Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 27

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 27
Ingi skipstjóri. Ásgeir Jakobsson Um borð í Mánafossi 3. og síðasti hluti SKIP- STJÓRA- SNAKK Á rúmsjó er stjórn skips'ns oftast a-uðveldiust, ef veður er sæmilegt og þetta er hvildar- ttmi sidpstjómendanna. Lö.ng úthaifssLglinig er þreytandi og leiðiigjörn og þá er gott að menn haíi sér eitthvað ál dundiurs. Dag eítir dag er ekkert að sjá nema enda'lausit hafið. Menn standa siinar vaktir og svo er að veltast i kojunni, ef menn hafa ekki fundið sér eitthvað til að drepa timann með. Spilin eru mörgum dægra- dvöl. Ég spurði síkipstjórann hvað hann sjálfur og sikips- höfnin ahnennit hefði helzt fyr- ir stafni á lanigsiglinigum. Hann saigði: — Það er vitaskuld mjög ein- staklinigsbundið, hvað menn hafa sér ithl dundurs í fristund- um síniun. Ég hef oft hugsað um það mikla tækiíæri, sem langsiglingaimenn hafa til sjáiffsmenntunar á ýmsum svið- um. Við farmennimir gætum al mennt notað tíimann mikl'U bet- ur en við gerum, það er sann- iieilkur. Við höfum gott tæki- færi til að læra mái og einnig itil að lesa góðar bókmenntir eða jafnvel læra eitthvert fag. En því miður þá nennum við ekki sffiku yfirieitt, heldur só- uim tímanum i að spila eða lesa iéiega reyfara eða jafnvel legigjum kapak Við þyrftuim að hafa gott bókasafn um borð og við gæt- um jafnv©l stundað bréfaskóla, en þeir skólar spanna nú orðið yfir svo vílt svið, að þar geta fiestir fengið eitthvað við sitt hæfi og námsiöngun. Hvað mér sjáifum viðvíkur, þá játa ég það fúslega, að ég fæ samvizkubit, þegar ég lír yf ir farinn veg og minnist aiira þeirra stunda, sem ég hef eytt itl einskis £ siglinguni minum um höfin. Slysahæt.a er jafn- an mikil á sjó og margir þroyt- ast snemma og þessir menn fara í land, stundum á miðjinn aldri til að leiita sér vinnu bet- ur við þeirra hæfi. Þá er hinn almienni sjómaður ekki vel sett- ur. Hann kann oft ekki til ann arra verka en sjómennsku og sú þekking kernur honum. oft- ast að ffittu haldi í iandi. Þá ■kæmi sjómannmum vel, að haía búið sig undir landíökuna með þvi að læra einhver hagnýt fræði i fristundum sinum. Ég vi'l þvi eindregið hvetja farmenn til að nota frítíina sinn á langsiglingum til upp- byggilegrar fristundaiðju. Þeir geta spilað eða lagt kapal þegar þeir eru orðnir gamlir. Velmiennt farmannastétt á fríðum skipum, er ein bezta auglýsing fyrir þessa fámennu þjóð, sem svo fáir kunna deiili á.“ Kannski á atviik eitt frá fyrstu siglingaárunum nokk- 'Urn þátt I aiþýðJieika Xnga skipstjóra við skipsmenn sina. Hann hafði verið sendur með pakka tíl skipstjóra á öðru skipi, en hann var sjálfur á. Harm Segist enn í dag muna, hvemig hann ávarpaði skip- stjórann, þegar hann kom á hans fund. — Góðan daginn, skipstj'iri, ég er hér með sendingu til yð- ar. Það vantaði sem sé ekki þér- inguna, en það vantaði þó eitt orð, og skipstjörinn kærði Inga fyrir ruddaskap. Honum haiði láðst að segja: — Herra slkip- stjórí.. Það var nú í þá tíð. Skipsijórinn sagði mér ýin's- iegt af starfsferli símum. Eins og titt er um sjómenn, hefur hann reynslu af þvi, að það er fleira, sem hefur áhrif á líf okkar hér á jörðu, en það sem flest oikkar sjá eða heyra með þessum ófulllkomnu skilninga- vitum okar. Hann var á siglingu fyrir Hvarf á Grænlandi á leið ltil Bandarikjanna, þegax hann dreymdi föður sinn. Hann kom að kojustokknum og sagði: -- Nú er éig farinn. Mér liður vel. Veríiu góður við hana móður þína. Ingi sagði- félögum sínum um morguninn að nú myndi faðir sinn dáinn. Þegár skipið kom tii New York viku seinna, kom skipstjórinn að máll við hann og sagði að það hefði beðið hans skeyti og bað hann að tala við sig einslega. Ingi siagði honum þá, að hann vissi efni þessa skeytis, faðir sinn væri látinn. Harrn hafði lát izt nóttina, sem Inga drey:-di drauminn. HÁSETABNIB OG SKIPBD Eins og áður er sagt, hélt ég mig mest hjá æðstu mönnum og kynnitist því iítið hásetumum á ferð minni með Mámafossi. Há- setar gefa sig yfirleitt Iítið að farþegum. Þeir eru sivinnancþ á dekkvöktum sir.um, og á frí- vöktum halda þeir sig í íbúð- um sinum. Það er heldur ekki tiimi til að kynnast mörgum á fjögurra daga sfgjinigu. Þetta voru kurteisir og vingjar -leg- ir menn, sem unnu störf sín hávaðalaust, það heyrðist aldrei kallað á skipmu, öll verk gengu eins og kiukka. Þó að farmenn telji sig ekki of- haldna í launum, þá virðist þó vera hægt að manna skipin vel og þá ekki sázt nýju skipin. Það er ffika mjög vét búið að mannskap á þeim »kipum. Affi'r eru þar í eins manns klefum en það er mikið atriði fyrir far- mann I langsLglimgum að hafa klefa út af fyrir sig, þó hann sé ekki stór. Allur viðurgern.- imgur er Ifka með áigætuin aa borð í Mánafossi. Það var smúlvatn aila leið- ina út, og ég get því ffittð sagt um, hvers konar sjóskip Mána- foss er. Skipshöfnin segir að hann sé listasj'ósikip, en það er nú ffitið að marka. Sjómenn segja það oftast um skip sin. Skipið, sem hann er á er venju lega bezta skipið i fl'oianutn. Það er venjuiega elski fyrr en hann er farinn aí, sem hann fer að segja bæði kost ag löst á skipihu, meöan hann er um borð man hann lítið annað en kostina. Þetta er eifet af ein- kennum sjómennsikunnar að tala aildrei iiiLa um farkosrinn. Það hefnir sin. Jafnvel inenn, sem blóta mikið, bölva aldrei skipi. Ég held þetta hafi ekk- ert breytzt almennt frá minu umgdæmi, en þá var það talið dauðasýnd að nota blötsycði um skip eða bát. Þetta er enn svo ríkt i mér frá mínum upp- vaxtarárum í Bolungavík, að ég þori ekki eönu sinni að bölva fliugvéium, sem mér er þó meiniffia við. Það er aigert óráð að blóta farkosti sinum, hver sem harm er. Sjómön.ium verður að þykja vsent um fleyt ur sinar, þannig nýtast þær þeim bezt. Ef þeir eru sifellt aið hugsa um ókosti þeirra og treysta þeim ekki er hæt; við að fleira gangi eftír. Um Baltíku- ferðina Framliald af bls. 23 urrar viðvörunar, svo að far- þegar verði ekki blekktir á sama hátt, ef Karlakór Rejkja vilkur dytti í hug að fara aðra slíka ferð. Þeim væri þá sæmra að fara upp á eigin spýtur. Margar Itonur sögðu við mig á ferðinni, og sumar þegar við kvöddumst, ,,Margrét, ég vona að þér tötið í yður ’hvina, þeg- ar heim kemur, svo heyrin- kunmuigt verði um aðbúðína á neðsta farrými. Þórbergur: En nú er bezt að fara út í aðra sálma. Allt til Ódessa á heimleið var affiur vamingur seldur fyr ir islenzka peninga, en þá upp götvuðu Rússar að búið var að selja fyrir 300 þúsund krónur, og var það haerri upphæð en leyfilegt var að yfirfæra sam- kvæmt islenzkum lögum, þvi að hver farþegi mátti hafa með sér 2.500,00 krónur íslenzkar til að verzla fyrir um borð i skipinu. Þegar ákveðið var, að ekki væri lengur hægt að borga í íslenzkum peningum á börun- um, fór mikil reiðialda um skipið og lá við panik. Og far- arstjórinn lýsti því yfir í há- talara að þetta væru svik af hálfu Rússa. En sannleikurinn var sá, að Rússar sendu skeyji til Islands um það hve mikið væri búið að verzla í skipinu, og var þeim svarað þvi til af Seðlabanka Islanids, að þeir settu stopp á frekari verzlun meö islenzka peninga. Þá var fararstjórinn mát og nefndi ekki framar „svik Rússa“. Það virtist vera að svo og svo margt fólk hefði engan áhuga á að sjá og skoða, heldur væri áhugi þess bundinn við verzl- un, meiri verzlun og aft- ur verzlun. Verzlunarihung- ur Islendinganina var svo óseðj andi, að það líktist einna helzt móðuharðindahungrinu í garola daga. Meðal annars var rifinn út i Egyptalandi mikiU fjöldi af loðnum úlfölduim, eða eftir- likingu af úlföldum, sem áttu að vera stofuprýði eða leik- 'Xöng bama þegar heim kæmi, en skipstjórinn fór fram á að þetta væri aUt flutt á einn stað aftur á hádekki skipsins. En svo seinir voru Islendingar í viðbrögðum að þessi fyrir- mæli varð að flytja daig eftir dag, og einn Islendinganna neit aði upptendraður af heilagri reiði að afhenda sinn úlfalda. enda þótt vitað væri að af þeim stafaði smithætta, enda keyptir í þeim söðalönd- um, sem Arabaiöndin eru. Margrét: Einn úlfaldinn var svo stór, að hann gat verið hestur handa mér. Þórbergur: Að lokum var lyrirskipað samkvæmt boð- um frá Islandi að henda þeim öllum í sjóinn. Að öðrum kosti mundum við lenda í tólf daga sóttkví, að okkur var ságt. Margrét: Svo for útförin fram aftur á hádekki skipsins að viðstöddum vonsviknum Is- lendingum, en á framhádekk- inu stóð röð af farþegum og einblíndi á athöfnina. Þá stóð vindur af norðri, svo allan úlf- aldafénaðinn rak aftur til föð- urhúsanna í Afríkuiöndum. Þetta drasl var klætt kattar- sikinni og morandi af möl, en í stoppinu voru mjög hættuleg skorbvikindi, að því er okkur var sagt. Þórbergur: Athöfnin tók nokkurn tíma. Ég vildi láta syngja sálm: Sjá hversu illan enda, ódyggð og svikin fá . . . ein lagði samt ekkert kapp á það. Barinn var oftast nær full- ur af fölki, því eitthvað varð það að gera sér til afþreying- ar. Ég fór stundum á barinn, eins og aðrir. Ég fann i nokkra daga samtals svolftið á mér. Og á yndisliegasta degi reisunnar var ég fullur i tfu mlnútur. Það var í Varna í Búlgariu. Tilburðir í ástarlífi voru þarna dáiitlir, en fæsttr náðu endanlegu takmarki, þvi afkim- ar voru þama fáir og ótrygg- ir. Það hafa þá helzt verið björgunarbétamtr uppi á há- þilförunum. 9. janúar 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.