Morgunblaðið - 05.06.1948, Síða 10

Morgunblaðið - 05.06.1948, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. júní 1948. jPá(( (jM&munclóóon, Cjifóárótell?: Hvar eru jepparnir? ÞAÐ MUN hafa verið seint á ár inu 1945, sem auglýst var, að flytja skyldi inn Jappabifreiðar, í allstórum stíl tíl nota við landbúnaðinn. Búnaðarfjelag Islands átti að sjá um rjettláta dreifingu meðal bænd- anna, og mjer hefur sagt bekktur maður, að búnaðarmálastjómin hafi haft þessa úthlutun með höndum. Nú er meir en mál að krefjast þess, að birt sje opinberlega hvar þessar land búnaðarvjelar eru niðurkomnar. Við erum sjálfsagt nokkuð margir, bænd- urnir, sem höfum fengið neitun við pöntun okkar, og fyrst virtist mjer að sú neitun væri eðlileg, en síðan íiefur komið í Ijós, að svo er ekki, heldur hefur úthlutun þessara bif- reiða farið i örgustu óreiðu og fjöldi þeirra farið í brask í bæjunum, eink um Reykjavik, en ekki komið þeirri stjett að liði, sem til var ætlast. 1 sumum tilfellum er betta sök einstakra bænda, sem hafa lagst svo Iágt að vera aðeins leppar við út- vegun jeppanna, en taka þá aldrei til nota heima. Meirihluti misfell- anna mun þó hafa átt sjer stað á skrifstofum í Reykjavik. I skýrslu Landsbankans 1946 seg ir: „Á árinu munu hafa komið til landsins um 600 jappabifreiðar, sem Nýbýggingaráð veitti leyfi fyrir og ætlaðir voru bændum og öðrum, sem starfa í þágu landbúnaðarins. Búnaðarfjelagið' sá um úthlutun á 350 af bifreiðum þessum". Gáfulega, — eða hitt þó heldur, hefur þetta byrjað. 5/12 hafa lekið útúr, og var þessi sending þó ætluð „bændum og öðrum sem starfa í þágu landbúnaðarins". Bjöm Ölafsson fyrv. ráðherra skrif ar í sept. s.l.: „Miljónum króna var varið til að kaupa bila, sem áttu að fara til landbúnaðarframleiðslu, en fylla nú allar götur hjer í Reykja- vik“ Ef það hefur verið rjett álykt un að jeppabifreiðamar væru hent ugar við landbúnaðarframleiðsluna, er Ijóst hvert skemdarstarf hefir ver ið unnið, með því að láta það við- gangast, að verulegur hluti þeirra 3rrðu lúxustæki allskonar — lítið nauðsynlegra — skrifstofumanna i Reykjavík. Hver, sem farið hefur um götur Reykjavíkur og sjeð þar þess: framleiðslutæki landbúnaðarins hundraða tali, hlýtur að spyrja: Er það landbúnaðarstjórnin, sem hefur létið hnupla öllum þessum tækjum frá búnaðarframleiðslunni? Er for- svarsmönnum búnaðarmála í höfuð- stað landsins, svona lítil alvara með öllu gasprinu um aukna og ódýrari framleiðslu í sveitunum og aukin þægindi þar? Sýnist þeim meiri nauð sjm fyrir Reykvíkinginn að fara hjól andi til skrifstofunnar, heldur en að bóndinn fái hraðskreitt farartæki til sinna margvislegu starfa? Hjer hefur óforsvaranlega verið: haldið á málum bænda. Við krefj- j tunst þess að birt verði í Frey j skýrsla um skiftingu jappabifreið anna, og að því upplýstu gerð heiðar leg tilraim til leiðrjettingar á þvi, sem aflaga hefur farið. Það sem hjer að framan er ritað var sent búnaðarblaðinu Frey til birtingar. Það heiðraða blað sá ekki ástæðu til að birta greinarkomið, vegna þess að búnaðarmálastjóri liefði nú birt greinargerð um afskifti Búnaðarfjelags Islands af úthlutun jeppabila. Þessir „þættir“ búnaðar- málastjórans birtust í nóvemberblaði Freys nr. 22, 1947. Sú greinargerð sannar m. a. þetta; I. Að Nýbyggingarráð fær inn- flutning jeppanna samþykktan af landbúnaðarráðherra og ríkisstjóm, með því loforði, að úthlutun fari Björgunarafrek a eingöngu fram fyrir milligöngu Búnaðarfjelags Islands. II. Að Steingrímur Steinþórsson hefur fyrir hönd B. í. átt að sjá um dreifingu jeppanna meðal bænda. III. Að þetta verkefni lekur svo greinilega úr höndum búnaðarmála- stjórans, að hann virðist hvorki hafa hreyft tungu nje penna til andmæla, þó hann viti strax í maí 1946. að Nýbyggingarráð er að taka af hon >im völdin í þessu máli. Vera má að Steingr. Steinþórsson hefði ekki getað hindrað yfirgang Ný byggingarráðs, þó hann hefði reynt en hann var skyldur til að gera til- raun til þess. Hjer, sem víðar, kemur átakanlega í Ijós hvernig haldið er á málum bænda af skrifstofusetuliðinu í Reykjavík. Hlutverk jeppabilanna í sveitum landsins er tviþætt. 1 fyrsta lagi eru þeir mjög hentugir við fram leiðsluna, og til minniháttar flutn- inga. Og i öðru lagi eru þeir þægi- legt farartæki fyrir bændur og fjöl- skyldur þeirra i fcrðalög til upplyft ingar og hressingar frá hinum dag legu önnum, En i strálbýli, er það höfuðnauðsyn að hafa handhægt far artæki, til að rjúfa einangrunina, hvenær sem færi gefst, og hitta vini og kunningja fjær eða nær, eftir þvi sem ástæður leyfa. Nýbyggingarráð og Búnaðarfjelag íslands hafa í þessu nytjamáli hjálp ast að við skemmdarstarf, sein hafa mun í för með sjer enn nýja bölvun fyrir islenskan landbúnað. Verulegur hluti jeppanna eru lúxustæki bæjarbúa sem þeir geta „lónað“ á um sveitir landsins á mesta annatíma sveitafólksins. Hvernig mundi samanburðurinn verka á hugi. æskunnar í sveitinni, sem enn er neydd til að strita án þess að njóta vjelaorkunnar? Það er vandalaust að skilja. Máltækið segir: Enginn veit hvað átt hefur fyr en misst liefur". Stjórn endur og forráðamenn islensku þjóð- arinnar munu einn slæman veðurdag vakna af draumi, og sjá að þeir eru búnir að þröngva svo kosti og kjör sveitafóiksins, að þar sjer enginn æskumaður eða meyja hilla undir 1 framtíðarheimili. Vjelainnflutningur til landbúnaðarstarfa hefur verið svo takmarkaður að ekki nálgast að eftir spurn sje fullnægt. ÞaS er því þjóð fjelagslegur glæpur, að ræna land búnaðinn þeim tækjum, sem honum henta, en bæjarbúar hafa ekkert við að gera. En einmitt þetta hefur gerst og er nauðsynlegt að vekja á því at- hygli. Ef stjórnsemi og festa í fram kvæmdum væri hjer ráðandi, er> hægt að leiðrjetta það sem aflaga fór, við úthlutun landbúnaðarjeppanna. En, verður það gert? 21. jan. 1948. Páll Guðnmndsson. Aðaifundcr Byggingarsaifivinnu- fjeiags Reykjavtkur. Atburður, sem skeði á ísa- firði í lok síðasta mánaðar, er drengur fjell þar í sjóinn, sýnir glöggt hve mikils virði kunnátta í sundi og lífgun getur verið. — Eftirfarandi grein birtist nýlega í blaði á ísafirði og er endur- prentuð hjer eftir beiðni full- trúa Slysavarnafjelags Islands. ÞAKKAÐ FYRIR BJÖRGUN Fyrir nokkru var 6 ára sonur minn, Sævar, ásamt 7 ára bróð- ur sínum, Jónatan, að leika sjer á bryggjunni, er gengur fram af plani Ágústs Pjeturssonar við Dokkuna. Bryggjan er víða án dekks og þarf því lítið út af að bera til þess, að börn, sem þarna sækjast eftir að leika sjer, falli í sjóinn. Þennan umrædda dag var jeg ásamt fleiri mönnum við fiskaðgerð nærri bryggjunni, og hjeldu drengirnir sig þarna hjá mjer, þar sem mamma þeirra var einnig í vinnu utan ; heimilisins. Alt í einu verðum við þess varir, að yngri dreng- urinn, Sævar, fellur í sjóinn nið- ur á milli bitanna í bryggjunni. Enginn okkar, sem vorum viö fiskaögeröina, var syndur. Jeg reyndi að vaða fram til drengs- ins, en varð frá að hverfa, því að þarna var dýpi hátt á þriðja metra. Hinir mennirnir reyndu að setja bát á ílot, en það dróst nokkuð í tímann. En alt í einu snarar ungur piltur sjer fram bryggjuna og stingur sjer eftir drengnum, nœr honum og kem- ur honum upp í bátinn, sem þá var búið að setia á flot. Tel jeg að snarræði piltsfns hafi eitt ráðið því, að svo fljótt tókst þó að ná drengnum, en þegar í land lcom var drengurinn oröinn stíf ur og rœnulaus. Þá hóf Sigurður Helgason sjómaöur, Aöalstrœti 26 A, lífgunartdraunir á drengn um og tókst aö koma honum til meövitundar. En pilturinn, sem náði drengnum, er Steindór Ara son, sonur Ara Hólmbergssonar, og varð hann 18 ára 1. þ. m. En hann og Sigurður voru að stokka lóðir í námunda við bryggjuna. Jeg vil með þessum línum færa þeim Steindóri og Sigurði hjartans þakkir okkar hjóna fyrir snarræði og dugnað við að bjarga litla drengnum okkar. — Vonum við, að sá, sem alt sjer, launi þeim að maklegu, þótt við sjeum þess ekki um komin að veita þeim laun, er við óskuð- um. ísafirði, 3 maí 1948. Einar Jóelsson AÐALFUNDUR Byggingar- samvinnufjelags Reykjavíkur var haldinn 31. maí í Land- smiðjusalnum, Fundarstjóri var Ólafur Jóhannesson, próf. Formaður fjelagsins, Guðl. Rósinkranz gerði grein fyrir störfum þess á s.l. ári. Lokið var við byggingu 38 íbúða við Barmahlíð og flutt í síðustu í- búðirnar rjett fyrir síðustu ára- mót. íbúðir þessar eru 110 ferm tvö hús sambygð og er sín í- búðin á hverri hæð, en hverri íbúð fylgir hálfur kjallari. A hæðinni eru 4—5 herbergi, eld- hús og bað, mjög mikið af inn- bygðum skápum bæði í svefn- herbergjum og á göngum. Sorp- rennur eru í húsunum og er lúa í hverju eldhúsi og eru að því; mikil þægindi. í kjallara eru geymslur og nokkur herbergi ^ Sjeð yfir bafjarðardjúp I BERGUR JONSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heimasimi 9234. AUGLfSING ER GULLS IGILDI voru niðurstöðutölur efnahags- reiknings fjelagsins krónur 8,320,356,70. Að lokinni skýrslu stjórnar- innar kvaddi Þorsteinn Sigurðs son sjer hljóðs og þakkaði for- manni fyrir mikið og farsælt starf fyrir fjelagið og benti sjerstaklega á þann hagnað, er fjelagsmenn hefðu notið vegna mikilla og hagkvæmra lána, er honum hafði tekist að fá fje- lagið, þrátt fyrir ótrúlega örð- ugleika á lánsfjárútvegun. Úr stjórn fjelagsins áttu að ganga Ólafur Jóhannesson préif. og Guðm. St. Gíslason múrara- meistari, báðust þeir báðir und an endurkosningu en í stað þeirra voru kosnir Jóhannes El- íasson lögfræðingur og Ingim. Hjörleifsson verkstjóri og Frið- geir Sveinsson kennari. Endur- til íbúðar. Þessar íbúðir kosta ! skoðandi var endurkosinn Helgi kr. 187 þúsund, eða kr. 374 kú- i Lárusson forstjóri. Formaður bíkmeterinn. Fjelagið hefir lán þakkaði að lokum fráfarandi að út á hverja íbúð 130 þúsund kr. Eru um það bil 92 þús. kr. með 4% ársvöxtum, en hitt með 5%, og til 25 ára. Lánin eru affallalaus. Mánaðargreiðslur af þessum íbúðum til fjelagsins, sem eru vextir, afborganir og rekstrargjald nema kr. 750.00. Þá hefur fjelagið haft í smið- um 23 sænsk timburhús og er byggingu þeiira því sem næst lokið, nema eftir er að múr- húða þau að utan. Hús þessi eru frá 72,5 ferm. upp í 114,5 ferm., ein hæð og kjallari, 3—5 her- bergi, eldhús og bað. Út á þessi hús hefur fjelagið útvegað lán samtals 2,5 milj. kr. eða um 108 þús. kr. að meðaltali á hús, en uppgjör á byggingu húsanna er ekki lokið, og þess vegna ekki búið að jafna lánunum nið ur á húsin, en það verður mis- munandi mikið, eftir stærð og dýrleika húsanna. Flestir húseigandanna, sem fá sænsku húsin, hafa sjálfir unnið mikið við húsin, og á þann hátt unnið fyrir allmiklu af framlaginú, og orðið þeim auðveldara en ella. stjórnarmeðlimum starf. gott sam- ■á'wflSli'i HÆSTIRJETTUR hefir kveð- ið upp dóm í málinu Rjettvísin gegn Jóhanni Eyþórssyni, til heimilis að Ytri Lönguhlíð I Húnavatnssýslu. Hæstirjettui staðfesti dóm undirrjettar þvínær algjörlega, er dæmdi Jóhann í 18 mánaða fangelsi. Gerði honum að greiða um 40 þús. kr með 5—6% árs- vöxtum. Þá var hann dæmdur til að greiða allan kostnað sak- arinnar bæði í hjeraði og fyrir Hæstarjetti, Málavextir eru í stuttu máli þeir er nú skal greina: Jóhanni Eyþórssyni hafði tek ist að falsa víxla tvo að upp- jhæð 30 þús. kr. samtals. Þessa (víxla seldi hann báða í útibúi Þrjár íbúðii af eldri íbúðum i Búnaðarbankans á Akureyri. fjelagsins voiu seldar á árinu. ! Einnig falsaði hann 4 ávísanir íbúðir þessar eru 92 ferm. hver j og fjekk þær greiddar í Kaup- og hálfur kjallari fylgir, eða ( fjeiagi Húnvetninga. Þetta gerð samtals 385 ferm. hver og hálf- ist sumarið 1946. Þá um haust- ur kjallari fylgir, eða samtals ^ jg falsaði hann þriðja víxilinn 385 rúmmetrar. Voru þessar og seidi hann Sparisjóði Húna- íbúðir metnar af yfirmatsnefnd vatnssýslu, en víxill þessi var * á 180 þús. kr . sem svarar 463 ag Upphæð 6000 kr. Þetta sama kr. m3 eða 94 kr. dýrari hver. haust gerir Jóhann Eyþórsson rúmmetri en kostnaðarverð tilraun til þess að svíkja fölsuð- hinna nýju íbúða fjelagsins, sem um víxh ag upphæð 10. þús. kr. að öllu leyti eru þó fullkomnari jnn j Landsbanka útibúið á Ak- og vandaðri. sjcst norður yfir Isafjarðardjúp. Firðirnir, sem skerast skerast suður Á mynciinni sem er tekin úr Heklu á flugi yfir Vestfjarðahálendinu úr Djúpinu og sjást á myndinni eru Skötufjörður, Hestfjörður og Seyðisfjörður. (Ljósm. Hannes Pálsson). Mjög miklir örðugleikar hafa verið á því, að fá lán upp á síð- kastið, en öll lán, sem fjelagið hefur tekið, eru þó affallalaus. Framtíðarhorfur um bygg- ingar sagði formaður að væru mjög slæmar. Fjelagið sótti um fjárfestingarleyfi en var neit- að um það á þeim grundvelli, að það hefði ekkert fyrirheit um lán. Þrátt fyrir ríkisábyrgð er ómögulegt að fá lán til bygg inga eins og stendur. Það virð- ast aðeins vera þau byggingar- fjelög, sem stofnuð eru um ein- hverja sjóði. sem geta fengið lán til bygginga. Væntanlega verður úr því bætt siðar, svo byggingarstarfsemin falli ekki alveg niður. í ár getur fjelagið ekki byrjað á neinum bvgg- ingum, hvað sem verður á næsta ári. Þá las gjaldkeri fjelagsins j ureyn. Fjárhæðir þær er Jóhanni tókst að svíkja út á víxlana og ávísanirnar eyddi hann á ýms- an hátt. Hann keypti bíl í fjelagi við annan mann og var hlutur hans 5000 kr. Þá keypti hann bækur fyrir 3200 kr., af manni nokkrum á Akureyri. Þá fóru 600 kr. í afborgun á víxli á Blönduósi; Þá greiddi hann 1450 kr. fyrir bifreiðalán, kr. 2300 fyrir kol. Þá keypti hann tvo hesta, reiðhest fyrir 1500 kr. og afsláttarhest fyrir 650 kr. Loks greiddi hann með barni sem hann á 2300 kr. Að öðru ieyti, virðist hann hafa eytt fjenu í eigin þarfir t d. í vín og hótel- kostnað o. fl. Ungverskur sendisveitarfulhrúi landflótta VARSJÁ — Paul Forstner, fu'Itrúi við ungversku sendisveitina hje-, • i meira en tvö ár, hefur nú flúið land Pjetur Jónsson upp reikninga j og setst að í Svíþjóð. Ástæðan var fjelagsins áritaða af endurskoð- 1 sú, að það étti að senda hann aftur endum athugasemdalaust, og til Bukarest.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.