Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. júnf 1974 TÍMINN 5 Kalda boröiö og hiö nýja grill I Biómasal Hótel Loftleiöa. á Hótel Loft- gagngerar Tízkusýning leiðum eftir breytingar HP.-Reykjavik. — Hótel Loftleiö- ir, Rammageröin, íslenzkur heimilisiönaöur og Modelsamtök- in boöuöu til blaöamannafundar I tilefni fyrstu tfzkusýningarinnar i ár. Sýningar sem þessi hafa veriö haldnar undanfarin ár, en f tilefni þjóöhátiöarinnar veröur lögö áherzla á sýningu isfenzkra þjóö- búninga frá gamalli tiö. Einnig bar á ýmsum nýjungum, sem at- hygli vöktu. Þar mátti sjá uppháa vettlinga,hatta og skúfhúfu, sem frú Auöur Laxness hefur hannaö. Skartgripir Jens Guöjónssonar vöktu og athygli og kynnt var hönnun Margrétar Árnadóttur á pilsum og slæöum úr vélofnu klæöi frá Alafossi. Er þaö aö sjálfsögöu mun ódýrara I fram- leiöslu en hin handofnu. Sýningar sem þessi veröa haldnar alla fimmtudaga i hádeg- inu og gefst fólki kostur á aö njóta hins ágæta kalda borös i Blóma- sal um leiö. Gagngeröar breyt- ingar hafa veriö geröar á þeim sal og Vinlandsbar. Hafa þeir báöir veriö innréttaöir á ný, veggir klæddir hnotuviöi, — ný teppi á gólfum og ný húsgögn eru I sölunum, sem báöir eru hinir vistlegustu. Meöal nýjunga i Blómasal er grill meö tveim grill- ofnum. 1 Vinlandsbar hafa veriö settar upp sjö stórar ljósmyndir af fyrstu flugvélum Flugfélags tslands og Loftleiöa. Erling Aspelund sagöi, aö ekki myndu veröa teknar upp opinber- ar dansskemmtanir i húsakynn- um Hótels Loftleiöa. Til þess eins aö halda húsakynnunum I sæmi- legu lagi heföi þurft allt aö 20 manns, sem einungis höföu dyra- vörzlu og aöra umsjón meö hönd- um, auk þess, sem tvær hljóm- sveitir heföu veriö nauösynlegar. Fremur illa færi saman dans- leikjahald og gistirekstur I sömu húsakynnum og umgengni gesta á dansleikjum hefði oft ekki veriö upp á marga fiska. Væri þaö von sin, aö gestir kynnu aö meta þessa breytingu, sem heföi i för með sér aö þarna væri hægt aö njóta góös matar I þægilegu um- hverfi. Skúfhúfa Auöar Laxness vakti athygli á tfzkusýningunni. Séö yfir hinn rúmgóöa Vlnlandsbar. Yfirþjónn er Bjarni Guöjónsson. Skipstjóri — : v vV' 1 S h ! P4U1 f.T HB KIMSINSl Þangöflunartilraunir M.s. Esja Skipstjóri eöa maöur vanur formennsku óskast til aö hafa fer frá Reykjavík á hendi umsjón meö þangöflunartilraunum á Breiöafiröi I fimmtudaginn 13. þ.m. sumar. Æskiiegt aö umsækjandi hafi áhuga á framtiöarstarfi. austur um land í hring- Upplýsingar I simum 16299 og 16377 eöa á skrifstofu vorri I ferð. lönaöarbankahúsinu I Lækjargötu 4. hæö. Vörumóttaka: Þörungavinnslan h.f. mánudag og þriðjudag. TÍMAMÓT í SÖGU TÆKNI- SKÓLANS Tækniskóla | íslands var slitið i hátiðasal Sjó- mannaskólans föstud. 31. inai, og lauk þar með 10. starfsári skólans. í skólaslitaræðu sinni sagði rektor, Bjarni Kristjánsson, að þetta starfsár hefði i reynd markað timamót að ýmsu áþreifanlegu leyti. Starfað var eftir nýrri reglu- gerð, sem vel hefur gefizt. Fjórir deildarstjórar voru ráðnir og hef- ur það stórbætt skólastarfið. Þeim er að þakka tilkoma ágætr- ar námsmöppu fyrir hverja deild og margs konar önnur stjórnun. Grundvöllur hefur verið lagður að nýjum 2 1/2 árs námsbrautum. Ákvarðanir voru teknar um fjöl- þættara markmið með almenna náminu i undirbúnings- og raun- greinadeild — og má þar nefna undirbúning að námi i búvisind- um til kandidatsprófs. Námið i byggingatæknifræði tekur nú raunverulega 5 1/2 skólaár eða jafngildi 5 1/2x9 mán- uöi. Það má auðvitað deila um, hve langir námsáfangar eigi að vera, en um hitt verður ekki deilt, að nýja 3ja mánaða viðbótin við þetta nám er mjög svo marktæk, sagði rektor. Vegna þessarar við- bótar verður næsti hópur bygg- ingatæknifræðinga ekki braut- skráður fyrr en nálægt jólum. Akveðið var, að skólinn skuli loks komast undir eitt þak — svo stórt, að likur eru á, að það nægi út áratuginn. Jafnframt er áætlað aö byggja við hæfi yfir starfsem- ina eins og hún kann aö þróast áð- ur en of þröngt verður undir hinu nýja húsnæði. Fyrstu tækin eru nú komin i reiknistofu skólans og sama má segja um rafmagns- og rafeindastofurnar. Margt fleira er og hefur verið á döfinni á þessu tiunda starfsári, ekki sizt um markmið og leiöir i starfinu. Miklar breytingar Fyrsta árið voru tveir fastráðn- ir og sjö stundakennarar. Þetta skólaár voru auk rektors 10 fast- ráönir kennarar, 40 stunda- kennarar og 40 gestafyrirlesarar, auk þess tveir starfsmenn á skrif- stofu." Fyrstu fjárlögin hljóðuðu upp á nokkur þús. kr., en 1974 er launa- liðurinn einn 38 millj. kr. og i áætlun skólans fyrir 1975 er þessi liður 58 millj. kr., enda mörg ný verkefni framundan. Þá ræddi hann nokkuð heildar- stefnu i menntamálum þjóðarinn- ar og sagði m.a.: Við þennan skóla er ekki aöeins um það að ræða, að hleypa af stokkunum nýjum námsbrautum, heldur þarf að endurskoða tengsl tækniskóla við grunnskóla og há- skóla. Skoðun min er sú, að viö þessa endurskoðun beri að hafa fjölbrautahugtakið i mjög viðum skilningi að leiðarljósi. I vetur stunduðu alls 195 nem- endur nám við skólann. 1 Reykja- vik, á Akureyri og ísafirði luku 35 nemendur vorprófi i undirbún- ingsdeild, en 34 i raungreinadeild, 8 i raftæknadeild, 15 i meina- tæknadeild, 25 i 1. hluta tækni- fræðináms, 10 I 2. hluta og 15 i 3. hluta. Nokkrir nemendur hafa rétt til að þreyta haustpróf. Hæstu einkunnir hlutu þessir nemendur: Undirbúningsdeild Rúnar Svavarsson 8,0. Raun- greinadeild Jón Kr. Hilmarsson 8,8. Raftæknadeild Baldvin Viðarsson 7,9. Meinatæknadeild Ingveldur Sigurþórsdóttir 8,3. 1. hluti rafmagn Eggert ólafsson 8,5. 1. hluti vélar Guðjón Hall- dórsson 8,8. 1. hluti byggingar Einar Þorsteinsson, Guðmundur Jónsson, ómar Orn Ingólfsson og Sæbjörn Kristjánsson fengu allir 8,7. 2. hluti byggingar Guðni Fri- mann Guðjónsson 8,4. 3. hluti byggingar Pétur H. Guðmunds- son og Sæmundur Eiriksson 8,2. Rektor afhenti verðlaun frá Iðnþróunarstofnun islands og danska menntamálaráöuneytinu. Aö lokum kvaddi hann nemendur, sem brautskráðust frá skólanum. iþróttabandaiag Vestmannaeyja FLATEYRAHHREPPUR óskar eftir að ráða sveitarstjóra Umsóknir sendist oddvita fyrir 21. júni n.k. Upplýsingar gefur Hermann Friðriksson, Flateyri, simi 94-7648. Timinner peningar 1 : Auglýsúf iTÍmanum I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.