Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 70
MYND KVÖLDSINS APOCALYPSE NOW REDUX (Sjónvarpið kl. 00.15) Sheen leikur foringja í Víetnamstríðinu, sem sendur er um langa vegu að hafa uppá og drepa ofursta (Brando) í her Bandaríkjamanna, sem gerst hefur liðhlaupi og stjórnar sínu eigin stríði frá afskekktu fjallahéraði. Á köflum mögnuð skoð- un á myrkviði sálarinnar, sem endurspeglast í hryllingi stríðs- bröltsins og brjálæði Duvalls er ógleymanleg upplifun. Kvik- myndataka, hljóðsetning og tónlist, allt unnið af meistarahöndum. Leikurinn hinsvegar upp og ofan, einkum hjá Brando sem ofleikur fáránlega. Viðbótin er tæpur klukku- tími sem orkar tvímælis. Ómissandi engu að síður.  70 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 123.00 Jónas Jónasson fær til sín gesti í þáttinn Kvöldgestir. Í þættinum í kvöld er rætt við Hlín Pét- ursdóttur óperusöngkonu. Á þeim rúmlega tuttugu árum sem þátturinn hefur verið á dagskrá hefur verið rætt við rúmlega eitt þúsund Íslend- inga alls staðar að af landinu. Kvöldgestur er Hlín Pétursdóttir 6.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les. (18:29) 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Sigríður Stephensen. 15.00 Fréttir. 15.03 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Heimsókn. Þórarinn Björnsson heimsækir Svönu Einarsdóttur, sjúkra- þjálfara, í Helludal, Biskupstungum. (Áð- ur flutt sl. sumar). 20.30 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 4 í E- dúr ópus 63 eftir Ignaz Moscheles. How- ard Shelley leikur með og stjórnar Sin- fóníuhljómsveitinni í Tasmaníu. 21.00 Drengur verður skáld. þáttur um skáldið Sjón í tilefni af afhendingu Bók- menntaverðlauna Norðurlandaráðs 23.10 2005. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurð- ardóttir og Soffía Auður Birgisdóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Karl Sævar Bene- diktsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdags- leikann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (e). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næt- urtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálf- ur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Frétt- ir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt- urvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (Jacob Two-Two) (10:26) 18.25 Villt dýr (Born Wild) (10:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans) Teikni- myndaflokkur um Robin, áður hægri hönd Leð- urblökumannsins.(24:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Litli gíslinn (Little Miss Marker) Bandarísk gamanmynd frá 1980 um veðmangara sem tekur dóttur fjárhættuspilara í pant og situr uppi með hana. Leikstjóri er Walter Bernstein og meðal leik- enda eru Walter Matthau, Julie Andrews, Tony Curt- is og Brian Dennehy. 22.25 Meistaraþjófarnir (Sass) Þýsk glæpamynd frá 2001 um bræðurna Franz og Erich Sass, al- ræmda innbrotsþjófa í Berlín á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Leik- stjóri er Carlo Rola og meðal leikenda eru Ben Becker, Jürgen Vogel, Henry Hübchen, Frank Sieckel og Karin Baal. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.15 Dómsdagur nú (Apocalypse Now Redux) Bandarísk bíómynd frá 1979 sem gerist í Víetnam- stríðinu. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. (e) 03.30 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 George Lopez (SK8R Boyz) (6:24) 13.30 Night Court (Dóm- arinn) (9:13) 13.55 Fresh Prince of Bel Air (Prinsinn í Bel Air) (7:25) 14.20 Punk’d (Negldur 3) (5:8) (e) 14.45 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (1:18) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 20.00 Arrested Develop- ment (Tómir asnar) (13:22) 20.30 Idol Sjtörnuleit 3 (Niðurskurður) (6:45) 21.30 Listen Up (Takið eft- ir) (3:22) 21.55 Blue Collar TV (Grín- smiðjan) (12:32) 22.20 Nine Lives (Níu líf) Leikstjóri: David Carson. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 24.00 American Wedding (Bandarískt brúðkaup) Leikstjóri: Jesse Dylan. 2003. Bönnuð börnum. 01.40 Beverly Hills Cop 2 Leikstjóri: Tony Scott. 1987. Bönnuð börnum. 03.20 Equilibrium (Öll frá- vik bönnuð) Leikstjóri: Kurt Wimmer. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. 05.05 Strákarnir 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 18.00 Olíssport 18.30 NFL-tilþrif 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) 20.00 Motorworld 20.30 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 21.00 And They Walked Away (Sloppið naumlega) 22.15 World Series of Po- ker (HM í póker) Slyng- ustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. 23.45 NBA TV Daily 2005/ 2006 (LA Lakers - Phoe- nix) Útsending frá Leik LA Lakers og Phoenix sem fram fór í gær. 1.45 A1 Grand Prix Um- fjöllumum heimsbikarinn- inn í kappakstri. 2.55 A1 Grand Prix Bein útsending. 06.00 Tempo 08.00 Með allt á hreinu 10.00 Interstate 60 12.00 Double Bill 14.00 Með allt á hreinu 16.00 Interstate 60 18.00 Double Bill 20.00 Tempo 22.00 Charlie’s Angels: Full Throttle 24.00 Confidence 02.00 The North Holly- wood Shoot-Out 04.00 Charlie’s Angels: Full Throttle SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.25 Cheers 17.50 Upphitun Knatt- spyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvals- deildarliðanna spá í leiki helgarinnar. 18.20 Íslenski bachelorinn (e) 19.20 Þak yfir höfuðið 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Spurningaþátturinn Spark 20.35 Charmed 21.20 Complete Savages 21.45 Ripley’s Believe it or not! 22.30 Dirty Sanchez 23.00 Battlestar 23.45 Íslenski bachelorinn (e) 00.40 Silvía Nótt (e) 01.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (5:11) 19.30 Idol extra 20.00 Joan Of Arcadia (18:23) 21.00 Tru Calling (19:20) 22.40 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman 23.30 Weeds (5:10) 00.00 The Yes Men 01.25 HEX (5:19) LITTLE MISS MARKER (Sjónvarpið kl. 20.40) Mislukkuð endurgerð frægr- ar myndar um veðmangara sem tekur litla telpu í pant. Matthau leikur við hvern sinn fingur en Curtis er ægi- legur, Andrews illskárri.  SASS (Sjónvarpið kl. 22.25) Marglofuð, þýsk glæpamynd um bræður, innbrotsþjófa í Berlín á fyrri hluta síðustu aldar. Umhverfið er ynd- islega stórspillt Berlín fyr- irstríðsáranna og persón- urnar skuggaverur.  NINE LIVES (Stöð 2 kl. 22.20) Leikaralán Snipes hefur greinilega ekki níu líf, þessi fór beint á leig- urnar. Lumma um fyrrver- andi sérsveitarmann sem er- leiksoppur B-myndagerðar- manna. AMERICAN WEDDING (Stöð 2 kl. 24.00) Í anda böku- myndanna en meðfram subbuskapnum glittir í rómantíska gam- anmynd, sem á sín augna- blik.  BEVERLY HILLS COP 2 (Stöð 2 kl. 01.40) Bestu atriðin eru fengin að láni úr fyrri myndinni, annað er meðalmennskan upp- máluð. Murphy endurtekur sjálfan sig sem Chicago- löggan Foley, en meðal óvina hans í Beverlyhæðum er kventröllið danska Nielsen. Sárvantar frumlegra handrit og einstaka fagmennsku Brest. Engu að síður þokka- leg afþreying, ágæt þeim sem ekki hafa séð mynd nr. eitt, ef það er einhver.  DOUBLE BILL (Stöð 2 BÍÓ 18.00) Gallagher er ekki beint vond- ur leikari en hefur aldrei meikað það og rís ekki upp úr moði sem þessari gamanvellu um ástarþríhyrning.  TEMPO (Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00) Ófrumleg en þolanleg spennumynd um ástir- og sakamál. Forvitnilegust sak- ir fornfrægra nafnanna sem dugðu ekki til að bjarga myndinni frá frumsýningu á myndbandi.  CHARLIE’S ANGELS: FULL THROTTLE (Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00) Meira af sömu kvenna- spennu.  FÖSTUDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson ÞÁTTURINN Í Aldingarði Adams og Evu er alla föstudaga á Útvarpi Sögu. Í þættinum er fjallað um heilsu, hreysti, heilbrigði og hvernig best sé að njóta gæða lífsins. Þau Guðni Þórðarson ferðafrumkvöðull, Sólveig Eiríksdóttir heilsufröm- uður, Anna og útlitið, Rúna Björk Smáradóttir ilmkjarnaolíufræðingur hafa fastan sess í þættinum ásamt fleiru fróðu fólki. Þátturinn er fullur fróðleik en umsjónarmaður er Ás- gerður Jóna Flosadóttir stjórnmálafræðingur. Þátturinn er endurtek- inn fyrir hádegi á laug- ardagsmorgnum milli 10 og 12. Lífsgæði á Útvarpi Sögu Sólveig Eiríksdóttir. Í Aldingarði Adams og Evu er á Útvarpi Sögu frá kl. 13 til 15 á tíðni 99,4. Hreysti og heilbrigði SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 WBA - Newcastle Leikur frá 30.10. 16.00 Middlesbrough - Man. Utd Leikur frá 29.10. 18.00 Að leikslokum (e) 19.00 Upphitun 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Spurningaþátturinn Spark Höfundur spurn- inga og spyrill er Stefán Pálsson og með honum sem spyrill er Þórhallur Dan. 20.30 Stuðnings- mannaþátturinn (e) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Að leikslokum (e) 23.00 Stuðnings- mannaþátturinn (e) 24.00 Upphitun (e) 00.30 Tottenham - Arsenal Leikur frá 29.10. ENSKI BOLTINN FÓTBOLTANÖRDAR ættu að vera límdir við skjáinn klukk- an 20 í kvöld. Spurningaþátt- urinn Spark er tileinkaður knattspyrnu, íslenskri og er- lendri. Stefán Pálsson er höf- undur spurninga. EKKI missa af… …spurningasparki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.