Morgunblaðið - 04.11.2005, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 04.11.2005, Qupperneq 68
AKUREYRI KEFLAVÍK Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” FRÁ FRAMLEIÐENDUM H.J. Mbl. WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl. 6 TRANSPORTER 2 kl. 8 - 10 TWO FO THE MONEY m/ensku tali kl. 8 - 10 FLIGHT PLAN kl. 10 WALLACE & GROMIT m/ísl. tali kl. 4 VALIANT kl. 4 MUST LOVE DOGS kl. 8 En auk hans fara þau Matthew McConaughey („Sahara“) og Rene Russo („The Thomas Crown Affair“) á kostum í kraftmikilli mynd Óskarsverðlaunhafi nn Al Pacino er í essinu sínu og hefur aldrei verið betri. hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag OKTÓBERBÍÓFEST Drabet (Morðið) • Sýnd kl. 5,50 L´Enfant • Sýnd kl. 6 La Marche De L´empereur • Sýnd kl. 8 spurt of svarað sýning L´Enfant • Sýnd kl. 10 The Assassination of R. Nixon • Sýnd kl. 10,45 26. október - 14. nóvember TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ 400 KR MIÐAVERÐ HÁDEGISBÍÓ & 2 BÍÓ Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins. topp5.is S.V. / MBL DV “Meistaraverk!” - San Fran Chronicle “Fullkomin!” - The New Yorkera “Langbesta mynd ársins!” - Slate Mörgæsamyndin sem er að slá í gegn um allan heim og mun heilla alla Íslendinga upp úr skónum. Spurt og svarað með Luc JacquetFRUMSÝNING Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á www.icelandfi lmfestival.is Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Four Brothers kl. 5.40 - 8 og 10.30 b.i. 16 Tim Burton´s Corpse Bride kl. 6 - 8 - 10 Cinderella Man kl. 8 b.i. 14 Flightplan kl. 5.45 - 8 - 10.15 b.i. 12 68 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÞEGAR ástkær móðir þeirra er drepin í ráni í Detroit-borg koma fjórir fósturbræður aftur saman og leita hefnda. Hinn við- kunnanlegi Mark Wahlberg leikur skapstóran leiðtoga bræðranna, Bobby. Tyrese Gibson er Angel sem vinnur fyrir sér sem sjómaður en á fullt í fangi með upptrekkta kærustu sína, Garrett Hedl- un leikur rokkara hópsins og Andre 3000 úr Outkast leikur Benjamin sem í gegn- um tengsl sín við undir- heima borgarinnar kann að komast að morðingjum móður þeirra. Kvikmyndin kemur úr smiðju John Singleton sem sent hefur frá sér myndir á borð við Shaft, 2 Fast 2 Furious, Baby Boy og Boyz N The Hood. Mikið er lagt í spennu- og skotbardaga- atriði í þessari mynd og að sjálfsögðu er að finna bíla- eltingarleik um snævi þakt- ar götur Detroit-borgar. Fléttan þykir nokkuð vel úr garði gerð og öfugt við margar bandarískar spennumyndir er enga óþarfa rómantík að finna, né fyrirsjánlegan endi. Mark Wahlberg hefur fyrir löngu sýnt að hann er með skemmtilegri kvikmynda- leikurum Bandaríkjanna en hér þykja aðrir leikarar ekki gefa honum þumlung eftir. Frumsýning | Four Brothers Fóstbræður Úr kvikmyndinni Four Brothers. ERLENDIR DÓMAR: Hollywood Reporter 50/100 The New York Times 40/100 Roger Ebert 75/100 Variety 70/100 Los Angeles Times 60/100 (skv. Metacritic) Í DAG verður frumsýnd hér á landi kvikmyndin Two For the Money. Sagan segir af Brandon Lang, fyrrverandi ruðnings- hetju sem snýr sér að því að veðja á úrslit leikja þegar hann slasast við íþróttaiðkun sína. Lang þykir hafa nef fyrir að spá um úrslit leikja og þykir svo fær að Walter nokkur Abrahams fær hann til starfa, en hann rekur einn stærsta veðbanka sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Samstarfið gengur vel framan af en þegar samkeppnin fer að standa milli félaganna tveggja kárnar heldur gamanið! Leikstjóri myndarinnar er D.J. Caruso (Taking Lives). Einvala lið leikara fer fyrir myndinni en þeir Al Pacino og Matthew McConaughey fara með hlutverk Lang og Abra- hams. Með önnur hlutverk fara Rene Russo og Armand Assante. Frumsýning | Two For the Money Peningar og völd Al Pacino og Matthew McConaughey fara með hlutverk Lang og Abrahams. ERLENDIR DÓMAR: Roger Ebert 88/100 Variety 50/100 (skv. metacritic) Metacritic 50/100 Hollywood Reporter 50/100 The New York Times 50/100 LEIKSTJÓRINN Tim Burt- on verður seint sakaður um að fara hefðbundnar leiðir í kvikmyndasköpun sinni. Hans nýjasta mynd, Corpse Bride, er teiknimynd þar sem undirbúningur búðkaups hjónaleysanna Viktors og Viktoríu fer rækilega úr böndunum. Myndin hefur fengið mjög góða dóma víða um heim, meðal annars hér á landi. Eins og glöggir lesendur hafa tekið er þetta þó ekki í fyrsta sinn sem Corpse Bride er sýnd hér á landi en hún var forsýnd á kvikmyndahátíðinni Októberbíófest sem nú stend- ur yfir. Nú fer myndin hins vegar í almennar sýningar. Tim Burton’s Corpse Bride hefur hlotið góða dóma. Frumsýning | Tim Burton’s Corpse Bride Morgunblaðið  Roger Ebert Hollywood Reporter 100/100 Variety 90/100 (skv. metacritic) Metacritic 83/100 New York Times 80/100 Brjálað brúðkaup
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.