NT - 04.01.1985, Blaðsíða 10

NT - 04.01.1985, Blaðsíða 10
Föstudagur 4. janúar 1985 10 Útvarp — Sjónvarp ■ Kannski niá segja að árið 1984 hati vcrið ár hljómsveitarinnar Uuran Duran, en skv. vinsældalista Kásar 2 eijja þeir þrjú af 10 vinsælustu löj;um ársins. Poppanáll í Skonrokki Sjónvarp föstudag kl.21.10: ■ Þær nöfnur Anna Hinriks- dóttir og Anna Kristín Hjart- ardóttir hafa haft umsjón mcð Skonrokki í haust og vctur, cn þaö cr „cini þátturinn scnt ætlaður cr unglingum í sjón- varpinu" hcyrist oft. í kvöld, föstudagkvöld, verður síðasti þátturinn í untsjón þcirra nafna, þar scm þær Itafa lagt land undir fót ogætla að stunda nám í Flórens í Ítalíu. ■ Anna Kristín Hjartardóttir Þátturinn í kvöld vcrður nokkurs konar annáll poppsins árið 1984, þ.e.a.s. þar verður endurtekið cfni frá Skonrokks- þáttum á liöna árinu, þar scm vinsælustu lögin eru leikin. Alls cru lögin I2, sem komast fyrir í þættinum og meðal flytj- cnda má ncfna Duran Duran, Wharn, Lionel Ritchie, Euryt- hmics, Stevic Wondcr, Kcnny Loggins, U2 o.s.frv. ■ Anna Hinriksdóttir Sjónvarp föstudag kl. 22.25: Nú lýkur Fanný og Alexander ■ í kvöld kl.22.25 verður í sjónvarpinu fjörði og síðasti þátturinn af kvikmynd Ing- mars Bergman, Fanny og Al- exander. Þó að fjöldi persóna í myndinni sé ntikill og ntörg hlutvcrkin stór cru þó börnin Fanny og Alexander í mið- punkti og snýst atburðarásin urn þau að mcstu leyti. Því má segja að nafn kvikniyndarinnar sé fyllilega réttnefni. Einkum er það þó drengurinn Alexand- er sem nicst mæðir á, en hann er leikinn af Bcrtil Guvc. Stúlkuna litlu, Fanny Ekdahl, lcikur Pernilla Allwin. í síðasta þætti kom til átaka milli Alexandersogstjúpföður hans. Alexander stóð sig vel, en þó hafði biskupinn yfir- höndina og refsaði drengnum grimmilega. Móðirin hafði vcr- ið að heiman þegar þetta gerðist, en þegar hún kom heim reyndi hún að gera upp- reisn gegn harðýðgi manns síns, en sú uppreisn virtist vera að renna út í sandinn þegar þriðja þætti lauk. Biskupinn notaði börnin í togstreytunni við móður þeirra, og sagði að það kæmi niður á þeint ef hún ekki færi að vilja hans. Við fáum nú að sjá hvernig þessurn átökum lýkur, og hver verða endalok ntyndarinnar. I Bertil Guve leikur Alexander Ekdahl og hefur hann vakið mikla hrifningu í hlutverkinu. Útvarp föstu- ag kl. 20.40: Saga Skugga hverfis í Kvöldvöku ■ Á kvöldvöku. sent hefst kl. 20.40 í kvöld, scgir Salvör Jónsdóttir landfræðingur frá Skuggahverfi í Rcykjavík. Þar ætlar hún að rekja sögu þessa hverfis á síðari hluta 19. aldar, eða frá því um 1875 og fram yfir aldamót, cn á þeim tíma var hverfið í uppbyggingu. Til skamms tíma hefur verið furðu hljótt um Skuggahverf- ið. Nýlega komst það þó í hámæli, þegar í ljós kom að borgaryfirvöld höfðu í huga að „þétta byggö" við Skúlagöt- una, scm er útvörður hverfisins í norðri. Brugðust þá íbúar hverfisins, sem nú eru að mikl- um hluta ungt, harðskeytt fólk. viö og ætluðu ekki aö láta livað setn er yfir sig og hverfið ganga. Eru þaö nýmæli í því hverfi að þaðan heyrist liljóð úr Itorni. ef íbúunum þykir á hlut sinn gengið. Salvör ætlar hins vegar ekki að ræða um örlög Skugga- hverfisins þessa stundina, heldur fjallar hún um það í lok síðustu aldar, eins og fyrr segir. Ytri mörk hverfisir.s eru þá talin að vestan núverandi Ingólfsstræti, að sunnan Laugavegur og að austan Vit- atorg, en nú eru eystri mörkin talin við Snorrabraut. segir Salvör. „Það sem ég hef verið að skoða cr hvernig þetta byggðist hvers konar hús voru reist þarna og hvaða fólk bjó þarna, hvaða starfsstéttir," segir Salvör. „Svo ætla ég að tala aðeins um landkostina þarna, útræði, vatnsból o.þ.h. Þetta hverfi þótti alltaf heldur lakara en önnur hverfi í bænum, og það er ástæðan til að áhugi minn vaknaði á að kanna málið, að athuga hvort þessi orðrómur heföi við einhver rök að styðjast. Það er líka forvitnilegt hvað lítið hefur veriðskrifað um þetta hverfi." Nafnið á hverfinu hefur lengi vafist fyrir mörgum. Sumir hafa talið að það væri sótt til skuggahverfa erlendra stórborga, segir Árni Óla, sem manna mest hefur fjallað unt sögu Reykjavíkur. En því fer fjarri. Nafn hverfisinserdregið af nafni fyrsta tómthúsmanns- býlisins. sem byggt var á þess- um slóðum, en það var reist, þar sem nú er bensínstöðin á Klöpp. Af hverju býlinu var gefið nafnið Skuggi er mönn- um hins vegar ráðgáta enn þann dag í dag. ■ Valdís Gunnarsdóttir og Pósthólfið eru á sínum stað á Rás 2 i dag. Rás 2 föstudag kl. 14.00-16.00: Nýjung í Pósthólfi ■ Pósthólfiðerásínum vana- stað í Rás 2 í dag kl. 14-16 og stjórnandi er skv. venju Valdís Gunnarsdóttir. Valdís tjáði okkur að hún hygðist aðeins breyta fyrir- komulagi þáttarins með nýju ári. Sú breyting felst í því, að hún ætlar að taka við kveðjum til fólks sem á brúðkaupsaf- mæli, stórafmæli, eða sem dagurinn hefur einhverja mikla þýðingu fyrir. En vel að merkja, þessi stóratburður verður að eiga sér stað á þeim sama föstudegi og Pósthólfið birtir kveðjuna. Að öðru leyti verður þáttur- inn með hefðbundnu sniði, lesin bréf, leikin óskalög o.s.frv. Einu sinni í mánuði fær Valdís í heimsókn ein- hverja gcsti, og má sem dæmi nefna Mezzoforte og Björgvin Halldórsson, sem þegar hafa heilsað upp á hana. í dag vcrður þátturinn hins vcgar „í rólegri kantinum," eins og Valdís orðar þaö. „Ég ætla að hafa þetta rólegt á meðan fólk liggur á meltunni eftir jólin." En fólki er sem sagt velkom- ið að skrifa Valdísi á Rásina og biðja um kveðju til vina og kunningja, sern dagurinn hefur einhverja stóra þýðingu fyrir, og jafnvel biðja um lag með. Föstudagur 4. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - FHafdís Flann- esdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Þættir af kristniboðum um víða veröld" eftir Clarence Flail “Týndi dalurinn". Meðal Danía á Nýju Guíneu. Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sina (3). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. •t 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Annáll ársins 1884 21.30 Flljómbotn Tónlistarþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Tómas Einarsson. 23.15 Á sveitalínunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Sinfóníuhljómsveit islands leikur lög úr amerískum söng- leikjum á tónleikum í Háskóla- bíói 22. nóv. sl. Stjórnandi: Robert Henderson. Einsöngvari: Thomas Cariey. Kynnir: Jón Múli Árnason. (Siðari hluti). 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá Rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 5. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúk- linga frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú Fréttaþáttur í viku- lokin. 15.15 Úr blöndukútnum Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Síðdegistónleikar 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Veistu svarið? Umsjón: Unnur Ólafsdóttir. Dómari Hrafnhildur Jónsdóttir. (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (14). 20.20 HarmonikuþátturUmsjón: Si- gurður Alfonsson. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi - Möðruveilir í Hörgárdal (siðari þáttur). Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. (RÚVAK) 21.35 Þættir úr sígildum tónverk- um. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Óperettutónlist 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 6. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Jón Ein- arsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Létt morgunlög. Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir H. Chr. Lumbye, Arne Hammelboe stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar „Jólaóratorí- an" eftir Johann Sebastian Bach (5. og 6. þáttur) Elly Ameling. Helen Watts. Peter Pears, Tom Krause og Söngsveitin i Lubeck syngja með kammersveitinni i Stuttgart, Karl Munchinger stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjarts- son. Organleikari: Sigríður Jóns- dóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Leikrit: „Hvernig heiðvirður kaupsýslumaður fær sig til að nefbrjóta yndislega eiginkonu sína í viðurvist annarra", eftir Odd Björnsson 14.35 Miðdegistónleikar a. Fantasía i C-dúr op. 17 eftir Robert Shumann. Maurizio Pollini leikur á pianó. b. „Allegro appassionata" op. 43 eftir Camille Saint-Saéns og „Elegie" i c-moll op. 24 eftir Gabriel Fauré Julian Lloyd-Webb- er leikur á selló og Clifford Benson á píanó. 15.10 Með bros á vör Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk utanríkisstefna lýð- veldistímabilið 1944-1984 Atta mótandi atriöi utanríkisstefnunnar. Dr. Hannes Jónsson sendiherra flytur siðara erindi sitt. 17.20 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í fyrra Kammer- sveitin i Pforzheim leikur. Stjórn- andi: Dirk Joeres. Einleikari: Klaus Becker. a. Concerto grosso i G-dúr op. 6 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. b. Óbókonsert i c-moll eftir Benedetto Marcello. c. Seren- aöa nr. 2 op. 63 eftir Robert Wolkmann d. Sinfónía i A-dúr K. 201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Á tvist og bast Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvernig Wang Fo varð hólpinn" Smásaga eftir Marguerie Yourcenar. Guörún Eyjólfsdóttir les þýðingu sina. 20.00 Um okkur Jón Gústafsson

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.