Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. júní 1948. MORGUNBLAÐIE Bílabíóin breiðast út Úr „Portland Oregon“, eftir Ted Wagoner. Bandarísku hermennirnir, er börðust á eyjunum í Mið-Kyrra hafinu lifðu leiðinlegu lífi. — Ýmist voru það erfiðir bardag- ar við leyniskyttur Japana og í hljeunum á milli, þegar ekk- ert var að berjast, eða þegar þeir áttu frí, áttu þeir erfitt með að finna nokkra afþrey- ingu. Eyjarnar þarna, svo sem Salómonseyjarnar eru frum- skógi vaxnar og fólkið sem býr þar, eru frumstæðir Malayar, svokallaðir Papúar og litla skemtun hjá þeim að fá. En herstjórnin reyndi auðvit- Pð eins og hún gat að gera að- foúð hermannanna sem besta og meðal annars tók hún upp þann hátt að koma upp útibíó- um á ' stöðvum hermanna. — Margir hafa heyrt lýsingar af þessum útibíóum í Kyrrahaf- inu, sem voru löngum einu 'skemtanir hermannanna og víst er um það, að þau voru vinsæl meðan á stríðinu strð. En var þetta nema stundar- fyrirbrigði, sem orsakaðist af húsleysi á þessum slóðum? — Eða getur rekstur á slíku úti- bíói borgað sig meðal almenn- Ings? Bílabíóin eftir stríðið. Þegar stríðinu var lokið, og hermennirnir komu heim, voru gerðar nokkiar tilraupir að halda sýningar úti og upp úr því komu bílabíóin, sem eru nú Bð verða mjög vinsæl, víða um Bandaríkin. Verður þeim lýst nokkuð hjer, því að þetta er mýunga, sem fáir munu hafa heyrt um. Ein fyrsta tilraun með slíkt foilabíó var hafin í borginni Portland í Oregon á vestur- Strönd Bandaríkjanna í ágúst 1946 og heppnaðist það þegar í stað vel. Sjerstaklega varð það iVinsælt meðal barnmargra fjöl- Iskyldna, því að þarná bættist nýr liður í skemtanalífið, sem var mjög hentugt fyrir þær. — Og þó það væri í fyrstu ætl- unin að sýna aðeins að sumri til, var aðsóknin svo mikil, að foaldið var áfram sýningum vetur sem sumar. Og síðar var öðru slíku bíói komið á fót enn stærra. Þetta síðarnefnda tekur yfir hjer um foil tíu ekrur lands, girt með þriggja metra háum vegg. — Fyrir innan eru stæði fyrir 800 foíla og að hverjum einum er margbrotið hátalakerfi. Bílarnir standa í hálfhring kringum sviðið og hækkar upp eftir því, sem fjær dregur. — Hallinn er hafður mátulegur, svo að þeir, sem aftur í sitja, sjái eins vel og hinir. Tjaldið er stærra en í venjulegum kvik myndahúsum, það er að segja 18 metra breitt og um 15 metra hátt. Hver foíll fær sinn hátalara. Það kom fljótt í ljós, að í slík- um.bílabíóum er ófært að ganga eins frá hljómum eins og í Venjulegum kvikmyndahúsum, með stórum hátalara bak við tjaldið. í fyrstu var það að vísu reynt, með því að koma upp mjög stórum gjallarhornum bak við tjaldið. En það má ímynda sjer að slíkur ógnarhávaði var ekki þægilegur fyrir þá, §em fremst voru og þar að auki heyrðist lítið þrátt fyrir allt, aftast. Síðar var reynt að leiða hljóðið með rörum út um svið- ið, en það reyndist ekki held- Nýstárleg skemtun, sem er að ryðja sjer til rúms í Bandaríkjunum Bílabíóin breiðast nú ört út um Bandaríkin. Menn aka bílum sínum inn á sýningarsvæffið og leggja þeim í upphækkandi hálf- bring framan viff sýningarsvæðiff. Milii hverra tveggja bíla má sjá stangir, þar sem hátalaratenglum er komiff fyrir. ur vel, sjerstaklega í rigning- um og kulda og þá þurfti að hafa bílrúðurnar opnar. Það hefur reynst óhjákvæmi- legt að hafa annað fyrirkomu- lag á því og leiðin, sem farin hefur verið, er að leggja raf- leiðslu að hverju bílstæði, þar sem má setja hátalara í sam- band. Hefur verið mikið verk að koma því fyrir, en alls eru leiðslurnar um fimm kílómetr- ar að lengd. Milli hverra tveggja bíl'a er komið fyrir tenglum og svo þeg- ar menn kaupa aðgöngumiða inn, fá þeir hátalara við inn- ganginn, sem þeir setja í samband, þegar þeir koma inn, eru krókar á hverjum hátalara, svo að fest má þeim í glugga- kaFminn, og á þeim eru snerlar til að hækka og lækka hljóm- inn eftir því, sem menn vilja. Þarna heyra menn þá texta myndarinnar og auðvitað er varpað út tónlist í hljeum. Verður ekkj þröng og umferð- artappi, þegar sýningum er lokið? En nú skulum við athug'a fleira. Allir vita, hvernig það er, þegar sýningu í venjulegu kvikmyndahúsi lýkur, að þá myndast þröng mikil eftir öll- um göngum, þar sem fólk stapp ar og treðst að útgöngudyrum. Nú eru bílar sjerstaklega stirðir í vöfum ef slíkt kæmi til við bílabióin og vísast ef allir reyndu að ryðjast fram í einu að hreinir og beinir umferðar- tappar myndist og enginn kom- ist neitt. En þarna kemur mun- urinn. í venjulegum kvik- myndahúsum þurfa starfsmenn irnir lítið annað að gera. en að vísa fólki til sætis, en í bíla- bíóunum, þarf hver starfsmað- ur að vera æfður í að stjórna umferð og halda röð og reglu á öllu. Það hefur líka komist á að tæma svæðið eftir fast- ákveðinni röð og eftir því, sem tíminn líður verða starfsmenn- irnir æfðari Það er nú komið svo, að það tekur ekki nema klukkutíma bæði að selja að- göngumiðana og’koma bílunum fyrir í stæði. Og enn styttri tíma tekur að hleypa út. Sýningar bæði sumar og vetur. Yfirleitt eru tvær sýningar haldnar á hverju kvöldi. •— A sumrin byrja sýningar strax og fer að skyggja, en á veturna yfirleitt klukkan hálf átta. Þó það sje ekki eins gott, er mögu- legt að sýna við dagsbirtu og hefur það verið gert. Við sýn- inguna eru notuð sjerstaklega sterk kastljós. Ef þú ferð á svona sýningu, ekurðu bílnum þínum upp að miðasölunni, skrúfar niður rúðu, kaupir miða. Svo er þjer skipað að slökkva Ijósin á bílnum og eft- ir öllum göngum eru starfs- menn, sem vísa þjer á þitt stæði með sterkum vasaljósum. Hverjir sækja aðallega á bíla- bíóin? Fyrstu 18 mánuði, sem slík bílabíó gengu í Bandaríkjun- um, hefur verið reiknað út, að í 65% bílanna sjeu foreldrar með börnum sínum. Eftir þessu hafa bíófjelögin mikið farið í vali sínu á myndum. Aðrir, sem sjerstaklega sækja bílabíóin eru kripplingar og aðrir, sem finst þeir vera úti- lokaðir frá venjulegum skemt- unum. Og þá eru sýningarnar ekki sist vinsælar meðal verk- smiðjufólks og húsmæðra, sem geta sjeð þarna bíómyndir án þess að þurfa að búa sig í sunnu dagafötin. Ahorfendur sitja kyrrir í bílunum alla sýning- una út og þurfa því ekki að búast í nein skartklæði. Marg- ar fleiri ástæður eru fyrir að sumir taka bilabióin fram yfir venjuleg kvikmyndahús, svo sem, að sæti í venjulegum kvik- myndahúsum sjeu hörð og ó- þægileg, en að á bílabíóunum sjeu þeir út af fyrir sig í mjúk- um stoppuðum sætum. Utbreiðsla bílabíóanna. Eigendur bílabíóanna eru vissir um, að þau eigi mikla framtíð fyrir sjer og að þau sjeu ekki aðeins stundarfyrir- Framh. á bls. 12. Góður vörubíil Chevrolet vörubíll model 1943, með skiptidrifi, í mjög góðu lagi, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna kl. 1—3 í dag. !"■ Bifreiðar fil sölu I 4—6 manna fólksbifreið- I ar og Fordson vörubifreið [ 1946. Stefán Jóhannsson Nönnug. 16. Sími 2640. i Verkstæð* ispláss 1 óskast í kjallara eða í góð | I um skúr. Uppl. í síma I } 3649. — - | Goft herbergl | I til leigu í miðbænum. — | | Laust 1. júlí. Tilboð merkt 1 í ..Suðurgata — 947“ send | | ist á afgr. Mbl. fyrir | I þriðjudagskvöld. E niimiiiiiiiiiMiiiMiMMMinimiiimmmiimniiiiiii'nirrii *: Kolaskóflur Saltskóflur Stunguskóflur, [ ÚÚÚlipp^jetacfÚ ! - IIMIIIMIMIIIIIIIMMMMMMMMMMIIMimilllIillllllini'l'lllirilllim ” | Skothurðajárn ( i ibuð óskast i nú þegar 2—3 herbergja. | Vil borga 500—1000 kr. á i mánuði. Tilboð er greini I stærð og verð sendist afgr. I blaðsins fyrir 10. þ. m. i merkt: „J.S. — 950“. ; ..............IIIIIIIMIMIIIIIIIIIMMIMIIMIIII 5 Jeppamótor \ Til sölu er jeppamótor § með öllu tilheyrandi hema 1 gearkassa. — Verð kr. I 5.000,00. —Tilboð merkt: I ..Jeppamótor — 953“ legg- \ | ist inn á afgreiðslu blaðs- i | ins fyrir þriðjudagskvöld. i E illlMIIIIIMMIMIIIIIIIIMMMIIMMMIMMMIMIIIIIIIiririm j ( Óskifahross 1 Dökkjörp hryssa 3—4ra | i vetra er í óskilum á Ey- | i vindarstöðum, Álftanesi. | í Mark: Biti aftan vinstra. | i Sje skepnunnar ekki vitj- i i að innan 5 daga verður | = hún seld tafarlaust. | 4/6. 1948. Hreppstjóri f Bessasíaöahrepps. Ford íólksbíll, model ’41, til sölu-og sýnis við Leifs- styttuna í dag kl. 5—7. Merbesrgi tll Beigw með aðgangi að baði á Hagamel 25. iimmHHMin; HSvinnat Ungan og reglúsaman mann vantar einhverkon- ar atvinnu nú þegar, van- ur afgreiðslustörfum, — Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Duglegur — 937“ s. bifhjcl til sölu. Til sýnis á Freyju götu 9 í dag kl. 2 tit 0. p Mimmniiiiiiiiii: Ný Dodgi | vörubifreið, með tvískiftu I tírifi, til sölu við Leifs- I styttuna í dag kl 3—7. iinmniiJinmiiiii* Gott Herberp til leigu með innbygðum skápum. Uppl. í Drápu- hlíð 28, 1. hæð. m barnarúm Góð veiðistöng og sund- urdregið barnarúm til | • sþlu. Uppl. í síma 3796 eða Skipasundi 20, e.h. nnnniiuiimi til sölu og sýnis við Iðn- skólann í dag milli kl. 1 og’ 3. iwr Gerum víð rafleiðslur i bílum. Gerum einnig við heimiíisvjelar. Hr.ingið i sfrna 2498 kl. 12—1 og 6—7. IMmr>M*Mllfllt»***IIIMMJI.I**>IIIMMII»llll«iaWMMtW,fll'IIB»ll* •IMNMIt'MiMm.tHlrtimwinS'MMMMIMlMmiaMM** 11 IiHMNIIIMHIIV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.