Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. jjúní 1948. MORGUNBLA&1& 9 Tjekkneska stjórnin gefur út Efíir frjettaritara Reuters í Pragr, Sidney Brookes. NÝLEGA hefur verið gefin út hjer í Prag skýrsla kommún- istastjórnarinnar um atburðina í Tjekkóslóvakíu í febrúar og mars. „Febrúar atburðirnir“ hófust með því, að ellefu ráðherrar og einn vararáðherra sögðu af sjer. Þessir ráðherrar voru full- trúar andstöðuflokka kommún- ista. Þeir sögðu af sjer bein- línis vegna þess að innanríkis- ráðherrann Vaclav Nosek hafði ekki tekið til greina kröfu meiri hluta ráðuneytisins, um að hann skipaði ekki kommúnista iögreglustjóra í hinum átta lög- regluumdæmum Pragborgar. Eduard Benes forseti, var í fyrstu mótfallinn lausnarbeiðni ráðherranna, en fjellst samt á þær að lokum. Vopnaðar sveitir kommúnista. Og nú hófst ógnaröldin. Því verklýðssambandið undir stjórn kommúnistans Antonin Zapo- tocky, kom því til leiðar, að tryggir kommúnistar voru bún- ir vopnum, og myndaður var svokallaður „þjóðvarnarher“. Auk þess var tjekkneska út- varpið á valdi kommúnista og notuðu þeir það óspart til áróð- turs. Báru kommúnistar fram kröf tur um, að nú skyldi tekið fyrir kverkarnar á „afturhaldinu“ í landinu, eins og það var kallað, og nú skyldi mynda þjóðfylk- ingu undir stjórn kommúnista forsætisráðherrans Klements Gottwald. Lýstu verkalýðsfje- lögin því yfir, að ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra, skyldi hefjast mikil verkfallaalda um allt landið. Slíkt var sterk ógn- un, því að skiljanlegt var, að slíkt gæti komið fjárhag lands- ins í kaldakol. Forsetinn var hræddur um sundrung þjóðarinnar. Þ. 27. febrúar veitti Benes forseti nýja láðuneytinu mót- töku í Hradskin-kastalanum. Þegar hann hafði tekið eið af ráðherrunum, mælti hann á þessa leið: ,,Það var erfitt að taka þessa ákvörðun“. „En jeg komst að þeirri niður stöðu, að jeg væri tilneyddur til að taka tillögum yðar, því að það var augljóst mál, að stjórnarkreppan hefði annars harðnað, og að lokum hefði það getað valdið sundrungu, sem hefði leitt út í algert öngþveiti. „Þjer viljið taka upp nýja stjórnarhætti með nýrri tegund lýðræðis. Jeg vil óska yður og þó sjerstaklega þjððinni, og rík- inu, að það sje rjett leið“. Meira sagði hann ekki, en fór samdægurs á brott úr borg- inni út á einkabúgarð sinn í Sezimovo Usti. En hin nýja þjóðfylkingar- stjórn hóf starf sitt. Kommúnistar með frjálsar hendur. Nú hófst „hreinsun“ mikil. Aðrir flokkar voru bannaðir, en meðlimir þeirra innlimaðir í þjóðfylkinguna. Ný löggjöf um þjóðnýtingu var nú gefin út og eignir manna síðan gerðar upp- tækar í stórum stíl. Meirihluti verslunar og iðnaðar landsins var þjóðnýttur. Stjórnin forðaðist fjöldahand tökur. Aðfinningarsamir þing- æklingur, sem reynir að gerðir kommúnisa með því að snúa staðreyndunum við Hjer sjest vel, hve lýðræðislegum aðferðum kommúnistar beittu í Tjekkóslóvakíu. — Myndirnar skýra sig að mestu leyti sjálfar. l ær eru af vopnuðum kommúnistum á götum Pragborgar. T.v. er flokkur ríkislögreglunnar, sem var tæki í iiöndum kommúnista. T.h. sjást selluflokkar safnast saman undir vopnurn fyrir framan hhm tjekkneska ,,Miðgarð“. menn votu samt sviftir frið- helgi sinni. Landamæravörðurinn var mikið aukinn. En þrátt fyrir það tókst mörgum að komast undan út úr landinu. Rithöfundar óþægilegir stjórn- inni og blaðamenn voru reknir úr fjelögum sínum, en rann- sóknarnefndum var falin rit- stjórn þeirra blaða, sem ekki voru nógu lipur í þjónustu við kommúnista. Hvílíkar kosningar(!) Loks var svo hafist handa um undirbúning kosninganna, sem fram skyldu fara 30. maí. Zaptotocky, yfirmaður verka lýðssambandsins stóð fyrir því, að einn listi aðeins skyldi leyfð- ur við þær kosningar og Fier- linger, sá sósíaldemókrati, sem gerst hafði leppur kommún- ista, fjellst þegar á það. Síðan var hinum tilvonandi þingsæt- um fyrirfram skipað niður meðal þeirra flokka, sem þátt áttu í þjóðfylkingunni, þrjátíu dögum áður en kosningarnar fóru fram. Skiftingin var þann- ig, að kommúnistaflokkurinn skyldi hljóta % allra þingsæt- annna. PlaggiS, sem kommúnistar hafa sjer til rjettlætingar. Hin nýútgeina skýrsla kom- múnistastjórnarinnar heitir: — „Hvað gerðist í Tjekkóslóvak- íu?‘ þramma um götur Prag, og' undir þeim standa klausur eins og þessi: Verkamenn í Prag sýna, að þeir eru reiðubúnir að verja lýðræðið gegn afturhald- inu. Enginn stjórnmálaflokkur var bældur niður, segir ennfremur, en forusta þeirra var falin mönnum, sem tryggir voru „lýðræðinu“. Menn, sem kommúnistar hötnðu. Miklu rúmi í skýrslunni er eytt í að ófrægja fyrrverandi ráðherra. Sjerstaklega er ráðist harkalega að dr. Drtina, fyrrum dómsmálaáðherra, sem er sakað ur um samsæri gegn þjóðinni. Þá er birt yfirlýsing um fyr- verandi varaforsætisráðherra Slóvakíu, Jan Ursiny, sem fyrir rjetti í Bratislava var dæmdur sekur um landráð (Hann var dæmdur í 7 ára hegningar- vinnu). I yfirlýsingunna segir:- Ursiny kom upp um leyndar- mál ríkisins Gögn hafa fund- ist, sem sanna sekt hans. Leyndarskjal sósíaldemókrata? Kommúnistar segjast hafa fundið leyndarskjal, sem sýni, að sósíaldemókratar hafi ætlað sjer að taka öll völd í landinu í sínar hendur strax eftir af- sögn ráðherranna. Að þeir hafi ætlað að koma á fót öryggis- lögreglu, hertaka útvarpsstöð- ina og opinberar býggingar. —• Hvergi hafa aðrir en kommún- istar talað um fyrirætlanir só- síaldemókrata svo að upplýs- ingar þessar verða vægast sagt að teljast mjög vafasamar. Fleira vafasamt er hægt að telja upp, svo sem þegar sagt er frá því, að Jan Masaryk hafi lýst því yfir, að hin nýja stjórn kommúnista hefði verið mynd- uð á lýðræðislegan hátt og myndi starfa áfram lýðræðis- lega. Platts Mills lagði blessun sína yfir valdatökuna. Heilum þremur síðum er eytt um breska þingmannslns Plntts Mills, en hann var síðar rekinn úr verkamannaflokknnm breska fyrir að falsa nöfn með- ílokksmanna sinna undir skey t- ið til Nennis, lepps kommún- ista á Italíu. Mills á að hafa sagt: „Hvert það land, þar sem róttækri stjórn er komið á svo hægt og hljóðalaust, má teljast ham- ingjusamt“. Kommúnistar segjast hnfa vax- andi fylgi. í innganginum'að sbýrsluivni, sem samin er af kommúnist- anum Bedrich Rohan, segir, að ráðherrarnir, sem sögðu af sjer, hafi gert það vegna þess, að þeir hafi skilið hve fylgi kernmún- istaflokkksins í landinu hafi aukist (!) og óttast, að kosn- ingarnar, sem í hönd fóru, yfðu glæsilegur sigur þeirra. Síðan heldur áfram: — Þcir neituðu öllu samkomulagi um kosningarnar og stofnuðu til samsæris til að hindra kosn- ingar. Öll skýrslan er með þessum blæ. Þó ratast þeim einu sinni satt á munn, þar sem þeir segja, að kommúnistaflokkurinn hafi verið vel á vegi með að ná þeim 51% þingmanna, sem hann hafði sett sjer að takmarki. — Þetta er rjett, því að undir kosn ingarnar 30. maí var ákveðið fyrir fram, að hann "skyldi hljóta um 70%. Samkepnisörðugleikarnlr leystir. Rohan segir í inngangi bók- arinnar, að hinir flokkarnir h; fi verið tregir á að leggjb út' -i samkeppni á heiðarlegan og lýðræðislegan hátt(!) Nú hefur Þjóðfylkingin leyst þetta samkeppnisatriði. — Það í að skýra frá ummæl- verður engin samkepni. er frá upphafi til enda sama eðlis. Hún snýr staðreynd- unum algerlega við. Til dæmis hefst hún með skipun lögréglustjóranna, þar segir: að andkommúnisíaráð- herrarnir hafi ællað sjer að ná völdum yfir lögreglunni, til þess að hefja afturhaldsbyltingu og gera þjóðina að þrælum .... í skýrslunni viðurk. komm- únistar, að þeir hafi verið í minnihluta um þetta mál í ráðuneytinu En þeir bæta við. að vilji meirihlutans hafi verið gagnstæður stjórnskipunarlög- um landsins. Síðan heldur skýrslan áfram: En kommúnist— arnir voru fastir fyrir og neit- uðu að hlýða hinum órjettmætu fyrirskipunum stjórnarinnar. Skýrslunni fylgja myndir af vopnuðum konunúnistum, sem KR — Víkingur 1: eftir sögu!egan le ÞAÐ var engin nýjung fyrir|og Ólafur Hannesson skorar leikmenn KR og Víkings, að með föstu og fallegu skoti, 1:0 Prokop Drtina, fyrverandi dóms- málaráðherra. Hann er sonur eins nánasta samstarfsmanns Thomas Masaryks og á stríðsárnnum var hann foringi mótspyrnuhreyfing- arinnar í Prag gegn Þjóðverjum. — Kommúnistar kalla hann nú svikara. leiða saman hesta sína á vellin- um í gærkvöldi, þar sem þessi fjelög ljeku saman síðastliðinn þriðjudag. KR mætti til leiks með sama lið og þá, en lið Víkings var mjög breytt, og miklu sterkara, enda munu flestir hafa búist við sæmilegum leik, að minnsta kosti betri leik en þeim síðasta þessara fjelaga. Framan af leiknum skiptust fjelögin á að vera í sókn og virtust nokkuð jöfn. Víkingur notaði stuttan leik, sem ekki var þá virkur, þar sem hann var of þver og enginn virtist geta skotið á mark. KR notaði lægri spyrnur og fastari leik, og sjerstaklega var það áberandi, að KR-ingar bjuggu yfir meiri flýti en Vík- ingar. Þegar 40 mínútur voru af Ieik gerir KR, snöpgt upphlaup fyrir KR. Og endaði fyrri hálfleikur þannig. Þegar hjer var komið sögil var ekki hægt að segja að KTl og Víkingur hefðu sýrvt sæic> legan leik. Auk þess sem leik- menn, þó einkum KR-ingar, höfðu sýnt af sjer fruntalegar hrindingar, sem dómarinn (Gu?í mundur Sigurðsson) jafnvel sú ekki. Hefði manni getað dotti‘3 í hug að hann hefði gleyml flautunni heima. Síðari hálfleikur Síðari hálfleikur hóst meíf sókn af Víkings hálfu, sem stóð þó ekki lengi. KR-ingar hófúí brátt gagnsókn og sýndu nú betri leik en þeir hafa gert áður, en Víkingar veittu harða mót- spyrnu. Á 61. mínútu fær KR dæmda Framh. á bls, 12*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.