Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 58
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HÉRNA ER ÉG MEÐ GÆLUDÝRA KÖNNUN „HVER ER HELSTI KOSTUR GÆLUDÝRSINS ÞÍNS?“ HMMM... ÉG DREP BARA VEIK DÝR HÉR KEMUR ROSA DÍVA BEINT OFAN Í DALLINN HANN SYNDIR UPP SVO KVARTAR HANN YFIR ÞVÍ AÐ VATNIÐ SÉ EKKI HITAÐ HVERNIG VILTU HAFA STEIKINA ÞÍNA, HERRA? ELDAÐA! ?? HÆTTU AÐ SPYRJA OG BYRJAÐU AÐ ELDA! PABBI, ÆTLAR ÞÚ AÐ KOMA OG HORFA Á LEIKRITIÐ? NEI, ÉG HELD ÉG ÞURFI AÐ VINNA EN ÞETTA VERÐUR MIKIÐ DRAMA. ÉG LEIK LAUK ÉG SKIL. VILTU EKKI FARA MEÐ LÍNURNAR ÞÍNAR FYRIR MIG NÚNA? JÚ, BÍDDU. ÞAÐ ER MIKIL... ÞAÐ ER MIKIL.. 25 KRAKKAR ,KLÆDDIR EINS OG MATUR, SEM MUNA EKKI LÍNURNAR SÍNAR. JÁ, ÉG ÞARFA AÐ VINNA KALVIN LAGÐI HART AÐ SÉR HUMM.. HVERNIG VAR ÞETTA? „ÞEIR FYRSTU MUNU VERÐA SÍÐASTIR...“ „... OG ÞEIR SÍÐUSTU MUNU VERÐA FYRSTIR“ FRÆNDI MINN LENTI EINMITT Í ÞESSU ÞEGAR AÐ HUNDASLEÐANUM HANS VAR SNÚIÐ VIÐ Í ALVÖRU! EN ÞETTA ER BÆNDA MARKAÐUR VIÐ KEYPTUM HANDGERÐAN SÓP, ÚTSAUMAÐA POTTALEPPA OG VINDPÍPUR. VIÐ HÖFUM EKKI EFNI Á GRÆNMETI SKÓGARBÝLI HVER ERT ÞÚ? FRÚ LELAND OWLSEY OG ÞETTA ER SONUR MINN HERRA OWLSEY HLÝTUR ÞÁ AÐ VERA UGLAN OG ÉG ER KÓNGULÓAR- MAÐURINN Dagbók Í dag er föstudagur 4. nóvember, 308. dagur ársins 2005 Víkverji horfði á þáttum íslenska tón- list í sænska ríkissjón- varpinu á dögunum og áttaði sig á þeim fjöl- breytileika sem ís- lensk tónlistarflóra býr yfir. Þessi þáttur hafði farið framhjá Víkverja hafi hann verið sýndur á Rík- issjónvarpinu á Ís- landi. x x x Þökk sé nýrri tæknií sjónvarpsút- sendingum í gegnum koparvírinn góða getur Víkverji val- ið úr úrvalsefni sem Víkverji hefur áhuga á. Tónlistarþátturinn á sænsku stöðinni opnaði augu Vík- verja og gerði honum grein fyrir því að tónlistin dó ekki eftir að hætt var að sýna Rokk í Reykjavík í Laugar- ásbíó. x x x Sköpunarkraftur íslenskra tónlistamanna kom bersýnilega í ljós í þessum þætti og ef eitthvað er landkynning þá var þessi þáttur slík kynning. Verst þykir Víkverja að hafa ekki séð upphaf og endi þáttarins og hefur því ekki hugmynd um hvert nafn hans var. x x x Björk, Utangarðs-menn, Sykurmol- ar, Tappi Tíkarrass, Sigurrós, Mugison, Mínus, Múm, Amina, GhostDigital, Singa- pore Sling, Quarashi, Vinyl, Nilfisk og fleiri komu við sögu í þess- um þætti sem fékk Víkverja til þess að skoða nánar auglýs- ingar frá hljóðfæra- verslunum í kjölfarið. x x x Þetta er ekki spurning um getaheldur að gera. x x x Víkverji hefur nú aldrei fengið hrósfyrir hljóðfæraleik á sínu heimili en er nú sannfærður um að búa yfir ótakmarkaðri auðlind sem snýr að tónlistarsköpun. Spurning um að taka aðeins til í bílskúrnum, þar er inn- stunga fyrir magnara og löngu orðið tímabært að fjárfesta í rafmagns- gítar. Víkverji veit að nágrannar hans eru líklegir til þess að slást í hópinn enda krafturinn alltaf til staðar. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Tókýó | Japanar halda um þessar mundir sína árlegu blómahátíð, Harumi. Í gær voru götur Tókýóborgar prýddar tuttugu og einu listaverki sem öll eru gerð úr rósablöðum. Verkin voru upplýst í kvöldskímunni – spönnuðu 200 gangstéttarmetra, og í þau fóru 150 þúsund rósir í öllum regnbogans litum. Reuters Blómahátíð í Tókýó MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm. 22, 12.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.