Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 5
haf ársins .var á miðöldum talið á sjö txnsmunandi vegu. Frá 14. öld taka Dan- ií að telja árið frá 1. jan., Svííar frá 16. öld, Frakkar frá 1563, Þjóðverjar frá íriðnum í Westfalen, B-retar frá 1762. láýárshátfðin hefir (þannig verið lengi að |>róast, og er fyrs-t og fremst borgara- leg 'hátíð, enda hefir jafnan verið á henni lítild Ihelgilb'lær. En kirkjan hefir á þess- «m degi hoðað nafn Jesú og hinn kosm- iska Krist, sem er hinn sami í dag og í gær og um aldir, svo sem segir í iHebrealbiiéfinu. Hér með hefir verið reett um þann Siiuta kirkjuársins, sem nefndur va.r „Herrans ár“, „Drottins ár“, hátáðalhelm- ing kirkj.uársins, í stórum dráttum. Bft- ir er að minnast á trinitatis, það er há- tíð Heilagrar þrenningar. Hún varð til á 13. öld og er þannig ein yngsta há- llíðin. Hinn helmingur ánsins, „kirkjunnar 6r“' í þrengri merkingu, er enn að mót- Bst. Rómverska kirkjian hefir á Iþeim *íma margar bátlíðir engla, dýrlinga, postula og annarra mikilmenna kirkj- unnar, og raöfn sumra (þeirra hafia lif- að með þjóðinni fram til þessa otg geymast í al-manakinu. Það hefir þann- ig mikið sögulegt gildi. — Af þeim mörgu Maríuhátí'ðum, sem rómrverskir bræður vorir halda hátíðlegar, minn- umst vér enn tveggja: Kyndilmessu og boðunardags Maríu, sem báðar eru inn- an hátíðahelmings kirkjuársins. Kirkjuárið hefir mikið uppeldisgildi. Þar sem hátíðirnar eru, gefst mönnurn tilefni til að tala við börn og unglinga um stórmerki G-uðs í sögunni, og einn- ig um stórmenni sögunnar. Það tæki- færi ætti ekki að láta ónotað — því giidi sögunnar er fólgið í þvá að rót- festa menn í Mfinu og þroska samtil- 'fmninguna milli þess, sem var, er og verða mun. Jóhann Hannesson. LJÓÐ Éftir Hannes Pétursson J ólanótt — og ég kveikti á kerti rétt eins og forðum litlu kerti. Það logar á borði mínu unir þar sínu lífi slær ljóma á þögnina'. Og bíð þess að ég finni sem forðum að glaðir hljómar séu lagðir af stað út úr lágum turnunum áð ég heyri þá svífa yfir hvítt landið og stéfna hærra, hærra eins og hyggist þeir setjast á sjálfar stjörnurnar svo ljós og hljómar geti hafið í einingu saman áf himnum gegnum loftin sína heilögu ferð. Kjarval: Rok á gamla bænum. 24. deeember 1966 •LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.