Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 16
VKÖUR'UTLITIÐ; FaxaHór N aastan stinningskaldi. skýjaft en. úrkomulaust______að nipstu. 132. tbl. —Laugardagur júní 1918. Flagg Israelsríkis )lana og Islen undirriUtðnr foijiiiii Demtffl varniag fyrir 30 miij. kr. SFJíDIHERRA íslands í Kaupmannahöfn o" utanríkisráðherra iIhii.i undirrituðu íslensk-danska viöskiptasamr.inginn í gær. —■ 8atn):v i.*mt vörulistum er samningnum fylgja er lagður grund- viillur að viðskiptum fyrir ca. 30 milljónir íslenskra króna á hvoi i h'iS á tímabilinu 1. mai 1948 til 30. apríl 1949. EF N'EÐUR lejfir tekur Skóia- garður Reykjavíkur til starfa í dag. Böm þau ug ungiingar, sem íátið hafa innrita sig til náms við skólann, eiga að mæta í garð iriuin 1:1. 10 árd. í dag. Svo sem kunuugt er verður skólinn á svæði l>ví er myudast við Flóka- götu og Löngublíð. E. B. Malmquist ræktunar- réðunautur, skýrði blaðinu frá því í gær, að 50 börn og ung- Jingai li.efðu látið innrita sig í fikól.igarðinn. Skólinn er ekki fullí.kipaöur og verður fram til 10 jiiuí tekið á móti nýjum nem énduin, eftír því sem hægt er. „1 'ræðslufulltrúi Jónas B. Jóns st.n og jeg, erum mjög ánægðir með þær undirtektir, sem þessi nýja mentastofnun hefur fengið nifða) bæjarbúa,“ sagði Malm- quisl. Við skólátsetningu í dag, munu íi ■•ðslufulltrúi og ræktunar- ráðunautur útskýra fyrir nem- endum, tilhögun námsins í Skólagarðinum. Þar verða nem- enðtiriiir eirtnig kyntir fyrir fyrstu kennurum Skólagarðsins, ]K irn Ingimundi Ólafssyni kenn- ara, Friðjórii Jóhannssyni bú- fræðiJ:andidat og Halldóri Ó. Jónssyni garðyrkjufræðingi. — Þetta verða fastir kennarar, en svo vorður ernnig leitað um ým- isiron.u aðstoð til sjerfróðra manna á sviði skóggræðslu, mat jurtaræktun og hirðingu garða. Stra>: að lokinni skólasetningu, munu nemendur taka til starfa með læunurum sínum. ■®íslendingar selja Dönum meðal annars, síldarlýsi til smjörlíkis- framleiðslu og iðnaðar, saltsíld, saltfisk, sildarmjöl, ull og uliar- garn, gærur og kindagarnir. Danir selja íslendingum m.a. 400 smálestir af smjöri, 2000 smálesíir af sykri, 1400 smál. hafragrjón, 4000 smálestir rúg og rúgrnjöl, 250 smálesíir malt, 25 þúsund smálestír sement, ' járn, stálvörur, vjeíar og tæki fyrir 6 milljónir króna, og ýms- ar aðrar vörur þar á meðal vör- ur, sem geymdar eru í toll- geýmslum á íslandi. — (Frá ut- anríkisráðunevtinu . Eins og kunnugt er, hafa Cyðingar Iýst yfir fullvalda ríki í Pal- | estínn. Hið nýja lanl kalia þeir ísraelsríki, en hjer á myndinni i sjest þjóðfáni þess. I. FLOKKS mót Reykjavíkur í knattspyrnu hófst fyrir nokkru og hafa tveir leikir farið þar fram. Valur vann KR með 2:1 og Fram Víking með 4:2. Mótið heldur áfram í dag á Fram-vellinum. Þá keppa Val- ur og Víkingur og KR og Fram. ' Il.-flokks-mótið, sem einnig hófst fyrir nokkru heldur áfram á sunnudag kl. 9 f. h. á Fram- vellinum. Keppa þá Valur og Víkingur, Fram og KR í úrslita- leik. í dag kl. 5 hefst keppni í IV. flokk. KR keppir við Fram og Valur við Víking. Keppt verður á Grímsstaðaholts-vellir.um. r n i] n ■ § r ar 3£f I! TF AI) o-CANADIAN Airlines h -f:i tel:ið að sjer að flytja 10, OOít breslta i.mflytjendur til K ii.ul * frá E.ctlandi á tæpu ári. Flestar ferðir fjelagsins jnsð íiiiiflytjendurna verða með Vfðkomu á Keflavíkurflugvelli, en Jiangað kom fyrsta vjelin í fyrrakvökl. Til flutninga þess- ara ei notuð ný tegund Sky- jnasfeivjela, byggð í Kanada. Þær 1a!:a um 40 farþega. Fléstir innflytjendanna eru arrn I London í gærkvöidi. JULÍINA, prinsessa Hollands mun taka við stjórn af móður sinni, Vilhelmínu, 4. september n.k. Krýningarathöfnin mun fara fram 6. september, eh þann dag eru liðin 50 ára frá því að faglærðír verksmiújuverkamenn1 Vilhelmína drottning tók við c. : . Nýlf jðnnesnaijðlag stofnað FRAMREIÐSLUNEMAR í Reykjavík stofnuðu 4. þ.m. með sjer fjelag. Á fundinum ríkti mikill áhugi fyrir starfsemi fje lagsins. _ I stjórn fjelagsins voru kosnir Formaður Haraidur Tómasson, ritari Elías Júlíusson og.gjald- keri Símon S. Sigurjónsson. Stofnfundurinn samþykkti ein róma að sækja um upptöku í Iðnnemasamband íslands. For- maður Iðnnemasambandsins stofnaði fjelagið f. h. sambands ins. prmsessa volr.um Rsuts ÞAÐ reyndi mjög á styrkleika Katalínaflugbátsins, sem send- ur var með lækr.ir á haf út, tií þess að hjúkra særðum skip- verja á norska olíuflutninga- skipinu Sirehav, eins og skýrt var frá hjer i tlaðinu í gær. Jóhannes Snorrason, flug- maður, sagði tíoindamanni Mbl. frá ferð þessari í viðtali í gær. Ferðin suður í haf gekk vel og eftir tæplega 2V2 klst. flug vorum við beint yfir olíuflutn- ingaskipinu. Okkur var þegar í upphafi ferðarinnar ljóst, að tvísýnt væri um hvort hægt yrði að lenda við skipið. Sjólag var athugað og lendingin und- irbúin. 1 flugvjelinni voru auk mín, sagði Jóhannes, Gunnar Fredireksen, aðstoðarflugmað- ur, fjórir aðrir af áhöfninni og læknirinn hinn sjöundi. — Þeim var öllum sagt að fara aftast í flugvjelina og n i reyndum við að lenda á sjór.um skammt aft- an við skipið. Þegar við vorum um það bil að setjast, varð okkur Ijóst að lendingin var varhugaverð, en flugbátnum lentum við með mjög hægri ferð ofan i öld- una. — Flugvjelin tókst um leið á loft. kastaðist til og skall þunglamalega niður á aðra öklu. Þegar hjer var komið, var ekkí um annað að gera, en að réyna að ná flugbátnum á loft samstundis, eila hefði hann brbtnað. Flugtakið gekk vel. Okkur þótti mjög leitt að þessi leiðangur skyldi fara svo að hinn slasaði maður skyldi ekki hafa komist undir læknishendi sagði Jóhannes, ,,en tilgangs- iaust var að gera aðra tilraun, nema þá að leggja líf þeirra sem í flygbátnum voru í bráða hættu“. Er tíðindamaður Mbl. spurði Jóhannes, hvort helykopterflug vjel myndi hafa getað komið hjer að góðu haldi, sagðí hann að þetta flug væri alltof langt fyrir slíkar flugvjelar. Lending á hafi úti er aðeins hugsanleg fyrir stóra flugbáta. Strax og flugbáturinn kom hingað til Reykjavíkur fór fram athugun á botni flugbáts ins og var henni haldið áfram í gær en ekkert athugavert kom í ljós. jr Urslii 9 iirfflakeppn- inni í dag FIRMAKEPPNI Golfklúbbs Reykjavíkur lýkur í dag og kepoa þá til úrslita H. Bene- diktsson & Co. (keppandi Jó- hannes G. Helgason) gegn Krist ián Ó. Sketfiörð urr.b. og heild- verslun, (keppandi Þorvaldur Ásgeirsson). Leikurinn milli þeirra hefst kl. 2 e.h. og má búast við harðri keppni, þar eð báðir keppendur eru mjög slyngir kylfingar. HVAÐ GERÐIST Í TJFKKÓ- SLÓVAKÍU? — Sjá grein ú bls.9. - ______ , Flugvjel hlekkist á Á MIÐVIKUDAG hlekktisl; tveggja sæta landflugvjel á í lendingu vestur á Ólafsvík. —* Flugmaðurinn, Njáll Guðmunds son slapp ómeiddur og flugvjel- in skemmdist ekki verulega, én hún kollsteyptist í lendingu. LENTI í POLLI Þetta óhapp valdi til er flug- vjelin var að koma þangað vest ur til að sækja mann. Að venju var flugvjelinnni lent á fjöru- sandinum fyrir neðan þorpið. Skörnmu eftir að flugvjelin var sest og hún runnið nokkurm spottá, fóru hjól hennar ofan í poll, sem myndast hafði um fjöru, og stakst flugvjelin fram yfir sig og kom niður á væng og stjel. Flugmaðurinn, Njálí Guðmundsson, slapp ómc 1dur og lcomst hann hjálparla;: :t út úr flugvjelinni. TEKIN SUNDUR I í gsér kom þangað vestu • eig- andi flugvjelarinnar, 7 jörn Pálsson, Reykjavík, við : anam mann og voru vængirnir t knir af flugvjelinni og hún se t um borð í vjelskipið Njál, sem flytur hana til Reykjavíktir. FYRSTA ÓHAPPIÐ Þetta er í fyrsta sinn, sem óhapp verðuF á flugbrautinni og eru Ólafsvíkingar kvíðandi þess, að vera kunni að það hafi áhrif á flugsamgöngur við þorpið. Flugbrautin í sandin- um er talin mjög góð fyrir smærri flugvjelar, nærri því sambærileg við steypta braut, Sendiherra Dana á ferðalagi C. A. BRUN, sendiherra Dana, er nýkominn úr ferða- lagi um Vestfirði og Norður- land. Fór hann m.a. til þess að hafa tal af ýmsum málsmetandi mönnum og til þess að hitta ræðismenn Dana, sem nýlega hafa verið skipaðir. En það erut þessir: Á ísafirði Elías Pálsson, kaupmaður, á Siglufirði Aage Schiöth, lyfsali og á Akureyri Baldvin Ryel, kaupmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.