Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 15 15 óra af- mælissöngur KARLAKÓR Keflavíkur og kvart ett hana höfðu sína 15 ára af- mælistónleika á miðvikudaginn fyrir þétt setnu húsi í Nýja bíói í Keflavík. Söngskráin var að verulegu leyti upprifjun frá liðnum 15 ár- um og er allt gott um það að segja — en í almáttugs bænum hættið þið og aðrir kórar við „Hani, krummi, hundur, svín“ það kemur manni nærri því til að ganga út ef ekki væri von á betra. Söngstjórinn, Jónas Ingi- mundarson hefur tekið kórinn öðrum tökum en fyrirrennarar hans og teygt betur úr, því, næg- ur þróttur er til. Einsöngvararn ir Haukur, Böðvar og Jón Krist- ins voru með afbrigðum góðir, enda eru þeir ásamt Sverri Páls- syni uppistaðan í Keflavíkur- kvartettinum, sem landsþekktur er. — Kvartettinn söng einnig nokkur lög við mjög góðar undir- tektir. Ef ætti að dæma einstök lög, þá bar af Pílagrímakórinn úr Lohengrin, eftir Wagner, að öllu öðru ólöstuðu nema Hani, krummi o.s.frv. Undirleik á píanó annaðist Agnes Löve með þeim ágætum og elskulegheitum sem bezt verð ur á kosið. Mikið blómaregn flæddi yfir kórinn, einsöngvara og stjórn- anda ásamt Bjarna Gíslasyni tón skáldi, sem bæði sýngur í kórn- um og semur lög fyrir hann öðru hvoru. Þessi afmælissamsöngur var mjög vel heppnaður og góður í alla staði. Það þarf meira en lít- ið þrek til að halda uppi slíkri menningarstarfsemi í litlum bæ — en við erum stolt af Karla- kór Keflavíkur og Keflavíkur- kvartettinum, það sannar að hér er meira en rusl og slor. Karlakórinn mun nú fara í heimsóknir til nágrannabyggð- anna og bera hróður Keflavíkur þangað. — Þökk fyrir strákar, þetta var fínt! — Hsj. f- K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f. h. sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg, drengjadeildirnar í Langa- gerði og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi, barnasamkoma í Digranes- skóla við Álfhólsveg í Kópa- vogL Kl. 10.45 f. h. drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 f. h. drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e. h. almenn sam- koma á vegum Kristilegs stúdentafélags í tilefni full- veldisafmælisins. Séra IngóOf- ur Guðmundsson talar. Allir velkomnir. TMER SKÆRI ennfremur fuglaskæri nýkomin. Verzlunin Brynja Laugaveg 29 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Útvegsbamka felands verða tannlækningatæki (Siemens) talin eign Matthíasar Hreiðarssonar, seld á nauðungaruppboði að Ingólfsstræti 21 B, fimmtudaginn, 5. deseber n.k. kl 9.30 árdegiis. Greiðsla við haimarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar Ihrl., verður Levia fryistikista, talin eign Guðm. Kristjárussonar, seiri á nauð- unganuppboði að Mávahlíð 25, fimanturiaginn 5. desem- ber 1968, kl. 16.45. Greiðsla vdð hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., verður plötu- skurðarvél, talin eign Blikksmiðjunnar Glófaxa h.f., seld á nauðungaruppboði að Árrnúla 24, fimmtudagkm 5. des- ember n.k. kl. 11.00. Greiðsia við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík verður prentvéþ talin eign Prentsmiðjunnar Ásrúnar h.f., seld á nauð- ungaruppboði að Laugavegi 29, fimimtudaginm 5. desem- ber n.k. kl. 15.45. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Einars Viðar hrl. og Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., verða ljósibaðstæki og snyrtistólL talið ei'gn Jóhanns Mael Jónassonar, seld á nauðungaruppboði að Hverfis- götu 50, fimmtudaiginn 5. deseoniber n.k. kl. 16.00. Greiðsla við hamarsihögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Þorvaldar Þórarinssonar hrl., verður ísvél, talin eign Svavars Kristj ánssonar, seld á nauðungarupp- boði við Hábæ við Skólaivörðustíg, fimmtudaginn 5. des- emiber n.k. kl. 16.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík verður ljós- myndavél, talin eign Prentmóts Har. Gíslasonar, seld á nauðunganuppboði, að Vitastíg 3, fimmtudaginn 5. des- ember nk. kl. 1515. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheiimtunnar verða 4 prjónavélar og 3 saumavélar taldar eign Peysunnar, Bolholti 6, seldar á nauðungaruppboði að Boilholti 6, fimmtudaginn 5. des- ember n.k. kl. 10.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ólafs Þorgrímssonar hrl., og Gjaldheimt- unnar verða hjóisög (Blitz Trenner 510), borvél, jámsög og rennibekkur, talið eign Norma s.f., selt á nauðumgar- uppboði að Súðarvogi 26, fimantudaiginn 5. des. n.k kl. 13.45. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Arasonar hdl, verður bílaiþvottavél af Emanuelgerð með 5 kústum, talin eign Blika h.f., seld á nauðungaruppboði að Sigtúni 3, fimmtudaginn 5. des- ember nJk kl 14.30. Greiðsla við hamarshögg. ______________Borgarfógetaembaettið í Reykjavik. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík Verður gálga- tjakkur, smergill, logsuðutælki og skrúfetyklki, talið eign Bílaverkstæðis Guðlauigs J. Guðlaugssonar Síðumúla 13, selt á nauðunigaruppboði, þar á staðnum, fimmtudaginn 5. desember n.k. kl. 11.45. Greiðsla við hamarshögg. ______________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. DANISH GOLF Nýr stór! góctur smávinaill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindill,sem ánægja er ad kynnast.DANISH GOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir 1 mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Katipii í dag DANISH GOLF i þœgilega 3 stk.pakkamm. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.