Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Side 13
'• S';'VS.- / Éisii 1950 -1972 TÍMAMÓT OG NÝ SÓKN SúrreaJismi eða f jarstæðuleiklnis kj'niit í Iðnó: Beðið eítir Godot, 1959— 60. Prá vinstri: Flosi Ólafsson, Brynjólfur Jóhánnesson, Árni Trýg-gva- son og Gúðmnndnr Pálsson. Nýtt andrúm og umhverfi: Nótt yfir Napoli, 1957—58. Hér er Helga Valtýsdóttir í hlut- verhi Amaliu Jovine. Helga varð atkvæða- mesta leikkona L.B. um árabil, eftirminni- leg í hverju hlutverkí, en lézt fyrir aldur fram. Helga Baelimann sem Hedda Gabler og Jón Sigurbjörnsson sem Brack í Heddu Gabler eftir Ibsen 1967—68. Helga fékk Silfurlampann fyrir leik sinn í þessu hiutverki. Hún hefur leikið 36 hlutverk hjá L.B. Brynjólfu.r Jóhannesson sem Jónatan skip- st jóri í Hart í bak eftir Jökul Jakobsson, 1963— 65. I>etta verk á aðsóknarmet í Iðnó; það var sýnt 152 sinnum og alls sáu það 31.849 sýning- argestir. Hr sýningu L.B. á Kviksandi eftir Gazzo 1961— 62. Gisii Halldórsson sem Póló Pope og Steindór Hjörieifsson sem Jonni Pope. Gisli hefur leikið 41 lilutverk hjá L.B. og Steindór 59. sinuin. Sigríður Hagalín sem Nell og Anna Kristín Amgrímsdóttir sem Katliie í Hitabylgju 1976— 71. Sigríður lilaut Silfurlampann fyrir leik sinn ]jarna, en samtals hefur liún leikið 41 hlut- verk hjá L.B. Þorsteinn Gunnarsson sem Umhi og Gísli Halldórsson sem séra Jón prínuis í Kristni- lialdi undir Jökli, sem sýnt er um þessar mundir i Iðnó. og myndraenn realismi í leikmynd Steinþórs Sigurðssonar við Fjalla-Eyvind. Hér eru þau Helga Bachmann og Helgi Skúlason í hliit- verkum Höllu og Eyvindar í eftirminnilegri uppfærslu á þessu ágæta verki 1966—68. Síðustu tvo áratugina liafa nokkur, vinsæl, islenzk leikrit orðið til og verið flutt, fyrst þeirra Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar l>órðarsón 1955—56. Hér sjást Guðbjörg borbjarnardóttir, Aurorá Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Sigiíður Hagalín og Árni Tryggvason í hlutverkum 9. janúar 1972 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.