Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. júní 1948. MORGUNBLABS& * 9 \ 1 Innijakkar j s Skólavörðustíg 2. Sími 7575. — Stór 4ra herbergja íbúð í Laugarneshverfi til sölu. SALA OG SAMNINGAR I Sölvhólsg. 14. Sími 6916. Unitor rafsuðu og logsuðuvír get- um við útvegað með stutt- um fyrirvara. íákon Jóhannsson & Co. h.f. Sími 6916. IIIIIIMIIIIMMIIIIIIIIIMIIMIIIIIMIIIMIIMIMIIIIIIIHin Miðstöðvarketill 4—5 ferm., ásamt 250 lítra hitadunk, til: sölu: Uppl. í Rafal eða : síma f 7625, Vesturgötu 2C Stúlka vön saumaskap, helst vön tjaldasaumi óskast strax. Geysir h.f. skrifstofan. Vandað einbýlishús til sölu í Kópavogi. í hús- inu eru þrjú herbergi, eld- hús og geymsla, ásamt innri og ytri forstofu. Stór | bílskúr fylgir. Uppl. gefur 1 Fasteignasölumiðstöðin 1 Lækjarg. 10B. Sími 6530. | 1 i Augíýsingaskrifsfofan er opin í sumar alla virka daga 1 frá kl. 10—12 og 1—6 e. h. | nema laugardaga. Morgunbiaðið. | 5 m 5 Ameríkani s giftur íslenskri konu og | með barn á öðru ári ósk- j ar eftir herbergi og eld- | unarplássi. Tilboð sendist j afgr. Mbl. fyrir mánudags j kvöld, merkt: „Flugvöll- ur — 901“. Stór og nýlegur enákur * i BARMAVA'CN ! - | til sölu. Til sýnis á Berg- j | þórugötu 23, frá kl. 12— j 2 í dag. : s s Hvateyrarsanáii gróf-pússningasandur | fín-pússningasandur og skel. BAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 8230. | StJL 11 eða unglingur óskast í | f vist. Sjer herbergi. Uppl. | í síma 2290. 5 IIMMIIIIIIIIIIMMMIMMMMMIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIMMIII g 22 manna Chevrolet 41 til sölu og sýnis á torg- inu við Lækjargötu frá kl. 7—10 e. h. í dag. íbúð til leigu Stór tveggja til þriggja | 1 herbergja íbúð á fyrstu j | hæð í nýju húsi í Lauga- | neshverfi til leigu. Tilboð 1 óskast send á afgr. Mbl. j fyrir mánudagskv., merkt f „Laugarneshverfi — 913“. j • | Stúlku vantar nú þegar. — Upp- lýsingar gefur yfirhjúkr- unarkonan Elli- og hjúkrunar- heimilið GRUND. i Lítið timburhús við Njálsgötu er tif sölu. Vinsamlegast spyrjist fyr ir um eignina í síma 4492. PJETUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. » . Plöntusalan Sæbóli—Fossvogi selur í dag og á morgun allskon ar fjölærar og sumar- plöntur á horninu Hofs- vallagötu og Ásvallag. Vil kaupa 2-3 herbergja íbúð Get borgað út 50 þúsund kr. Hitt eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt: „íbúð — 906“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. • Notað Timbur til sölu við Sigtún 37. — Sími 5594. — ....'. 1 Tveir ungir ameríkanar óska eftir fveimur herbergjum j eða lítilli íbúð til eins árs. Tilboð merkt: „Kanar — 830“ leggist inn á afgr. Mbl. Kýr i I til sölu, gengur með fimta | | kálf, er að byrja að | stálma. Uppl. í síma 9194 | 1 kl. 12—13 og 20—22. A \ Tvær samliggjandi Stofur með húsgögnum, eru til leigu yfir sumarmánuð- ina. Tilbcð merkt: ,-,Aust- urbær — 917“ sendist afgr Mbl. fyrir mánudags kvöld. „8piltrakkuru til sölu, G. M. C., 10 hjóla trukkur með krana og vjelskófluútbúnaði ef ósk að er. Uppl. í Dal við Múlaveg og í síma 7972. ! Til sölu er Chevrolet-vörubifreið model ’42 í góðu lagi og vel útlítandi, með góða vjel. Skipti á fólksbifreið koma til greina. Nánari uppl. í síma 186, Kefla- vík. Bílskúr Stór upphitaður Itílskúr til leigu á Mánagötu' 1.‘* Uppl. eftir kl. 6 á kvöld- in. — MARGT ER NÚ TIL j í MATINN i Urvals lúðuryklingur á j aðeins 25 kr. kg., nýtt | hrefnukjöt, nýtt hnísukjöt, I ágætt í buff, súrhvalur. i FISKBÚÐIN Hverfisg. 123 Sími 1456. | Hafliði B 'ildvinsson. 1 - ■ ** s 1 Glæsilegt úrval| | j húsgagna við allra hæfi. § i Húsgagnaverslun 1 Ausfurbæjar. | Laugaveg 118, Vesturgötu 21 og ■ Klapparstíg 26. Plöntusalau Sæbóli — Fossvogi t Stjúpur, prímúlur og aUs j konar fjölærar plöntur — j Sömuleiðis mjög fallegar j sólberjahríslur. — Fólk er | vinsamlega beðið að hafa j með sjer ílát.. — Sími 1 6990. — f Gammasíubuxur (úr ull og jersey) margir litir. Versl. Egill Jacobsen Ibúð 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar gegn hús- hjálp. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð o. fl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Húshjálp — 920“. Hafnarfjörður: Saumanámskeið E Nokkrar konur geta komist að á saumanám- skeið, sem á að byrja 8. júní og stendur yfir í mán uð. Uppl. í síma 9278 milli kl. 4 og 6 daglega. Herbergisþerna óskast strax. — Uppl. frá kl. 2—4. — Sími 5918. — HÓTEL GARÐUR Gömul klukka er til sölu á Laugaveg 160 (í neðra húsinu uppi). Tveir lítið notaðir Barnavagnar | til sölu. Uppl. í síma 2586 milli kl. 1 og 3 í dag. — Flygíll lítið notaður, merki: ,.Sör en Jensen“, til sölu. I>eir, sem hafa áhuga fyrir kaup- um, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: ..Flygill — 927“. Suður stofa til leigu á hitaveitusvæð- inu við miðbæinn. Uppl. í síma 7552 milli kl. 2—4 í dag. íbúð óskasf I Amerískur maður, ís- | lensk kona og barn óska I eftir einu herbergi, eld- j húsi og baði (helst með | húsgögnum) yfir sumar- | mánuðina. Tilboð sendist j afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnu Idag, merkt: „Jack Richard Watt — 636“. —■b——mmm mwi Kvenkápur i Amerískar Snyrtivörur „Dermetics“ Hreinsunarkrem Næturkrem, Krem undir púður Blóðörvandi krem Andlitsvatn Púður, margir litir Kinnalitur, 3 litir Munnskolvatn. iimniniiiiiiiiiMiiiiivii Vil kaupa Bíl helst Austin, 7—8 hp. — Tilboð sendist afgr. MbL fyrir fimtudag, merkt: „Sparneytinn — 929“. Tilboð óskast í M.b. Faxa G.K. 95 Tilboðum sje, skilað til Þorbergs Guðmundssonar, Bræðraborg, Garði, sími 15. Rjettur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Kolakyntur þvottapott- óskast. Uppl. í síma 1304. Til sölu 120 bassa píanóharmon- ika með 4 hljómbreyt- ingum. Uppl. á herbergi nr. 5, Hótel Ritz í dag. TSl sölu 2—3 tonna vörubílar, Ford model 1941. Annar nýskoðaður og í góðu standi. Hinn er pall-laus. Til sýnis í dag frá kl. 1 til 5 við Braggann á móti Hverfisgötu 106A. IIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIII^ mmi Skrifstofusfarf Stúlka vön skrifstofu- störfum óskar eftir at- vinnu. Meðmæli ef óskaþ er. Getur tekið vinnu heim. Tilboð sendist Mbi. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vjelritun —r enska — 907“. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.