Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 4
160 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS an þessum 6 rdl. að greiða sektar- gialdið f,?rir hann. Það fór nú allt út um þúfur. RitaV nú biskun rJunnsrí nró- fasti Pálssvni np pkvrir hninn frá málsvövtnm. Sepir h^nn aft »ú sé svo knmið, að hann muni ekH mæia með hví að pprs ólofnr f?i neitt prestaknll. Leppn'r b'>nn nrn- fasti SVO ráð. hvprnip hnnn pi rri að fara mnð m?1;s TTann skidi fvrst bióð° oprq Ó'rti að <trpiða sekt ,en viÞ’ h',nn bað ekki. bá skuli lönsæk’a hann ncr dæma hann frá nrestsnmbætti fvrir brotthdann. En nrófastur biiðraði sér hiá því að taka málið fvrir, og féll það síðan niður með sam- þykki biskups, þótt honum líkaði það illa og byggist ekki við því að séra Ólafur mundi neinu góðu launa. Þess má hér geta, að Biarni Pálsson landlæknir var á Bessa- stöðum er þeir ræddust við biskup og prestur. Og að beiðni biskups gaf hann var vottorð um það, að séra Ólafur væri ekki með öllum mjalla. PRESTUR VILL SIGLA í þessari ferð fór séra Ólafur til Magnúsar amtmanns Gíslasonar og bað hann um vegabréf til Kaup- mannahafnar fyrir sig, konu sína og börn. En amtmaður neitaði hon- um um það. Næsta sumar kom séra Ólafur til Alþingis. Var Ólafur Stefánsson þá orðinn amtmaður. Skrifaði séra Ólafur honum þá tvö bréf (5. og 14. júlí) og bað um vegabréf. í bréfum þessum getur hann um hversu mikinn hrakning og órétt hann hafi orðið að þola, einkum af Magnúsi sýslumanni Ketilssyni í hringsmálinu, Hvolsmálinu o. fi. og kvartar um þá ósanngirni Magn- úsar amtmanns að vilia ekki láta sig fá vegabréf. En Ólafur amtmað- ur neitaði honum um vegabréfið. Þá sendi séra Ólafur beiðni til konungs og aðra til Rentzau stift- amtmanns og bað um vegabréf f”rir aíg og fiölskvldu. fÞess má bór geta, að haustið áður hafði ba”n roTmf að knmast utan fvrir pnr^ion brátt Þ’nr bann amtmanns, p-i fpt-k b,"'rfli íar. on kenndi b°nn fsóT-orni .Tónccvn; sýslumanni Ey- fir«;n<m nm b”ðT. f bré^'mi t’1 Ra.ntzau kærir hann ÓTaf sfift'’mtTnrn fvrir það, að b'inr> ckub pkki bafa yoítf sér vpfp'brét. on krpfst boss að honu.m vprði stp-fnf fvrir bæstarétt út af bpssu. Rnvr bann svn Rantzau hvort hann vilii ekki, meðan tími sé til, láta sig ná lögum. og segir að ef hann gæti ekki skyldu sinnar í þessu efni, þá fái hann, svo sann- arlega sem Jehova lifi, einhvern- tíma að komast að raun um, að 82. sálmur Davíðs standi í fullu gildi og hafi sín áhrif. (Rekið réttar bágstaddra og föðurlausra, látið hinn volaða og fátæka né rétti sín- um; bjargið bágstöddum og snauð- um, frelsið þá af hendi óguðlegra. Sálm. 82). Jafnhliða þessu ritaði amtmaður stiftamtmanni og spvr hvort hann eigi að verða við beiðni séra Ólafs; maðurinn sé óður í öllu látæði sínu og allri breytni og muni siglingin aðeins verða honum til kostnaðar og löndum hans til lítils sóma. Stiftamtmaður svaraði því. að rétt hafi verið að neita séra Ólafi um vegabréf, og konungur vilji alls ekki fá hann til Danmerkur. Þetta tilkynnti amtmaður séra Ólafi með bréfi 26. júní 1768 og jafnframt að synjað hefði verið kröfu hans um að stefna amtmanni fyrir hæstarétt, og ennfremur að neitað hefði verið beiðni hans um að fá að stefna koparhringsmálinu fyrir hæstarétt og fá þar giafsókn. Þegar séra Ólafur fekk þetta bréf, varð hann hamslaus af bræði í garð amtmanns og kenndi honum um að öllum óskum sínum hefði verið hafnað. APSÚGITR AD AMTMANNI Séra Ólafur reið t'1 ATbingis 1768 og rrpr-ði þar aðs T að ?mt- mmni í búð hans. Segir séra Guð- Rvpinsson svo frá hví í V',trsfiarðpronnál. að inni í búð ?mtm'inns h?fi nrpstur tekið unn r<>nn!>1'r|íf og otað að amtmanni. en Jón Ólafsson varalögmaður hafi prírtið um har>d1ppp nrests oe síðan bafi menn náð hnífnum af honum. Esnób'n segir að þetta hafi verið 14. iúlí og hafi prestur ráðizt að amtmanni í margra manna viður- vist „með stórillindum og heiting- um, kvaðst skyldu hafa líf hans á þessu sumri, eða liggja dauður ella, og lézt hafa ætlað sér það lengi er nú skyldi fram koma. Var vottað að þá hefði hann flett kápu frá sér og gripið til buxnavasa, sem leit- andi verkfæris. Var hann tekinn og fundust á honum tveir hnífar“. Séra Ólafur var nú gripinn og afhentur Brynjólfi sýslumanni Sig- urðssyni í Árnessýslu og skyldi hann láta tvo menn gæta hans nótt og dag, þar til þetta mál væri út- kljáð. DÆMDUR FRÁ PRESTSKAP Daginn eftir að þetta skeði var haldinn prófastaréttur á Alþingi og þar var séra Ólafur dæmdur frá prestlegu embætti, bæði fyrir hneikslið í Hvolskirkju og árásina á amtmann. Síðan barst biskupi fyrirspurn frá amtmanni um hvað ætti að gera við séra Ólaf. Svaraði biskup því svo (17. júlí) að hann teldi séra Ólaf ekki með réttu ráði. Væri rétt- ast að skipa honum góðan málsvara þar á þinginu og kæmi málið fyrir yfirrétt, en síðan væri hann sendur til Kaupmannahafnar og þar kæmi mál hans fyrir hæstarétt. Annars kvað biskup þetta ekki koma sér

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.