Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 18
ari kostgripi en nienn hefðn nokkrn sinni eignazt, og eins fóru miklar sögnr af því hve glæsilegir vaern biistaðir hnldu fólksins og mikið skraut þar fnni, eins og stendur í vísunni: l»ar liátt og lágt allt í Ijóma glitrar, i iýsigiilli hver geisli titrar. l>eim hringlar guliskraut íim liáls og bak ©g hár og brjóst við hvert fótatak. Ekki hafa álfar því vitjað manna bústaða á jólunum vegna þess að þar væri betra að vera, lieldur liafa þeir gert það að gamni sínu og fundizt góð tilbreyting í þvf. En þetta liefur gerzt æði víða, að því er sögur herma, því að úr ölhim landsf jórðungum eru þær komnar, og öllum ber þeim sam an um að mikinn auð hafi álf- arnir skilið eftir á þeim bæjum þar sem þeim var gert svo hverft við, að þeir flýðu í dauð ans ofboði. Það er ekki aðeins á íslandi að menn hafa komizt yfir kost- gripi álfa, heldur liefir svo far- ið víða um lönd, og á söfnum í Englanili, Þýzkalandi og Dan- mörk eru geymdir fagrir gripir, sem sagðir eru frá álfum komn ír. Á gamlárskvöld og nýárs- nótt eru álfar „á flugi og ferð“ um allt og stafar af því að þá er mesti skemmtanatími þeirra og svo flytja þeir þá búferl- um. Þá gátu menn átt von á Jyví að eignast nýja nágranna, og eins máttl búast við að álf- ur kæmu við á þeim bæjum, er voru á leið þeirra. Og vegna þess að fólki var annt um að koma sér vel við huldiifólkið, þá var jafnan sérstakur við- búnaður á hverjum bæ. Hús- mæður létu þá sópa bæina hátt og lágt, svo að hvergi sæi óhreinindi í neinum krók eða kima. Voru siðan kveikt ljós iim allan bæ svo hvergi bæri skugga á, og eins voru Ijós sett í glugga, álfunum til leiðbein ingar. Ljósanna var gætt alla nóttina og bæirnir liafðir opn- ir. Og víða var það siður, að konur skömmtuðu hrokaða diska af hangikjöti og öðru góð meti og létu á afvikinn stað handa álfunum, og alltaf átti þetta að hverfa. Um það er þessi saga. — Katrín Björnsdóttir sýslumanns á Staðarfelli, var seinni kona Gisla .Jónssonar, Vigfússonar biskups og bjó hún á Staðarfelli eftir lát manns síns. Þar var hjá henni Guðríður dóttir Gísla af fyrra hjönahandi (hún varð seinna kona Finns Jónssonar bisk- ups). Á hverju gamlárskvöldi lét Katrín bera hinar dýrustu krásir á borð í stofu sinni, eins og hún byggist við mörgum gestum. Svo lét hún kveikja ljós í stofunni og tjalda fyrir glugga, og bannaði svo fólki að vera þar á ferli. Á hverj- um morgni vom vistirnar hori'nar. Guðríður kvaðst einu sinni hafa spurt stjúpu sína hví hún gerfH þétta, en Katrín svar aði: „Heldur þú, barnið gott, að ég gerði það, væri það ekki af mér þegið.“ Guðríður sagði frá því, að Katrín stjúpa sin liefði átt marga fáséna gripi, sem enginn vissi hvaðan komnir vont. Þessi siður, að bera mat á borð fyrir huldufólk á gamlárs kvöld, mun hafa haldizt sums staðar norðan lands fram um seinustu aldamót, og lengur hélzt það að kveikja í hverju horni á gamlárskvöld. Trúin á álfa er ævaforn, hún hefir fylgt mannkyninu eins lengi og sögur ná aftur í aldir. Og um víða veröld er enn trúað á álfa og einkenni- legt er hvað álfasögur eru svip aðar í öllum löndum. Yfii’leitt halda menn, að álfar séu sér- stakt kyn, svona mitt á milli manna og engla. Þeir eru f jöl- kunnugir og geta skipt hömum eftir vild og gert sig bæði sýni lega og ósýnilega. Þeir fella oft ástarhug til mennskra manna og alls staðar finnast dæmi þess, að ungir menn og ungar konur hverfi til álfabyggða. Hins eru þá líka dæmi, að álf- ar hafi flutt sig til manna- byggða og gifzt þar og aukið kyn sitt. (Hér á íslandi er Mó- kollsættin talin af álfum kom- in). Álfar eru mjög mismun- andi að útliti og háttum, og eru surnir vonilir, en aðrir góð ir. Hér hafa þeir fengið nöfn samkvæmt þessu, svo sem Ljós álfar, Dökkálfar, Blómálfar, Búálfar. Sumir eru miklu stærri en menn, gjörfulegir og höfðinglegir og berast mikið á og hafa yfir sér konunga. Svo er um þá, sem frar kalla „Da- oine Sidhe“, en þeir vilja eng- in mök hafa við menn. Annars hafa alis staðar verið miklir kunnleikar milli álfa og manna, og liafa hvorir gert öðr um greiða, er svo bar undir t.d. hafa álfar alls staðar sótzt mjög eftir því að fá einhvern úr mannabyggðum til þess að sitja yfir konum sínum; fylgir sú trú, að ætíð skipti skjótlega um, ef menn fara höndum um jóðsjúkar huldukonur. Álfar launa mönnum gott með góðu, en þeir hefna sín rækilega ef þeim mislíkar eitt- hvað. Öll ákvæði álfa verða að áhrínsorðum, hvort sem þau eru gefin af góðum liug eða ill- um. Þetta kannast menn vel við hér á landi og skal nú rifj uð upp ein saga um góð ákvæði: — Á öndverðri 19. öld bjuggu á Bóndhól á Mýrum lijón sem hétu Sænmndur og Guðríður. Þau áttu son, er Skafti hét og var hann um 9 ára að aldri. Þaíi var eitt sinn, er hann liafði verið að smala lambám, að hann kom dauð- þreyttur heim árla morguns og fleygði sér upp í rúm í öll- um fötum og seinsofnaði. Þá dreymdi hann, að öldruð kona með skaut á höfði, kom inn í baðstofuna og bað hann að ganga spölkorn með sér. Hann varð við því, en er þau voru komin skammt úr túni á Bónd- hól, sá hann þar lnisabæ lítinn, er hann hafði aldrei áður séð. Konan bað hann að ganga inn og hjálpa dóttur sinni í barn snauð. Hann gekk inn með henni og koniu þan í baðstofu; þar var pallur í báðum endum og þrjú rúm á öðrum pallin- um, en eitt á hinum. I því rúmi lá stúlka með hljóðum. Skafti segist þá e.kkert kunna að hjáipa henni, þvi hann sé liarn. Konan kvað lítils við þurfa. Tekur hún svo hægri hönd Skafta og leggur hana á líf stúlkunnar, og brá Jiá svo við, að hún fæddi barnið Jiegar. Sið an fylgdi aldraða konan Skafta út og þakkaði honum iijálpina með mörgum fögrum orðum, en kvaðst vera of fá- tæk til að launa honum sem skyldi. „En það læt ég um mælt,“ sagði hún, „að )>ér skulu jafnan heppnast vel lækningar.“ Eftir það hvarf hún h..... sjónum og bærinn. Ummæli álfkonunnar Jióttu fætast, því að jafnan var Skafti álitinn lie]>pinn læknir )>egar liann eltist, og ekki var lians vitjað svo til nokkúrrar sængurkonu, að hann gæti ekki hjálpað. Hann fluttist til Reykjavík- ur er Iiann var 24 ára og bjó hér til dauðadags. Hann átti son, sem Skafti hét og varð liann annálaður læknir, þótt ó- lærður væri. Var engu líkara en ummæli álfkonunnar liefðu eigi síður orðið honiini til bless unar heldur en föður hans. Hann liafði aflað sér svo mik- ils álits, að Hjaltalín landlækn ir gerði liann að nokkurs kon- ar aðstoðarlækni sínuin. Skafti Skaftason andaðist 1869. Hann bjó fyrst í Stöðla- koti, en keypti svo bæinn Mið- býli, er stóð á lóðinni á horni Bankastrætis og Skólavörðu- stígs, )>ar sem nú er að rísa hið margumtalaöa hús. Það þarf skyggna menn til )>ess að sjá álfa i vöku. Xú var litið svo á fyrrum, að skyggni fylgdi ógæfa, jafnvel einlaim vegna þess, að þá sáu menn huldufólk og gátu komizt í kynni við það. En prestarnir, eða kirkjan, fundu ráð við þessu, óbrigðult ráð, að tal ið var. En það var, að sjá svo um, að skírnarvatnið færi í aug un á börnunum, þá gátu )>au aldrei orðið skyggn. Var um að gera, að skírnarvatnið færi rækilega í lueði augu barnsins, því sú var trú, að allir menn fæddust skyggnir, og hætt var við, að skyggnin liéldist, ef skírnarvatnið fór ekki nema í annað augað. Þessi varúð mun nú lögð fyrir róða, enda var lnin ekki einltlit. Skyggnir menn og konur voru uppi víða um land, þrátt fyrir það )>ótt þau liefðu fengið skírnarvatn í augun, og fólk sá álfa eftir sem áður. Álfasögur spretta upp enn í dag í öllum löndum. Vera má að )>ær séu eitthvað breyttar frá því sem áður var, og að vísu l>er nú mest á biómálfasög um, sem skrifaðar eru fyrir biirn. En fyrirburðirnir halda áfram að gerast. Og fyrirburð- ir, sem skeð hafa óaflátanlega um þúsundir ára, meðal flestra þjóða, eru enginn hégómi. Þeir hljóta að vera staðréynd. En vísindin eru eliki enn komin svo vel á veg, að þau geti sagt okkur livað álfar em. Um aldamótin seinustu sagði dr. Jón borkelsson, að álfatrú mundi vera við sæm'lega heilsu hér á iandi. Henni mun tæpr lega hafa lirakað neitt síðan, því að á þessari öld hafa gerzt fjölda margar hiildufóikssögur. Fólkið er skyggnt enn í dag og sér álfa. Hafsteinn Björnsson miðill hefir séð fjölda álfa og komizt í kynni við þá. Sania er að segja um frú Margréti frá Öxnafelli. Hún hefir séð álfa víða, meira að segja liefir hún séð blómálfa. 18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS i.*-.. . 9. janúar 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.