Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1972, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1972, Blaðsíða 13
Frá Eyjafírðí um Miðvíkurskarð og Gönguskarð til Bárðar- dals. Jeppavegrur ogr ólagður kafli brotastrik. haía alveg nóg að gera þó að swo fari. Möðrudalsöræfi hafa frá upphafi Islands byggðar verið mi'kiÆi þröskuldiur i þjóð- iiifi þess, þau haifa slitiö Aust- urland úr tengslum við aðra landshiuta á fleiri sviðuim en i samigiömgiuím. Á þeim slóð- um hafa nú staðið yfiir miklar veigafraimkvaimdir á undanförn um árum og ec nú að mestu lókið nýJagningu vegar yfitr ör- æfin og verið er að endur- byggja vegiinn niður Jökiuidal, sem sannarlega veitti ekki af. Uim þetta er ekkert nema gott að segja, en ekfci kæmi mér það á óvairt þó að þessi vegur ætti eftir að verða fiyrir töiuverðum skakkaföllium vegna úrrennsiiis og ónógrar framræslu, er jafnvel ek'ki frá þvi, að slíikt hafi þegar gert vart við sig. Á þessum slóöum er mjög veðrasamt og góðiur frágangur á vegköntum og ræs um höfuðnauðsyn. En það er fleira en vegur- imn sjálfur, sem hafa verður i huga þegar rætt er um þennan hiuta hrinigvegariins. Það verð ur að taka með i reitkninigmn hver konar landsvæði vegur- inn liggur um og aiðstæðurnar meðfram honum. Frá Reykja- hlið við Mývatn au-stur að Skjöklólfsstöðum á Jökul- dal eru 115 km, öll vegalengd- im er sem næst uppbiiás- in auðn oig öræfi og á aLlri leið inni aðeins tveir bæir við veg- inn, Griimsstaðir og Möðrudal- ur. Sú litia þjómista, sem þama er á boðstólum fyxir veg farendur er því flurðulega fruimstæð oig raunar má segja að það ástand rilki alla leiið að Hniöðuim við I-agarfi jótsbrú, 175 km vegajengd. HVAÐ UM ALIILIÐA ÞJÓNUSTU MEÐFRAM HRINGVEGINUM? Hún er einkennile'g, miér lágg ur við að segja kaldrifjuð, af- staða hins opinbera, að það eiigi aðems að leggja veg- óinn en b&ri svio engin skylda til að stuðla að eða stoipu- leggja þá margrvísilegu þjón- ustu, sem umferðin þarfnast, sem sagt alhiiða þjónustu við farartækin, sem um veginn faira og fóikið er i þeirn situr. Einkaaðilar eru litlu betri, enda lausir að mestu vi'ð aðhaid frá því opinbera. Þeir eyigja hagmaðiacrvon og setja upp frumistæða aðstöðiu til sölu á eldsneyti og öliium, gos- drykkjium, sæigæti ag pyis'um, stundum er þekkingin á slík- -um máluim takmar'kaðri en efn- im ti'l framkvæimdanna. En mangir, ég trúi meirih’ut- inn, teiur enga ástæðu til að 'koma upp snyrtiaðstöðiu fyrir viðski'ptaivmi sína, meira að segja virðuleg, gamalgróin kaupfélög bjöða upp á shkt í fjölfarinni þjóðibraut. Sum- ir koma upp einhiverri ómynd- araðstöðu, sem þeir síðan láta drabbast niður. Einna mest hneykslast ég þó á ferðaskrifstofunium, sem I mörg unidanf arin ár haf a sent fjöjmc-nna ferðahópa til Aust- urlands, vitandi hve ástandið á þessum slóðum er hörmulegt. Þeir' treysta á að fararstjórarn ir þeirra þcengi fói'kinu inn á þessi heimili og að það fái að nota aðstaiður þeirra, sem auð- vitað eru allsendiis ófuUn'ægj- andi fyrir slikt fjölmemni. Ég get heldur ekki látið hjá líða að minnast á flugmálastjórn- ina í þessu efni, sem er máski öðrum verri, samamber aðstæð- ur fyrir farþega á Hormafjarð- arfl'Ugvelili. Áður em lengra er haldið á hringve'ginum ætla ég að vikja stuttlega að meiriháttar Mið- arvegium á Austiurlandi. Það er þá fyrst og frernst leiðin til Vopnafjarðar, sem nú hefur verið temgd norður á bóginn «m Sandsheiði til Bakkafjarð- ar og Brefcknaheiði til Þórs- hafnar. Þanigað liiggja svo tveir ve-giir að vestan, um Axarfjarð- arheiði og kring um Melrakka- sléttu. Það hefur einmig verið' gerður frumstæður sumar- vegur flrá Vopmafirði suður yf- ir Búr og Hellisheiði til Jök- ulsárhliðar. Það er brýn naiuð- sym að gera þetta að alfærum vegi þvi að hann verður afar mikil samgöngubót, e-kiki að einis fyrir sveitirnar, er hanm tengir, heidur miklu stayrri landsvæði. Á Héraði standa nú yfir miklar vegafr-am- kvasmdir, enda voru þær orðai ar knýjandi naiuðisyn. í Skrið- dal eru t.d. mikil nývirki I Á ALLRA seinustu árurn hefur orðið mengun í sífellu klingt í eyrum manna. Ekki fer hjá því, að ýmsir hafi fengið leiða á þessum linnulausa söng; rétt eins og orðið hafi glatað inntáki sínu. Sumir skella skolleyrum við og segja sem svo, að allt mengunartal sé tízkufyrirbrigði, sem bólgnað hafi upp rétt eins og önnur slik, en fjari síðan út í tímans rás. Aðrir benda á, að þetta sé sérdeilis gott mál fyrir póli- tíkusa og því sé rétt að láta þeim það eftir. Allir eru að sjálfsögðu á móti mengun, og það merkir, að pólitikusar geta talað um það endalaust, án þess að styggja eina einustu sálu. Annað verður heldur ekki sagt en pólitíkusar hafi hagnýtt sér umræðuefnið til hins ítrasta; einkum þó og sér í lagi á tyllidögum og seinustu vikurnar fyrir kosningar. Einu gildir, hvort menn tala frá hœgri eða vinstri kantinum; rœður þeirra 'allra eru i sama dúr. Enginn mælir a.m.k. menguninni bót, og yfirleitt gengur hníf- urinn ekki á milli manna, þegar þetta um- rœðuefni er annars vegar. Samt sem áður er það svo, að þama stendur hnífurinn einmitt í kúnni. Ef við hyggjumst vernda umhverfi okkar, meg- um við búast við því að þurfa að fóma ýmsum öðrum hagsmunum. Pólitíkusarnir hafa þó yfirleitt vikið sér undan því að rœða þetta uppgjör milli ólíkra hagsmuna. Það er vitaskuld vandasamt úrlausnar- efni, og svo er alltaf hættan á því, að all- ir verði ékki sammála því, hverju eigi að fórna. 1 lýðrœðisþjóðfélagi verða stjóm- málamenn að taka tillit til ólíkra hags- munahópa og mismunandi viðhorfa; það getur á hinn bóginn gert viðfangsefni eins og þetta erfitt úrlausnar. Af þessum sökum hafa komið fram þær skoðanir, að umhverfisvandamálin og mengunin, sem ugglaust eru flóknustu og mikilvœgustu úrlausnarefm nœstu ára- tuga, verði ekki leyst, nema með sam- þjóppun valdsins. Það er jafnvel rætt um eina alrœðisstjórn, er hafi ráð allra þjóða í hendi sér. Talsmenn þessara skoðana benda á, að viðnámið gegn spillingu um- hverfisins byggist á samrœmdum aðgerð- um um allan heim; ein þjóð, sem skerist úr leilc geti gert að engu starf margra annarra. Alrœðisstjórninni er œtlað að koma í veg fyrir slík mistök. Því er einn- ig haldið fram, að lítt hugsandi almenn- ingur hafi ekki rétt til þess að ráða ráð- um sínum svo, að leitt geti til tortíming- ar mannkynsins. Hér á alræðisstjórnin einnig að taka í taumana og hafa vit fyr- ir fólkinu. Það má vera, að menn mikli vanda- málin fyrir sér, en hitt er þó fullljóst, að meðan menn horfa aðgerðarlausir á þró- unina, vex skoðunum af þessu tagi fylgi. Spurningin er sú, hvort lýðrœðisþjóðfé- lagið hindri, að unnt verði að taka á þess- um viðfangsefnum með þeim hætti að raunhæfur árangur náist. Getur' andstað- an gegn mengun og umhverfisspillingu nokkurn tíma orðið annað en orðin tóm? Einrœðísstjómin hefur að vísu hvergi gefizt vel, en talsmenn hennar þykjast nú fœra fram gildari rök fyrir hugsjón sinni en áður. Það vœri ef til vill ekki úr vegi, að pólitikusar íhuguðu þessi mengunar- sjónarmið. En þeir, sem ekki vilja fórna lýðræðinu á altari mengunarinnar, verða að gera sér grein fyrir því, að það er ekki unnt að játa aukinni umhverfisvemd með orðum einum saman. Menn verða að taka af skarið og velja á milli ólíkra hagsmuna; þar kemur pólitíkin í spilið. Reyndar sverfa þessi vandamál að okk- ur i smáum stíl enn sem komið er; það gœti þó borgað sig að hafa augun opin, jafnvel fyrir því sem lítið er. Daglega horfum við t.a.m. á bíla, sem spúa áökk- um sótmekki út í andrúmsloftið, og við gerum ekkert til þess að taka þessa galla- gripi úr umferð. Engum dettur heldur í hug að andmæla því, þegar stórar far- þegaþotur lenda með viðeigandi gný og reykmekki á flugvelli inni í miðri Reykja- vík. Og ráðamenn virðast heldur kjósa flugvöll á Álftanesi en fólkvang. Fyrstu alvarlegu mengunarrannsóknirn- ar, sem hér hafa verið framkvœmdar, lét Reykjavíkurborg gera á sjónum umhverfis Reykjavík, þar sem fleiri þúsund lestir af skólpi renna fram á degi hverjum. Lengi tekur sjórinn við var einhvern tíma sagt. En jafnvel gömul og rótgróiin lögmál af þessu tagi fá nú ekki lengur staðizt. Reyk- víkingar komast nú ekki hjá því að kosta miklu fé til þess að stemma stigu við sjáv- armengun umhverfis höfuðborgina. Það getur á hinn bóginn kostað að draga verði úr öðrum framkvæmdum eða fresta verði góðum áformum. Vandinn virðist vera sá að líta á við- fangsefnin frá öðru sjónarhorni en áður hefur verið gert og meta lífsgœðin með nýjum kvarða. Við megum fyrir enga muni skapa umhverfi, sem er andstætt mann- legu eðli og ógnar lífi og heilbrigði fólks- ins og raskar eðlilegum hlutföllum í nátt- úrunni. Og það kann líka að vera vara- samt að sofa á verðinum gagnvart stjórn- málaöflum, sem hyggjast nota sér and- varaleysið í þessum efnum til þess að knýja á um samþjöppun valdsins. Þorsteinn Pálsson. gamigi og þar kom-um við að líklegast mestu nauðsyn hringve-garins, að gera alfær- an akveg um Öxi úr Skriðu- dalsdrögum (Bugum) suðiur í Beruf jarðardal. Með þess- um vegi styttist hringleiðin u-m eina 60 km og það munar um minna. Sjálfsagt er það af ein- skærri fáfræði, hvað mér hef- ur genjgið illa að átta mi-g á hinn-i stöðugu á'ráttu í v-ega- málum okkar, að það sé betra að láta vegina þræða fyrir út- nes og inn fyrir fjarð-arbotna frek.ar en fara fj-allasýn og ske-mmstu leið. Verkfræðing- unurn ötokar virði-st eimnig g-anga erfióiega að átt-a sig á ýmsum fyrir-bæinum isl'enzks veðurfars, t.d. því, að snjó skefiur af börðum ofan i lægð- ir og að ef vegur er hækik- aðuc nokkuð yfir u-mhverfið eru v-eruleg likiinidi til að af homum skafi. Það er emgirm skortur á dæmium máíii mámu til stuðnings og ég ætla að tilfæra nok-kiur. GÖMUL ÞJÖÐBRAUT ENDIHMJU) Vegurinn yfir Hel-Usheiðd var laigður á h'e-s-tvagnatimabil- imu og var þvi látinn þræða lægðirniar til að gera kláffiun- um líifið léttara, enda aðeins sumarvegu-r. Smámsaman breyttist hann í biiiveg og var mesta sn jóatoæfa. Leragi v-e-l v-irt ist engum þó detta í bu-g að færa hann upp úr lægðunum, þess í stað var lagt i Krísu- vikurveg, svo kom Þrengsla- vegnr á dagskrá og trú á hann 11. júní 1972 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.