Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 8. júnl 1974 Uh Laugardagur 8. júní 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður —t Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- og næturvarzla apó- teka i Reykjavik vikuna 31. mai til 6. júni veröur i Lyfja- búðinni Iöunni og Garðs Apó- teki til kl. 10 hvert kvöld. Næt- urvakt verður i Lyfjabúðinni Iðunni. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. r Arnað heilla 75 ára er i dag sunnudaginn 9. júni ólafia Arnadóttir, Laugarnesvegi 72. Reykjavik. Flugdætlanir Laugardagur. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Kaupmannahafnar og Osló. Gullfaxi fer kl. 08:10 til Frankfurt og Lundúna. Sunnudagur Sólíaxi fer kl. 08:00 til Osló og Kaupmannahafnar. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna. Laugardagur Áætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til Isa- fjarðar, Hornafjarðar (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Þingeyrar, Raufarhafnar, Þórshafnar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks og til Húsavikur. Sunnudagur. Áætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Isa- fjarðar (2 ferðir) til Horna- fjarðar (3 ferðir) og til Fagur- hólsmýrar. Félagslíf Jónsmessumót Arnesinga- félagsins verður haldið i Ar- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júní. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Arnesingafélagið. Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Mýrdalur og nágrenni. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, Sfmar: 19533 og 11798. Kvenfélag Laugarnessóknar. Sumarferð verður farin laugardag 8. júni nk. kl. 1 e.h. Vinsamlega hafið samband við Jóhönnu i sima 83971, eða Guðrúnu i sima 32777. Kvennfélag Kópavogs. Fariö veröur I ferðalagiö 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið verður i Hverageröi og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt aö panta miða I slmum 40315- 41644- 41084- Og 40981. Stjórnin Messur Dómkirkjan. Sjómannadagur- inn: Messa kl. 11. Biskup Is- lands herra Sigurbjörn Einarsson. Séra Grimur Grlmsson aðstoðar. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 11 fh. Vinsamlegast ath. breytt- an messutima (sumartíma). Séra Jóhann Hllðar. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10 árdegis. Séra Arngrimur Jónsson. Kvöldbænir eru i kirkjunni alla virka daga kl. 6 slödegis. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Kaffisala á eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. Arbæjarprcstakall. Guðsþjón- usta I Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta I safnaðar- heimilinu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Filadelfia. Almenn guðsþjónusta kl. 20 sunnudag 9.6. Ræðumenn Hallgrímur Guðmannsson og Gunnar Lindblom. Fjölbr. söngur. Einsöngur Svavar Guðmunds- son. Hallgrlmskirkja. Messa kl. 11 fh. ræðuefni: Brúðkaupið i Kana. Dr. Jakob Jónsson. Frikirkjan i Reykjavik. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Kol- beinn Þorleifsson messar. Safnaðarprestur. Samræming skólamdla Nokkur siðastliðin ár hefur ver- ið unnið skipuiega að samhæfingu ýmissa þátta skóiamála á Norðurlönduin. Eftir að Norræna meniiingarm álaskrifstofan I Kaupmannahöfn var sett á laggirnar i samræmi við mcnningarmálasúttmala Norðurlanda, er tók gildi 1. janúar 1972 hefur þetta samhæfingarstarf verið unnið á vegum hennar undir umsjá sér- stakrar stjórnarnefndar. Norræna menningarmálaskrif- stofan og stjórnarnefnd sam- hæfingarstarfsins efndu I sam- ráði við menntamálaráðuneytið til fundar i Reykjavik dagana 6.- 7. þ.m., þar sem framangreind starfsemi var kynnt ýmsum aðil- um á sviði skólamála, en slikir kynningarfundir hafa þegar verið haldnir annars staðar á Norður- löndum. A fundinum fluttu erindi eftirtaldir gestir frá Norðurlönd- um: Lars Frösén frá finnsku fræðslumálastjórninni, Tor Holtan-Hartwig, norska mennta- málaráðuneytinu, Jörgen Villadsen kennari, frá Dan- mörku, Hans-Erik Ostlundh, sænska menntamálaráðuneytinu og Gunilla Hjorth, Norrænu menningarmálaskrifstofunni. Var m.a. fjallað um rammanámsskrá i stærðfræði, ensku og þriðja erlendu máli, námsefni I náttúrufræðigreinum, skipan grunnskóla, sérkennslu og forskólamálefni. Fundinum stjórnaði Andri Isaksson prófessor. Maraþon- Ijóða- lestur Böðvar syngur og Matthías les við hljómsveitarundirleik SJ-Reykjavik. A morgun, sunnudag, lcsa Islenzk ljóðskáld úr verkum sinum i Myndlistar- húsinu á Miklatúni, en þar er jafnframt y firlitssýning is- lenzkrar myndlistar I 1100 ár. Lesturinn hefst kl. 14, og er áætlað að hann standi linnulaust til um kl. 19. Kynnir verður Ási i Bæ, en lesarar koma fram i þcssari röð: Klukkan 19:00 - 15:00 Baldur Óskarsson Böðvar Guðmundsson Einar Bragi Gunnar Dal Lárétt 1) Ástæður,- 6) Fiskur,- 7) Grasgeiri,-9) Fréttastofa.- 10) Heimskan.- 11) öfug röð.- 12) 51.- 13) Sverta,- 15) Orrustuna,- Lóðrétt 1) Kerlaug,- 2) 01.- 3) Kerluna.- 4) Km,- 5) Rekstri,- 8) Óið.- 9) Aur,- 13) Al,- 14) An,- Lóðrétt 1) Mánuður.- 2) Leit.- 3) Timamót.- 4) Skst,- 5) Striðnina.-8) Reykja.-9) Mál,- 13) Ess.- 14) Röð.- Ráðning á gátu no. 1664. Lárétt 1) Klökkur - 6) Lem.- 7) Ró,- 9) Ak,- 10) Litlaus.- 11) Að.- 12) RT,- 13) Ana,- 15) Gól- andi.- r 1 'b V 8 Já 7- S 1É p hQ u mL 1 t3 1 n Athugasemd fró hlutafélaginu Verki Klukkan 15:00 - 16:00 Ingimar Erlendur Sigurösson Jóhann Hjálmarsson Jón óskar Jón frá Pálmholti Klukkan 16:00 - 17:00 Jón úr Vör Kristinn Einarsson Kristinn Reyr Matthías Johannessen Klukkan 17:00 - 18:00 ölafur |^aukur Símonarson Nína Björk Árnadóttir Njörður P. Njarðvík Sigurður A. Magnússon Klukkan 18:00 - 19:00 Stefán Hörður Grímsson Steinunn Sigurðardóttir Vilborg Dagbjartsdóttir Þorsteinn frá Hamri VEGNA frétta I dagblöðum undanfarna daga óskar Verk h.f. að koma á framfæri eftirfarandi: 1 nóvembermánuöi slðastliðn- um birtu Islenzku dagblöðin, sem oftar, feitletraðar forsiðufréttir þess efnis, aö i blgerð væri að gera stórátak til aukningar ibúðarhúsaframleiðslu lands- manna og skyldi mest áherzla lögð á uppbyggingu I dreifbýli. Af þessu tilefni ritaði Verk h.f. bréf til Húsnæðismálastofnunar rikisins og sagði þar meðal ann- ars: „Vegna þeirrar áætlunar, sem nú er I undirbúningi um uppbygg- ingu ibúðarhúsnæðis á lands- byggðinni, viljum við vekja 1 athygli h.r. á eftirfarandi: I Snemma vors ’73 hóf Verk h.f. fjöldaframleiðslu steinsteyptra veggeininga og litlu slöar fram- leiðslu á stööiuðum þaksperrum. Núverandi framleiðslugeta jafngiidir u.þ.b. 80-100 einbýlis- húsum á ári.-------- Húsrými er fyrir hendi til tvö- földunar á framleiöslunni, ein- ungis þyrfti að bæta við tækja- kosti”. Af þessu kemur berlega 1 ljós, að aðeins þyrfti óverulega fjár- magnsfyrirgreiðslu til þess að kaupa inn þær viðbótarvélar er myndi þurfa til þess að tvöfalda núverandi framleiðslugetu, eða lauslega áætlað-um 5 milljónir króna. Einnig liggur það mjög ljóst fyrir, að ekki er hér aðeins um að ræða húsrými heldur einnig þjálf- að starfslið, flutningstæki, krana og annan búnað til meðhöndlunar og herzlu, dreifikerfis, sölukerfi og stjórnkerfi. Þegar þetta, sem hér aö fram- an greinir er haft i huga, sýnist það ekki skynsamleg fjármála- stjórn að reiða af hendi stórfé til þess að koma upp og gera tilraun- ir með aðra verksmiöju I sömu grein og er þar átt við fyrirhug- aða stofnun húsaverksmiöju á Egilsstöðum. Stofnkostnaður þeirrar verk- smiöju er áætlaöur að nemi um 35 milljónum króna. Ef markaður á Austurlandi gæti tekið við jafngildi 20-40 ein- býlishúsa á árinu 1975 myndi fastakostnaður á hvert hús vegna afskrifta og vaxta nema um 2- 300.000.00 kr., en þaö er nokkurn veginn sama upphæð og verð veggeininga frá Verk h.f. er nú, miðað við hús af algengri stærð. Virðingarfyllst, meö þökk fyrir birtingu. VERKH.F. Páll Gunnarsson. Skáldunum var heimilt að hafa undirleik við verk sin, sýna kvik- myndir eða skyggnur undir lestr- inum eða hvað annað. Sum skáld- in kveða ljóð sin, önnur syngja. Einn hefur fimm manna hljóm- sveit með sér, sem leikur. En öll flytja þau verk sin sjálf, sum þó af segulbandi. 19. AAÓT NORRÆNNA LAGANEMA Eiginkona min, móðir og amma Jónina Magnúsdóttir Kambsvegi 25 verður jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. júní kl. 3 e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hennar er bent á Sálarrannsóknarfélag Is- lands. Jón Lúðviksson Guðlaugur Nielsen og barnabörn. Dagana 8.-16. júni n.k. verður haldið hér á landi mót norrænna langanema, en slik mót eru hald- in annað hvert ár til skiptis á Norðurlöndum. Að þessu sinni verður mótið haldið á Laugar- vatni og I Reykjavík. 69 laganem- ar taka þátt i mótinu, þar af 2 frá Færeyjum, 19 frá tslandi, en 12 frá hverju hinna landanna. A mótinu flytja norrænir fræði- menn fyrirlestra um margvisleg lögfræðileg efni, m.a. á sviði barnaréttar, refsiréttar, réttar- sögu, réttarfars, Evrópuréttar, réttarheimspeki og bankaréttar. Það umræðuefni, sem hæst ber, er: Þróun hafréttar með sérstöku tilliti til auðlindalögsögu. Frummælendur verða: Hans G. Andersen og dr. Geoffrey Marston frá Cambridge háskóla. Þakka sýnda samúö við andlát og útför móður minnar Sigriðar Valtýsdóttur Vestmannaeyjum. óskar Kjartansson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Magnúsar Guðmundssonar Dalbæ, Hrunamannahreppi. Fyrir hönd vandamanna Margrét Guðmundsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.