Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 21
 w jKotiiU' ]katt ftjtthnA í-,4jt'tm«' gl'jStt .é m «m SjtsWsiiu !t«f ,;!i, ukii.t áí' t{)itiíl t« Í>ií<l5 A'X'®' Itlttift ýtlo IjítKil <M) Vib» * U.iUúa«£> % ÖBS?a?!gg:í®; ■Á‘U* f# ftjn> /• YflTttiVf'-'a Sifíliiiffar forfeðra vorra á l>jóð veldistinianuni. Teiknað 1913. Titilblað bókar Sanniels: Sa.^a íslands. Ivortið, sem Samúel fékk m.a. heiðurspening; fyrir 1911. kyrrstöðu gamla timans hafa oss íslendingum borist ómar utan úr löndum, sumir hreinir og hvetjandi til dáða og dreng- skapar, aðrir óhreinir og litt skiljanlegir. Þessar raddir klingja nú í eyrum vor- 'um sterkar og ósamróma. — Véir erurn i hringiðu nýrra strauma, — eins konar Látra- röst, og vifum naumast, hvern- ig stýra á, brotsjóir geta tekið sig upp, hvar sem vera skal. En vér erum með frelsið innan borðs, — frelsið, þetta „gullþing í gleri“, þess riður oss á að gæta vandlega, að vér ekki fyrir misnotkun þess seið- umst í djöpið, — djúp sund- urlyndis og l'lokkadráttar. — Látum viti forfeðranna oss þar að varnaði verða. - Menning er fóligin í þekkingu og skilningi á fortið og nútíð. E>ómgreind- in er ávöxtur þeirra, — blys- ið, som visar oss leið fram í hinn óborna tima og kennir oss að þekkja mun góðs og ills. Þar er Sagan óbrigðulll kenn- ari." Engum, sem les þessi orð, sem rituð eru árið 1930 og þekkir að einhverju þá strauma, sem erlendis geysuðu um það leyti og á árunum þar á eftir, dylst það, að þarna tal- ar mikill spámaður og huig- sjónamaður. Síðan rekur Samúei í linuritum og annál- um sögu þjóðarinnar allt fram á þann dag, sem bókin kom út. Einnig skýrir hann í eftirmála myndir og kort nánar. Þótt bókin sé ekki stór, er hún sneisafull af fróðleik, sem ekki getur beðið öllu lengur nýrr- ai' útgáfu. SAMÚEL FÆB MIG SEM AÐSTOHARMANN VIÐ KOliTAGERI) En ég vendi nú mínu kvæði i kross og ætla nú í stuttu máli að greina frá persónuleg- um kynnum mínum af Samúel Eggertssyni. Svo sem ég áður greindi frá, var vinátta gömul, gróin og einlæg milli hans og fjölskyldu minnar. Ennþá eru til fögur kort, skrifuð með iistahendi Samúels, sem hann sendi á hátíðis- og tyllidögum heim til okkar, og þykja okk- ur þau mikil gersemi. Faðir minn hafði fengið Samúel eitt sinn til þess að teikna svokallað „Átthaiga- kort“ af umhverfi æskustöðva sinna i Kjós og við Hvalfjörð, og vann Samúel það upp úr landmælingum danska herfor- ingjaráðsins. Síöar vair það svo, að Samúel býðst til þess að mæla og kortleggja fæðing- arjörð föður míns og síð- ar eignarjörð foreldra minna, Kiða-feil, og er ég þá fenginn honum til aðstoðar við mæiing- arnar. Þótt 60 ára aldursmun- ur væri á milli okkar, mátti varla á milli sjá, hvor okkar var sprækari með mælistikurn ar. Þetta var í stríðinu síðara, sumarið 1943. Þá var eins og kunnugt ei' mikilvæg herstöð og flotaiægi Bandamanna í Hvalfirði og mikið um her- menn þar um slóðir, og ótölu- legur fjöldi he-rskipa og birgða skipa sigldi út og inn fjörð- inn á hverjum degi. Liklega hefðu þeir ekkert verið hrifn- ir af starfi okkar Samúels, hefðu þeir vitað, hvers eðlis það var. Við spígsporuðum þairna með hornaspegil og mæii stikur vítt og breitt, eiginlega s-vo til í flæðarmáli þossa -mikíla flotalægis. Allt fór þó vel. „NEI, ÞAÐ EIÍ STUTT ÞANGAÐ TIL, EITTHVAÐ UM 2000 AR Þegar heim kom á kvöldin, og við sátum yfir kvöldkaffi hjá móður minni, bar margt á góma. Samúel var létt um að tala, og ha-fði frá mörgu að segja, og það vildi stundum dragast fram eftir nóttu, að við kæmumst í háttinn, en alltaf fór maður fróðari af fundi hans. Ég man ei-tt sinn eftir um ræðuefni, sem sýndi vel, hversu ha-nn hugsaði helzt í ljósárum og k-om þá stærðfræð- ingurinn upp í honum. Hann var að segja okkur frá því, að einkennilegt væri þetta með norðurheimskautsbauginn, hann væri á hreyfingu, og væri hægt að reikna út hreyf- ingar hans. Nú væri hann því sem næst nálægt ákveðnu húsi í Grimsey, sem hann tiltók, en svo eftir nokkur ár, tæki baug- urinn til að færast suður á bóginn. Ég spurði |>á Samúel, hvort langt væri þangað til? Svarið kom undir eins og án alls hiks: „Nei, nei, það er stutt þangað til, eitthvað um 2000 ár.“ Það var mikiu lengri tími en öll islandssagan, en slíkt vafðist ekki fyrir stærðfræðingnum Samúel Egg- ertssyni. SÁLMALÖG ÁTTU HUG HANS Samúel gat haf-t fastar mein- ingar á hlutunum, þótt hann væri bliður. Honum féll ekki nýmóðins tónlist eða dans- músík, en var þeim mun hrifn- ari og heillaðri af öllum sálma- söng, þótti hann hátíðlegur, taktfastur og hafa góð áhrif á sig. samUel kemur með í KERLINGAGIL Honum þótti merkilegt að heyra sagt frá hinu stórkost- le-ga gili í Esju, sem kallast Kerlingagil, og þrátt fyrir há- an aldur, bað hann okkur föð- ur minn að koma með sér, þótt ekki væri nema hálfa leið upp i það. Hann hlakkaði mikið til. Við völdum sólskinsdag í júlí, ókum áleiðis að mynni gilsins, og fikruðum okkur síðan í rólegheitum upp á við. Ég man enn, hve hann var inn-i- lega glaður við að sjá stuðla- bergsborgina, fremst í gilinu að vestan. Honum fannst hún minna sig á þýzka riddara- kastafla við Rin. Við héldum þan-gað upp, sem stóru móbergsklettarnir vörn- uðu aðra leið en eftir ánni, sem fellur i gegnum gilið, enda var þá nóg gengið og Samúel hafði fengið tækifæri til að sjá þetta mikla náttúruundur, en svo kallaði hann Kerlingagil. Hann ætiaði siðar að skri-fa grein um gilið í Lesbók Morg- 9. janúar 1972 LESBÓK MORGUNBVAÐSINS 21

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.