Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 15
V 9. júlí sl. flutti dr. Þorsteinn Sœmundsson, stjarnfrœðingur, erindi í útvarpið um daginn og veginn, sem vakið hefur verðskuldaða at- hygli. Meginefni erindisins fjallaði um land- helgismálið, og gagnrýndi Þorsteinn stefnu rík- isstjórnarinnar i málinu og henti á ýmsar veil- ur í málflutningi hennar. Hann sagði m.a.: „Eðlilegt var, að íandsmenn vœru frá önd- verðu nokkurn veginn sammála um endanlegt markmið í landhelgismálinu. Hins vegar var ekki hægt að œtlast til, að þeir yrðu jafn sam- mála um, hver vœri hezta leiðin að hinu setta marki. Þar var eðlilegt, að skoðanir yrðu skiptar, ekki síður i þessu máli en öðrum. Krafan um órofa samstöðu landsmanna, ekki aðeins um markmið heldur einnig um leiðir í þessu máli, krafa, sem sett var fram af full- kominni óhilgirni, var að mínu viti bœði heimskuleg og skaðleg. Hún leiddi fljótlega til þess, að frjáls skoðanaskipti í málinu urðu ill- s__m_ möguleg; skoðanir, sem féllu ekki alveg að hinni opinberu línu, voru úthrópaðar þegar í stað og taldar jafnast á við landráð. Með þess- Um orðum er ég ekki að deila á neinn sérstak- an stjórnmálaflokk öðrum fremur, því að ég tel, að þeir beri hér allir nokkra sök. H'nn einhliða og stóryrti málflutningur, sem dunið hefur í eyrum íslendinga í sambandi við landhelgismálið, hefur haft þau áhrif að æsa upp til ofstœkis jafnvel gœfustu og grand- vorustu menn. Fjöldinn allur af mönnum tal- ar nú eins og hann sé sannfœrður um, að mál- staður íslands sé heilagur, og allar aðgerðír hljóti að réttlætast af því, en málstaður and- stæðinganna hinn fyrirlitlegasti og þeír nán- ast ótíndir glœpamenn, sem skömm og sví- virða sé að semja við.“ Viðbrögð Tímans og Þjóðviljans við erindi Þorsteins hafa enn einu sinni sannað, að menn eru úthrópaðir, ef þeir fagna ekki gagnrýnis- laust öllu því, sem ríkisstjórninni dettur í hug að gera í landhelgismálinu, og dirfast að hafa aðra skoðun, en hún ákveður, að „þjóðarein- ing“ skuli ríkja um. Tómas Karlsson, ritstjóri Tímans, segir: „Fyrir bragðið verður Þorsteinn björt og hœkkandi stjarna á himni brezka út- gerðarihaldsins. En hjá okkur varð hins veg- 'ar stjörnuhrap á mánudagskvöldið.“ Og dul- nefrisgrein í Þjóðviljanum um erindi Þorsteins ber yfirskrý.ftina: „Talsmaður Haagdómstóls- ins boðar mannfœkkun á íslandi.“ Og þar seg- ir m.a.: „Sennilega ætti það vel við Þorstein Sæmundsson að klœðast dómaraskikkju í Haag og skoðanir hans falla þar betur í kramið en tir-r á tslandi.“ Það er dápurleg staðreynd, að málgögn ríkisstjórnarinnar geta ekki á annan hátt en þennan svarað röksemdum, sem falla ekki að stefnu þeirra í landhelgismálinu. Krafan um þjóðareiningu um markmið og leiðir í land- helgismálinu verður algjörlega marklaus, ef ekki er'unnt að rökstyðja hana með öðru en fúkyrðum um þá, sem telja ekki allt sjálfsagt og hafið yfir gagnrýni, sem stjórnvöld aðhaf- ast. Fróðleg.t verður að sjá, hvaða umsagn- ■ir félagsmenn í Bandalagi íslendinga í Norð- ur-Þýzkalandi fá fyrir samhljóða samþykkt sína 30. júni sl. um landhelgisdeiluna, en þar segir m.a.: „íslenzka ríkisstjórnin, sem hlýtur að hafa forgöngu um kynningu landhelgis- málsins, hefur að mörgu leyti brugðizt á þessu sviði . . . Þýzkir bæktingar ríkisstjórnarinnar hafa ekki skarað fram úr að öðru leyti en að vera á einstaklega lélegri þýzku.“ Ljóst er, að innan ríkisstjórnarinnar ríkir ágreiningur um flest önnur mál en landhelg- ismálið, þótt einnig örli á sundurlyndi um það. Þegar ritstjóri Morgunblaðsins spurði forsœt- isráðherra um skoðun hans á því, hvort Lúð- vík Jósepsson hefði ekki gersamlega tekið forystuna í landhelgismálinu úr höndum Einars Ágústssonar, svaraði ráðherrann: „Ég vil ekhi taka neitt blóm úr hnappagati Lúð- víks . . . en ég held, að þetta sé á misskiln- ingi byggt.“ Þegar þannig er komið fyrir lifshagsmuna- máli þjóðarinnar, að mónnum er ekki frjálst að hafa á því sjálfstæða skoðun og ráðherrar telja það „blóm í hnappagati“ sínu að eigna sér það, er vissulega tími til þess kominn að taka alla málsmeðferðina til endurskoðunar. Það verður að minnsta kosti ekki þolað til lengdar, að mannslífum sé stofnað í hættu, á meðan ráðherrarnir metast um það, hver. þeirra skuli bera „blómið“. Björn Bjarnason. rrioin ÍAMáN GARMfl K««u- v i©- LKf'frl LEIK- TítK- IÐ <*>» HUKIL MfWl' ÍTíB4' MÍHH S K R ó9 K K U R fUND- UR 0 T w> SíS K L R. © 1 flVo>T HEVT^ 1 ó M A T~ A .é-L- R e r KIANWl- eiwo N T Á° L ígá L A 4 ■m ■ -v:1 ‘ w\|Tfl E P L A Hu&Ae- |a*»i o’ fi U M TitlK íllclL. av¥- ) L Þ!ír P R A T Au) R {ro>iT- N A’ M ÓHR- \w + bmk- HLUTAR fUUl i Liie- ur KrtM-D 5 K R A P A T Ó L |L\T|6 FRUM- epwi K A L A N N Flk»- VARW- *»- T T A "R A HLTÓn fo'Md P’ M 1 N N SðHLr t-nc i SKAR A R 1’ U Kvem- NAFN R o' $ A sTkjái {Kfl Lt> >/eKKie 3 M 1 T A avrJ IR /4 R A í) 1 A' L 5 FlitCfi OPIÐ 5 /’ L D Ó /t R 1 R r' r K L A 4 A A' DVRí? KLJoÐ M E Etí>- ir/cÐI hVfi Ó N eiNK.-J tT>fj£ ?s R A A METH MiÐUá R A 4 A T V5RU A' L F MUH1 fJrtFN iKOUfl N T A' L ■^oe'p- R R P A N DIT- L « «-• S a‘ ftn s L T ov R r/CÐ i A L 1 L* r 1 N D /°’ A' N A L £ / K R |VlftÍTg |ue<k $ K Æ i> t,\fA 1 L L KoN- UNA N 1 F r 1 A/| A Lausn á síðustu krossgátu Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins \ LA FttTn- A£)UR WiiS sta' U M 'a 1' .■.Æh'Fíröi/kt; C-ri F ISK- UP-- 1 N N áK. god /■ÉÍ'T " - ■ ftö- ■■H Frí r F\y KUR- l N N ~r i t- 1 (— L- a' h imi ) jjj 1 etp. 1 ■st- | Æ.BI A6>6/6- 1 P 1 L. Cxfí LU- h> f=l Ffl U R - llsS/J Wl*- 'PftTT- irz. V/crn \) s HYLTA BFP- i UA. L'lK- HLUTfl rO? ,Á' J-X \ FA'LMA C> le/Fí 4f ■ m\a F & « - $ £TN- fL T- 'OTI TS'/JN ÍTðFqfZ pOR. SPl L FUUl s STGlN- /VKKEí?! PoKTS- V l£> V* TS V/' ! KoM- AST 5 V 1 F FLT 6 T- 1 S> Tvti R. VlKÍ>l SwA- dRð SKRmF þiiFLfl L-Oá,- r- N rJ Fíal.l sk’R- IFA© vý R. \ÍÍUft 1—* ? —> liÉflHLX 2 EiFÍ UK KoLf uR. ÍFIF- fjtflflN FÆRS ÚF- í fC- PRí'UM 6Lfi A£>

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.