Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 14
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS f 170 Undraefni framleitt f TTVAÐ er það sem flýtur eins og I* * korkur, en sekkur eins og r Bteinn, er mjúkt eins og silki, en F hart sem stál, er létt eins og fis, ' en þungt sem blý? Og enn mætti f bæta við íslenzku gátunni: — Hvað f er það sem fer fyrir björg og brotn- f ar ekki, fer í sjó og sekkur ekki, f fer í eld og brennur ekki? W Þetta undraefni er framleitt úr r Bandi, hinu ódýrasta hráefni, sem f til er á jörðinni, og það nefnist — r gler. Það er eitt af fyrstu efnunum, ' sem mannkyninu tókst að fram- F leiða. í dag er það einhver allra f merkilegasta framleiðsluvara - heimsins. Og í framtíðinni mun T hún ryðja sér til rúms á æ fleiri f sviðum. f Upphaflega var notkun glersins r mjög 'takmörkuð, vegna þess hve f brothætt það var. „Brothætt eins f og gler“, sögðu menn, því að lengra f varð ekki jafnað. En nú á þetta r ekki við lengur. Nú er glerið eitt- f hvert sterkasta efni, sem þekkist. ■ Nú búa menn til gler, sem þolir ■ hinn mesta hita og kulda. Menn [ búa til gler, sem er gegnsætt og Villihundurinn á sér engan óvin f nema manninn. Engin skepna í l Ástralíu, önnur en maðurinn, legg- f ur til bardaga við hann og engin f önnur ofsækir hann. Það er því [ eingöngu undir veiðum mannanna | komið hvort takast mun að hefta ' fjölgun hundanna, og afstýra því ? tjóni, sem þeir gera árlega. En það v á sjálfsagt nokkuð langt í land. 1 Þær ráðstafanir sem enn hafa ver- f ið gerðar, hafa ekki komið að haldi. * Dingo stendur enn óbugaður. Og f hann heldur áfram að drepa niður [ fé bænda þangað til alvarleg her- |^fÖr er farin gegn honum. ógegnsætt. Það er hægt að búa til gler, sem ekki hleypir í gegn um sig Röntgengeislum, útbláum geislum né neinum hitageislum. Ein tegund af gleri hæfir til hús- bygginga, önnur til brúar og skipa- smíða. Gler er notað í hús á bíla og í útblásturspípur á flugvélum. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að til eru að minnsta kosti þúsund teg- undir af gleri og 50.000 aðferðir til þess að búa til gler. HERT GLER Hert gler er búið þannig til, að þykk glerrúða er hituð þangað til hún er að því komin að bráðna, en þá er blásið á hana köldu lofti. Við þetta verður glerið svo hart, að ekkert vinnur á því. Og það er svo sterkt að kallast má óbrjótandi. Þunn rúða af hertu gleri gæti borið fíl án þess að svigna eða brotna. Slíka rúðu má leggja á klaka og hella bráðnu blýi á hana án þess að hana saki. Hert gler má einnig búa til þannig að hægt sé að beygja það og er þá ending þess meiri en nokkurs málms. Það má sveigja það fram og aftur hundrað þúsund sinnum án þess að það „þreytist” eða láti á sjá, en slíkt þolir ekkert annað efni, svo mönnum sé kunn- ugt. Gler hefir þann eiginleika að það getur ekki tærst. Þess vegna kem- ur það víða í staðinn fyrir málma og önnur efni, sem geta ryðgað, spanskgrænað eða tærst af sýrum. Þess vegna er nú farið að nota glerpípur í efnaverksmiðjum, og endast þær von úr viti, þar sem pípur úr öðrum efnum entust ekki nema í svo sem tvo mánuði. í mjólkurvinnslustöðvum, matvæla- verksmiðjum og bruggunarhúsum úr sandi ryðja glerpípur sér nú til rúms í staðinn fyrir pípur úr ryðfríu stáli, og eru bæði betri og endast mörg- um sinnum lengur. Og nú hafa menn komizt upp á lag með að skeyta gler saman, engu síður en málma. Sveigjanlegt gler er enn- fremur notað í fjaðrir og hafa til- raunir sýnt að þessar fjaðrir láta ekkert á sjá þótt þar verði fyrir þrýstingi 500 milljón sinnum. Sá er einn eiginleiki hins herta glers, að komi örlítil skráma á ein- hver hlut, sem úr því er gerður, þá tvístrast hluturinn sundur 1 smá- agnir. (Hér á landi hefir það kom- ið fyrir nokkrum sinnum, að hlutir úr eldtryggu gleri hafa allt í einu tvístrast í ótal agnir, án þess að menn vissu nokkra orsök til þess, og hefir þetta þótt mjög undar- legt). GLERTÁSA Menn hafa komizt upp á að gera þráð úr gleri, sem er gríðarsterk- ur og mjúkur eins og silki. Bráðið gler er látið renna í gegn um mjó göt og er síðan blásið með gufu eða vindi, svo að úr því tognar svo að segja óendanlega. Þræðirnir verða svo fínir, að þeir eru ekki nema sem svarar fimmtánda hluta af mannshári í þvermál. Þessir þræð- ir geta ekki brunnið, ekki getur orðið sprenging í þeim, þeir draga ekki í sig vatn, þeir geta ekki fún- að né rotnað, þola að veðrast og standast flestar sýrur. En þó eru þeir mjúkir sem ull. Menn geta vafið þeim saman milli handa sinna og gert úr þeim hnykil, sem hefur álíka þenslu og gúmknött- ur. En hann er fisléttur. Það er vegna þess að í þráðunum er ekki nema einn hundraðasti af sjálfu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.