Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 24

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 24
í leit að leyndardómum Sahara ~ ' x-'' _______ t gnlimi sandi er numið staðar og miðdegisverður framreiddur í brennandi eyðimerkursólinni. sem tvo kliikkntíma er ölið orð ið ágaetlega svalt. Það er þann ig sem bedúínar flytja vatns og geitamjólk á ferðum síniun. Þegar um er að raeða að velja sér tjal-d, sóið þá ekki peniirg- unum í stórt, nýtt tjald bara af því að framleiðandinn hefur sett á það lokkandi nafn. Tak- ið með ykkur gamla, lága fjaiia tjaldið og gætið þess að hafa með aukasett af löngum tjald- hælum til notkunar í sandi. I staðinn má verja peningunu.m til kaupa á góðum svefnpoka, þvi þótt hitinn ge:i verið mik- ill á daginn í Sahara, getur kuldinn orðið bitur á nóttunni og á morgnana. Loftið i Sahara er svo iaust við rykagnir, að hitimi hverfur strax upp í gufu hvoiíið um teið og sóiin gengur til viðar, og um vetrartimann er það ekki óalgengt að finna hrím á tjaldinu og is á drykkj arvatninu þegar menn vakna. EYÐIMÖRKIN ER EKKI BARA SANDUR Það nægir ekki bara að sjá Sahara — það verðnr að finna liana, lykta af henni, lieyra hana. Hvergi annars staðar í heiniinum er birtan jafn breyti leg, litirnir jafn fjölskriiðugir og þögnin jafn nálæg og í Sa- hara. Hvergi finnst manninum hann jafnlítill og í þessari heimsins stærstu eyðiniörk — og nnir því vel! I.ífið er erfitt í Sahara eins og í flestum nátt úrusvæðum, en dásamlega ein- falt. Lífsbaráttan snýst um það eitt að halda lífi, og allt sið- menningarprjál virðist mönn- iim óviðkomandi og f jarri raun vemleikamim. Þegar maður hugsar um eyði mörkina, hugsar meður ósjálf- rátt um sand. Þó er aðeins tí- undi hiuti Sahara sandur. Hitt er klettar, bergsléttur, grjót og steppur. Breiðir, uppþornaðir vatns- og árfarvegir skerast gegn um landslagið frá Atlas- fjöllum I norðri til Hoggar í suðri, og í vinjunum gægist Behar Tatami, neðanjarðarhaf Sahara upp i mynd uppsprettna og brunna. FYRST OG FREMST VATN Það fer aldrei hjá því, að fyrsta vinin hafi sín sérstæðu áhrif á Sahara-farann, og sagt er, að sá sem I fyrsta sinn heim sækir vin, fái ósk sína upp- fyiita. Óskir manna af norðlæg um slóðum geta verið margs- konar, en ósk bedúínans, sem kemur utan af steppunni til vinjar, er fyrst og fremst vatn. Og vatnið er vinin sjálf. Upp- spretta eða brunnur. Auk þess nokkrir pálmar og nokkrir iitlir leirkofar. Vinjarnar eru við- komustaðir stórra úlfaldalesta. Fleiri brunnar eru grafnir og fleiri pálmar gróðursettir. Síð an er byrjað að rækta græn- meti og bómull. Vinin stækkar. Smám saman myndast markað- ur, verzlunarmenn koma og skapa það umhverfi, sem við þekkjum af svo mörgum eyði- merkurmyndum. Ennþá ferðast lestirnar niilli vinja, þótt þær néu færri en áð- ur. Margar hinna löngu lesta- slóða hafa verið lagðar niður og i stað þeirra hivgðast malbikað ir vegir gegnum eyðimörkina. En 1 itl11 lestaslóðirnar munu þó enn verða við lýði í nokkrar kyn slóðir. Hver ætti að flytja döðl urnar frá innstn vinjum í hinu mikla austlæga sandliafi án úif alda? Og úlfaldarnir ganga rymjandi, móðgaðir, en stoltir yfir sandöldumar með risa- byrði sína, þvingaðir til þolin- mæði af svipu úlfaidaknapans. SKIP EYÐIMERKURINNAR Þegar maður sér þá á ferð úti í auðninni hundruð kíló- metra frá næstu vin, þá er sem eidáfðin sjáJf haldi tíguiega af stað — frá engu -— til einskis. En hitti maður þá fyrir utan borgarmúrana að kvöld'lagi, þegar úlfaldarnir hafa lagzt til hvíldar, og kúskarnir sitja bg spjaiia saman kringum viðar- kolahlóðirnar og tekatlana, kemst maður samt sem áður að þeirri niðurstöðu, að þetta sé líf á leið til einhvers og frá einhverju. 1 röndóttu úlfalda- sekkjunum eru döðlur, korn, ull eða einfaldiega úlfaldatað, sem allar eru góðar verzlunar- eða skiptivörur. Hinn dýrmæti tími ok'kar er óþekkt hugtak hjá sohum eyði- merkurinnar. Tíminn er gjöf frá AMah, og Add.ah er gjafmiid- ur, tímiinn er ótakmarkaður. — Því skyldi a'ldrei reka á eftir Ar aba, heldur gefa honum tíma. Óðagot okkar gerir hann rugl- aðan og taugaóstyrkan, sem stundum getur fengið útrás í árásarhneigð. „Komi ferðamaður til húss þíns, skaltu bjóða honum inn, þvo hendur hans og fætur og gefa honum að borða af sama mat og þú neytir sjáilfur," s.:end ur í Kóraninum, og hirðingjar eyðimerkurinnar, sem fara eítir biblíu sinni, eru senniiega vin- gjarniegasta og gestrisnasta fólk í heimi — aðeins ef þeir fá þann táma, sem þeir þurfa, til að virða mamn fyrir sér og undirhúa móttokurnar. Stund- um sjá þeir e-kki annað fólk mámoiðiuim saman eða kannski árum saman. VUji maður kyrmast hirðingj urn, er það kurteisi að koma sér fyrir spölkorn frá búðum þeirra. Eftir nokkurn tíma, klukkustund, einn dag eða tvo, mim höfuð fjölskyldunnar eða einn af sornun lians færa gest- unum krús af geitamjólk eða heita tekönnu. Þegar teið er drukkið, nmn hann spyrja þig hver þú sért og iivaðan þú sért, hvort úlföldum þimun liði vel og hvort þeir hafi haft góða beit. Fyrst mun það vekja furðu Iians að þú skulir ekki vera með neina ilifalda, en svo er hontim skemmt. Og ef þú segir lioniun að þú sért frá Xandi þar sém sólin skín um miðja nótt, nmn liaim fara með þig heim til aín og sýna þig. Ekki sem merkilegt dýr, held ur sem hirðingja, seni kominn er um langan veg og þarfnast matar og drykkjar og pláss í tjaldinu tU að hvíla sig. Það er svo undir hverjum og einuni komið hve Iengi hann vill dveljast. Einn dag, eina viku, eitt ár — sem sagt — tíminn er ekki til. BLÁA FÓLKIÐ í HOGGARFJÖLLUM 1 miðju hjarta hiunar void- ugu Sahara búa hinir þöglu tuaregar — hávaxið fólk, og karlmennirnir ganga með and- iit sítt hulið. Þeir eru Ijósari á hörund en nágrannar þeirra, og vísindameinn hafa lengi glimt við þá gátu hvar þeir séu í raun og veru upprurmir. Rústir af gömlu virki á iand- svæði þeirra eru sagðar róm- verskar, aðrir hafa fundið vis- bendingu um egypzka og myk enska manningu. Sé flett upp í Encyclopedia Brittanica má náikvæmlega sjá landamörk Sahara, bæði hin ,,eiginlegu“ og þau „óeigin- legu“, þ.e.a.s. hin innri og hin ytri. Ef Mltið er á kortið stend- ur Sahara skrifað með stórum stöfum yfir þriðja hiuta Afr- iku, en þegar maður loiks eftir mikinn undibúning kemst inn í hina landfræðilegu Sahara, hættir hún skyndilega að vera til — nema sem staður langt í burtu. Sahara — hún er ailtaf lenigra, á öðrum stað, ekki hérna, heldur „þarna fyrir hand an“. Sé hirðingi spurður hvaöan hann sé að koma, bendir hann um öxl og svarar frá Sahara. Og spyrji maður hann hvert hann sé að fara, þá svarar hann líka: Heim — til Sahara. Vinjarbúinn bendir út úr pálmalandi sinu þegar hann tal ar um eyðimörkina, og jafn- vel frönsku, rússnesku eða þá amerísku verkfræðingarnir, sem vinna á oiiusvæðunum, ferðast til Sahara, hvort sem þeir eru að koma eða fara. Eini staðurinn þar sem þess ar tilvísanir til hinnar fjar- lægu eyðimerkur hætta, er í Tamanrasset, hinu hæggenga hjarta Sahara. Þar er yfirleitt ekki talað um Sahara, því Sa hara er blómstrandi forsögu- iegt land að eilífu glatað ibú- •umiim, sem eru að deyja út óð íluga, biáu bedúinunum, túar- egunum. Þöglir ganiga þeir fram hjá manni undir skuggsælum trján um á rykugri aðaJigötunni — tveir og tveir, þrir og þrír sam an — hávaxnir, liprir, með al- vörugefin augu, sem horfa beint á mann út um glUfuna í dökkfc#.uím, næstum svörtum túrbaninum, sem hylur allt and litið utan órannsakanleg aug- un. Auginaráðið er hvorki for vitið né fjandsamlegt, hvorki krefjandi né ásakandi. Þeár heiisa ekki og betla ekki eins og Arabarnir, og séu þeir spurð ir einhver, fæst sjaldan svar. FraJckar lögðu land þeirra undir sig með vaidi, og á sama hátt og kona, sem tekin hefur verið með valdi, er þeim óvið- komandi, þannig kemur 3a- hara þeim ekki lengur við. I aiigum túareganna í Tam- anrafísi-t eru aðeins fjöllin til — og borgin Gata, markaður, fáeinar búðir — síðasta tilfinn ing um innbyrðis tengsl. Að sitja I skugganum tveir og tveir, þrír og þrír. Samtal er óþarft, það er ekkert að segja á banasænginni. Engum arfi er að skipta eftir þetta fólk. Timgumál þess hefur verið rannsakað og skráð. Ættmóðir þeirra liggur í glerkistu í AI- sir. Eftir er aðeins að bíða þess að allt þetta fái sinn óhjá- kvæmUega endi. nugvél flýgur með drunum yfir borgina — yfir þessi miklu fjöl'l, sem sköpuðu grundvöll inn að hinu h.ugarfl'ugsrika At iantis Platós. Jeppi með tveim síðskeggjiuðum „roumis“, — Evrópumönnum, þyriar upp nasstum hvitu rykinu á göt- unni í síðdegiskyrrðiinnj. 1 úit- varpinu á bamum hinum meg- in götunnar heyrist útsending bænastundar, en túareginn kastar sér ekki í rykið í átt til Mekka eins og Arabar gera. Hann heldur áfram að sitja stiiMltiur upp við húswegiginn og höfuð fctans er hreyfingarlaust meðan hann fylgiir vegfa'rendum með augunum. Bak við rauðu leirhúsin gnæfir Hoggarfjall- garðurinn. Brúnleitar myndir hans eru íjarlægar í sólskin- in.u, en skelfand'i nálægar á tunglskinsiausum nóttum, eins og óteijandi halfl.iir tröiilkoniuiniga. Trúaregarnir í Hoggar þe'kkja aðeins borgina og íjöll in — mog Timbuktu, „nafli hinnar stóru konu“, er fólk- inu nálægari en höfuðborgin Alsír. Vegurinn tii Mali iifir ennþá í hugmyndaheimi íbú- anna sem vegurinn til Para- disar, þótt hann sé að eiiífu lokaður og geti hvorki fært þeim gott né iilt. Atlantis sökk ekki í hafið á sínum tíma íyrir meira en tvö þúsundum árum — það byrjaði að sökkva þeg- ar Gordon Laing komst til Tim bukitu árið 1824 fyrstuir Evrópu manna. Túaregarnir, sem að vísu gátu ekki séð fyrir stjórnmáia þróun næstu hundrað ára, fcdjóta samt sem áður að hafa fiundið á sér að „eitthvað“ mundi fyl'gja í fótspor þessa saklausa, kristna manns, þeg- ar þeir myrtu hann í t jafldi 24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. desember 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.