Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. júní 19481 MORGUNBLAÐIí, 1 Eliiiseml Tliiili íikibsi faci Skipuleg þjálfun og aukir fækni nauðsynieg Segir Karl Erik Niisson handknattleiksþjálfari KARL ERIK NILSSON, sem kom hingað í íyrra með hand- knattleiksflokknum frá IF Krist ianstad, bæði sem leikmaður og þjálfari flokksins, kom hingað aftur í vor og dvaldist hjer nokkurn tíma sem kennari hjá Ármanni. Áður en ,.Kinna“ fór, hitti jeg hann að máli og spurði um álit hans á ísl. handknattleik nú, og hvort, að hans dómi, hafi ekki verið hjer um framfarir að ræða á því sviði. -— Jú, handknattleiknum hef- ur farið fram, sagði „Kinna“, sjerstaklega er nú varnarleikur- inn betri, en ísiensku handknatt- leiksmennirnir lifa enn of mikið á líkamsstyrkleika sínum. Þá vantar meiri tækni. Það er eng- inn vandi að hlaupa og lítilJ vandi að skjóta, en meiri list og kunnátta er í því íólgin að stað- setja sig rjett, byggja vel upp leikinn, gefa knöttinn vel frá sjer og sýna öryggi í að taka við honum. T.d. sagði hann að það besta, sem sást hjer í leikjunum við Danina hefði verið boltagjöf Sigurðar Norðdahl til Garðars, er hann setti fyrra mark sitt í síðasta leiknum. Danir höföu teknislega yfirburði — Hvað segirðu um Ieiki Dan- anna hjer, heldurðu að íslend- ingar hafi haft möguleika á að sigra? — Nei, tæplega, Danirnir sýndu svo mikla tæknislega yf- irburði. íslendingana vantaði fjölbreytni í leikinn, og þeir skjóta of mikið. Leikurinn er til þess gerður að setja mörk, en menn eiga ekki að skjóta á mark andstæðinganna fyrr en í góðu skotfæri. Menn verða að bíða færis. Vörnin á ekki að geta komið í veg fyrir markskot. Það var .t.d. oft þannig í Ieikjunum við Danina, að dönsku vörninni tókst að ná knettinum af íslend- ingum og þeir gerðu þá snögga sókn, sem oft endaði með marki. Skipulögö þjálfun nauösynleg — Álíturðu að íslenskir hand- knattleiksmenn hafi möguleika á að komast á alþjóðamæli- kvarða? —- Hjer á íslandi er eínivið- urinn góður, og með stöðugri og skipulagðri þjálíun má það vel takast. En jeg held að menn hjer geri of mikið að því að „Kinna“ Nilsson. alltaf mestan þátt í árangrin- um, heldur hinir teknisku, sem byggja leikinn upp. Veröa aö kunna leikreglurnar —* En reglurnar, er ekki nauð- synlegt að leikmenn kunni þær til hiýtar? * Jú, áríðandi er að menn sjeu — En hvað um íslensku dóm- arana ? — Jeg hefi ekki sjeð raarga íslendinga dæma í handknatt- Ieik, en sá, sem dæmdi leikina við Danina, Halldór Érlends- -son, gerði það vel og var starfi sínu fyllilega vaxinn. Annars verða bestu dómararnir venju- legast leikmenn, sem komnir eru á þann aldur að þeir eru sjálíir hættir að vera með. Frarafarir einstaklinga Þegar jeg fór fram á það, að ,,Kinna“ segði mjer um álit sitt á einstökum leikmönnum, færð- ist hann undan, kvað sig ekki hafa fylgst nógu mikið með leik þeirra, en sagði þó að sá maður- inn, sem að sínum dómi hefði tekið mestum framförum frá því í fyrra væri Kjartan Magnússon. Fleiri munu um þá skoðun. Bœtt skilyröi Handknattleikurinn er ung í- þrótt hjer á landi, en hefur þeg- ar náð miklum vinsældum, og áhugi handknattleiksmanna fyr- ir íþróttinni er mikill, eirts og t.d. má sjá á því, að síðan stríð- VARLA kemur svo út eitt einasta blað af Tímanum, að eigi sjeu upphrópanir og yfirlýs- ingar um það hve mikil villa hafi verið fólgin í nýsköpun- arstefnu fyrverandi stjórnar. Þetta sýnir þráa og eljusemi þeirra Tímamanna. en ber vits- munum þeirra heldur illa sög- una. Þeir hafa sýnt það lengi. að þeir eru mestir afturhaldsmenn sem til eru á íslandi. Á því hefir þjóðin öll fengið að kenna, en þó engir eins og þeir sem Tímaliðar þvkjast einkum bera fyrir brjósti þ. e. bændur. Reynslan á árunu.m 1934—39 leiddi þetta best í Ijós. Afleið- ingar þess gilda í sveitum lands ins að minsta kosti urn næstu áratugi. Þegar svo að því kom haust- ið 1944, að alvarleg tilraun skyldi ger til að lækna þær meinsemdir sem afturhalds og óreiðustefna Tímamanna hafði skapað, þá hlupu beir burt í fússi og neituðu að taka nokk- urn þátt í „slíkri vitleysu". Bændur töldu þeir að ættu að búa við kreppu. Utvegsmenn og sjómenn máttu ekki eignast þess að láta hrakspárnar ræt* ast. Aðstaðan til þess hefur batnað og hún ley.oir ekki svipnum. En afturhaldsmenn Tímans hafa orðið fyrir fleiri hóppum. Tvær síldarvertíðir haía brugð- ist með afla, fiskveiðavei tíðin, sem yfir stendur, hefur líka brugðist og aðrir stærrx atburfl- ir hafa lagst á . sömu sveíf. Má þar einkum nefna þæi' hörðn deilur, sem staðið hafa. og yfir standa milli þeirra stórvelda heimsins, sem við íslendingar eigum mest undir í viðSkiptamál um. Allt eru það atburði.r, sem þessi litla þjóð hefur ekki geta5 og mun ekki geta hait nein raunhæf áhrif á. En allt .rniííar það að því, að gera viðskipfa- og fjármála aðctöðu þjóðar vorrar örðugri og ótryggari enr ella mundi. — Okkar óskir eru bundnar við frið og frel&i,. Okk- ai' lífsaíkoma og sjáLfstæði á mest undir því, að við getum haft viðskiptalegan frið' við &H- ar þær þjóðir, sem þurfa a<5 kaupa okkar afurðir. Þegar það bregst, eins og fullt útht. er á, þá er það happ fyrir afturhalds- ný skip; nýjar verksmiðjur menn og hrunstefnupostuta, eiv mátti ekki byggja. Verslunar- ögæfa fyrir þjóðina í heild. sem best heima í þeim og ljextir mu lauk hafa tveir handknatt- það rnjög hið vanþakkláta starf leiksflokkar verið fengnir hjer dómarans. — Þegar leikmaður UPP til keppni. brýtur af sjer verður hann að 1 gera sjer það Ijóst, hvað það er, sem dómarinn er að hegna hon- um fyrir. Fyrir hverja keppni æítu menn að fara sjerstaklega yfir reglurnar. Þessi íþrótt hefur þó verið iökuð hjer við erfið skilyrði, en við skulum vona, að hún þurfi ekki lengi að bíða tjón af því, hve ytri skilyrði eru hjer vond. — Þorbjörn. S 1 — Lands- sundi við keppni Finna o. fl. lir frá tþréfta ’ ára: Ása Jónsdóttir, uppeldis- ' fræðingur, Matthías Jónasson, uppeldisfræðingur. Ólafur S. Ólafsson, kennari, Þorgils Guð- mundsson, íþróttakennari, Frí- skipta liði og kika á tvö mörk. UNGLINGARAÐ I. S. í. Stjórn mann Helgason, verkstjóri. Það sje aðal þjálfunin. í stað í. S. í. hefur skipað unglinga- þess að æfa meira grip og tækni- ráð, fimm manna, sem starfa á Fipnskur sundílokkur kemur lega hlið leiksins. Þá er og á innan-vjebanda í. S. í. Verk- ! hingað. meðan hjer er eklii stærri hand- efni ráðsins er: Að gera tillög- j Sundráð. Reykjavíkur hefur knattleikssalur en í Háloga- ur, sem miða að því, að glæða fengið leyfi ÍSÍ til að taka á landi, nauðsynlegt fyrir hand- fjelagslíf og fjelagsstarf meðal móti finnskum sundflokki, sem knattleiksmenn að æfa meira æskunnar í landinu og vinna væntanlegur er hingað til lands úti á stærri velli, ef þeir Vilja að því að koma á meiri kynn- um mánaðamót júní og júlí. — standa öðrum þjóðum jaínfætis. ingu meðal æskufólksins t. d. Þá hefur og SRR fengið leyfi til .að taka ungverska sundknatt- Þeir verða að fá sjerstakan hand með rnótum sem víðast um land knattleiksvöll, sem þeir hafa út af fyrir sig. 1 litla salnum í Há- logalandi eru það oft sterkustu og skothörðustu mennirnir, sem mestum árangri ná, en tæknin kemur þar ekki eins til greina. Það getur ef til vill vilt ein- hverja. — En þeir, sem skora mörkin eru ekki alltaf sterk- ustu menn liðsins og eiga ekki ið. Gera tillögur um hverskon- ar reglusemi meðal æskufólks- ins og þá sjeistaklega með til- liti til eiturnautna. Unglinga- ráðið hafi samstarf við fjelög innan í. S. í svo og við skóla- menn og aðra, sem láta mál æsk unnár til sín taka. Þessir menn voru skipaðir í Unglingaráðið til næstu þriggja leiksþjálfarann Nándor Nádas, sem væntanlegur er hingað í septembermánuði. Knattspyrnufjelagið Valur, hefir fengið leyfi ÍSÍ til að ráða til sín skotskan knattspyrnu- þjálfara, Joe Divine. Ennfrem- ur hefur Glimufjelagið Ármann fengið leyfi til að ráða til sín ÖH þessi höpp, sem rekið hafa á fjörur Tímans nuða atl bví, að torvelda framíara v!3- ieitn og afkastagetu .isiensku þjóðarinnar. Níðritarar Tímans reyna með miklum ákafa og <5- þrotlegri eljusemi, að telja fóik- ínu trú um að afleiðingar þeirra- sjeu sakir fyrrverandi foraætis- ráðberra, Ólafs Thors og fytgis- manna hans. En öll þessi íyrirhöfn kemur að engur haldi. Atburðir slíkír scm þessir geta gerst á oltun* tlmum og flestir þeirra enu ut- an við áhrifasvið íölenskra, stjórnmálamanna. Fyrrveíandfc stjórn verður ekki sökuð uov þ;V að undanskildum þeim deilum, sem stjórnarslitin ollu og senv nokkur hluti stjórnarinnar áit* sök á. Hitt vita allir, sem vijja vit» það, sem rjett er, að þjóðit>» stendur miklu betur að vígi Eié að mæta þeim áföllum, senv yfir geta komið vegna þess að fyi r- verandi ríkisstjórn hafði fyrir- hyggju til að búa atviiuuivegfc landsins svo vel að tækjuav tifc að mæta örðugu viðskipta 'oj*- afla árferði. — Þetta rökstuddk Pjetur Magnússon, fyrrverahctt* f jár-málaráðherra, svo veb v ej>l- húsumræðunum síðv.stu, að ekkk er hægt að mótmæla með. neisv- um skynsamlegum ástæðutn.. — Það verður þó að viðurltenna ai> ýmislegt hefði getao betur fariij’ á tímabili fyrrverandi stjórnar og svo er allt af þó aðalstefnaiv sje rjett. En allt það, aeev aiÞ íinningarvert var í tíð fyrrver- andi stjórnar hefur þó versnað» siðan áhrif Tímamanna á stjónv. arfar komu aftur til sögunnar, Þetta er eðlilegt. Það grunrfsatÞ ast á þeim hugsunarhætti, senu . hjer að framan hefur veriö lýi t. Þeim, að vilja láta óskir og voiv- ir um hrunið rætast og rætasF sem fyrst. Það sannar Tíminn afdráttar- laust viku eftir viku, dag. ettir I dag. Sú viðleitni er svo sterV, á mörg j að það getur enginn, sem fylgi&F merk mál heíur síðan gætt > með villst á henni. Hún er eruu meir en holt er. Hefur líka j betur studd af þeim dreifibrjel- um og níðpjesum, sem Franv- frelsi mátti ómögulega auka. Að vissu leyti var reikningurinn- riettur hjá Tímamönnum. Kreppa, verslunarkúgun og nið- urlæging atvinnuveganna er og hefir verið besta ráðið til þess, að fólkið fáist til að fylgja slík- um flokki sem Framsóknar- flokknum. Þar er jafnvel helsta undirstaða hans. — En af því að Tímamenn fengu ekki vilja sinn 1944, þá bilaði reikningurinn. Þeir fen<m ekki að lána erlend- um þjóðum inneignir þjóðar- innar þar til tækifærin til kaupa á skipum og öðrum nýsköpun- ^rvö-nm voru búin. Þess vegna cá þióðin. hvað stórstígar fram- farir þýða. Þess vegna fengu svo margir vaxandi ógeð á Tíma 1’5om. Þess vegna lentu þeir í illdeilum sjálfir og þess vegna bvkir þeim svo miklu skifta, að koma því inn í hugskot sinna 'Vrverandj óánægðu flokks- manna. að stefna fyrverar.di stiórnar hafi verið hin mesta ■’nlla. Þessum pólitísku braskmönn- um kemur þó ekki að neinu haldi viðleitni sín í þessu efni. Allir greindarj menn sjá í gegn um blekkingaskýin. N'VKömmarsteínan hefir hlot ið viðurkenningu allrar þjóð- arinnar, líka þeirra Framsokn- <”-manna,.sem ekki láta Tímann blinda sig og þeir er.u margir. Hitt er kunugt Og var fyrir- fram vitað, að nýsköpunar fram kvæmdimar heppnuðust mis- jafniega, sumaí vel sumar mið- ur. Togararnir best, Svíþjóðarr bátamir verst. Alt annað þar á milli. Þannig fer æfinlega með stórstígar framfarir. Þó hafa afturhalds og rógburðarmenn Tímans orðið fyrir nokkrum höppum. Aðalhaþp beirra varð það, að nýsköpunarstjórmn sundraðist þegar starfið stóð sem hæst, og var tæplega komið nema hálía leið. Orsökina vita allir. Hún var deila um utanrikismál. Þeirra Framsóknar komið í ljós það, sem Tíminn speglar best, að nægur vilji er Framh. á bls. 12. fyrir hendi í þeim herbúðum til sókn-hefur látið frá sjer fara. J. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.