Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 11
„En það er fyrst og fremst Þórbergur sjálfur sem er aðalséní bókarinnar. Hann lýsir sjálfum sér við alls konar kringumstæður á frábærlega hreinskilinn og allt að því ótugt arlegan hátt“ að kveldi. Og um haustiö leggur Þórbergur a£ staö heim meö Hólum. En hann £er ekki lengra en á Strandir. Þar laumast hann 1 land og heldur stikandi skrefum suöur i Hrútafjörö til aö hitta elskuna sina. Hann heitir því hátíðlega með sjálfum sér að láta ekki sið- asta tækifærið ganga sér úr greip- um. En allt fer eins og áður: „Ég stóð allt i elnu við vegamótin, þar sem lítil gata lá úr þjóðbraut heim að blessuðum bænum hennar. Héð an var aðeins tveggja til þriggja mínútna gangur upp að þessu ást- fagra höfðingjasetri. Þarna blasti við litla brekkan, sem við sátum í undir sól og heiðl í sumar. Nú er hún bleik. Þarna er íagra laut in með sóleyjunum og fíflunum. Nú eru þau dáin. Og þarna stara glugg arnir hennar niöur á veginn til min eins og langþreytt augu, sem eru oröin sljó af að mæna á eftir elskhuga sinum upp á næsta leiti. Ég einblindi nokkur augnablik niður i hljóðan veginn, eins og ég byggist við óyggjandi goðsvari upp úr einhverjum duldum vizkubrunn- um undirdjúpanna. Þá var eins og væri talað til mín utan úr þögn- inni: Þetta er ósvífinn dónaskap- ur og frekja. Láttu ekki sjást að þú standir þarna lengur. Og ein- hver hluti af sjálfum mér bætti við: Þaö eru eins miklar likur til, að þú hittir hana á hinum bænum, og þegar þú kemur þangað verð- uröu orðinn annar maður. Og ég lét mig líöa af stað inn þjóðveginn líkt og hálf-óafvitandi, eins og ég hleypti fram hjá mér blindandi bæði tíma og rúmi og öllu því, sem gerzt hafði bæði í timanum og rúminu. Leit aðeins nokkrum sinn um um öxl, þar til bærinn var eilífð lega horfinn fyrir næsta leiti. Þessi andvaka augu höfðu þá horft ár- angurslaust eftir elskhuga sinum daga og nætur I fimmtán þjáningar fullar vikur. Svo lulctist þessi heill andi útsýn saman. Og það var eins og ekkert værl hinum megin viö leitið." Og hann gekk einnig fram hjá siðasta bænum, þar sem hugsazt gat, að elskan hans dveldist og hélt áfram einmanalegri göngu sinni tii Reykjavíkur. Slikur er söguþráður Islenzks að als. En þrátt fyrir þessa ömurlegu megindrættl er bókin langt frá þvl aö vera eitthvert gráthljóð. Þvert á móti er hún glaöværöin sjálf. Um bók sina segir Þórbergur, aö hún sé fyrsta tilraun í islenzkum bók- menntum til að lýsa sumt'.Oarmönn um „eins og þeir eru eða hafa komið höíundi fyrir sjónir": Mann- lýsingar bókarinnar eru i samræmi við þessa yfirlýsingu. Þær eru ákaf lega nákvæmar, raunsæjar, hrein- skilnar og Jafnvel miskunnarlaus- ar. Þeir, sem til þekkja, segja aö manneskjurnar séu þar lifandi komnar og víst er um það, aö þær eru mjög skýrar og lifandi, alveg eins og það fólk, sem við hittum i raunveruleikanum. Allar persón- ur bókarinnar, jafnt þær sem mest koma viö sögu, sem hinna er aö litlu er getið (t.d. Jón Andrésson) tala meö sinu sérstaka tungutaki og bera með sér skýrt afmarkaö látæöi. Bókin bragar af þessum mannlýsingum. Má þar til að mynda nefna hina iburöarmiklu og skrautiegu lýsingu Tryggva Svörf uðar, óhamingjusamasta elskhuga heimsins, hina lýrisku lýsingu Stefáns frá Hvítadal, sem yfir hvil ir þó stundum dálitill dapurleiki, hina tragi-komisku lýsingu spekú- lantsins mikla Páls Borgfjörðs og hina átakanlegu og harmrænu lýs ingu Stefáns frá Steinstöðum. Og merkileg er hin miskunnarlausa lýsing á Sveini skálda, sem auk þess að vera ágæt persónulýsing, er málandi dæmi um hugsunarhátt og lifsviðhorf þeirra ungu skálda, er bókin hermir frá. Um Svein segir Þórbergur þetta meðal annars: Sveinn tignaði og tii bað heillandi unað einhverra dular fullra heima. Það voru hvorki hug heimar guðspekinnar, ekki heldur sumarland spíritista né himnaríki kiijkjunnar. Það voru ósýnilegar veraldir, sem engin rökræn hugsun engin rannsakandi skynsemi, eng in undirstöðulaus hjátrú hefðu get að tekið upp I hugmyndasöfn sín. Hann þráði ástir. dularfullra meyja, sem aldrei höfðu flekkað lif sitt með samneyti við mannlegar verur, aldrei fætt mannkyninu endurlausn ara, aldrei lyft fortjaldi leyndar- dómanna iklæddar útfrymi miöils, aldrei opinberazt sem leiftrandi guðmenni niður til þeirra, sem reikuðu villir vegar I myrkrum þjáninganna. Heimar Sveins máttu ekki vera staðfastir á neinu breidd- ar- eða lengdarstigi í viðáttum al- heimsins. Og hann heföi varla getað hent neitt hrapallegra á þessum ár- um en að meyjar hans fengju fast land undir fótum á einhverju plani tilverunnar, sem fært hefði veriö að stýra til eftir leiðarstejni eða áttavísan siglingafróðra heimsvitr inga. Með þvl hefði verið hugsan- legt að þetta gæti einhvern tlma 1 eilifðinni veitt þrá hans íullnæg- ingu. En hvers viröi væri þá lifiö? Ef þetta veitti þránni fuilnæg- ingu, þá yrði það hversdagslegt, óskáldlegt, órómantiskt. Dulrænu heimanna mátti umfram alit ekki afhjúpa. Þránni máttl ekki íull- nægja. Þjáninguna mátti ekki lækna. . . . Þaö væri sannarlega rangt mat á samtíð Sveins að brenni- merkja hann einan með því sálar- ástandl, sem setti meginsvipinn á kveðskap hans. Það var einmitt lífs tónn þessara tíma, að ungir menn gengju með sundurflakandi hjarta af ólæknandi heimshryggð. Þelr áttu ekki að koma auga á neinn skynsamlegan tilgang í lifinu. Þeir áttu ekki að finna neina huggun i andstreyminu. Og umfram allt áttu þeir ekki að hafa neina von við aö- komu dauðans. Ef hinn óskiljan- legi táradalur lagöi þeim ekki nægi legan foröa af hryggðarefnum upp I hendurnar tóku þeir hreinlega til- sinna ráöa og skópu sér sjálfir heim, fullan af ósigrandi þjáning- um. Það var fallegt að þjást. Það var fínna að ganga með samanbit- inn heimshryggðarsvip á andlitinu en að gapa af lifsgleði. Hryggð og bölsýni báru vitni um djúpt sálar- lif, miklar gáfur, umhyggju fyrir velferö mannanna. Og það var svipuð nautn í þjáningunni og að standa yfir naoldum framliðins vin ar síns, sem maður var sannfærð ur um, að lifði ekki eftir dauðann — skildi aðeins eftir nokkrar hug- ljúfar minningar i ljósastiku heim ilisins. Glaðlyndi var þar á móti heimskulegt. Það vitnaði um sljóar tilfinningar og grunnfært hugar- far. Það sýndi léttúö, skort á á- /byrgðartilfinningu og þykkskinn- ungshátt I garð hinna fíngerðu eðl isþátta lifsins. Hundarnir voru glaðiyndir. Sókrates þjáðist. Allir miklir menn höfðu þjáöst óskap- lega. Dante píndist alla ævi út a£ stúlku, sem hann sá eitt sinn bregða fyrir á flölförnu stræti. — Nietzsohe varð geðveikur af þvi að hugsa um velíerð mannkynsins. Jón as Hallgrimsson var þrúgaður af ævilangri lifssorg, vegna þess að grimmar nornir meinuöu honum aö njóta elskunnar sinhar. Kristján Jónsson drakk sig I hel, af því að hann fann aldrei tilgang lífsins. Þetta voru allt yndislegir menn, gáfuðustu snillingar heimsins. Os. þeir voru fyrirmyndin, sem flest uppvaxandi sénl kepptust viö að líkjast á fyrstu fimmtán árum ald- arinnar." Meginþráður bókarinnar er and- stæðan milli draums og veruleika. Annars vegar háleitar hugsjónir, stórkostleg snilli, draumar um frægö og frama, mikilfenglegir at- burðir og guð. Hins vegar grófur veruleiki, óframúrráðanleg fátækt, fjandsamlegt umhverfi, grútur og slor. Það er hin mikla lifsblekking, sem vlllir um fyrir leikendunum I þessu skoplega drama. Þeir setja sér stórfengleg takmörk, sem þeir eru alls engir menn til að gera að veruleika, að sumu leyti kannski vegna ytri kringumstæðna. Þaö eru einmitt andstæðumar milli hug- sjóna söguhetjanna og hins rauna lega og skítuga veruleika, sem ger ir bókina svo spaugilega aflestrar. Inn í meginfrásögn sina fellir Þórbergur heila þætti um einkenni ega menn og furðuleg örlög þeirra. Þetta er að vísu nokkur galli á formi bókarinnar, gerir hana eilitið langdregna og þreytandi á köflum, en þessi útúrdúrar eru eigi að sið ur oft mjög skemmtilegir. Það má nefna þættina um Jón Strandfjeld og hinn frumlega snilling Sólón i Slunkariki, en þar stælir Þórbergur grátbroslega hinn menningarvita- lega stíl bókmenntagagnrýnenda. En það er fyrst og fremst Þór- bergur sjálfur sem er aöalséní bók arinnar. Hann lýsir sjálfum sér við alls konar kringumstæður á frá- bærlega hreinskilinn og allt að því ótuktarlegan hátt. Hann dregur upp átakanlegar myndir af ólán- semi sinni i ástum, þegar hann eng ist sundur og saman af ólæknandi ástarsárum og finnur engan til- gang lengur i þessum örvæntingar fulla heimi. Hann gerir napurt gys að héimsku sinni og mistökum í fálmandi tilraunum viö aO vinna hylli hinnar ungu meyjar, en kem- ur auövitaö út úr þvi sem brjóstum kennanlegur einfeldningur og fifl. Hann dregur sjálfan sig sundur og saman i háði í viöleitni sinni til aO öOlast vizkuna i kaflanum Reyk ingar og þegar þeir skáldið írá Hvitadal og hann ræöa saman um leyndardóma ástarinnar afhjúpar hann sig sem fádæma aula og aum ingja meO þunga glataOra tækitæra á heröunum. En annaö veifiO er hann upplýstur a£ ljósti spekinn- ar og al vörum hans streymir foss andi mælska eins og þegar hann rökræöir viO Kristínu á Fjaröar- horni um guð og syndina. Hann á það lika til að vera kjaftfor og ó- fyrirleitinn og salla náungann nið- ur með glóruiausum skömmum. Á þvi fengu þeir félagar Þorleifur og Gunnar áþreifanlega að kenna þeg Framh. á bls. 14 Offl er 'gaman að skoða 'gamlar myndiir og er þá skemmst að minraaist sýn ingar á göml'um Ijósmyndium í BogasalTLum si: wetur, sem möngum varð <ti!l mdikiiU- ar ánægju og Ænóðlei'ks og skildi' eftiir i ihugum m'anna 'göimui og aniiiains glötiuð augnabliik leins og /tit dæmis talæjiandi stelpumar S bagga- gátinu, siem urðu „með á myndinni", þetgar aðal- myndaefinið ihefur iþó iáklieiga verið böfðingjaimin, sem stóðu íyrir Ænamiam (það eða stúikan, sem stóð státin og stolt á dönsikum kjól með krikketkylfuma um öxl í ihópi annairna iliei'kÆéilaga sinna þjá.m. annanrar sfiúllkiu á ís- llenzkum ibúningi. (Biinniig má neifna vilrðulega fllæ'knisfjöl- skyldu við 'kafifidryikikju í vel búnum ihúsaikynn'um sín 'Um, ekki Sizt ihvað (Ljósaistæði snienti. Flesfcum fi'nnist akkur garh an áð slkoða görnul fjöl- skyldualtoúm, þar sem fior eldnar, afar, ömmiur og lamg- afiar og langömmur bdasa við einis og þau liirtu -<út S blóma lí'fisiins — iþar tókst fljósmynd urunum að snúa ögn á óstöðvandi stnaum tíimans. Fyrir tæpum tu'ttiugu ánum var ég að skoða igamaitl al- búm og naíkst þaæ á fliitla fljós- mynd, iþá líklega um 30 ána gamla og ihef eltki getað gLeymt henmi sliðan, ein- hverra (hluita veigna. ‘Á þess- ari mynd voru þrjár ungaæ stúíikur, sem ég welt engin deiii á. (Þær stóðu (þama í skúrdyrun'um vdð iítiö timb- urhús, afldar Ihnosandiii og bún ar sflnu bezfca sikartii, ýmiist bol- eða peysuföitum. A;uð- sjáanlega var jþað sunnudags sói, sam lýsiti1 upp (kvisfciina og samsikeytin á sikúrveggn- um og (kastaði skýnum slcuigga af naigflanum flivar á íiékk væn ýsuspyrða. Ósköp var veðrið gott Iþama í Ihiýjum ihúsikróknum og óslköp var bros þeiraa gflaitt. flMér fannst ég heyra pilsaþyt og piku- skræki og fiinna svdðalýiktina atf pappímum, sem krullu- járnið var prófiað á áður en kruliaðar voru bylgjumar og lökkarnir við eyrun fyr- ir myndaitökuna. (Það var nefniliega engiinn (hversdags- viðburður að láta rtaika af sér mynd i iþá daga — og elkki áttu allir myndavél eins og iþessi ikunnin'gi stúliknianna (að mér tfannst), sem ikom í heimsókn þennan sóllbjarta sunnudag og .bauðst til að taka af iþeim mynd. Og hon- um .tðkst að höndlá gflleðilegt augnabli'k úr fliífiii þessara 'kvenna, sem lausflega reiflm- að ættu nú að vera um sjö- fcugt, ef þaar litfa. Einna minnisstæðust gam- aflfla mynda er mér mynd Jónis Heligasonar, biskups, sem ég sá á sýninigu gam- aflfla iR’eykjavík unmy nda í Bogasalllnum tfyrir 7—8 árum síðan. — Jón muin haifia máli- að myndúr s.ínar fflestar í heiimildairsikyni og til að varð veita mdnniinigu igamaflflá bygg inga. En sannast að segja man ég ekki aflýeg tfiá bvaða stað mynd þessi er, flwont bl'ómskrýdd ur völfliurinn fremst á myndimni er ttin- Skiki í iPingholtunium eða Austurvöllur sjáiltfur. Aðal- aflriðið fannst mér vera kon- an, sem gekk eftir þessum bl'ómislcrýdda vielflii með ung- bam á handleggnum og ann- að nio'kkuð eldra 'geíkik á efit- ir henni!. Og sem hún gekk þamia lí sunnudagsflcynrð, fiannst mér hún vera sam- nefnaxd allra Iþeirra kvenria, sem fiyrr og síðaæ hafia reynt að velta sér og bömum sim- um tilbreytingu firá hvers- dagsleikanum með Iþvi að fara með iþau á gras og sýna þeim blóm og gróður. Og harla glöð varð ég s.l. surnar, iþegar ég gelck með dóttur minmi upp ‘í Árbæ og við tfengum okkur hressángu í Difllon'shúsii efitir að hafa Skoðað öll 'gömlu húsin. Myndin afi lconunnfl! á blóma- vellli'num með it>ömin sín, hélck emmitt yfiiir iboirðinu, ■sem vflð 'settumst við. Og sama djúpa sumaríkynrð- in, sem Jóni 'bisikuipi tókst að ná úr pensli' sflnum, hvdldii yfi'r ihenmi. Kannski ihjálpa gömlu hús in á iBernlhöftstorfunni olck- ur itö að höndflla eiinsflöllcu sdnnium ofiurlítdhn andblæ af 'þessard löngu liðnu 'kyrrð úr ihorfinum miðbæ (Fteykjavík- ur tf ái Iþau að sfcamda. Anna flVíaría Þórisdóttir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.