Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 16
r***V,' Sigurveig Guðmundsdóttir HJÁ EINARI BENEDIKTSSYNI í HERDÍSARVÍK Veturinn 1929 las ég eftirfar- amidi augilýsing’u í dagblaðimu VislL: Kenni gíitarspiiL, Kriisitón BenjediiktsdóttLr, Grun.'d'ainsitiiig 16 B. Ég var þá unglingur og lang aði til þess að læra á giíitar. Fóir ég á Grumdarstiginn og kom að bakihúsi við hús það er Jón Trausti lét byggja. Þar kom til dyra roskin kona. Hún var vel í mieðalliaigi há, mjög grannvaxin og beinaber, með mikið, úlfgrátt hár, sem hún greiddi upp frá enninu, og baitt í hnút í hnakkamum. Svipurinn var harðlegur og djúpir drættir í kringum munninn. Hún var klædd útlendum kjól, siem ein- hvern tima hafði verið fínn, en var miú mjög smijáður og sJitinn. Ég bar upp erimdi mitt. Hún tók stuttaralega undir, en bauð mér inm í iliitla stofu. Þar var immi eimn dívan og fomieguir hægindastóll, lítið borð í horni og slitin ábreiða á góifi. Þaðan visaði hún inér inn í stofu sem lá þar inn af. Var hún nokkru stærri. Stórt og vamdað píamó stóð við einn vegginn. Á miðju gólfi stóð sitórefilis maighonyborð, spor-’ öskjiulagað, á edmium mikfuim fæti, er aiiur var útskorinm með stórum upphleyptum tré- slkurði. Á öðrum veigig héngu iúta og gítar. GamaiU sóffi og lítið sóffiaborð stóðu í einu homimiu. Á því borði Stóð Ijós- mymd aif karlimammi sem sat við borð og las í bók. Yfir píanó- iruu hékk stór stæfckuð ljós- mynd af öldruðum manni, sem þessi gamla kona Ifctist mjög mikið. Alit þarna inni bar vott um löngu horfna vel'megun, en samt iá eimhver fyriirmenms'ka í loftlínu. Konan tðk nú til við að kenna mér á gítarinm. Reyndar fannsit mér þessi kona á ein- hvern háitt svo óiik öðru fðl'ki, að éig hafði allit i eimu miklu meiri áihiuga á að kynnast henni heldur en gitarnum. Þé var ég hálfsmeyk við hana og þorði ekki að spyrja neins, fyrr en í næsitu kennslustund. Þá henti ég uipp hiugamm og spurði, af hverjum stóra mynd im væri, sem hékk yfir piamó- imiu. — Þðtta er Benedifct Sveins- son assesor, faðir mimm, svar- aði konan virðu/lega. Þá fór ég að átita mig. — Eruð þér þá systir Einars Benediktssonar ? — Já, og hérna er mynd sem hianm gaf mér af sér. Húm bemti mér á mymdim á lMa borðimu af manninum sem laa í bók. Þannig byrjuðu kynni mán af Kristiiniu Beniediiktsdóttur, þeirri óvenjuteg'U merkiskonu, og sitóð sá kummdnigsskapur á meðan hún lifði. Ég itafði hieyrt margt um kvæði Einars og æv- imtýralegan iifsferiiL Hann var þá I vitumd al.mennimgs himin mifcli aðalsmaður amdans, höfð imgi í sjón og raun, djúpsæjast slfeáld á íslenzka tumgu. Þá var vitneskja mm um eimkaMf Eim- ars sama og eng'in, en niokkur kvæðin hans hafði ég heyrt, les- ið og lænt sum utamað. Þegiar Kristín var vör við þennan áhuga á Einari bróður heniruar, tók hún smáfit og smátt að itala við mig uim fólik sitt. Mun hún hafa gert þetta sér « hugarhægðar, því að húia 16 LiESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. desember 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.