Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 13 Siglufjörður. 150 ára veralun- arstaður. 50 ára kaupstaðar- réttindi. Ingólfur Kristjánsson tók saman. Útgefandi Siglu- fjarðarkaupstaður og Sögufé- lag Siglufjarðar 1968. Siglu- f jarðarprentsmiðja. Siglufjörður í vitund þjóðar innar. FLESTIR fslendingar, sem fædd ir eru kringum aldamótin, munu minnast þess, aS á þeim árum, sem þeir tóku að hlusta eftir hvað sagt var um lífíð í þessu landi, heyrðu þeir ósjaldan minnzt á Siglufjörð, hið vaxandi þorp við stuttan og tiltölulega þröngan fjörð, sem skærist inn úr sjálfu íshafinu milli hárra og brattra fjalla. Þangað kom fjöldi stórra og gufuknúinna norskra skipa, sem stunduðu síidveiði með svo stóryirkium tækjum og fenigsælum, að erfitt vair að hugsa sér, bvemiig þetm gæti verið háittað og hvernig við þau yrði ráðið, endia aiil't að því dul yfir því í huigurn maTgra, — þetta var beinlínis göldrum lík- ast! En vist var það og satt, að Á fögrum sumardegi leggur peningalyktina yfir Siglufjérð. síldinni var ausið upp og. hún flutt til lands í hinum norðlæga, afelkekkta firði. Þar stóð kvein- fólk við síldarsöltun svo að eegja þrotlaust nótt og dag sól- arhringum saman og vann sér inn ævintýralegar upphæðir, — hugsa sér — kvenfólk, konur og stúlkur!... Og tunnuhlaðarn ir voru um allt eina og stöllótt hamrabelti — að sögn þeirra, sem sögðu frá. Og milli þess, sem veður og veiði gaf, var þama lifað og látið þannig, að fim þóttu og furða. Norðmenn gengu á land í hópum, þeir boðuðu ball — stundum fleira en eitt og undir berum himni, og kvenfólk, sumt komið langt að, — jafn- vel úr friðsælli sveit, fleygði sér í fang hinum norsku „kava- lerum“ og dansaði við glymj- andi harmoníkutóna. Skyndilega hófust slagsmál út af dömunum, sem stóðu svo og horfðu á, hróp tiðu, hlógu, æptu, veinuðu, — og blóðið rann! Eða siðferðið, — ja, kvenþjóðin, íslenzkar meyjar ef meyjair skyldi katlla! Sögumiar, sem af þessu gengu, minntu á frásagnirnar um Sódóma og Gómorra, og það lá við, að æru- verðar matrónur og meyjar fjar- lægra sveita signdu sig, en aðr- ar antignuðu og hristu hneyksl- aðar höfuðið. Að nokkur mann- eskja skyldi gera það, hvað sem í boði væri, að fara í atvinnu- leit á slíkan stað — þegar þá líka þessd aitvinna gait verið svo meinlega stopul, að stundum kom fólkið, sem til Siglufjarðar fór, blásnautt heim að hausti og með skuldir á baki. .. Svo sór þá mörg etúlkan fyrir það, að hún færi of bar til Sigló í síld.... En viti menn: Þegar miðnætursólin gyllfi á nýju vori Si'gtiuifjö«rð og hin fengsælu mið íshafsins, þá var uppi fótur og fit á þess- um sömu kvenpersónum. Augun ljómuðu, svo sem þau störðu á hrúgur af silfri — og fætumir urðu léttstígir, eins og harmon- fkutónar væru þegar teknir að dilla þeim. En þrátt fyrir lítt rómað sið- ferði fólksins — og duttlunga hins silfraða litríka fjörfisks, blómgaðist Siglufjörður. Fólkið fjölgaði þar jafnvel ævintýralega ört þegar fram liðu stundir, mið- að við það, sem þá voru dæmi til hér á landi. Þarna varð bæki stöð ekki aðeins fleiri og fleiri erlendra veiðiskipa og athafna- manna, heldur einnig íslenzkra, því að nú hafði íslendingum vax ið móður og geta frá því að þeir létu frændur sína, Norðmenn, sitja eina að hinum arðsömu hvalveiðum í hafinu kringum ís- land. Erlendir menn höfðu kom- ið upp síldarverksmiðjum, og það voru smíðaðar bryggjur og „plön“, reist margvMeig hús í þágu útgerðar og síldarsöltunar, o.g eiamilg verziliuniair- og íbúð- arhús, og svo jukust þá líka framkvæmdir sveitarfélagsins, þó að hægt færi í fyrstu. Af öllu þessu leiddi óvenjumikla atvinnu fyrir það fólk, sem búsett var á Siglufirði, svo að það var ekki jafnháð mislyndri síldinni og þeir sem komu þangað til sumarat- vinnu. Og nú fóru menn um land allt að Mta Siglufjörð nokk uð öðrum augum en áður. ís- lenzkir athafnamenn gerðust líka svo mikilvirkir um síldveiðar og vinslu síldar, að erlendum veiði skipum var bannað að athafna sig við verkun aflans innan ís- lenzkrar landhelgi... En ennþá reyndist þó síldveiðin ærið við- sjál atvinnugrein. Svo undar- legt, sem það mætti virðast í fljótu bragði, voru það ekki að eins hin lökustu veiðiár, sem léku menn grátt, heldur engu síður þau beztu. Þá var gjarn- an saltað svo mikið af síld, að markaðinum erlenda var ofboð- ið, síldarverðið féll — eða hinn fagri fiskur reyndist lítt seljan- legur. Loks var það svo ráðið, að ríkið reisti og ræki síldarverk- smiðju á Siglufirði og löggjafar- vaildið leididi í lö>g fyirirkoimulag um síldarsöltun og markaðsleitir se>m miðuðu að því, að korna í veg fyrir, að góðæri væri gert að harðæri. Að fráskildu hinu alræmda einkasöluævintýri — far vel Franz — sem reyndist ekki síður óheillavænlegt en spákaup- mennska einstaklinga, tókst að koma á þeirri skipan málanna, að síldveiðin reyndist á hiiiniuim vá legu árum heimskreppunnar ekki aðeins höfuðstað hermiar, Siglu- firði, til ómetanlegs atvinnuör- yggis, heldur og þjóðinni allri. Á þessum árum kom sá, er þetta ritar, mjög við sögu bæjar- og atvinnumála á ísafirði. Þá fór saman áður óheyrt aflaleysi, sölu tregða og verðfall á fiski, og er óhætt að fullyrða, að sú aðstaða sem 10 ísfirzk síldveiðiskip og hátt á annað hundrað sjómenn nutu á Siglufirði til að koma afla sínum tiltölulega fljótt og örugglega í verð, auk þess sem álíka margt verkafólk að vestan hafði þar trausta sumaratvinnu, bjargaði bæjarfélaginu á ísafirði frá að komast í alger þrot — og fjölda bæjarbúia frá aið svellta hálfu hungri. Og þó að vöskum íslenzkum sjómönnum gæti í lönd unarstoppi orðið það á að reyna með sér í hálfkæringi, jafnvel ganga berserksgang einstöku sinn um til þess að hressa upp á sansana — og þó að enn „gimt- ist maður meyju“ undir miðnætur sól eða í hlýju og notalegu haust húmi, var síður en svo, að nú væri Siglufjörður borinn saman við hinar eyddu borgir í Aust- urlönduim nær. Nei, nú blessaði miargur Siglufjörð og alBt, sem hans var, — og þar var ágætt fólk, ekki vantaði það!____ Og ef þú segðir: „Er ekki óþolandi verksmiðjufýlan á Siglufirði?" — þá var þér gefið ðhýrt aiuiga. Þess minnist ég, að maður vestra sagði, þegar einhver leiddi þetta í tal við hann að mér áheyr- andi: „Það vantar meiri fýlu, fleiri oig stærri verkismiðjur, síko, j'á ég vildi óeka, að við hérrua ættiuim sem mestan kost á slíkri fýlu“. Síðan hafa tímarnir hreyzt. Síldin heldur sig ekki lengur í nánd við’ þann bæ, sem hún efldi og frægði í því sem næst hálfa öld, og fólkinu á Siglufirði hef- ur fækkað að mun. Auðvitaðhef ur fráhvarf síldar og síldarskipa valdið því, að ekki er jafnlíf- vænlegt og áður að reka þar verzlanir og veitingastofur, en annars hefur mér skilizt, að brott flutningur manna frá Siglufirði stafi frekar af ótta við atvinnu- leysi og af vafaisömiu umitaHi um það heldur en að Sliiglfirðingar, sem haldið tuaifa tryiggð sinini við bæimn, hiafi haft lakairi atvimnu en fóil'kið í filiestum öðrum bæjuan þessa lands. Minnsta kosti hafa Siglfirðing ar ekki slakað á um framlög til mennktgar- og félagsmála. Að því, sem ég hef kynnzt Siglu- firði á einmitt þeim árum, sem þóitt hafa boða þar kviðvæiílega atvinnuþróun, hafa Siglfirðingar síður en svo látið deigan síga um eflingu skóla sinna, og síð- ustu árin hafa þeir lagt hlut- fallslega mest fé til bókasafns síns ailra bæja á landinu, — það á geysimikinn og góðan bóka kost, því hafa verið búin óvenju góð húsakynni, það nýtur starfs áhugasams bókavarðar og á nú metið hér á landi um heimlán bóka. íþrótta- og heilbrigðismál styður Siiglufj axða)ri>ær af glögig- um skilningi á gildi þeirra, fé- lagslíf hefur þar verið og er enn með blóma, og þjóðkunnugt er, hve sönglíf hefur náð miklum þroska á Siglufirði og hve tón- listaráhugi hefur verið og er þar ríkur. Ennfremur má minna á það að Siglfirðingar eiga sitt sögufé- lag,. haifa tegrt mikla rækt við söfnun gagna um fortíð staðar- i-nis og byiggðarlaigsins og kynn- ingu henm/ar, ag er sú bák, seim hér Mggur nú fyrir framan mig, órækt vitni þess, hver er metn- aður siglfirzkra ráðamanna gagn vart fortíð og framtíð staðarins — og hve glöggt þeir virðast skilja, hvert gildi það kynni að hafa fyrir uppvaxandi og kom- andi kynslóðir að geta greiðlega kynnt sér í höfuðdráttum, hver voru kjör þeirra og Mfsbarátta, sem héldu þarna velli á nauð- öldum þjóðarinnar, þrátt fyrir hina ömurlegustu einangrun, — og hvert manndóms- og menning arafrek það raunverulega hefur verið og er að skila Siglufirði sem einum helzta menningarbæ landsins úr áratuga nánum kynn um af erlendum landgönguliðum Bakkusar og Erosar, árstíðar- bundnu aðstreymi innlendra karl manna og kvenna af ærið mis- jöfnu tagi, oft grályndislegrar spákaupmennsku og stundum taumlausis dams kringuim þanin gullkálf, sem lemgi vel vtar sá ein asti umtalsverði hér á voru landi íslandi. HVERNIG SAGAN VARÐ TTL Bókin um Siglufjörð er hvorki meira né minina en hálflt sjötJtia hundrað blaðsíður. Hún er prent uð á vaindasðan myndapapp ír, enda er í henni f jökniargt mynda af Siiguifirði og umihveirfi hana á ýmisuim tímium — og af imönnuim, sem þar hafa verið atkvæða- miklir sem einistakMngar eða verið valdir til forystu af sveit- arfélaginu, bænum eða ríkinu. Maður er nefndur Kristinn Halldórsson. Hann var fæddur á Siglufirði hinn 7. desember 1915, og þar lézt hann 16. sama mánaðar árið 1966. Um hann hef ur vinur hans, Birgir Kjaran al þingismaður, skrifað minningar- orð, sem prentuð eru aftast í þessari bók. Kristinn var snemma heilsuveill „og var langdvölum á sjúkrahúsum hér á landi og erlendis." En hann var gáfaður maður, og þrátt fyrir vanheilsu sína lauk hann prófi úr Verzlun arskóla íslands 23 ára gamall með hæstri einkunn allra sinna bekkj arbræðar. Hann settist síðan að á Siglufirði og tók brátt við stjórn inni á verzlun og öðrum atvinnu rekstri föður síns, og þessum fyr irtækjum helgaði hann síðan starfskrafta sína til æviloka. Birgir segiir að þó að Krist- inn hafi rækt af festu og kost- gaefni þau Störf, sem voru lifi- Guðm. G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR FYRRI GREIN brauð hans og konu hans og barna, hafi hann að eðlisfari ver ið fræðimaður og ritstörf verið honum huiglei'kin, enda hefði harrn verið vel ritifær. Þetta var vrn'Utm hamis og ráðaiwönniuim Sigiufjarðar kiicnnugt, ag því var þaið, að honiuim var falið að skrifa sögu byiggðarlaigisirbs firá 1818-1968. Honuim var þetita Ijúft verkefni, og safnaði hann miklu efni í söguna, átti meðal annars bréfaskipti við Norðmenn, Dani og Svía, sem komið höfðu við sögu þeirrar atvinnubyltingar, sem hófst á Siglufirði á fyrsta áratug þessarar aldar, og þeg- ar hann létzt, hafði hann ritað þá níu þætti, sem prentaðir eru í þessari bók — aftan við hina samfelldia sögu — á hartoær hundrað blaðsíðum. Trúlega hafa ráðamenn Siglu- f jarðar leitað til einhverra heima manna eða brottfluttra Síglfirð- inga um heimildasöfhun og rit- un bókarinnar að Kristni Hall- dórssyni Iátnum og einhver drátt ur orðið á svörum þeirra, því að höfundur sögunnar, Ingólfur Kristjánsson, getur þess í for- mála, sem dagsettur er í júní 1968, að ekki sé liðið nema rúmt ár síðan hann hafi verið beðinn að taka að sér verkið. En til hans mun einkum hafa verið lei'tað, sakir þesis, að hamin hafði áður ritað, að beiðni Sögufélags Siglufjarðar, bók um hinn stór- merka forystumann bæjarbúa um langt skeið, prófessor Bjarna Þor steinsson, prest á Hvanneyri, tónskáld og afreksmann um söfn un og útgáfu íslenzkra þjóðlaga. Sú bók kom út árið 1961 og heitir Ómar frá tónskálds ævi. Ingólfur er bundinn föstum störf um, er þingfréttaritari Ríkisút- varpsins og ritstjóri Eimreiðar- ínnar, og er því sízt að undra, þóbt bainn skýri frá því, að hamn bafi með semingi og kvíða orði við beiðni Siglfirðinga, — og þó hafi hann ekki gert sér grein fyrir að starfið yrði jafn fjölþæt't og umfengigmiikið og raiun bafi á orðið. Verðúir það að mínum dómi að teljast afrek, að þetta rit varð aðeins litlu síðbúnara en til hafði verið ætl- azt í upphafi, þar eð méir virðisit það fylMlega sambærilegt við önnur hUðstæð rit, sem hafa hér verið gefin út, ag rækilegra en flesf þeirra, enda mium Ingólfur, eins og hann getur um í for- málamum, hafa motið tnikils stuðnings um söfnun gagna og um sitthvað, sem ritið varðar, af hálfu einstakra manna á Siglu firði, bæjarstjórans, nefndar, er bæjarstjórn kaus til að sjá um hátíðahöld á hinu mikla merkis- afmæli, ennfremur hins áhuga- sama og árvakra bókavarðar Bæj arbókasafns Siglufjarðar, — og loks Siglufjarðarprentsmiðju, er fyrrverandi bæjarstjóri á og stjórnar. SAGAN SJÁLF. Höfundur skiptir sögunni í þrjá aðalhluta. Þann fyrsta kall ar hann: Þræddar grónar götur. Þar er fyrst Inngangur, og er þar stiklað á stóru, en komið allvíða við. Þá koma fjórir kafl- ar um byggðarlagið allt, Siglu- fjörð, Héðiinsfjörð og Úlfsdali, áður en Siglufjörðuir var löggiltur verzlumarstaður. Drep- ið er á landnám í þess- ari afskekktu byggð, getið býla og búskapar, örmefna, hjátrúar fólksins og hindurvitna einangrunar þess og harðrar og oft háskalegrar lífsbaráttu. Sagt er frá óvættinni á Siglufjarðar- skarði, er var mjög mannskæð og því framtaki herra Steins biskups Jónssonar að láta and- ríkastan klerk norðanlands vígja skarði, er var mjög maninisikæð, fjrrir mannsköðum af völdum snjóflóða, úfins sævar og frost- blyja á fjallvegum — og sulfi og hungurnauða af völdum hafíss og harðinda, — en þess er þarna Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.