Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBKR 1968 9 Óska eftir að kaupa Mercedes Benz vörabíl 1413 eða stærri, má vera palllaus. E dra model en ’66 kemur ekki til greina. Tiiboð sendist Mbl. mérkt: „6550“ fyrir 7. desember. UESEGANG antiskop II til sölu vestur-þýzkt mjög vandað, á gamla verðinu. Hentugt fyrir teiknistofur. Upplýsingar í síma 96-12777. UppboB Að kröfu Landsbanka íslands verður skurðgrafa talin eign Landnáms s.f., seld á opinberu uppboði að Melási 2 í Garðahreppi í dag, laugardaiginn 30. þ.m., kl. 11 árdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. nóvember 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Þýzkir Stærðir 37—39 kr. skíðaskór 1188.—, stærðir 40—46 kr.. 1287.— Skóverzlun GEIRS JÓELSSONAR, Strandgötu 21, Hafnarfirði. BUÐBURÐARFOLK OSKAST i eftirtnlin hverfi: Kirkjuteig Talið við afgreiðsluna i síma 10100 JltagmiHflMfr LITAVER Gólfdúkur — plast- vinyl og linólíum. Postulíns-veggflísar — staerðir 7í4xl5, 11x11 og 15x15. Araerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. HoIIenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgisk nælonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Síll ER 24300 Til sölu og sýnis 30. Vfð Háteigsveg kjallaraíbúð, 3 herb., eldhús og bað, og tvær geymslur ásamt hlutdeild í þvottahúsi og lóð. Útb. aðeins 200 þús: Húseignir við Laufásveg, Há- vallagötu, Klapparstíg, Laug arnesveg, Týsgötu, Sogaveg, Laugaveg, Hlíðargerði, Safa mýri, Hlunnavog, Þjórsár- götu, Öldugötu, Fagrabæ. Löngubrekku, Birkihvamm, Hlégerði, Digranesv., Hraun braut, Aratún og víðar. íbúðir óskast Framhaldsstofnfundur Iðnfryggingar hf. verður haldinn í Skipholti 70, laugardaginn 30. nóv- ember nk. kl. 2 e.h. Bráðabirgðastjórnin. jr IR-iiagar Aðalfundur Skiðadeildar Í.R. verður haldinn laugar- daginn 29/11 kl. 2.00 í Í.R.-húsinu uppi. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, helzt nýjum eða nýlegum. T. d. í Háaleitishverfi eða þar í grennd eða í Vesturborg- inni. Útb. frá 500—1250 þús t Grindavík til sölu fokhelt einbýlishús 136 ferm. ásamt bílskúr. Á hagstæðu verði með vægri útborgun. 1—7 herb. íbúðir í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fastcignasalan Laugavog 12 Simi 24300 Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. Til sölu Sérhæð i Kópavogi, 150 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Al- veg ný, fullgerð bílskúr. Útb. 800 þús. Mjög glæsi- leg íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í Kópavogi, um 100 ferm. í góðu standi. Eignaskipti á einbýlishúsi í Kópavogi, Garðahreppi og víðar koma til greina. Eitt herb. og eldhús um 50 ferm. á góðum stað í Vest- urborginni. Höfum kaupendur að einbýl- ishúsum bæði fokheldum og tilbúnum. Höfum kaupendur að sérhæð- um í Austur- og Vestur- borginni. Útb. allt að 1 milljón. Höfum kaupendur að 2ja—5 henb. íbúðum. Oft miklar útborganir. Höfum kaupendur að íbúðum og raðhúsum og fleiru i smíðum. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. Sími 19090. 14951. FISKIBÁTAR Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. SKIPA- 06 VERÐBREFA- SALAN SKIPA- LEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og ieigu fiskibáta. STAÐA rafmagnsstjórans í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini frá menntun o-g fyrri störfum, sendist skrifstofu minni eigi síðar en 13. desember n.k. Staðan veitist frá 1. janúar 1969. 27. nóvember 1968. Borgarstjórinn í Reykjavík. Einbýlishúsaíóðir Lóðaúthlutun stendur nú yfir í Garðahreppi. Umsóknir um lóðir þurfa að berast nú þegar. Eldri umsóknir endurnýist. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, símar 50398 og 51398. Sveitarstjórinn í Garðahreppi, 28. nóvember 1968. Basar I. O. G. T. Basarinn verður í dag, laugardaginn 30. nóvember kl. 3 í anddyri Templarahallarinnar, við Eiríksgötu. Þar verður á boðstólum margt góðra muna. M.A. tilvaldar jólagjafir, einnig verða seldar heimabakaðar kökur. Þeir sem enn eiga eftir að skila mimum eru beðnir að gera það í síðasta lagi fyrir kl. 12 í dag. Basarnefndin. Til sölu — notaðar Skodabifreiðar Skoda lOOOmb 1965 — Mjög vel útlítandi í mjög góðu ástandi — verð kr. 105.000.— Skoda Octavia Super 1964 — Góður bíll — verð kr. 70.000.— Skoda Octavia 1963 — Góður bíll — verð kr. 60.000.— Skoda Octavia Super 1961 — Mjög góður bíll — verð kr. 50.000,— Skoda Octavia 1961 — Mjög góður bíll — verð kr. 55.000,— Skoda Octavia 1959 — Bifreiðin er öll nýupptekin í úrvals ástandi — verð kr. 55.000.— Skoda 1202 1965 sendibifreið — Tilboð óskast í bif- reiðina. Skoda Octavia Conibi 1962 — Mjög góður bíll — verð kr. 60.000,— Bifreiðarnar eru allar nýskoðaðar af Bifreiðaeftir- liti ríkisins. Hagstæðir greiðstuskilmálar — vaxtalaus lán. Bifreiðarnar verða allar til sýnis að afgreiðslu okkar Eliiðaárvogi 117 í dag, laugardaginn 30. nóvember, frá ki. 1 — 5 s.d. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi HF. símar 19345 og 82723.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.