Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 30 megi stuðla að því að leikmenn leggi meiri rækt við æfingar víta kasta, svo að vítaskot verði ekki lengur hin veika h.lið körfuknatt leiksmanna, heldur miklu frem- ur hin sterka. Fastari reglur um fjölgun í 1. deild — — og úrslitaleik i 2. deild Á KSf þinginu um s.l. helgi urðu ailmiklar umræður um fjölgun 1 1. deild. Kom fram að ákvæðin um úrslitaleikina í 2. deild og tilfærsluna höfðu á s.l. sumri reynzt heldur óákveðin og var því kveðið fastar á um breyt- inguna og samþykkt eftirfarandi tillaga, þar sem ákveðið er að næsta efsta lið 2. deildar leiki um rétt til veru í 1. deild við það lið er neðst verður í 1. deild. Til- lagan er þannig: „Við fjölgun liða í I. deild úr 7 í 8 árið 1969-1970 skal farið að á eftirfarandi hátt: Árið 1Ú69. Siigurvegari í II. deild 1969 færist næsta leikár upp í 1. deild. Það lið er vetrður nir. 2 í H. deild 1969 og það lið sem neðst veirður í I. deittd 1969 skulu leikia um það hvort liðið lei'kur í I. deiiM 1970. Mótsotj óm ákveður ikeppnils- stað. Tekjur atf þessum leik renni till II. deiMar. A sama Ihátt sikial sigurvegari i III. deild færast upp í II. deiM 1970. Þá dkal það 'lið eir verðui nr. 2 í III. deiil'd og það lið er neðsit verður í II. dieiM leika um það hvort liðið 'leifcur í II. deild 1970. Mótstjóm ákveður keppnis- stað. Tekj'ur af þessum leik renni til III. deilidar'. Árið 1970: I. deild — 8 lið. II. deild — 8 lið. III. deiBd — Þau félög sem eklki eiga lið í I. og II. deiiM. Vítahittni verðlaunuð Frá KKRR Sundmót skólonna á þriðjudaginn HIÐ fyrra sundmót skólanna fer fram í Sundhöllinni á þriðjudag og hefst kl. 20. Mikil þátttaka er í mótinu, en þar er keppt í boðsundi pilta og.stúlkna. MÖLÁR t N.ÍRLAND vann Tyrklantí í 4—1 í fyrri leik landanna í undankeppni HM. Leikurinn fór fram í Belfast og höfðu N-írar allmikla yfirburði ns og markatalan sýnir. Körfuknattleiksráðið gefur verðlaunastyttu Frakkland og léku landsleik í í Marseille á Jafntefli varð V-Þýzkaland knattspyrnu miðvikudag. ( 1-1. I Það hefur lengi verið vandamál í körfuknattleik að fá leikmenn til þess að ieggja rækt við æfingu í að skjóta vítaskotum. í körfu- knattleik verður sá leikmaður, sem brotið er á að framkvæma vítakastið sjálfur, þar sem aft- úr í handknattleik er heimilt að láta velja þann öruggasta til verksins. Þetta orsakar það að alllr leikmenn í körfuknattieik •verða að ráða yfir öryggi í víta- skotum. Á því vill þó verða mis- ‘brestur og hafa lið mjög oft tapað leikjum vegna lélegrar vítahittni liðsmanna. Á Polar Cup keppninni í körfu knattleik ,sem haldin var hér í Reykjavík um páskana sl., var tekin upp sú ný'breytni að veita 'verðlaun fyrir beztu vítahittni í mótinu, og mæltist það vel fyr- ir. Körfuknattleiksráð Reykjavík- ur hefur nú ákveðið að veita verðlaun fyrir beztu vítahittni í yfirstandandi Reykjavíkurmeist- aramóti, bæði í 2. flokki, og meistaraflokki karla. Verður þeim leikmanni í hvorum flokki, sem bezt nýtur sín vítaköst veitt stytta af körfuknatbleiksmanni í verðlaun. Til þess að leikmenn komi til greina til þessara verð- Iauna verða þeir að hafa reynt vissan fjölda vítakasta. í meist- araflokki skulu menn hafa skot- ið minnst tólf skotum, og í 2. flokki minnst níu skotum. Körfuknattleiksráð Reykjavík ur væntir þess að þessi verðlaun Innnnfélngsmót FRJ ÁL.SÍÞR ÓTTADEILD KR gengst fyrir inmainfél'aigi.imóti í kúíuvarpi og hástöiklki kairllia í íþróttáhöllinini 'M. 3,40 í dag. Góöir leikir í körfuknattleik í kvöld Reykjavikurmótinu fram haldið i Laugardalshöll REYKJAVÍKURMÓTIÐ í körfu knattleik er nú um það bil hálfn að. I meistaraflokki hafa verið leiknir fimm leikir og er mótið nákvæmlega hálfnað í þeim flokki. Þar er staðan sem hér segir: KFR 3212 Ármann 10 10 ÍS 2 0 2 0 KR og ÍR eru taplaus í mótinu til þessa. ÍR hefur unnið sína leiki örugglega, Ármann með 29 stigum og KFR með 16. KR sigr aði ÍS með yfirburðum 61:33, en gegn KFR munaði minnstu að liðið fengi skell, en sigraði þó naumlega á síðustu mínútu leiks ins. Þessi tvö lið verða tvímæla- laust þau er til úrslita berjast í mótinu, og hefur sjaldan verið slík óvissa ríkjandi um úrslitin, því liðin virðast mjög jöfn, og bæði í mjög góðri æfingu. í kvöld hefst keppnin klukk- an 19.30 og verða leiknir eftir- taldir leikir: 2. fl. KFR—ÍR, I. fl. KR—ÍR, meistaraflokkur KR- Ármann og ÍR-ÍS. Báðir meist- araflokksleikirnir eru þýðingar- miklir, því bæði ÍR og KR verða að sigra til þess að halda jöfn- um möguleikum til sigurs í mót inu. Ármannsliðið veitir KR vafa laust harða keppni með Birgi Birgis í broddi fylkingar, en leik ir þessara liða hafa ætíð verið mjög fjörugir og skemmtilegir. ÍR á í höggi við lið Stúdenta sem hefur æft mjög vel að und- anförnu vegna utanfarar þeirra til þátttöku í Norðurlandamóti háskóla. Vissuelga má búast við ÍR-sigri en enginn skyldi bóka sigur fyrirfram og Stúdentarnir eru til alls líklegir. UMF Snæfell 30 nrn Stykkisihólmi, 29. nóvember. UNGMENNAFÉLAGIÐ Snæfell í Stykkishólmi á um þesisiar mund- ir 30 ára afmæli. Hafur það beitt sér fyrir ýmsnm æskulýðsmálum, s.s. íþróttum og fleiru. Minnist það afmælisins með samsæti í samkomuhúsinu i StykkishoLmi annað kvöld (laugardagskvöM). Formaður félagsins er Gissur Tryggvason, sýsluskrifari. — Fréttaritari. Löffregrlumenn stolna handboltalið Búast mætti við að þessi mynd væri frá allt öðru en knattspyirnukeppni. En svo er nú raunin samt. Hún var tekin í einunv leik í úrslitakeppni á Olypíuleik'unum í Mexico. Knattspyrnan þar þótti heldur litilfjörleg —1 og mikið var um slagsmál og ljótan leik. LÖGREGLUMENN hafa nú tek- ið upp reglulegar æfingar í hand- knattleik og hafa náð saman liði, sem sagt er að búi yfir góffu '/m'/xxœw. SP‘** °R hefur þegar náð góðum I árangri í keppni við lið annarra stofnana. 'Hafa lögiregl'umeimi á s'tiuOtium tíma kepp tvið Borigairbílastöð- ina og eiinmig við lið ’Hreytfills, en þaiu lið tvö ha'fa 'leinigi æfit og háð harða fceppmi siaimain. Lögrelgliumerm aiinnu báða sína leifci, Bongarbílastlöð'iina með 18:13 og Hreyfil með 28:16. Lögreglumieimirnir æfa á Sel- tjiarnannesi og er sfc'emmitilegit til þeus að vi'ta, að þeitr haifia náð sam.an lé'tt 'lieifcaindi liði. Voniandi verður framhaid á æfingium þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.