Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 13
Það varðar migog þig og okkur öll MEÐAL beirra, sen.’ fyrstir undirrituðu yfirl.ýsinguina, voru Paul Henry Spaak, Belgíu II Xhant, Rurma, tfyrrum aftalritari Sl* Lester Pearson, Kanada .lose FÍEures. forseti r.osta Rica Makarios. erkihiskup. forsett Kýpur Mareel MareeaU. franskur listamaður f'onstinos noxiades. firikklanili Sir Edmund HiUary, Nýja Sjálandi Thor Heyerdahl, Noregi Pablo Casals, fiðluleikari, Puerto Bico Gunnar Myrdal, Sviþjóð Arnold Toynbee, Bretiandi Martin Niemöller, Þýzkalandi Leopold Stokowski, Bandarikjunum Arthur Miller, Bandarikjunum Yehudi Menuhin, Bandaríkjunum. Líf mannsins á plánetu vorri er í hættu. Það er í hættu sökum styrjaldar, sem gæti gjörbreytt lífsmöguleikum manns- ins. Því stafar hætta af styrjaldarundir- búningi, sem gæti eyðilagt eða hindrað verulega möguleika mannsæmandi lífs. Það er í hættu sökum synjunar um mannréttindi. Það er í hættu sökum þess að andrúms- loftinu er spillt og eitrað yfir láði og legi. Það er í hættu sökum stjórnlausrar fjölgunar mannkynsins. Ef bægja á þessum hættum frá og ef tryggja á mannlega þróun, verðum vér íbúar þessa hnattar að takast á herðar skuldbíndingar hver við annan og ókomn- ar kynslóðir. Það er skylda vor að losa heiminn við styrjaldir með því að skapa varanlegan grundvöll að friði um allan heim. Það er skylda vor að gæta hins við- kvæma jafnvægis í náttúrunni og beita gæðum heimsins til góðs fyrir mann- kynið. Það er skylda vor að láta hagsmuni mannkynisins sitja í fyrirrúmi fyrir þjóð- arhagsmunum, mannréttindi fyrir þjóðar- réttindum. Það er skylda vor að gera mannréttindi að forgangsmáli þjóðfélagsins. Það er skylda vor að skapa heimsskip- an þar sem maður þarf hvorki að drepa né vera drepinn. Til þess að framfylgja þessum skuld- bindingum lýsum vér íbúar þessa hnatt- ar fyilstu hollustu hver við annan og mannkynið í heild. Vér lýsum yfir hver fyrir sig, að vér erum borgarar í þjóðfé- lagi heimsins og lýsum stuðningi vorum við Sameinaðar þjóðir, sem geta stjórn- að hnetti vorum í þágu hagsmuna mann- kynsins alls. Þessi hnöttur tilheyrir fólkinu sem býr á honum. Vér höfum því rétt til þess að breyta honum, endurskapa og gæða hann lífi. Líf í geimnum er ótrúlega sjaldgæft. Það verður að vernda það, virða það og hlúa að því. Vér heitum að beita öllu andlegu og líkamlegu afli voru til þess að vernda mannlífið og kappkosta að grípa hin gullnu tækifæri, sem gefast til þess að gera líf mannsins fegurra og betra vor- um tímum. TIL ÍHUGUNAR Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Ávaxp það, sem hér birtist í íslenzkri þýðingoi er skrifað á ensku og undirrituðu jþað tfyrst 88 meridr menn frá 32 þjóð- löndum; margjr þetrra heims- frægir á sviðiun vísinda, lista og stjómmála. I><úr hvetja niú aHa góða menn itil jþess lað bæta nöfnum sínum við undiirskritft ir þeirra, pvo iþeir skipti hundr uðum þúsunda eða jafnvel millj ónum, sem með þessum hætti lýsa althuga stuðningi við vel- ferð mannkynsins ails og leita leiða tU þess á hagkvæman og áhrifamikinn (hátt. Þeir hafa komið á fót stofn- un í Ottavva í Kanada, sem ber nafnið PJanetary Oitizen Registry, heimilisíang: 63 Sporks Street, Ottava Canada, KIP 5A6, og getfur út heims- borgarabréf fyrir jþá, sem vilja bera þau. Petta er eins konar alheims- vegabréf, hugsað til bráða- birgða, 'þangað tii Sameinuðu þjóðimar eða einhver önnur al þjóðasamtök getfa út slíkt vega bréf. Nú þegar er hatfin bar- átta fyrir opinberri viðurkenn ingu á slikum bréfum hjá ríkis stjómmn hinna ýmsu landa. Maður getur notað slí kt vega bréf tU þess að sanna hver hann er og eru menn hvattir tU þess að sýna það, þegar ferð azt er miUi iriikja og fá það við- urkennt og stimplað atf réttum aðUum. Þetta nýstáriega vegabréf er byggt á 12. grein alþjóðasam- þykktarinnar um iborgaraleg ttg stjómmálaleg réttindi mannsins. en jþar stendur: „Hver maður skal vera frjáls að því að hverfa úr hvaða landi sem er, að ættlandi sínu meðtöldu, og snúa atftur tii heimaiainds síns, þegar honu:n þóknast." Með hverjum degi finnur hver hugsandi maður á þessum hnetti skýrar tU þeirrar hrýnu nauðsynjar, að hver hnattbúi geri sér Ijósa gTein fyrir ein- leik mannkynsins. Það er blekking aðgreiningarinnar, sem viUir okkur sýn: mismun- andi trúarbrögð, litarháttur, þjóðerni. Sökum aukumar útbreiðslu fjölmiðla og slvaxandi hraða farartækja þjappast þjóðlr heimsins saman og verða jafn- tframt háðari hver annari. Þjóð félagsleg og menningarieg ein- angmn er óðum að hvertfa. Út- rýming einangrunar og sam- dráttur heimsbyggðarinnar hef ur það í för með sór, tað það er ekki lengur einkamál ein- stakra þjóða hvað þær aðhatf- ast í heiminum. Aiit kemur öU- um við, því áhrif þess sem ger- ist á elnum stað berast óðfluga tU aUra annarra þjóða, sökum hinnar miklu fjöimiðlunar- tækni nútimans. Draumur allra góðra manna hlýtur því að vera: samstUltur heimur. Þessi draumur verður að ræt ast. Margvísleg samtök manna um heim allan vinna nú markvisst að bessu. Framangreint ávarp itíl mairn kynsins er tilraim í þessa átt. Hér er verið að aJa á einingar- tilfinningu manna með þvi að stofna tU heimsborgararéttar. Hann er að visu ennþá að nokkru táknræns eðlis, þar eð harni hef ur enn ekki hlotið við urkenningu einstakra þjóða eða Sameinuðu þjóðauna. Hins vegar er þessi tilraun gerð til þess að flýta fyrir því að svo megi verða. Þessi sarntök hvetja menn til þess að fylgjast vel með alþjóðamálum og kapp- kosta að hafa áhrif á þau frá sjónarmiði velferðar og þarfa alls mannkynsins. Þann- ig vilja þau styrkja Sameinuðu þjóðirnar til þess að geta haft áhrif á heimsmálin og þá ekki sízt þau, er snerta lifSmögu- leika mannsins: frið, fátækt, mamifjölgun og mengun. Ævar R. Kvaran. Dagur í bókabíl Framh. af bls. 5 segist siðan ætla að itaka þesisa, ef húin sé spennajndi. Höfum við ékki friegnað annað en systurinni haf' veil liikað af- bragðs lesniing af þessum Jam- es Eomd fortiðarinnar. Annars les fólikið ekiki ein- göngiu ástar- og leynilöigregliu- sögur, ,þó að méir haf j orðið tið- rætt um iþær. Isiendingar Eesa. sa.tt að segja altt <siem að kjafti kemur. iÞjóðjegur fróðM'k- ur, ævisögur, heitnisipekii, sagn- ifræði, Jjóð og vísindarit, allt rennur þetta út. Má igeta þess, að ábarandi1 er áhuigi hjá ungu fóliki á l'jóðum. Bezt sýinir það notiagildi bílanina, Iþegar hús- mæður með fjölda barnia í eft- i'rdragi og trúH'ur I Ihár nu, ilm- andi aí bökunar- og isteiik- arlykt, skreppa út í bókiabiil og fara svo heim í eldhús aneð ættfrœðiri-t, nýjustu is'lenzku ská’ldsöguna, sean aiflfir tala um, eð-a ferðiasöigur frá Suðurhafs- eyjum. Þessar 'kon-ur og marg- ir -aðrir mundu ekki 'gera sér ferð I -bókasöín í öðrum borg- arhiutium. Atta hundruð BÆKUR Á DAG Kaffi og matarhlé fyrir starfsfóikið er-u á mdl-li við- komustað-a ibilanna. Br þá sl'eg- ið u-pp borðhaldi í bílnum, en -með ibverjum bíl eir tas'ka með kaffii, sykri, 'hinifapörum og öðrum nauðsynjum, sem út-bú- ið hefur verið að morgninum, áður en bi-lliin.n I-a-gði' af stað. Er þá oft 'giatt á hjalla og mik- ið rætt -um lajndsins igagn og na-uðsiynjar. Ekki duigir annað en að færa bíiinn lain-gt firá við komustað, þegar tooirðað er, e’.la er st-ainziaiu-st barið að dyrum. Oft er ekkj nóg að tfæra toildnn úr stað, fþví að þá -heldu-r fólkið, að tekinn haf-i verið upp nýrr viðkom-u'st-aður, ei-ns og eiitt kvölid í veitur, er við stöðvuðum bíliinn á óhyggðu svæði -skammit frá Vatmsend-a í stórhiríð og kol- niðamyrkri o-g ein húsmóðirin kom ihla'up-a-ndi út úr mynkr- -inu, og ibankaði upp á til að sk'la bókum. Dagur i bókabíl endar klu'kkain ní-u að kvöldi. Þá er lokað á síðasta viðikomus'tað, ekið í Bústaðaútibú og sk-ilað þa-r inn -gögnum, sem vinna á úr morguninn efti-r. Ai-gengt er að úr stærri bílin'um hafi verið lánaðar átta húndr- uð bækur eða meira, en flmm hund-ruð -ú-r þe-im m-inni-. Starfs -fólk ihefu-r -nú 1-okið virun-udegi sín-um, n-ema bílstjórarnir, sem 'þurfa að ak-a Mlunum i næt- urstað, þvo þá og ganga f-rá þeim.. Starf í toók-abíi er um- fanigsmikið, en það gefur Mka miikið i aðra -hönd. Hvergi verð ur samhaind ibókavairða-r o-g við skiptaviinar nánara oig vl-nsæld Ir bíteins standa og faila með áhu-ga og dugnaði stanfsfóiks- ins. Bókabíl-um á eflaust efitir að fjöliga hér í fr-amtíðinni og vonandi fesfca iþeir -rætur úti á landstoyggðinni, iþar sem einn- jg má nota þá tii að -fly-tja list um landið í alils konar formi. En það er önnur saga, sem sögð verður i framtíðiinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.