Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. jdni 1974 TÍMINN 19 r Lr ■ IMB Ef þið verðið ekki heima d kjördag Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag, kjósið sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. I Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan i Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að Hringbraut 30, simar: 2-4480 og 2-8161. Keflavík Dregið hefur verið i skyndihappdrætti Framsóknarfélaganna i Keflavik. Vinningur Sunnuferð fyrir tvo i Mallorca ferð kom upp á miða nr. 10. Vinningsskal vitjaði Austurgötu 26, Keflavik. Aðalfundur FUF d Hvammstanga Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Vestur-Hún. verður haldinn i Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14. júni kl.21.00. A dagskrá verða auk aðalfundarstarfa umræður um stjórnmálaviðhorfið og starfsemi FUF i V.-Hún. Nefndin. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund að Neðstutröð 4 fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Al- þingiskosningarnar 2. Bæjarmál 3. önnur mál. Stjórnin r Símar skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri: SKRIFSTOFUTÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefán Vaigeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-780 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir tsafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, Ólafur Jóhannesson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Svavar Ottesen Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir © Þjóðhótíð á þær hátiðir, sem fyrir dyrum standa. Frá upphafi undirbúnings hátiðahaldanna i landinu hefur það verið einn og óskiptur vilji allra hátiðanefnda að áfengis yrði ekki neytt á þjóðarhátiðunum. Þjóðhátiðarnefnd 1974 skorar þvi á hátiðagesti um allt land að þeir firri hátiðirnar þeim vandkvæð- um, sem fylgja áfengisneyzlu, enda nógir aðrir dagar til slikrar iðju. Lif þjóðarinnar i ellefu aldir ris hærra en svo að hægt sé að óvirða minninguna um það með van- hugsaðri framkomu og drykkju- látum. lngvar (aíslason Stefán Valgcirsson lngi Tryggvason Kristján Arinunnsson Ililmur Uanielsson Ileiinir Hannesson Himennir kjósendafundir frambjóðenda Framsóknarflokksins í Norðurlandskjiirdæmi eystra, verða eins og hér segir: Félagsheimilinu Melum Hörgárdal, föstudaginn 7. júní kl. 9 c. h. Barnaskólanum í Bárðardal mánudaginn ld. júní kl. 9 e. h. Félagsheimilinu Breiðumýri þriðjudaginn 11. júní kl. 9 e. h. Félagsheimilinu SUjólbrekkn miðvikudaginn 12. júní kl. 9 c. h. Féla^iheimilinu Ljósvetningabúð fimmtud. 13. júní kl. 9 e. h. há eni ákveðnir fleiri fundir i kjördæminu, sem verða auglýstir síðar. 3-4 framsöguræður á hverjum fundi. Grámir Jónsson Valgcrður Sverrisdóttir borsteinn Björnsson I RAMI5JÓDENDIR B.-LISTANS. FJÖLSÓTT STÓRSTÚKUÞING 68. ÞING Stórstúku islands var sett i Templarahöllinni i Reykja- vik fimmtudaginn 6. júni sl. Áður en þing var sett, var haldinn stultur hátiðafundur i Þingstúku Reykjavikur, og á þeim fundi var vigður nýr fundarsalur i Templarahöllinni. Var stórstúku- A stjórnarfundi i Félagi ungra framsóknarmanna i Reykjavlk 7. júni var samþykkt samhljóða eft- irfarandi ályktun: Þeir félags- menn, sem tekið hafa sæti á framboðslistum annarra flokka en Framsóknarflokksins, hafa með þvi brotið gegn 6. grein laga O Óhæfa og þar um breytir engu, hver framleiðandinn er, eða hvar merkin eru sett. Þetta eru um- ferðarmerki, og það er brot á reglugerðinni að nota þau eins og hér hefur verið gert. Það er kjarni málsins. Guðni Karlsson kvað þetta mál hafa verið rætt i framkvæmda- nefnd umferðarráðs, en kvaðst ekki vilja ræða um, hvað þar hefði gerzt og visað til Péturs Sveinbjarnarsonar umferðarfull- trúa og framkvæmdastjóra um- ferðarráðs. — Það er rétt, sagði Pétur, er blaðið náði tali af honum, að við höfum fjallað um þetta i fram- kvæmdanefnd um ferðarráðs. Endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin, en menn eru sam- mála um, að þetta verði að stöðva. Málið verður rætt á fundi umferðarráðs innan skamms, og þar er að vænta endanlegrar meðferðar. Ég get hiklaust sagt það, að menn eru sammála um, að þetta verði að stöðva, þvi að annars kunni aö stefna út i hreint óefni. Við erum sem sagt hræddir um, að aðilar, sem ekkert eiga skylt við umferðarmál, fari i slóð- ina, ef ekki verður tekið i taum- ana, fari til dæmis að auglýsa varning og hafa uppi alls konar áróður. þar sem nota má um- ferðarmerki til þess að gera hann áhrifameiri. Þeim mun nauðsyn- legra er að setja strax undir lek- ann sem nú er á döfinni að fjölga umferðarmerkjum til muna. — Nú er langt siðan upp var tekin hægriumferð— getur það ekki villt menn eða truflað, þegar þingið siðan sett i þessuni nýja fundarsal og var fjölmenni við þingsetninguna. 16 nýir félagar gengu i Stórstúkuna. Var þcim veitt stórstúkustig. Að þvi loknu var minnzt látinna félaga. Umkvöldið var kvöldverðarboð i samkomusal Templarahallarinn- félagsins og þess vegna verið teknir út af félagsskrá FUF. Samkvæmt framangreindu gegna sömu aðilar nú engum störfum á vegum Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik. Stjórn FUF. Sigurður llaraldsson. umferðarmerki með áletruninni „Varizt vinstri slysin” blasir við þeim, þar sem þaðá alls ekki við? — Jú, það er ein af grundvallar- reglum umferðarinnar nú — ,,varúð til hægri” eða „hætta frá hægri”, ef þið vilduð kannski orða það svo. Það á alls staðar við, þar sem ekki er biðskylda eða stöðvunarskylda á gatnamótum og vegamótum. Ég vona þó, að þetta hafi ekki haft þau áhrif, að menn hafi ruglazt i riminu að þessu leyti. En það breytir engu um það, að þetta eru opinber um- ferðarmerki, og við verðum að vernda þau. Þar er ekki leyfilegt að þola neina misnotkun, sem kannski kynni svo að leiða til hreinustu vandræða. © Fundur SÍS son, Reykjavik og voru þeir allir endurkjörnir til þriggja ára. Aðr- ir i stjórn Sambandsins eru: Jakob Frimannsson, Akureyri, formaður, Þórður Pálmason, Borgarnesi, Finnur Kristjánsson, Húsavik, Guðröður Jónsson, Norðfirði, Ólafur Þ. Kristjánsson, Hafnarfirði og Ölafur E. Ólafs- son, Króksfjarðarnesi. I vara- stjórn voru endurkjörnir til eins árs þeir Ingólfur Ólafsson, Reykjavik, Ólafur Sverrisson, Borgarnesi og Sveinn Guðmunds- son, Sauðárkróki. Endurskoð- andi til tveggja ára var endur- kjörinn Tómas Arnason en fyrir var Björn Stefánssov Þess má geta .okum, að viðtöl við v ..: a kaupfélags- stjóra af ' gðinni veroa birt i Tin ,iæstu viku. ar. og var það helgað 90 ára af- mæli Góðtemplararegiunnar á ís- landi. Heiðursgestir voru Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra og frú, fyrrverandi borgarstjórar Reykjavikur, þeir Gunnar Thoroddsen og frú og Geir Hall- grimsson og frú. Sérstakur heiðursgestur þingsins er dr. Richard Beck og frú hans. Á þess- ari hátiðasainkomu fluttu ræður og ávörp: Olaíur Þ. Kristjánsson stór- templar, Indriði Indriðason stór- kansiari, Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra, dr. Richard Beck og Helgi Hannesson, stjórnarformaður trygginga- félagsins Ábyrgðar h.f., og færði hann Stórstúkunni kr. 50 þúsund að gjöf frá félagi sinu i tilefni 90 ár afmælisins. Guðrún Á. Simonar söngkona, söng við góðar undirtektir. Undir- leik annaðist Guðrún Kristins- dóttir. Samkomunni var slitið kl. 1 eft- ir miðnætti. o Á víðavangi Viða utn lönd verða fram- boðsaðilar að leggja fram tryggingu, allltáa fjárupphæð, sem þeir tapa, ef þeir fá ekki visst lágmark atkvæða I kosningunum. Ilér þarf engar tryggingar, aðeins örfá nöfn á lista. „Sópuflokkar"? Ef sápukúlurnar hefðu feng- ið nú jafnan tima við stóru flokkana, sem bjúða fram i öllum kjördæmum landsins, mvndu ýinsir fara að liugsa sér til hreyfings lil údýrra auglýsinga að óbreyttu fyrir- komulagii rikisfjölmiðlum við næstu kosningar. T.d. gæti einliver þvoltaefnisfiamleið- endi hreinlega stofnað „Sápu- flokkinn” og notað rúnian tima sinn i útvarpi og sjón- varpi til aö auglýsa ákveðna tegund af þvottaefni — allt fritt i kosniiigadagskrá, sem miðað við auglýsi'-«atima myndi annars kosta túg. '' júiia i sjúnvarpi og útvarpi. Þegar menn hugleiöa þessi mál, hljóta þeir aö sjá, að það var skynsamleg og rétt ákvörðun að veita súpukúlun- um ekki nieiri tiina i útvarpi og sjónvarpi en raun verður á. Spurningin er hins vegar aö- eins, livort timinn. sem þessir flokkar fá, sé samt ekki of langur. —TK Teknir út af skrá FUF í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.