Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 21 SKRÁ um tfínninga i Vöruliappdrœtti S.Í.B.S. i 11. floleki 1968 aaanUMnUUHHHIMHIMMUMIUIHMHIMHinHMiaillHUHHninnl 49662 kr. 250.000,00 46842 kr. 100.000,00 51761 kr. 100.000,00 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 220 8256 17657 29332 44745 58114 1288 9192 18730 30677 45904 59841 2312 9614 21491 31372 46589 59858 4739 11283 21536 33995 47134 60696 6890 11320 22347 36102 48768 62962 6951 14067 25754 39522 52038 6951 15100 26187 41156 54013 7786 15189 26640 41816 54888 8138 16565 29259 44342 57994 Þessi númer hlufu 5.000 kr. vínning hvert: 788 7355 18581 33701 41469 67263 995 8353 19319 85355 41959 57507 1692 10292 19485 35730 42486 67513 2224 10591 20180 86139 42778 67840 2262 11176 21005 36261 43277 68555 2797 12355 21233 86294 43470 69782 3187 12908 21234 86758 44087 69828 8709 12938 22592 36810 45839 59949 3862 13022 22757 37033 46057 61454 3953 13799 23577 87426 47976 61756 4285 14017 26371 37996 47995 62624 4331 14284 26385 88280 48203 63469 5066 14569 26435 39569 48286 63797 5704 14637 27208 39646 53185 64259 6513 15617 28208 39709 53264 64846 6948 16114 29316 39710 54386 7152 16166 29837 40235 55288 7181 16758 31379 40615 55463 7328 17120 33330 40694 56168 Þórður Jónsson, Látrum: Að fella bændur Verulega er nú rætt og ritað um þá fjárhagsörðugleika sem þjóðin á nú við að etja. Allir eru á einu máli um það, að eitt- hvað þurfi til bragðs að taka, jafnvel róttækar ráðstafanir. En að vonum eru menn ekki á einu máli um þær leiðir sem fara beri, svo þær hafi sem farsælastar af- leiðingar fyrir land og þjóð, því allir finna þó, innvið beinið, að þetta er ein áhöfn á einum báti. Lítið fréttist um þær höfuð ráðstafanir sem í vændum munu vera, nema það gamla þjóðráð í vissum herbúðum, þegar þjóðin á í erfiðleikum, en það er að fækka bændum. Ekki hefir þess þó verið getið i'umræðum og á- bendingum um að fara þá leið, hver háttur skuli á hafður við það verk, eða hvað vérði gert af greyjunum. Þegar ég heyrði einn mikils- metinn þjóðarleiðtoga ræða þetta um daginn, að því er virtist í alvöru, þá datt mér í hug saga okkur sem mér var eitt sinn sögð af gömlum manni fróðum um okkar fortíð, og það sem áður var. Sagan var eitthvað á þessa leið: Það var fyrir langa löngu, að harðæri mikið gekk yfir hér vestra, og svo var neyðin orðin miskunnarlaus, að á ráðstefnu bænda, sem haldin var um það hvað hægt væri að gera til bjargar í nauð þessari, þá kom það til umræðu að fækka örvasa gamalmennum, heldur en láta þau verða miskunnarlausri hung urvofunni að bráð, á kvalafull- an hátt. Trúlega hefir margan fund- armann sett hljóðan við slikar umræður, en að lokum tók bóndi einn til máls, og mælti á þá leið að sér fyndist viðkunnanlegra að 'leyfa þessu fólki að borða stein- bít, það dæi þá ekki svangt. En þetta gerðist um vor, og svo löngu síðan, að steinbíturinn var talinn ókind ein, og óætur vegna síns skaðræðis kjafts og láta, ef hann skyldi handfjallast. öllum þótti þetta snjallræði hið mesta, og var að þessu ráði horfið. ókind þessi var veidd og soðin fyrir þetta aðþrengda fólk, sem var svo til þrotið af lifs- orku. En það óvænta skeði: Lífs orka þess jókst dag frá degi, þar til það hafði að fullu náð sér eftir langvarandi hungur. En þessi ágæti fiskur, sem við þekkjum öl'l, fékk viðurnefnið: „Bjargræði", sem ekki var of mikið. Þetta viðurnefni hefir haldizt hér vestra, öðrum þræði síðan, á þessum ágæta fiski, sem satt hefir margan svangann maga um aldir, og er nú hertur, kominn í tölu lúxusmatvæla sem fátæklingar hafa ekki efni á að kaupa. Já, — háttvirtu herrar mínir og frúr, slíka neyð, þekkjum við ekki á fslandi í dag. Og-þó, sum- staðar er þvi miður, ekki langt í Þessi númer hlutu 1500 kr. vinninq hvert: Þessi númcr hlutu 1500 kr. vinning hvert: 31440 34125 37041 39982 43326 45641 48461 61407 53841 56671 59373 61871 7 2968 5326 7958 10687 12871 15736 18330 20671 23559 26289 28884 31459 34148 37058 39993 43509 45681 48682 51438 53844 56848 59389 61901 95 2972 5342 7963 10726 12886 15796 18367 20701 23572 26372 28932 31489 34197 37087 39999 43556 45733 48776 51489 53886 56951 59391 61967 181 2991 5416 7975 10756 12912 15839 18412 20799 23605 26406 28955 31510 34220 37098 40024 43590 45714 48888 51501 53905 57021 59465 62013 200 3008 5419 8013 10793 12934 15842 18436 20808 23684 26427 28962 31523 34330 37133 40352 43595 45824 48894 '61508 53975 57033 59504 62026 314 3023 5478 8049 10818 12954 16007 18481 20816 23702 26499 29069 31580 34341 37289 40355 43616 45825 48901 51553 54049 57040 59508 62094 339 3026 5544 8113 11103 12956 16064 18511 20881 23767 26526 29138 31600 34385 37407 40470 43664 45871 48958 51619 54134 57063 59514 62103 341 3102 5613 8124 11115 12965 16066 18560 20890 23779 26532 29158 31613 34464 37467 40625 43723 45971 48985 51666 54139 57108 59525. 62174 343 3112 5674 8174 11131 12972 16123 18634 20912 23796 26534 29379 31663 34486 37521 40629 43746 46037 49008 51703 54200 57145 59526 62241 357 3119 5676 8268 11171 12973 16134 18640 20920 23982 26538 29388 31726 34507 37621 40648 43786 46073 49011 51711 54201 57168 59568 62299 397 3153 5697 8274 11196 12979 16162 18697 21009 24103 26543 29437 31838 34552 37636 40658 43789 46168 49050 51807 54206 57214 59588 62361 438 3173 5710 8329 11219 • 13043 16200 18716 21184 24128 26602 29443 31999 34589 37641 40700 43793 46242 49103 51811 54283 57262 59611 62497 444 3174 5752 8442 11228 13093 16206 18756 21194 24134 26710 29461 32071 34620 37659 40726 43794 46299 49278 51841 54286 57292 59672 62523 452 3248 5872 8446 11275 13188 16232 18758 21245 24158 26768 29462 32105 34681 37660 40740 43832 46324 49416 51880 54294 57358 59699 62539 659 3253 5877 8465 11285 13218 16278 18788 21267 24251 26796 29469 32107 34705 37685 40811 43861 46358 49429 51889 54310 .57359 59709 62629 639 3259 5882 8468 11358 13487 16290 18790 21296 24283 26926 29498 32123 34714 37697 40875 43868 46363 49431 51909 54385 57420 59832 62694 716 3278 5925 8502 11360 13503 16299 18806 21323 24288 26934 29554 32134 34744 37700 40939 43886 46456 49440 51978 54689 57443 59840 62729 737 3331 5945 8503 11466 13601 16457 18855. 21339 24291 26994 29608 32165 34773 37711 41011 43910 46483 49482 51991 54696 57450 .59850 62769 363 3398 5981 8515 11485 13721 16527 16863 21418 24345 27009 29745 32176 34777 37769 41058 43911 46498 49485 52001 54710 67455 59927 62784 «98 3410 5994 8558 11491 •13728 16608 18865 21450 24384 27012 29781 32233 34837 37780 41077 43972 46508 49509 52015 54760 57530 59992 62967 900 3499 5998 8593 11492 13736 16621 18869 21484 24386 27072 29802 32260 34939 37790 41097 44039 46644 49526 52076 54788 57664 60003 62976 924 3500 6021 8641 11514 13776 16622 18897 21496 24419 27100 29843 32272 34976 37833 41112 44056 46648 49541 62103 54795 57691 60071 63009 934 3584 6050 8666 11541 13868 16630 18902 21503 24460 27219 29852 32310 34977 37880 41140 44063 46660 49548 52113 54836 57741 60179 63025 939 3654 6094 8685 11553 13914 16646 18913 21542 24472 27237 30055 32324 35048 37978 41201 44165 46707 49617 52343 54911 57782 60197 63059 951 3720 6124 8703 11630 13915 16649 18955 21567 24487 27275 30081 32366 .35052 38024 41332 44177 46717 49626 •52348 54914 57839 60276 63064 962 3754 6218 8767 11649 13925 16674 18982 21575 24504 27363 30086 32405 35216 38048 41374 44269 46756 49674 52381 54934 57860 60294 63089 1023 3772 6238 8789 11654 13947 16811 19003 21640 24507 27466 30097 32420 35275 38085 41393 44287 46767 49683 52512 54962 57866 60318 63106 1257' 3810 6239 8826 11680 13958 16826 19028 21712 24601 27543 32459 35289 38100 41407 44332 46863 49771 52634 54996 57876 60413 63148 1260 3817 6248 8986 11695 14004 16893 19177 21742 24609 27557 30130 32504 35313 38193 41438 44375 46888 49863 52637 55060 57937 60501 63202 1296 3825 6315 8993 11718 14129 16900 19221 21750 24625 27561 30225 32510 35384 38299 41492 44425 46919 49889 52643 55127 57990 60511 63320 1310 3892 6431 9018 11786 14149 16918 19300 21786 24727 27563 30266 32513 35424 38321 41508 44451 47022 49985 52648 55261 58002 60530 63339 1343 3935 6434 9070 11791 14150 17051 19328 21912 24777 27617 30318 32587 35428 38388 41592 44452 47061 50021 52665 55265 58133 60546 63365 1345 3942 6437 9122 11889 14189 17053 19353 21921 24801 27641 30393 32603 35635 38428 41668 44463 47071 50134 52724 55337 58177 60554 63386 1419 '3963 6452 9170 11939 14197 17122 19445 21922 25061 27704 30440 32611 35773 38429 41695 44540 47074 50138 52802 55458 58224 60604 63387 1486 3975 6490 9194 12030 14264 17147 19471 21956 25080 27742 30449 32619 35894 38570 41706 44586 47100 50179 62816 55526 58238 60605 63420 1651 3984 6497 9290 12035 14269 17208 19503 22071 25109 27766 30465 32642 35932 38572 41771 44672 47182 50444 52878 55561 58314 60640 63427 1573 4053 6623 9309 12057 14316 17213 19505 22094 25196 27782 30537 32689 35946 38596 41923 44722 47247 50452 52918 55675 58316 60664 63433 1865 4086 666Í 9418 12079 14342 17235 19543 22102 25219 27821 30621 32760 35979 38630 42017 44738 47258 50453 52954 55704 58325 60698 63475 1984 4111 6682 9423 12083 14357 17269 19560 22120 25232 27849 30629 32798 36085 38727 42019 44767 47394 50561 62981 55764 58338 60820 63521 1995 4173 6794 9444 12088 14365 17277 19647 22127 25239 27875 30648 32837 36093 38744 42024 44778 47404 50562 53030 55780 58367 60849 63733 2039 4243 6865 9490 12107 14444 17285 19665 22129 25318 27878 30679 32848 36111 38751 42086 44882 47438 50687 53045 65844 58449 60852 63809 2070 4339 6929 9532 12109 14458 17337 19666 22151 25329 27884 30697 32851 36178 38768 42091 44891 47443 50696 53046 55851 58459 60896 63895 2081 4367 6988 9575 12152 14597 17363 19703 22178 25349 27889 30735 32870 36207 38791 42131 44990 47445 50743 63051 55914 58655 60987 63903 2091 4484 7022 9586 12205 14611 17541 19741 22187 25356 27918 30755 32926 36270 38802 42217 45039 47470 50768 53082 55921 58660 60988 63931 2141 4487 7030 9647 12218 14647 17554 19779 22259 25361 27984 30760 33005 36290 38831 42223 45043 47501 50776 63089 55932 58667 61023 63943 2209 4531 7033 9711 12230 14712 17572 19828 22317 25410 27994 30845 33029 36299 38878 42238 45073 47553 50824 53093 55938 58698 61090 63976 2273 4559 7035 9761 12319 14805 17578 19839 22319 25421 28047 30867 33059 36355 38915 42302 45078 '47556 50832 63098 560Ö9 58705 61091 63982 2353’ 4622 7114 9765 12331 14950 17598 19864 22346 25492 28190 30873 33142 36411 38979 42322 45090 47617 50909 53208 56012 58756 61109 64055 2374 4627 7170 9789 12363 15113 17670 19940 22400 25494 28191 30890 33160 36425 38993 42324 45103 47629 50970 53302 56042 58770 61137 641.07 2400 4631 7187 9812 12384 15117 17677 19951 22547 25531 28223 30894 33263 36463 39038 42469 45128 47643 51006 53318 56071 68812 61200 64345 2408 4632 7189 9813 12406 15118 17688 20015 22560 25665 28230 30903 39123 45167 47676 51009 53392 56082 68823 61285 64355 2416 4747 7192 9828 12438 15126 17739 20097 22583 25778 28283 30911 33352 36467 39136 42522 45181 47678 51033 53456 56141 58844 61306 64435 2462 4884 7229 9850 12461 15146 17766 20115 22600 25855 28325 30925 33370 36556 39200 42543 45217 47735 51086 53529 56177 58880 61315 64468 2465 4910 7300 9861 12472 15160 17786 20179 22608 25879 28427 30947 33576 36557 39202 42609 45305 47758 51110 53537 56188 58905 61386 64471 2407 4915 7307 9866 12520 15170 17861 20224 22759 25926 28458 30953 33603 36634 39319 42754 45308 47824 51167 53558 56262 58955 61392 64477 2605 4916 7330 9907 12548 15181 17913 20384 22767 25941 28470 30968 33634 36724 39379 42817 45322 47898 51201 '53562 56304 58976 61421 64515 2519 4956 7386 9910 12575 15263 17995 20406 22840 25982 28521 30977 33641 36736 39384 42827 45329 47906 51219 53572 56383 59010 61481 64592 2585 5040 7406 10011 12581 15269 18005 20438 22917 26044 28565 31063 33777 36739 39411 42892 45343 47921 51256 53612 56411 59021 61494 64655 2598 5071 7428 10085 12627 15271 18021 20503 22960 26074 28567 31099 33802 36752 39538 43055 45369 47990 51263 53632 56434 59034 61602 64717 2599 5075 7451 10135 12640 15326 18047 20540 22963 26107 28572 31170 33885 36785 39541 43067 45434 48053 51290 53716 56444 59041 61629 64751 2700 5106 7576 10146 12658 15329 18049 20550 22969 26125 28636 31173 33896 36804 39616 43087 45486 48054 51310 53731 56467 69053 61694 64795 2830 5193 7730 10319 12677 15337 18058 20577 22986 26126 28703 31174 33909 36830 39714 43090 45508 48060 51320 53760 56468 69167 61689 64877 2862 5205 7752 10433 12683 15367 18094 20582 22992 26178 28723 31176 33924 36874 39737 43091 45537 48090 51349 53793 56504 59267 61699 64884 2874 6258 7756 10547 12763 15482 18182 20585 23169 26184 28742 31231 33931 36894 39750 43170 45543 48256 51372 53804 56509 59309 61713 64971 2808 5293 7757 10582 12781 15485 18243 20624 23190 26188 28820 31262 34018 36899 39793 43205 45566 48375 51380 53832 56592 59354 61714 64978 2966 6300 7805 10633 12787 15587 18276 20642 23223 26216 28851 31368 34039 36912 39841 43223 45602 48424 51402 53834 66601 59371 61798 2969 5311 7850 10658 12837 15680 18300 20669 23328 26283 28883 31385 34080 37028 3993Í 43226 7813 23433 31401 3U94 sultinn hvernig sem árar. En frammi fyrir slíkum vanda sem sagan greinir, stendur ekki hið nýsetta Alþingi, en ærnum vanda þó. Því trúi ég samt, að áður en samþykkt verða lög um það á þessu þingi að fækka bændum, að þá taki einhver tillögugóður þingmaður til máls, og bjargi málunum jafn snilldarlega fyrir nútíð og framtíð, sem hinn um- komulitli bóndi og fiskimaður fyrir mörgum öldum, og skal það fúslega játað, að slíks snjallræð- is vænti ég helzt af okkar ágæta landbúnaðarráðherra, Ingólfi Jónssyni. Framanskráð sögukorn hefir margur gott af að hugleiða, einn ig háttvirtir alþingismenn. Að gera sérstakar ráðstafanir til þess að fækka bændum er glapræði, á borð við það, að fækka sjómönnum þótt illa gangi að selja framleiðsluna í bili. Þróunin hefir verið sú, að bændum hefir fækkað verulega, og svo mun halda áfram um skeið, eftir þau áföll sem land- búnaðurinn hefir orðið fyrir á síðustu árum. Það mun því ekki vera mjög langt undan, að þjóðin kalli á ráðstafanir til þess að bændum fækki ekki um of, svo þjóðin þurfi ekki að flytja inn mikið magn af landbúnaðarvörum, því það væri bæði skömm og skaði. Þær aðgerðir sem nú mundu best og varanlegast bjarga mark aðsmálum landbúnaðarins, að mínu viti, eru þær sem stuðla á állan hátt að því, að auka neyzluna innanlands. Sem sagt stuðla að því, að fólk geti keypt sem mest af þeim á heildsölu- verði, hjálpa því til að fylla þær þúsundir frystikistna, og frysti- hólfa um land allt, með því að gefa því kost á mánaðarafborg- unum á kjötvörum, og margt fleira mætti gera. En þar sem fyrirsjáanlegt er, að minnkandi kaupgeta verður hjá öllu lág- launa fólki, þá verður á ein- hvern hátt, að reyna að minnka þann mismun sem er á því hvað bóndinn fær til dæmis fyrir kjöt kílóið, og þess sem neytandinn þarf að greiða fyrir það, sem mun vera, sé það keypt í smá- sölu, og misjafnlega niðurhlutað þá mun neytandinn þurfa að greiða 1/3 meira fyrir þáð, en bóndinn hefir von um að fá, ein- hverntímann. Eða miðað við 15 kg. skrokk, þá mun neytandinn þurfa að greiða fyrir hann í smá sölunni, misjafnlega niðurhlutað ann rúmar kr. 1.500,00, en líkur til að bóndinn fái að lokum fyrir hann rúmar kr. 1.000,00. Mjólkin til neytenda verður að teljast ódýr vara, þar sem láta mun nærri að hægt sé að fá 5-6 lítra af fyrstaflokks mjólk, fyrir sama verð og einn lítra af ölgutli. Smjörið finnst mér til muna of hátt verðlagt, en skyr, mætti vera á hærra verði. Þetta og ým- islegt fleira, ættu hinir ágætu sérfræðingar að hugleiða í sam- bandi við markaðsmál landbún- aðarins, og umfram allt að hika ekki við, að stíga útaf okkar gamaltroðnu slóð í markaðsmál- um og marka nýjar brautir. Þá mun þeim vel takast, framleið- endum og neytendum til hags- bóta, en það eru aðilar sem meira eiga að vinna saman en þeir gera, að sínum hagsmuna- málum. f þeirri vissu, að svo verði á málum haldið, að allir hafi nóg að bíta og brenna á komandi vetri, bíð ég gleðilegan vetur. m ALLA LAUGARDAGA TIL KLUKKAN 6 KJÖTBÚD SUDURVERS á homi Kringlumýrarbrautar, Hamrahlíðar og Stigahlíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.