Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 14
I I l --------------------------- l Forn írsk ; nöfn ! Framh. af bls. 7. en hann kom í Haga. I»ar bjó hann til dauðadagrs. — Ef vér lítum nú á kortið og: athugrum landnám Þor- bjarnar, sjáum vér að land- nám hans var sjálfur Þjórs- árdalurinn og- totan milli Þverár og- Þjórsár. Miðhús voru ekki í hans landnámi, hann hefir aðeins sezt þar að til bráðabirgða. Hvers vegua fór hann ekki rakleitt í sitt iandnám? Og hvemig stendur á því að hann er þrjú ár að því að komast upp í Haga? Þjórsárdal urinn hefur á þeim árum verið hið mesta Gósenland og þangað var alls ekki örðug leið upp með ánni. Hér hafa einhverjir aðrir og meiri örðugleikar hamlað hon i BRIDGE MARjGT skem.nntiii.0gt gefjur komáð fyrir viö spila- borðiS og er eftirfaraindi spiill gott dæmli um það: Vestur: A — ¥ 8-7-6-5-4-3 ♦ Á * K-D-G-9-8-7 Norður: A Á-K ¥ Á-K 4 D-10-8-7-6-5-3-2 A 10 Austur: A 8-7-5-4-2 ¥ 2 4 K-G-9-4 A 6-5-4 Suður: A D-G-10-9-6-3 ¥ D-G-10-9 ♦ — A Á-3-2 Saigtnir gemgiu iþairuniiig.: Vestur: 1 hjairta 4 laulf 5 lauf Norður: 3 tíglar 4 tigilar 6 spalðiair Austur: Pass Pass Suður: 3 spaðar 4 spaðar Allir pasts, Vesitur lé.t út tíguð ás og sagnlhafi ætiaði 'aið itrompa með sipaða 3, en tóik óvart ölaiufa 2 og áður ein hanm hiaifffl', áttað siilg á þesisium mistökum þá lá laufa 2 á borðimu. Sagmihafi flét ekki á meimu bera og þegar vestur lét út lauía kómg, iþá var sagnhaíii viss um hvaða spliil hamm' lét oig drap með ásnum. Næst lét sagmihafii út liauf, trompa'ð'i i borði, tó’k 'Spaöa áis, lét út tígúl, trompaðii heiilma, tók 5 islagi á itromp og kastaði úr borði 4s og kómig í 'hjarfa. Siðustu 4 slag- ina fékk sa'gnihafi á hjörtun heiimiai. Að spilimu Jokmu fékk sagmhaifi mikið hrós fyrir að hafa láitiið laufa 2 í tigui ásimm í fyrsita sfllag, því geri hamn það ekki1 og trompi, þá tapar hamn spil- inu. um frá því að geta sezt að í landnámi sínu. Honum hlýt- ur að hafa vérið vamað þess af mönnum. Hvaða menn hafa það ver- ið? Engir aðrir en keltnesk- ir írumbyggjar dalsins. Þeir hafa snúizt til vamar, og þótt þeir hefðu ekki annað vopna en birkikylfur úr skógunum, þá hafa þeir stöðvað innrás Þorbjarnar og hans manna og neytt jþess, að þar var gott til varnar. Og í þrjú ár, eða lengur, hafa þeir barizt fyrir sjálfsforræði sínu, gegn hin- um alvopnuðu landræningj- um. Seinast hafa þeir þó orð- ið að lúta í lægra hald, og þá ráðast synir Þorbjarnar inn í dalinn, þeir Otkell og ÞorkeU trandiU, faðir Gauks i Stöng. * Islenzkur aðall Framh. |af Ibls. 11. ar Þórbergur úthúðaöi þeim fyrir að kunna engin skil á ljóðagerð snillinganna og Stefán vinur hans frá Hvítadal þegar slettist upp á vinskapinn i Vaglaskógi. En þaö er ekki aðeins hið lifandi íólk bókarinnar, sem gerir hana að merkilegu listaverki. Allar at- buröalýsingar eru ákaflega skýrar og skáldiO kann þá sjaldgæfu list aO hefja léttvæga athurði upp i hæOir áhrifamikils drama eöa stór kostlegs skopleiks. Gott dæmi um þetta er frásögnin um skógartúr- inn, þar sem Jafnvel rigningin verö ur lesandanum áþreifanlegur veru ieiki og sögurnar um vinnumennsku þeirra kumpána á Akureyri, þar sem fyndni höfundar nýtur sin einn ig I ríkum mæli. Lýsingar á um- hveríi og öllum aöstæðum eru geysinákvæmar og gefa frásögn- inni mjög traustvekjandi yfirbragO. Náttúrulýsingarnar eru fagrar og íburöamiklar eins og 1 skáldsögu. En þær eru oftast nær spegilmynd af innra ástandi sögumanns. Yíir frásögninni hvilir daufur blær fjar lægrar rómantíkur, sem þó er haid iO i skeíjum meö góölátlegri kimni, sem gengur eins og þungur straumur gegnum allt verkiö. — Stundum íær þetta smágerva skop þó á sig mynd hrikalegrar og grófgerörar gamansemi, eins og þegar Steíán írá Hvltadal er að kenna Þórbergi „mesta orkanfá- bjána" í kvénnamálum sem hann hefur þekkt, staíróf ástarinnar. Stíll bókarinnar er afar nákvæm ur, liíandi og málandi, en nokkuö margorOur og skrautlegur en stund um blandinn dálitlum trega eins og þessi klausa sýnir: „Minningarn ar tóku þó smám saman á sig annaO snið, eftir því sem atvik vetrarins þokuOust fjær í rúmi tím ans. Þær settust hægt og hægt niOur á botn isálarlifsins, skipuöúst þar í háttbundrar tónaraöir, sem ómuOu eins og djúpt og róandi, oí- urlitið angurvært, eilítiO dulrf-nt undirspil bak vin hina háttlausu heimsstyrjöld dagvitundarinnar, gæddu íallvötn lifsins skapandi írjómagni, skreyttu fjarviddir aug ans nýjum litum, gáfu verkum handarinnar dýpri merkingu.“ Annars sveiflast stíllinn eftir geO blæ frásagnarinnar. Stundum er hann litaöur iburöarmiklu skrauti, stundum er hann þrunginn róman tík hinna bláa íjalla, annaö veifiö er hann skoplegur og smáhæðinn eða glitrandi lýrlskur I takt við hjartaslög lifsins. Helzti vankamtur þessarar bók- ar er form hennar sem er nokkuO köflótt og ruglingslegt. HiO mikla og lifandi imyndunarafl höfundar gerir honum sennilega eríitt fyrir meO að íella lýsingar sinar I fasta og knappa heild. 1 þýðingu Islenzks aOþls á erlend mál er aöeins þeim þræði haldið, sem beinlinis fjallar um Þórberg og leit hans að elsk- unni sinni. I þessari gerO er hókin heilsteyptara verk, en ekki jafn íjölbreytt og margslungiO. Sigimmdur Guðnason HORFT HEIM Ég Viill heiim till hags og sitranúa, heyra hyikiair öl'dur nliiða, sætitaist þar viiíð aillt og alila —- eirðarlausa hjartað friða, fkma vorsins vinalheindiur veðurbarðar kinin'ar sitrjú'ka, •skiija nálægð duldr'a dísa. — — Döguim mínum er að Ijúka. 1 helði Ijómar sumiarsöliin, signir þennan nyrztia hjara, særiinn mókir í værðarvímiu og vll nú sína kraiftia spara. Áfraim streymir eilfáin tæra endurleyst úr vetrarböndum. Fugllar isynigja, ílúgan suðar. — Frumstajtt líf er enn á Strönid'uim. Við sem hér af hóilmii, runnum og tourifum inm í 'múgsins raðiir, verðum þar þó aflflrei allir. — Ekki gleymast 'stokir stiaðir. Glæslillegar géiislamyndir gagmtiaka vor bamahjörtu — sem enniþá bera yl og birtu inn i mætiurhúm'in isivörtu. Heámia á rúsitium fomra feöra finnst mér hvísla sagnaandiii um iþeirra kjör, 'sem þannia ilifðlu, þreytitiu stiríð á hafi og landi. Mörg kjamaverk í kyrrþey unnini, hvergi eru skráð né færð i letur — þessiar hljóðu ihetjudáðir, sem hortue nútíð einskis metur. Hjá g'amla tiímaTis tófitarbrotum tekst mér toezt a'ð rekja og kanna. —- Hugurinin fer að hliusta og fliéi'tia —■ ég heyrii1 raddiir kynislóðanma, æskutolátra, sjafinarsönigva, .soMiirm 'trega, þungan ekka — blamdast samam við bárumilðimm. — Þamin bikar máttu suimir drekka. Heima ,í ríiki möður minnar marga sá ég eldia ibrenna, fjiölda 'lti lijóiss og iskuigga toks í húmkniapp saman renna. Þeim opnast margt, seim ednár vafca uindir 'himnii júnínætiur, þegar róslito vaxtar væmia vólkmar, eimis og toairn, sem grætur. Ég Vil heim tiffl toags og stramda, er hl'ým,ar tolær og íisa flieySir, meðan gyðj'am geislafögur gflitibúin um loftið þeysir og liatoba frjá'lls um leiðir kunnair, lömgu þrotimm tojiörg að kfllifa, am/da að mér sjávanselitu — og sa'fna kröftum — tiffl að l'itfa. SIGMUNDUB Guðnason, höfundur ljóðsins, er Strandamað- nr og bió lengri í Hælavík. Hann var um tíma vitavörður á Hornbjargsvita, en fluttist síðan til Isafjarðar og dvelur þar nú. Sigmundur verður áttræður á þessu ári. Arið 1955 gaf Sigmundur úr Ijóðabók, Brimgný, en Guðmundur G. Hagalín og Þórleifur Bjarnason vöidu ljóðin í hana. Snemma fór að bera á sjóndepru hjá Sigmundi og hefur bann síðan um þrítugt verið mjög sjóndapur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.