Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 16
Blode J smidige hænder mens De vasker OPVASK BIOLOGISK NEDBRYDELIGT l 505 g Á Hví fækkar fugli og fiski við Mývatn Framh. af bls. 7 búast við því, að eitthvað maign af oJliiu leki í vatnið og hefur það auðvlttiað slæm áhrif á dýraiifið. Eins og sést á þessu yfir- liti, er ekki hægf að igefa eina ákveðna skýrinigu á eyð'hgu fugfls og fisks og ekki er 'hægt að kenna nein- um um. En það er Mutveirk bændanna, sem 'búa í kring- um Mývatn að vemda náttúr una og enginn hefur jafh góða aðstöðu til 'þess og þeir. En það er mjög misjaínt, hvað og hvermiig þeiir vilja vernda enda þótit aliflestir hafi'i mi'kinn áhuga á því. Aðspurður kvaðst Robin ekki vilta, hvort hann kæmi himigað næsta sumar, en hann sagðist hafa milkinn áhuga á að fara til MaMorca, og mynda það, sem ferðamenn koma til að sjá og igena. Hann sagöi, að fólk flyMctist til Spánair 5 miiljóna taili, lægi á ströndinni á daginn og drykki v&n á kvöldin, en 'fæstir hefðu þá fram- taklssemi li sér, að ferðast um landið og skoða náttúruauð- æfi þess, og etftiir ailit að mán aðar dvöl kæmi fölkið heim, án þess að vera nokkru nær um land og þjóð. Þegar ég að íokum spurði Robin, ’hinnar gömiu, sigildu spumin-gar, hvernig honum likaði land okkar og þjóð, hló hann við og sagði, að honum líkaði ve'l við Islendimga af einlhverri undarlegri ástæðu, um hanh igæti ekki skil gre'ht. Síðan nefndi hann það þrennt, isem einkum hef- ur vakið undrun hanis. í fyrsta lagi það, að bannað er að hatfa hunda 5 ReykjaVík, í öðru lagií, að víndryikkja skuli bönnuð á miðvikudög- um (hvers veigna endi- lega miðvikudögum, þegar hvort sem er fæstir nenna að drekka þá), og S þriðja laigi, að kartimenn skufli eteki kom- ast inn á skemmtistaði, nema að þeir hafi háJlsbindi. Sagð- ist Robin hafa orði'.Ö afar undrandi, eitt sihn, er hann ætlaði að bregða sér á dans- ieik úti á flandi, en var mein- uð inngan'ga, af þeirri ástæðu einni samam, að hann hajfði ekki bindi. ,,Ég var gjörsam- lega ódnukkinn, en maður, sem var svo drukkinn að harm stóð varfla á 'fótunum, fékk auðveldllega inmgöngu, vegna þess að harnn hafði b'ndi.“ ,,Sömu sögu hef ég að segja, um 'skemmtistaði Reykjavík- ur.“ „En hvað sem því viðvá'k- ur, er landið falfleigt og fólk- ið elskulegt, og mjög gaman er að ferðast um flandið og mynda það.“ Steinunn. Palmolive hefur sérstaka efnasarpsetningu, sem veldur því að þér notið minna magn í uppþyottinn. Notið aðeins smá skvettu ög uppþvotturinn verður spegilskínandi. Þannig hafa fleiri og fleiri uppgötvað, að það borgar sig að nota Palmolive í uppþvottinn. Reynið það sjálf. Palmolive uppþvottalögur-gerír hendur yðar mjúkarogliprar,umleið ogþérþvoið upp.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.