Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 10
Sigurður Guðjónsson Höfuðrít Þórbergs Þórðarsonar 3. og síðasti hluti íslenzkvr aóall lýstí frá þessum verkum hans er hin sterka hlið Lég- ens. Annars vegar er hin mi'kla hugsun listamannSihs, hins vegar skymj unin — tákn- mál h-ans á mótsögn við hinn hráa, sterka litekraft. Léger hafði ástrtðuíulla löng un tii að vita alit um lífið og tilveruna á þeim timum, er hann lifði. Vélarnar heilluðu hann og hann var óþreytandi að ganga um stórborgirnar. Alla sina ævi haifði hann löng un 9veitastráksins til að skoða sig um í heimsborginni. Hann eiskaði búðir og markaðstorg og lýsti aif miklum fjáigleik, þegar hann eitt sitt var í Boule vard de Sébastopol, sem er í einu af fegurstu hverfum París ar og starði heillaður á „hin- ar dýrðlegu lyfjabúðir og hroissakjötsbúðirnar í Rue de la Roquette, þarna var líka mitt í öllu saman gamaldags búð frá 1880 oig þá lá við að maður táraðist að skynja þarna gamla tímann dnnan um skuggana af kjötleggjum mat- vörubúðanna. „Hann gat sfcaðið tímunum saman og virt fyrir sér mann i búðargilugga, sem var að hagræða karlmannavest um í glugganum. „1 hvert sinn, sem búðarmaðurinn birtist i glugganum með nýtt vesti var hægt að lesa út úr andiitinu á honum alvöruna og ábyrgðina, sem var fólgin í því að fram- kvæma þetta verk. Hann hag- ræddi vestunum af geysilegri umhyggju og varifærni og tók aldrei eftir, að við vorum að 'horfa á hann. Það var eins og framtdð heimsins fælist í, hvernig þessum vestum væri sti'llt út í giuggiann." Árið 1940 var Léger yfir sig hrifinn af neonljósiunum 5 New Yorkborg. „Þú stendur og tai- ar við mann í borginni' og allt í eiinu verður ihann ibilár i 'fram- an. Síðan 'Sikiptir amdlitið um lit og verður guit eða raiutt.“ Léger dáðist að hinum til- ■búna' varningi mannsins. Hon- um fannst fáir htutir jafnast að fegurð á við bilinn, flugvélina eða landbúnaðarvélina. Þroska ferill hans sem listamanns náði hápunkti sínum í skotgröfun- um í Verdun í fyrri heims- styrjöldinni. „Ég var djúpt snortinn, þegar byssurnar glóðu í sóliskininu", sagði hann seinna, ,,af töframætti ijó'ssins á hvitan máiminn. Þetta hafði dýpri áhrif á þroskaferil minn seim listamanns helídur en lista- verlk ailra safna heimsins." Hann leit á framieiðslu nútímans sem liistræn verk. Og hann spurði sjáilfian sig þesis, ihvernig hann gæti fegrað hinn rennislétta, siterk- legá flöt nútímavélarinnar. Var nökkur þörf á listamann inum rneir ? „Að gena hlntina út í yztu æsar, og ef framleidd vafa væri fogur og iistlega gerð væri engin ástæða fyrir okkur að vera til. Þetta er al veg nýtt sjónarmið, sem þann- ig skapast. Við erum í raun og veru að keppa við iðnaðinn í framleiðslu fagurra vara.“ Og hverju gat listamaðurinn svarað slíkri áskorun? Hvern- ig gatt hann fegrað og útmál- að hina köldu og sólgljáandi byssu við Verdun? Já, hvern- ig! Léger gerði það með því að fá lánaða hl'uti frá vélaöld- •ilnni. Hann helgaðii Sig tækni inútím'aborga og notiaði allt það, sem hreif hann, — form, málma, skugga, — og endur- mat þetta síðan alit aftur, til að geta skapað það aftur í sinni listrænu myind, ti:l að dýpka áhrlf þess á oikkur. Og á þennan hátt tókst Lég- er að búa tii eitthvað nýtt. Hann hóf að keppa við véla- menninguna og vann i þeirri keppni. Það var eitthvað þrótt- og kj'airtomikið og jafhfframt barnalegt í andsvörum hans v:ð iðnaðarþjóðfélagi núfcímans. Fyrir Léger var listin einung- is einhvers virði, ef hún hélt velli við hliðina á lestinni og bílnum. Honum fannst það ai- veg tiigangsdaust að mála myndir sem svo væri dreift um heimili miðstéttarfólks eins og blómsturpottum; myndir, sem yrðu alveg liitlausar, þeg- ar þeim væri stillt upp með tæknihlutum nútímans. Hann var alltaf á höttiunum eftir veggjum, þar sem hann gæti sýnt sínar stóru, fagnandi lita- saimsetningar og þótt hann alla tið væri sósíalisti og trúleys- ingi skreytti hann kirkju í Audineourt við raetur Jurahæð anna. Þar fékk hann nefnilega loks tækifæri til að mála stóra fleti alveg eftir sínu háþróaða og Jistræna stílbragði. 'Þeir trúðu á það, sem Léger árið 1924 toalliaði heilbrigt þjóð- félag, þar sem fólto iifði eðli- legu lífi mitt í fegurð heims- ins. „Þefta er einfaldlega það, sem við stefnium að,“ skrifaði hann. „Það má alveg eins taka þetta sem trúarbrögð. Mér finnst þetta vera mjög gott og nytaamt." Draumurinn var ýmisum ann mörkum háður. Og Léger lifði nög'U iengi tál að sjá þetta draumaland sitt verða að engu. Hann hélt því staðfastlega fram, að skipulagsleysi bæj- anna myndi sm'átt og smátt verða að fiuKlkominni bæjar- mynd, að auglýsingaskilti nú- tímans myndu þjóna fegurðar- hugsjóninn'i einni. Og enn meiri vonbrigði biðu Légers. Þegar hann barðist 5 vtigliniunni í fynri heimsstyrjöld inni kynntist hann hinum venjulega, óbreytta borgara. Hann var alla ævi síðan aðdá- andi þessa góða, glaðlynda íólks, sem var gætt meðfæddri ábyrgðartMfinningu. En því mJð'ur þótti vertoaíólltoinu, sem í augum Légers var tákn afls ílnis í iandinu, etokert til um myndir hans. 1 raun og veru mistótost honum mjög þeg ar hann vildi láta fólk skilja, hvað hann meinti með verkum Sínum. Hvorki venjulegir lisita aðdáendur oig igagnrýnendur tounnu að meta hin karimann legu og hetjulegu veito hans frekar en vertoafólkið. Hann hafði aidrei vertð metilnn t’ii fulils, þegar hann dó 1956. Árið 1936 og 1937 hélt hann nokkra fyririestra fyrtr ve'rtoafóCk um stöðu listamannsins í samffélag- inu. Hann fann að það andaði köldu á móti sér. Fólkið hugs- aði: „'Þú vlnn'ur fyrir þá ritou. Þú hefur e-nga samúð með otokur.“ Til að skýra, hvað hann meinti kom Léger á fót um ræðuihópum i verkismiðijum og náimum. „Það komu um þaö bii 100 manns. En enginn einast: þéirra var verkamaður, þetta voru allt menntaðir véltækni- menn.“ Seint á þriðja tug ald arinnar fór hann þess á leit við listasafnin að þau væru opin á kvöldin. Verkafólkið fór að skoða Louvre safnið, en aðeins í einum tilgangi, að skoða Monu Lisu. „Hún var stjarn- an,“ skrifaði Léger síðar með mikilli fyrirlitningu, „alveg eins og fölkið væri að fara í bíó.“ Ástandið í sósíalllstalönd- unum var jafnvel enn verra þar sem ifólki var kennt og skipað, hvað væri list. „Gæði,“ skrifaði Léger, „er ektoert at- riði í þeirra augum.“ Léger bar herflaggið, en hersveitina vant aði. Hann vissi ekki, hvert hann gæti snúið sér til að bæta á'standið. Ein uppástunga hans var að mála verksmiðjurnar svo „veflikaffólkiniu fyndist það vera hreinna og einhver hugs- aði ium það“. Og hann hamr- aði aMtatf á því, að verkafólto ætti rétt á imeiri frítíma svo það h'efði tækiffæri til að læra að þekkj'a nútíma liist: „Verið þolinmóð. Þið miunuð verða að- stoðuð 'Og yikkur mun verða vís uð leið.“ En hugmyndir hans fengu 'lltfc áheyrn. Léger VMidi mennta fólkið; hann skildi etoki, að toröfur þe rra voru annars eðl'is. Mynddist var ekki tetoin alvar- lega í röðum verkamanna. Léger var hin stoáildlega vizkugyðja þjóðfédags, sem ekki var mótað ennþá. Hjarta- hlýr, eins og hann var og fuiLl- ur trúnaðartausts og bjart- sýni á imannveruna gat hann ekki skilið og trúað, að heimur inn var ekki eins og hann skóp bann á imáliarastriganium sín- um. En trúim á fuikominun ver aíd'ari'nnar gaf verkum hans mannlega'n styrkleika og kraft. HaustiO 1937 bað ríkisútvarpiö Þórberg a8 flytja erindi i útvarpiO I tilefni af fimmtugsafmæli Stef- áns frá Hvitadal. Þórbergur flutti tvo fyrlrlestra og fjölluðu þelr um líf skáldsins i slldinni á Akureyri 1912 ásamt þeim höfuðsnillingum Tryggva Svörfuöi, Sveini skálda og Þórbergi. Fólki líkuSu erindin vel og Þórbergur fékk hrós fyrir. Þetta voru tildrögin aS Islenzkum aSli er Út kom 1938. Islenzkur aðall er ástarsaga og greinir írá hjartaskerandi hringsóli Þórbergs kringum „elskuna" sína. Velurinn áöur haföi hann oröið ást fanginn af stúlku norðan úr Hrúta- firði, sem bjó i sama húsi og hann. Hann ætlaðí að sýna hennl Sírius út um gluggann og láta „eitthvað gerast“. En það gerðist aldrei neitt. Allar fyrirætlanir fengu endi I tvistíg- andi aðgeröaleysi. Og um vorið fór hún heim til sín. Eftir það leið Þór bergi sem „sjálfsmorSingja í yztu myrkrum". Hann fann engan frið. Hann æddi hvildarlaust um skjól- laus holt og nakta mela og reikaði um krókótta stiga, götur og torg. En fyrir undarlega heppni tókst honum að koma sér í vegavinnu og þaö einmitt norður I Hrútafjörö. Og fullur af bjartsýnum fyrirheit- um um aö nú skuli eitthvað gerast þrammar hann á vit elskunnar sinn ar. En allt íer eins og áður. Kjark- urinn bllar alltaf þegar á herðir. Þórbergur steypir sér á sundurtæt andi fylliri og flýr loks þetta hel viti uppburöarleyslsins og fer 1 slld ó Siglufjörð og Akureyri. Þar hrær ist hann 1 lýriskri stemmninga- vlmu með félögum sinum, skáldum og llfsspekingum. Þeir eru á þind arlausum þönum eftir æsilegu lifi, yfirþyrmandi sniliigáfu, frumleg- um mannþersónum og steypa sér við og við á stórkostleg íylliri og slást þá upp á heiður skáldlegrar andagiftar. En þetta vlllta og ólma lif tekur brátt enda eins og dagur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.