Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 29 (utvarp) LACGARDAGUR 30. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvap Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Sigríður Schiöth les sögu af Klóa (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir.' 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra- Tryggvi Þorsteinsson læknir vel- ' ur sér hljómplötur. 11.40 ís- * lenzkt mál (endurt. þáttur Á. Bl. M). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Férttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Fósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.20 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir öðru sinni við Árna Óla ritstjóra, sem seg ir sögu Viðeyjar. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Frétttr Tómstundaþáttur barna og ungl Inga Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um Hittíta, herra- þjóð í Litlu Asíu. 17.50 Söngvar í léttum tón Danski útvarpskórinn syngur göm ul og vinsæl dönsk lög. Söng- stjóri: Svend Saaby. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Frettir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 „Stjörnunætur“, kantata eftir tónskáld mánaðarins, Hallgrím Helgason við ljóð eftir Helga Valtýsson. Flytjendur: Kristinn Hallsson Sig urveig Hjaltested Einar Sturlu- son, strengjakvartett og Alþýðu- kórinn: höf. stj. 20.20 Leikrit: „Sól skín á svörðinn" eftir Lorraine Hanberry __ Þýðandi Áslaug Árnadóttir Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Per sonur og leikendur: Walter Lee Younger Jón Sigurbjörnsson Ruth, kona hans Kristbjörg Kjeld Travis sonur þéirra Sverrir Gíslason Lena móðir Walters Guðbjörg Þorbjarnardóttir Beneatha, systir Walters Valgerður Dan Joseph Asagai Þorsteinn Gunnarsson George Murchison Pétur Einarsson Karl Lindner Steindór Hjörleifsson Bóbó Helgi Skúlason 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfzegnir Dansiög Sextett Ólafs Gauks og Svanhild- ur skemmta samfellt í hálftíma á hljómplötum. (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 29. 11.1968 20.00 Fréttir 20.35 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- nr. Á efnisskránni eru m.a. lög úr „Sound of Music". Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Kynnir er Sig- ríður Þorvaldsdóttir. 21.00 Victor Pasmore strakt myndlist. 21.15 Virgíníumaðurinn Aðalhlutverk: Lee G Drury og Sara Lane. 22.25 Erlend málefnl 22.45 Dagskrárlok SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h. Sóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstrætj 4. - Sími 19085. FÉLAGSLÍF Sunddeild K.R. Aðalfundur sunddeildar K.R. verður haldinn í K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg mánudag- inn 2. desember kl. 20. Stjórnin. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnu- daginn 1. 12., sunnudagaskóli .kl. 11 f. h., almenn samkoma kl. 4, bænastund alla næstu daga kl. 7 e. m. Allir vel- komnir. Hi Veglegasta gjöfin ÍSLENDINGA SÖGURNAR Hagkvæmar afborganir íslendingasagnaútgáfan býður hag- stæða afborgunarskilmála. Útborgun er 1/4 kaupverðs og mánaðarlegar afborg- anir frá kr. 500,00 til kr. 1000,00. Afborg- unarkjör eru bundin kr. 2100,00 lág- markskaupum. Gegn staðgreiðslu er veittur 10% afsláttur, ef keypt er fyrir kr. 2100,00 eða meir. Heildarútgáfan verð kr. 16000,00. "V" Um átta flokka að velja Heildarútgáfa íslendingasagnanna er 42 bindi. Henni er skipt í 8 flokka. Bindaf jöldi hvers flokks er frá tveimur upp í þrettán hindi. Þér getið því eignast heildarútgáfuna smám saman, eða gef- ið vinum og kunningjum einn og einn f lokk í senn. Sé nánari upplýsinga oskað, þá vinshm- lega sendið nafn og heimilisfang í póst- hólf 73, Reykjavík. srl ISLENDINGASAGNAUTGAFAN HF. KIÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59. SÍMI14510, PÖSTHÓLF 73. LJ 1 — ÓS& ORICA Höfum fengið ódýru dönsku plastlampana aftur. Einnig nýja sendingu af keramiklömpum frá Hauki Dór . samla verH„a BfTTTOI LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 EsJL&fl LJOS& ORKA Glæsilegt úrval af glugga- og jólatrésseríum á gamla verðinu LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 LJ( < 3S& )RKA Enn eru flestar okkar vörur á gamla verðinu Opið í dog til klnkkon 4 ‘t'f'j J mrm *> ILliJJlL BlUMfl «■ LJÓS & ORKA mðurlandsbraut 12 »imi 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.