Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 25

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 25
f vinjum eyðiinerkurinnar eru haldnir markaðir og: |>ar má sjá gamla menn iðka frumstæða skemmtun eins og þetta eyðinierkurspil með steinvöluni. í Hoírgarfjöllum eru allskonar klettar og sumir minna á Island. Hér er Svartifoss Jieirra í Sahara sögrðu Jiau Tulla og; Kong- Hans. hans eftir að hann'var farinn frá Timbuktu á leið til Eng- lands. í öryggisskyni brenndu þeir allar eigur hans, þar á meðal minnisblöð hans um hina stórkostlegu gön-gufenð hans yfir stærstu eyðimörk heims. Eina sönnun þess, að hann hafi raunverulega komizt til hinnar ævómtýrarík'U verzl- tmarborgar við Nigerfijótið, var bréf, sem hann hafði sent heim nokkrum dögum áður en hinn grimmilega dauða hans bar að höndum. Gordon Lairng var aðeins hirnn fyrsti af möngum, sem áttu eftir að falla fyrir stolt- um, en skelfandi sverðum bláu mannanna. Af þeim 200 fyrstu Evrópumönnum, sem af frjáls ■um vilja héldu á vit hins ó- þekkta, er þá var, og enn þann dag í dag er ektki að fuMtu rann sakað, komu aðeins 35 lifandi til baka. Fraklaar kölluðu túaregana „bandítta“ og drógu þá I dilk á Vesturlandavísu. Árið 1902, þeg ar þeim tókst loks eftir harða baráttu að koniast inn í hjarta Sabara sean nýlendudrottnar- ar, töku þeir sér fyrir hendur altt það, sem heimurinn ætlað ist til af þeim: Bönnuðu , ada verzlun, blóðhefnd og morð yfirleitt og gáfu negraþræhim túarega frelsi. Túaregarnir voru dauðadæmdir. Án þræla sinna — íklan r.nna — gátu lHúr ekki lialdið áfram að lifa á höíðingjavísu sem Jieir voru vanii'. íklauarnir höfðu unnið aila „veraldlega“ vinnu fyrir J»á öldum saman, mjölkað kvik fénað þeirra og eldað matinn. Sérstakir handverksmeim höfðu smíðað vopn þeirra, saumað leðurvörur, sandala og úlfaldasöðla. Sjálfir voru Jieir roiðmeiMi og tamningamenn, einktim á úlfalda, seni niynd- nðu liiitar mörgu lestir til fiutn inga á þrælum, gulli, fílabeini og sti'iitsfjöðrum frá Timhnlttii norður á búginn, og tii baka mcð salt, bómull, te og sykur. I»að fylgir einnig sögu bláu bedúín- anna, að þeir hafi Iiaft auka- tek.jur af því að hóta úlfalda- lestuniim ránsferðuni, ef Jieir ekki fengjn ákveiðna Jiókniin. Þeir eru kenndir við biáa lit- inn af því að þeir eru með fjólu bláa túrbana, sem lita húðina í hitanum, og nafnið „tuareg“ merkir einfaldlega trúleysi, við urnefni, sem Arabar gáfu þeim þegar þeir neituðu að láta snú ast til Múhameðstrúar. Reynd ar er nú langt síðan þeir geng ust undir Múhameðstrú, en guð kalla þeir Mesi (Messías) og þjóðfræðingar eru þeirrar skoð unar, að krossmerkið, sem þeir hafa á úlföldu-m sínum, kunni að vera visbending um að þeir hafi eitt sinn verið kristnir. Enginn þekkir uppruna þessa stolta þjóðfl'okks, og meðan þjóðfræðingar og vísindamenn brjóta heilann um lausn gát- unnar, eru túaregarnir óðum að týna tölunni. Margir álíta, að samfélag þeirra hafi áður verið kvennasamfélag. — Til skamms tima voru það aðeins konur, sem kunnu ritmál túar ega, „tifinagh", letur, sem minn ir á helgiletur Egypta, en er skrifað bæði frá hægri og vinstri, og að nokkru leyti í skrúfuilimum. Karlmennirnir mega ekki sýna and'litið, en konurnar ganga aftur á móti slæðulausar með óhulið andiit. Og belgisögurnar urn drotm- ingar þeirra gætu einnig bent til þess, að um kvennasamfé- lag hafi verið að ræða. Tamanrasset hefur ekki allt af verið höfuðborg þeirra, og getur vart kalllazt það ennþá. Þetta er dálítil þyrping rauðra húsa, sem standa við aðalveg- inn norðan að og til Niger og Mið-Afríku. Garamanta — (Jerma), höfuðsetur túareg- anna frá fyrri tið, stendur í hinni hættulegu Fezzaneyði- mörk í Libyu, útdauð borg, sem sandurinn er að færa i kaf. Enginn veit hvenær þeir fóru að tínast þaðan burt, en þeir fundust í Tassili, Hoggar otg Air þegar Arabar réðust inn í Norður-Afriku og Sahara fyrir 1300 áruim sáðan- Við höfum komið hingað oft og mörgum sinnum. Hin 2500 kítómetra lamga leið, sbunduim rik að náttúrutilbrigðum, stund um tilbreytingalaus, er hætt að vera langferð í okkar augum. Hjólbarði hefur sprungið að- eins sex sinnum, og engin véi- arbílun hef'ur ábt sér stað. — Bensín og vatn hefur dugað, og við höfum eignazt nýja kunningja á leiðinni. Síðasta áfangann, hina 1000 km löngu steinslóð frá E1 Golea til Tam anrasset, höfum við samtals mætt 8 bílum, þar af þremur vörubilum með birgðir handa suðlægum vinjum. Umferðin hefur aukizt taísvert síðustu ár in, því fyrir aðeins tveim árum gat maður átt á hættu að mæta ekki einum einasta bíl á allri þessari leið. Um liljóðar næfcur sáu eyði merkurrottur og sjakalar okk ur fyrir félagsskap við varð- eldinn, og við liöfum skriðið úr svefnpokuniun fyrir sólarupp- rás og fimdið \’atnið í lcaffi- katlinum frosið. Vetrarmorgim eínn veiddum við 23 smáfiska í túrban Kong Hans, og kvöld eitt uppi í fjallinu geystust 5 fullvaxnir mufflon-sauðir fram hjá bílnum og hurfu inn í lang an skugga undir bröttum liömr um. Á slóðinni gegnum Arak rákumst við á hrægamm, sem hafði festst í gildru við lilið- ina á úlfaldahræi, og liálftíma síðar sátum við við tebál vöru bilstjóra nokkurs og töluðiim dönsku við gaugaiuli ferða- mann, sem fengið liafði að sitja á þalci vörubílsins. f gær fórum við yfir hvarfbaug krabbans og nú sitjum við í kringimi borð í forsælu tjánna á aðalgötunni í Tamanrasset og ræðum lilð eilífa vandamál á Jiessum slóðum: Uppruna tú areganna. Við reynum að fitja upp á samræðum við túareg- ann, sem við liöfiim mcð okk- ur, en hann er áhugalaus. Hauu ypptir aðeins sínum breiðu öxl uni Jiegar við viljimi fá að vita livað hann hafi að segja um ætt móður sína Tin-Hinan, sem flutt var á safn í Alsir. Það er honum ekki frekar viðkom- andi en Vietnam-stríðið, sem hann liefur lieyrt um í útvarp inu. Og Jiað keniur honum yfir leifct alls ekki við. Við höfum ekið hina 50 km löngu sandslóð frá Tit til Abal essa til að skoða gröf Tin Hin an. Slóðin var ekki einu slnni slóð, svo þar sem hin ógreini legu spor greindust sitt í hvora áttina, urðum við að aka eftir ört lækkandi sól. Við höfum lesið um Tin-Hin an og við höfum séð dökka beinagrind hennar í glerkistu sinni í Bardosafninu í Al'sir. En allt, sem við höfum lesið, hafa aðeins verið getgátur um hver hún gæti verið. Sam- kvæmt hellgisögninni á hún að hafa komið frá Tafilalet í Suð ur-Marokkó til smáþorpsins Abalessa. Túaregar sjálfir halda sjálfir því fram, að hún sé ættmóðir þeirra og fyrsta drottning. En ameríski auðjöf urinn, sem kostaði uppgröft virkisins árið 1925, sagði heims blöðunum að hann hiefði fund ið Antineu, siðustu drottningu Atlantis. Hver svo sem hún hefur ver ið, hlýtur hún að hafa verið mikilvæg kona. Þegar hin dul arfulla gröf var opnuð, var beinagrindin að mestu ó- skemmd. Á vinstri handlegg hafði hún sijö guillfhringi og á þeim hægri sjö silfurhringi. Htuti af klæðum hennar sat enn þá fastur í annari silfurspenn unni, sem hún hafði haft á hvorri öxl, og um hálsinn hafði hún djásn úr 100 smáum silf urstykkjum, en á brjóstinu keðju úr hvítum og rauðum perlum. Við Mið beinagrindar innar stóðu körfur með döðlu 9‘iein'Uim, hveiitli og trjábútum, lítiJl gullhringur, glerbrot og litill hlutur, sennilega lukku- gripur, sem reyndiist vera æva- gamall, miklu eldri en beina- grind Tin-H!nan. Aldrei áður hafði verið hreyft við gröfinni undir gólfinu I gamla virkinú. Sennilega hef-ur hún Hfað á vörum fólksins í næstum 2000" ár! Tin-Hinan! Hvað var hún að gera hér í útjaðri heims? Því Abalessa er sannkallaður úl- jaðar. Ótrúlegt virðist að tiorp ið hafi nokkurn tíma átt sér blómaskeið, og ef svo hefur verið, þá finnast engar menjar þesis í dag. Þorpið likist þúsundum anu- arra þorpa í Afríku. Hrörlegir leirkofar og gisnir strákofar standa hlið við hlið, og alts staðar gægjast forvitin, svört barnshöfuð fram, ranglivolfa hvitum augunum og hverfa á ný. Hávaxnar konur koma ó- feimnar til okkar og betla — það sem eftirsóknarverðast er af öllu — bensín! Og við svör um af okkar hálfu með því að reyna að fá keypt nokkur egg eða hænu í rökkrinu, sem f>dg ir sóls’etrinu — hvort tveggja án árangurs. Við sláum upp tjöldum í upp þornuðum vatnsfarvegi og sækjum vatn í skurð við stig- inn, sem l'iggur út úr Jjorpinu. Tunglið lýsir upp hvítan ár- sandinn og eitraðir krLmka- runnar kasta draugalegum skuggum um árbakkann. — Nokkrir krakkar flissa bak við pálmana, sem standa við einn grænmetisgarðinn að baki okk ar, meðan við tendrum bál og setjum teketilinn yfir el'dinn. Gamall bláklæddur maður gengur fram hjá án þess að heilsa og við köllum til hans hvort hann vilji fara heim og sækja eina hænu. Hann snýr við, og við stingum 500 frönk um í skorpna hönd hans. Hann muldrar eitthvað L svars skyni og hverfur. Eftir um það bil klukkustund kemur hann aft- ur með elztu og seiguscu hænu í allri Sahara. — Konan sagði 600! segir hann og við mó'.mæl um ekki, heldur bjóðum hon- um að drekka te. Næsta háif 20. desember 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.