Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 32

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 32
Hann er með loftkælda vél, sem aldrei frýs né sýður a. Hann hefur sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli og er því sérstaklega þægilegur á holóttum vegum. Hann er á stórum hjólum og hefur frábæra aksturs- hæfileika í axu*, snjó og sandbleytu. Auk þess er vélin staðsett afturí, sem veitir enn meiri spyrnu. Hann er öruggur á beygjum, vegna mikillar spor- víddar og lágs þyngdarpunkts. Hann er með alsamhraðstilltan girkassa og þvi auðveltlur í akstri í mikilli borgarumferð. Hann cr mcð viðbragsmikilli og öruggri vél og veitir skemmtilegan akstur við góð aksturs-skilyrði. Volkswagen er ekkert tízkufyrirbrigði. Volkswagen er í hærra endursöluverði en aðrir bílar. Volkswagen er því örugg f járfesting. Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn. Laugavegi 170—172 — Simi 21240.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.