldóri Gunnarssyni, Holti, Rang., í síð- asta lagi 5. júní og sé tekið fram: Nafn, aldur, fæðingarstað ur, faðir (föðurfaðir), móðir, (föðurmóðir), eigandi og knapi. 1 varahestur sé skráður fyrir 1 til 3 keppnishesta í hvorum hópi, 2 varahestar fyrir 4 til 7 keppnishesta. NB. í sambandi við kynbóta- hross er stefnt að þvi, að sýnd- ir verði afkvæmahópar stóð- hesta af félagssvæðinu, fyrr og siðar, með 4 til 6 hrossum í hverj um hópi. 3. KYNBÓTAHROSS Þau verða sýnd í sömu flokk- um og áður, þó með þeirri breyt ingu, að stefnt verður að þvi að sýna ekki önnur hross en 4ra vetra og eldri og alls ekki ótam in hross. Formaður fimm manna VONO Työföld vellíðan Nú getum við boðið»yður hin þekktu VONO rúm frá Bretlandi. VON.O rúmin fást í 4 stærðum, tvöföld dýna (tvoföld vellíðan) og þér getið fengið höfðagafl eftir eigin vali. Komið og skoðið VONO rúmin. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONA R HF. Laugavegi 13, Reykjavík ^ot-O dómnefndar er hrossarækt- arráðunautur, Þorkell Bjarna- son, Laugarvatni. Áætlað er að kynbótahross gætu orðið um 120. Vegna svo mikils fjölda, er stefnt að þvi að kynbótahrossunum verði rið- ið á laugardag eftir skrá og flokkun og þeim lýst, þó án dómsorða. Á sunnudagsmorgun verði dómar birtir í fjölritaðri skrá, en þá fari einnig fram lýs- um. 6. HAGBEIT OG ADSTAÐA FYRIR HROSS Þegar hefur verið samið um hagbeit á Helluvaði og Sand- velli, þar sem aðstaða verður til að taka á móti stærsta hluta að- komuhrossa. Einnig verður kom ið upp aðstöðu í Sandlaut, þar sem upp verður komið tveimur girðingum. Önnur verður ætluð Franihald á hls. 25. ELECTROLUX-hiærivél FYLGIHLUTIR: ALLT INNIFALIÐ í VERÐI ■> Tímastillir V m Skál ■> m Hakkavél ■:• V Hnetukvörn V ■> Mixari ■:■ Dropateljari Sítrónupressa Grœnmetiskvörn Þeytari Pylsujárn Verð kr. 22.957,oo Vörumarkaðurinn lif. Ármúla 1 A, sími 96-113. tr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.