Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. júní 1948. 15 ■TiT iiea ■■■■■■■■■■■■! SkíSaileild K.R. , Sjálfboðali(5svinna við skál ann á Skálafelli um helg- ina, Farið frá Ferðaskrif- stofunni kl. 2 é laugardag. Skí'Satleitd K.R. Valsmenn! Vorvinna hefst við skálann í dag. Farið verður frá Arnarhvoli kl. 3. Fjölmenn ið, því að nóg er að gera og störf við allra hæfi. SkíSanefnJin. Ylfingar! Fundur verður haldinn með þeim, sem dvelja í bænum í sumar og sækja landsmótið, mánudaginn 7. þ.m í Skátaheimilinu, kl. 6. Ath. Hafa skriflegt leyfi foreldra. Deildarfor.i.ginn, fm.. o m—m. m—m .. .. », , , , » Armenningar! Piltar, stúlkur. Ferðin í Jósefsdal ér kl. 2 í dag. Hafið með haka og skóflur. N.B. Ferðin er mjög ódýr. Stjórnin. Kaup-Sala RiSfrítt stál. Gafflar, skeiðar o. fl. af mjög fall egum gerðum, eru á boðstólnum handa innflytjendum, sem hafa leyfi á Danmörku. Fljót afgreiðsla. Vin- samlegast gefið upp, hve stór upp- hæð þjer hafið til umráða. Svar merkt; 420 — sendist Hertz Aun- oncebureau, Sct. Annæ Palæ, Borger gade 18, KÖbenhavn K. NOTUÐ IltSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt husta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Shnl 5691. Rarnverslunin. Gretisgötu *S Kaupum — Seljum Ný og notuð húsgögn og karl- mannafatnað o. m. fl. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. Vinna TIL ÚTLANDA Stúlkur, sem óska eftir atvinnu, brjefaskriftum eða orlofsdvöl erlendis við góðan aðbúnað, geta komist í best og fljótust sambönd að undan- gengnum brjefaskriftum. Án endur- gjalds útvegum við yður sambönd. Sendið greinilegt nafn og heimilis- fang, ásamt mynd, til Firma Auto- malreklame I./S, Aarhus, Danmark. HúsmœSur athugiS! Við tökum að okkur hreingerningar. Sköffum þvottaefni, sími 6813. rt—~■—■»—«—-<»—■—«—*«—■■—■■—— Tökum hreingemingar, eins og und anfarin ár. GuZmundur og Jón Benediktsson, Sími 4967. IIREINGERNINGAR Vamr menn. — Fljót og góð vinna. Sími 5179. Alli og Maggi. HREINGF.RNINGAR Pantið í tíma. Óskar og GuSmundur Hólm. Simi 5133. Hraðritari Stúlka vön énsfcri hraðritun óskast á skrifstofu njer í bænum. Góð launakjör. Umsóknir merktar: „Ensk hrað ritun“, sendist afgr. blaðsins fyrir 8. þ.m. Yið þökkum hjartanlega öllum hinum mörgu, sem sýndu okkur vináttu og ástúð á ýfnsan Hátt á 60 ára brúðkaupsafmæli okkar, 1. þ.m. í Birtingaholti 3. júní 1948. Móeidur Skuladóttir, Ágúst Helgason. - • «« xe** « * ■ tni ««í* •>.-*» »**•-*»»» • • (■« ■ r ui Ktucor-tyii «.• c « ■ Bílar til sölu ■ 4 manna Ford junior, 5 manna Ford ’38 sportmódel. ; Ford stadium, breskur. Ford ’42 vörubifreið. Bíiarnir : verða til sýnis og sölu í Dal við Múlaveg eftir ki. 1 á j laugardag og sunnudag. !■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Til sölu Þvottavjelar • Ein þvottavjel. Ein vinda. Ein rulla. Tvær pressur. ■ ■ Selst ódýrt. Uppl. Suðurgötu 29, Keflavík, sími 113. : Húseignin nr. 31 við Karfavog er til söiu. Húsið sem er i byggingu er sænskt timbur- hús um 100 ferm., tvær hæðir og steyptur kjallari með verslunarpiássi. — Allt trjeverk fyigir, unnið. Til sýnis í dag og á morgun kl. 2—4 eða eftir samkomulagi. IJppl. í síma 4888. Bíll til sölu Chréysler (Ne'w Yorker) bíll model 1941, keyrður rúml. 34. þús. míiur til sölu nú þegar. Bíllinn er til sýnis á Smáragötu 1 (Njarðargötumegin) frá kl. 10—12 í dag. HREINGERNINGAR Vönduð vinna. Jón og Ási. Sími 2556. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Sími 6290. HreingerniugastöSin sími 7768. Vanir menn. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Vandvirkir. Simi 5569. Haraldur Björnsson. Nýja RæstingastöSin Sírni 4413. — Hreingemingar. Tök- um verk utanbæjar. Pjetur Sumarlioason, Verslunarpláss helst nokkuð stórt á góðum stað óskast strax eða i haust Kaup á verslun eða húseign kemur til greina. Tilboð merkt: ,,Verslun BH“, leggist inn á afgroiðslu blaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld. Iðnaðar og lagerpláss óskast. Kaup á verslunarplássi að öllu eða nokkru leyti gæti komið til greina. Tilboð merkt: „Iðnaðar eða lagerpláss“, sendist af- greiðslu blaðsins, fyrir þriðjudag. ■ lininutniniminnmn HREINGERNINGAR. ?«ntið í tima. Sími 5571. — GuCni ®iömsson. Sigurión Ólafsson. RjESTINGASTÖÐlN ilfei-igernimtar — Gluggahreins'm Simi 5113. Kristjárt GuSmundsson. jwmwM »■■■■■ s ■ s * □ > m ■ r» u »«TO«sai» Tilkynning FILADELFIA Almenn samlcoma é Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði kl. 8,30. Allir- ve'komnir. Kýung í byggingariSn. sem ó skömmum tima hefir rutt sjer tii rúms i Evrópu og sparað miljónir Þessi nýjung er í boði, til iðnaðar, gegn einkaleyfi, handa fyrsta flokks hyggingarfyrirtæki. Þessi framleiðsla er vel til faliin handa sögunarmyllu. Tilboð merkt: „Actual novelty in the Building trade“, sendist Gumalius Advertising Agency, Stockholm, Sweden. 1 Fullur kassi | ú kvöldi Jeg þakka hjartanlega fýrir rausnarlega peningagjöi er starfsmenn í h.f. Fiskiðjan, Keflavík færðu mjer, í sambandi við slys, sem jeg varð fyrir. Rögnvald Kjartansson, Bitru. €■'■*■■■■■ ■■■■■■■■■á'a ■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■(■■■■jBWnrB Verslunarmann vantar nú þegar í byggingavörudeild Kaupfjelags Sigl- firðinga. Upplýsingar gefur Kristjón Kristjónsson, Samtandi ísl. samvinnufjelaga, sími 7080. til sölu 3 herbergi og eldhús og 2—3 herbergi í rishæð ásamt stórtnn kjallara á skemmtilegri lóð. Ekki alveg fullklárað. Allar uppl. gdfur Jón Magnússon, Lindarbrekku við Breiðholtsveg (Utvarpsstöðvarvegur). | hjá þetm, s&ui auglýsa í i Morgunblaðinu. ■ufnmuiniiuMtiimiiiiiMiiiiiiiituiimiiiiiiimiiiiiiimii Maðurinn minn, sonur og faðir okkar, SKÚLI ZOPHANIASSON, andaðist 4. júní 1948. Guölaug Júlíusdóttir, Þuríöur Gísladóttir, Þórír og Júlíus. Innilegar þakkir færum við vinum okkar nær og fjær, fyrir samúð og hluttekningu, er okkur var sýnd við and lát og jarðarför, STEINUNNAR JOAKIMSDÓTTUR á Kollsá. Sjerstaklfe'ga þökkum við þeim, sem veittu henni hjúkr un í langvinnum veikindum hennar. Eiginmaður og dóttir hinnar látnu. Brandur Tómasson, Margrjet Brandsdóttir, Kollsá, Hrútafirði. Innilegt þakklæti til allra þeirra, fjær og nær, sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför, UNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR hjúkrunarkonu frá Arnarnesi. Fyrir hönd vandamanna. Guðmundur Magnússon, Svava GuSmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móð ur okkar, GUÐRUNAR BIRGITTU GlSLADÓTTUR frá Lokinhömrum. Fyrir hönd systkinanna. Oddur Ólafsson. Þakka innilega anðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns, ÞORSTEINS ÞORKELSSONAR. Guð blessi ykkur öll. Agnes Theódórsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, GUÐLAUGAR ERLENDSDÓTTUR. Ingi Halldórsson og dœtur. W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.