Morgunblaðið - 16.03.2003, Síða 53

Morgunblaðið - 16.03.2003, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 53 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake FISKAR Afmælisbörn dagsins: Persóna þín er viðkvæm og heillast af andlegum mál- efnum. Hún er einnig úr- ræðagóð og aðlagast breytt- um aðstæðum betur en margar aðrar persónur. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú ert í uppnámi því deilt er á hugmyndir þínar og þú þarft að svara gagnrýni á vinnustað. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú ert ekki sömu skoðunar og yfirmaður þinn um mál- efni fyrirtækisins og aðra hluti sem því tengjast. Sýndu þolinmæði. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Sýndu vinum og ættingjum sérstaka þolinmæði, einkum konum. Þú hefur mikinn áhuga á útgáfumálum, fjöl- miðlum, skólum, útlöndum og lagalegum málefnum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert ráðríkur ein- staklingur og það getur komið þér í vanda í vinnu og dregið úr samvinnu við ann- að fólk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dagurinn hentar vel til þess að þess að ræða fjármálin og eyða tíma með börnum. Þá má rómantíkin ekki verða útundan. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Misklíð innan fjölskyld- unnar eða ósætti við við- skiptafélaga mun draga dilk á eftir sér. Mikil spenna er til staðar á heimilinu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það getur eyðilagt góða vin- áttu ef menn reyna að þröngva sínu fram án nokk- urs tillits til annarra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú þarft að horfast í augu við ákveðnar staðreyndir og ættir að leita liðsinnis vinar þíns. Farðu varlega svo þessi vonbrigði bitni ekki á þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Forðastu að láta smámuni valda þér áhyggjum, reyndu heldur að einbeita þér að þeim atriðum sem máli skipta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er að grípa tækifærið og gera tilboð í það sem þú hef- ur lengi haft augastað á. Láttu hendur standa fram úr ermum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú lendir í deilum vegna fjármála og eigna annarra. Reyndu að sýna skilning svo og finna leið til þess að sætta ólík sjónarmið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Forðastu óþarfa deilur í dag. Nú skiptir máli að fara varlega og segja ekki hluti sem þú munt sjá eftir síðar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÍSLAND ÖGRUM SKORIÐ Ísland ögrum skorið, eg vil nefna þig sem á brjóstum borið og blessað hefur yfir mig fyrir skikkun skaparans. Vertu blessað, blessi þig blessað nafnið hans. Eggert Ólafsson LJÓÐABROT ÁRNAÐ HEILLA SUÐUR lendir í óvenju- legri stöðu. Hann er með 21punkt og átta slagi og til að byrja með snúast hug- renningar hans um það hvort betra sé að opna á einu hjarta eða tveggja laufa alkröfu. En þær pæl- ingar verða fljótt óþarfar, því austur vekur á undan honum á STERKU grandi (14-17). Norður gefur; NS á hættu. Norður ♠ 97 ♥ 85 ♦ G962 ♣DG942 Suður ♠ ÁK63 ♥ ÁKDG9 ♦ 105 ♣Á3 Vestur Norður Austur Suður -- Pass 1 grand Dobl 2 spaðar Pass Pass 3 grönd ! Pass Pass Dobl Allir pass Suður tekur þann kostinn að dobla fyrst og veðja síðan á þrjú grönd þegar vestur flýr í spaðann. Austur dobl- ar og vestur kemur óvænt út með hjarta. Hvernig á að spila? Eftir sagnir má spila nán- ast á opnu borði. Austur hlýtur að eiga þrjá efstu í tígli og laufkóng, og senni- lega aðeins tvílit í spaða. Spilið kom upp í 8-liða úr- slitum NEC-bikarsins í leik japanskrar sveitar og pólska landsliðsins. Jap- aninn Yamada var fljótur að ákveða sig. Hann tók fimm slagi á hjarta (og henti þremur laufum úr borði), ÁK í spaða og spilaði sér síðan út á tígultíu. Norður ♠ 97 ♥ 85 ♦ G962 ♣DG942 Vestur Austur ♠ G10852 ♠ D4 ♥ 1074 ♥ 632 ♦ 74 ♦ ÁKD83 ♣875 ♣K106 Suður ♠ ÁK63 ♥ ÁKDG9 ♦ 105 ♣Á3 Austur hafði henti einu laufi og einu tígli. Hann gat tekið þrjá slagi á tígul, en restina átti sagnhafi. Pólverjar spiluðu hjarta- bút á hinu borðinu og töp- uðu því stórt á spilinu, en unnu þó leikinn örugglega. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f3 Bg7 5. Be3 O-O 6. Dd2 c6 7. O-O-O b5 8. Kb1 a5 9. g4 a4 10. Rce2 Ra6 11. h4 b4 12. h5 Db6 13. Rc1 Bxg4 14. hxg6 fxg6 15. Bc4+ d5 16. exd5 cxd5 17. Bxa6 Hxa6 18. fxg4 Re4 19. Dh2 Rc3+ 20. bxc3 bxc3+ 21. Rb3 h5 22. gxh5 axb3 23. cxb3 Hfa8 24. hxg6 Dxg6+ 25. Dc2 Staðan kom upp í seinni hluta Ís- landsmóts skák- félaga sem lauk fyr- ir skömmu í SKÁK Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. Menntaskólanum í Hamra- hlíð. Pálmi Pétursson (2105) hafði svart gegn Degi Arngrímssyni (2180). 25...Hxa2! og hvítur gafst upp þar sem hann yrði mátaður eftir 26. Dxg6 Hb2+ 27. Kc1 Ha1+. Ljósmynd/Svanur Jónsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst 2002 í Neskirkju af sr. Birgi Ásgeirssyni þau Laufey Einarsdóttir og Eiður Páll Birgisson. Heimili þeirra er á Reynimel 44. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Einar Loki. MEÐ MORGUNKAFFINU Frú, er þér ekki kunnugt um lögin sem banna þeim sem ráðist er á að svara fyrir sig með höggi undir beltisstað! MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og/ eða nafn ábyrgð- armanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Alltaf á þriðjudögum Námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöldið 28. mars og laugardaginn 29. mars í kórkjallara Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar og skráning í síma 553 8800. Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið Meðvirkni Stefán Jóhannsson, MA, fjölskylduráðgjafi Leirmótun í Leirkrúsinni Síðustu námskeið vetrarins  Handmótun byrjendur góður grunnur í leirmótun.  Mótun á rennibekk spennandi framhald.  Blöndun glerunga fyrir lengra komna.  Rakú brennslur sérstök upplifun. Allar nánari upplýsingar á www.leir.is Leirkrúsin, Hákotsvör 9, Álftanesi. S. 564 0607 G æ ð i á N e tt o v e rð i. .. TILBOÐIÐ STENDUR 13/3 – 1/4 P R E N T S N I Ð ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500 35% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum - frábær tilboð á ELBA og Snaigé raftækjum... NÚ ER LAG!35% Eldhús Bað Fataskápar Þvottahús laugardag 15/3 kl. 10–15 sunnudag 16/3 kl. 13–16 opið aðra daga kl. 9–18 OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR HELGAROPNUN: Ertu að fara í sólina? Sundbolir, bikiní, kvartbuxur og bolir Meyjarnar, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.