Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1972, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1972, Blaðsíða 10
Að pússa glugga ft lerðinni með einhverjar illa viðeigandi eða ónauðsyniegar athugasemdir. Þótt ég sé leikmaður, er mér ijóst, að bókin er veigamikil ritgerð um þekkingarfræði. Ekki stór, en hlaðin hugsun, eins konar „efnismikið smá- stimi" meðal bóka! (E. var stjörnufræðingur! Aths. þýð.). Það getur ekki verið þýðing- arlítið að afmarka svo gaum- gæfiiega svið eðlisvísindanna og hvers er hægt að ætlast til af þeim. Við vitum nú, að þekkingarkerfi það, sem nefnt er eðlifræði, er aðeins vitneskja um gerð (byggingar- iag, skipuiag), en ekki hægt að ætla því, að fást við önnur við- horf tilverunnar. Vera má, að sumum mönnum þyki þá iítið til koma. Þeir kunna að láta orð liggja að því, að þó að eðiis- fræðin taki stór framfaraspor við að lesa úr hljómahandriti tilverunnar a.ð forminu til, þá sé hún í raun og veru heym- éfflaus, en það eina, sem veru- legu máli sldpti, sé þó að skynja eitthvað af hljóm- iistinni sjálfri. Ekki álít ég samt að þeir burfi þar fyrir að fyrirlíta formþekkinguna, né megi þeir gleyma því að íormin (skipulagskerfin) hafa, á öðrum vettvangi en eðlis- fræðinnar, önnur viðhorf lika eins fyrir þvi. Ekki er hægt að neita því, að eðlisvísindin hafa fært manninum vaid á mörgu. Vera kann að það vald, á efnislegu sviði eins og það er, hafi stundum verið dálitið ofmetið. Sé svo, er þeim mun meiri ástæða til að fagna þvi, sem eðlisvisindin gætu lagt til málanna um frumspekilegan skilning. Ktí efa styrkir það rök bök- arinnar, að forðast að gefa sér írumspekilegar forsendur. Heimspekingum hættir nokkuð til að komast í hálfgert kiúð- ur er þeir þeita orðatiitækjum eins og „að vera til“ og „til- vera". Eigi að síður rek ég mig á það, að venjulegur maður er tregur til að varpa fyrir borð hugmyndinni sem í þessu felst. Og þarf það annars að vera eðlisfræðingi nokkur fjötur um íót, að vera um leið dálítið brot af frumspekingi? Jafnvel þótt eSlisfræðin sem slík geti kom- izt af með hina formiegu (skipuiagslegu) hugmynd sína um tilveruna og hafi í raun- inni ekki not fyrir annars kon- ar hugmynd, þá er það fyrir Pétur eða Pál næstum óhjá- kvæmilegt, þegar hann hugsar um form eða gerð, að setja sér fyrir hugarsjónir eitthvað sem hefur þessa gerð, jafnvel þótt það eitthvað kunni að vera andlegt í eðli sínu, og það and-iega eðii sem slíkt náist ekki í net eðiisfræðinnar. Og þar sem vísindaleg þekk- iragarfræði fellst á, að hinn ylri heimur hafi til að bera lilutlæga tilvist (þótt við sjá- um hann aðeins með okkar hug isagustu gleraugum), þá virð- ist mér að eðlisfræðin bendi út fyrir sín eigin takmörk og gefi i skyn frumeðlislega „tilveru". Tilvist efnisheims fyrir utan okkur sýnir sig í þvi, að hann bemur aðgreindum vitundum íyrir sjónir með sömu gerð eða skipulagshætti, þannig að hún srfyðst við samkennd þeirra eða „samskilning". Greinargerð yð- MikiS lifandis ósköp og skelfing finnst mér ganian að pússa gluggarúður. Kannski er þó ánægjan minnst fólgin í verkinu sjálfu, þó að hreyf ingin komi áreiðanlega í stað beztu leikfimisæfinga. En það er árangurinn, hvernig ailt fríkkar bæði úti og inni. Litir og drættir umhverfisins skýrast, og allir Idutir innan húss fá á sig Ijóma og glans, og manni finnst miklu fínna inni hjá sér eftir en áður. Mér er sérstaklega minnis stæð skemmtileg stund við gluggapússun skömmu eftir síðustu áramót. Það var einn þennan blíðviðrisdag, sem skaparinn sendir okkur stundum hér norður á hjara veraldar um liáveturinn til uppbótar fyrir rosann og um hleypingana, sem við ftium stundiim yfir okkur á ólík- Iegustu tímum. Þegar mér varð Ijóst blíðviðrið úti, fann ég að nú var ég alveg í „stnði" til að pússa glugg- ana, hófst handa og setti skemmtilega plötn á fóninn. Og meðan strengjaserenata Mozarts hijómaði, vann ég mitt verk. En þegar þvi var lokið, var mér ljóst, að ann- ar fyrir hlutverki minnisins í því, að vekja og treysta þenn- an sams konar skilning er að visu mjög athyglisverð. En þar sakna ég þess, sem mér sýnist liggja beinast við til að rétt- læta þennan samskilning, en það er mannslíkaminn sem tengiliður. Um okkar eigin líkama höfum við bæði hina ytri þekkingu um gerð hans og þá beinu innri þekk- ingu sem felst í því að við skynjum hann innan frá. Um iikami annarra höfum við sams konar ytri þekkingu, og á því byggist trú okkar á meðvitund hjó þeim svipaða og okkar eig- in. Það er hliðstæðuályktun, ar hafði líka verið að verki, pússingameistarinn mesti. Á gráu loftinu var farið að glitta í bláfáða himinskjá- ina, og innan skamms rauð- bryddi hnígandi skammdegis sólin öll ský á loftinu. Allir litir og drættir í Esju og Akrafjalli höfðu fegrazt og skýrzt og í gegnum fágaðar rúður andrúmsloftsins sást alla Ieið vestur á Snæfeils- nes. Mig furðar oft á því, þeg- ar talað er lítilsvirðandi um þær húsmæður, sem hafa gaman af því að hreinsa og fága í kringnm sig. Mér finnst þær heldur eiga skilið heiður og hrós, sem halda vilja hreinum þessum flanna legu tízkurúðum, sem kostað hafa tugi þúsunda, ryksuga „teppin út í öll horn“ og halda sínum palísander- og plasteldhúsum skinandi hreinum. Ef þetta er ekki gert sómasamlega, held ég að ekki sé hótinu „fínna“ hjá okkur nú en var á velsópuð- um moldargólfum eða sand- skúruðum fjalagólfum hér fyrrum. en svo sterk, studd af aliri reynslu, að enginn efast um hana. Um það, hvort „efnið" sé raunverulegur hlutur, ef til viil í eðli sínu ósambærilegur við meðvitundina, virðist mér, að þar geti einnig verið eðli- legt að athuga, hvað hliðstæð- um líður. Um annað fólk höf- um við til að byrja með aðeins hina ytri þekkingu, en álykt- um um meðvitund þess út frá því, hve likömum þess svipar til okkar. Um heiminn utan við okkur að öðru leyti höfum við sömuleiðis aðeins ytri þekk- ingu, en þar getum við ekki Framh. á bls. 15 Hringvegur »i»i fsland, það er mikill hljómur í þeissum orð- um og nú fylgrr þeim einnig birta í hugum islenzku þjóðar- innar, því að loksins hiHir und ir það, að þessum langþráða áfanga verði náð. Austur á söndum hafa risavélar tekið til að ýta saman vegi og senn munu brúarsmiðir hefja sín störf við að söðla ólmar ótemj- ur, brúa jökulvötnin hams lausu, sem eru eins Hkieg til að bera takmarkaða virðingu fyrir þeim nývirkjum. Hugur íslenzku þjóðarinnar til þessara fraimkvæmda kom mjög greinilega í ljós er happ drættissKuldabréfin, sem eiga að kosta hana, fu'ku út á svip stundu. Vonandi að jám- ið verði nú hamrað heitt og ekki dregið um of að bjóða út næsta hluta lánsins. Ég held að það séu einnig mjög marg- ir á þeirri skoðun, að það eigi að bjóða út nokkurn hluta af þessu mikia verki, ísienzkir verktakar myndu áreiðanlega fagna því, að fá að taka þátt í þessu og þeir hafa sýnt það og sannað á undanförnum ér- um, að þeir eru vel færir um það. „Það er stórt orð Hákot“ er haft eftir manni, sem eitt sinn hokraði á bæ með því nafni, og „hringvegur um Island" er ekki síður mikið í munni, enda enginn smá spö'lur, um 1470 km. Það, sem nú er verið að gera þarna eystra er að tengja saman endana, loka hringnum, og það er raunar um 70 km vegalengd, frá brúnni á Skaftá hjá Kirkjubæjar- klaustri austur í Öræfi. Eng- 3n ástæða er tii að halda annað en að þessi nýi veg- ur verði í aila staði til fyrir- myndar en þá vaknar um leið sú spurnimg, hvernig er ásta-tt með þessa 1400 kim, sem fyrir eru og eiga sér svo mismun- andi langa sögu að baki, sumir meira en hálfa öid? En áftur en sú spurning er tekin tii at- hugunar væri ekki úr vegi að velta íyrir sér öðrum spuming um og leitast við að fá svar við þeim: Hvaða hlutverki gegnir þessi vegur, hvaða kröf ur verður að gera til hans fram yfir aðra þjóðvegi og þá um leið hvernig hann er lagður? Það er þó fyrst af öllu, að þetta er þjóðleið landsins aJls, þjóðvegur nr. 1 ef okkur tekst einhvern tíma að koma númera- kerfi á vegina okkar. Þessi vegur þjónar því fjmst og íremst landinu í heild og þau sjónarmið eiga því að vera rílíj andi við lagningu hans en ekki neinir sérhagsmunir einstakra staða eða byggðariaga. Hann á einnig að veita eins öruggar og truflunaríausar samgöngur og frekast er unnt að tryggja á þessu landi sterkviðra og náttúruhamfara. Hann á ekki að Hggja í gegnum bæi eða þéttbýJi heldur í jaðri þeirra, það á að einangra hann frá svæðaumferð eftir því sem mögulegt er og að ég nú ekki tali um, frá ágangi búfjár. Það á einnig að leggja á það mikJa áherzlu að koma aUs staðar upp hliðarleiðum, sem hægt er að grípa til ef vandræði ber að höndum og um leið, að þær hliðarleiðir séu eins lítill krók ur og hægt er. Svo þarf að koma því in:n í kollinn á íbúum hinna dreifðu byggða landsins, sem því miður hafa oft á tið- um heldur þröngan sjóndeiJd- arhring, bundinn hagsmunum eigin svæða, að þjóðvegir ern ekki koppagötur. Og þá er að snúa sér að stóru Leiðin bið efra frá Hrútafirði til Fitjárdals, ólagöir kaJlar brotastrik. Anna María Þórisdóttir. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. júní 1S72

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.